Vísir - 18.01.1945, Page 7
•Fimmtudaginn 19, janúar 1945.
VlSIR
7
CL
<T
5£/oyd 53. 3Doug/aa.'
3^J/zizí/znn
24
En Pálus var ekki í siíku skapi, að lianii kynni
að meta þessa framkomu andstæðings síns.
Hann fylgdi l'ast ’eftir Marsellusi, eins og það
væri ieikni sjálfs hans að þakka, að Marselliis
liefði látið undan síga og reyndi að íievða hánn
til frekara undanhalds. En Marsellus ætlaði sér
ekki að liopa lengra og hrevfðist ekki úr spor-
um. Pálus reyndi að beita öllum þeim brögðum,
sem hann kunni eða hafði séð aðrá beita í ein-
vígi, en það hafði engin áhrif önnur en að auka
á þrevtu lians og mæði. Hann var farinn að
sýna óvarkárni og áhorfendur sáu, að Marsellus
Iiefði tvisvar sinnum getað lokið bardaganum,
ef haim Iiefði viljað.
Þegar svo var lcomið beitti Marsellus þvi her-
hragði, scm hann vissi að mundi færa Iionum
sigurinn. Næst þegar fæ'ri gafst rak hann odd-
inn á sverði sínu í handbjörgina á sverði Pálusar
og kippti því úr hendi hans. Pað hraut á stein-
gólfið og söng i þvi. Nú varð dauðakyrrð i saln-
um. Pálus stóð hreyfingarlaus og beið þess, er
verða vildi. Það voru allir sammála um, að
hann væri enginn hugleysingi, því að eina svip-
hreytingin, sem sást á andlili hans, var undrun.
Pálus hafði beðið ósigur, um það var ekki að
villast_ en það var meira í bann -spunnið en
margan hafði grunað. i
Marsellus laut niður og tók sverðið upp á
oddinum, síðan hóf hann það á 'loft, miðaði
vandlega og þeylti því eftir endilöngum salnum
í þykka Iréhurðina handan hans. Þar stakkst
það djúpt í tréð með þungum dynk. Enginn
rauf kyrrðina, sem á eftir fylgdi. Síðan lók Mar-
sellus um oddirin á sinu sverði og sendi það á
eftir hinu. Það lenti í hurðinni fast við hit't.
Þeir stóðu nú þögulir hvor andspænis öðrum.
Síðán t<)k Ma-rsellus til máls. Iiann var ákveð-
inn, en ekki drambsamur i tali.
„Pálus hundraðshöfðingi,í‘ sagði bann. „Þér
biðjið nú afsökunar fyrir hegðun, stem var ó-
sæniileg fyrir herforingja.“
Palus tvisté fyrir framan liann og dró djúpí
andann. Hann ætlaði að fara að snúa sér til
áhorfenda, en rétli svo skyndilega úr sér þver-
móðskulega, krosslagði handleggina og leit hat-
ursfullum augum á Marsellus.
Marsellus dró'rýting sinn úr slíðrum og gekk
feli nær Pálusi. Ilann hrærði hvorlci legg né lið.
„Þér skuluð verja hendur yðar,-. hundraðs-
höfðingi,“ sagði hann í aðvörunarróm. „Þér
hafið lika rýting, cr það ekki? Eg'ræð yður til
að draga iianji úr síiðrum!“ Hann gekk enn feii
nær Páiusi. „ Því að — ef þér óhlýðnist skipun
minni — þá æt!a eg að dre;pa yður !“•
Pálus átti bágt með að biðja afsökunar, en
gerði það þó skammlausþ Ðemetríus sagði eftir
á, að það hefði mált Iieyra. að Pálus væri ekki
vanur ræðumaður og hafði Marsellus gaman að
þeim ummælum hans.
Þegar Pálus var búinn að stama afsökuninni
upp, sagði Marsellus: „Eg tek afsökunarbeiðni
yðar lil greina, hundraðshöfðingi. Nú er það ef
lil vill eitthvað, sem yður finnst ástæða til að
segja við félaga yðar hér inni. Eg hefi ekki enn
hann var lagt
verið kynntur opinberlega fyrir þeim. Þar sem
þér látið nú af störfum vfirmanns hér, finnst
mér viðnrkvæmilegt. að þér gerið ])etla.“
Pálus var búinn að jafna sig, er liann tók til
máls öðru sinni og rödd hans var styrk, er hann
kvnnti Marseilus:
„Eg kynni fyrir yður Marsellus Gallio, her-
foringja, yfirmann herdeildar
virkis þessa.“
Foringjarnir drógu sverð úr slíðrum sem einn
maður, nema Sextus gamli. sem lét sem hann
væri að laga einkennisbúning sinn.
„Sexlus bundraðshöfðingi!“ kállaði Mársellus
hvasslega. „Færið mér sverð mitt!“
Allra augu bvíldu á Sextusi, er hann þranim-
aði Jmnglamalega yfir lil hurðarinnar og dró
sverðin úr viðunum.
„Komið einnig með sverð Pálusar lnmdraðs-
höfðingja!“ skipaði Marsellus.
Sextus gerði eins og fyrir
gekk siðan til Marsellusar þungstigur og þung-
ur á brún. Marsellus tók við sverðunum, fékk
Pálusi sverð hans og beið þess síðan, að Sexlus
beilsaði með sverði sínu. Hann skildi þegar,
hvers krafizt var af lionum. Pálus lieilsaði, áður
en hann slíðraði sverð sitt.
„Við skulum nú borða okkur melta,“ sagði
Marsellus eins og ekkert hefði í skorizt. „Þér
setjið borðin upp á nýjan leik, eins og þau voru
áður. Mprgunverður mun á borð borinn klukkan
fimtn i fyrramálið. Foringjar skulu koma rak-
aðir til máltíðar. Klukkan sex fcr fram liðs-
könnun á æfingasvæðinu undir umsjá Pálusar
hundraðshöfðingja. Gerið svo vel.“ ,
Pálus hafði farið þess á leit, að hann mælti
gatiga út úr salnum. Marsellus hafði veitt leyfi
sitt til þess. Scxtus gekk á eftir honuin, án þess
að spyrja um leýfi o’g'cr Marsellns spurði hann
reiðilega, hyort hánh ltéfði ekki gleynit ein-
hverju, svaráði' háhii, að liann'væri búinn áð
borða.
„Þér munuð þá Iiafa nægan tima,“ svaraði
Marselíus, „til að láta taka til í hibýlum virkis-
foringjans, svo að eg gcti verið þar í nótt.“
Sextus hcilsaði og gcklc síðan lil dyra. Menn
höfðu misst matarlystina almennt við þessa ai-
burði, en létust þó halda áfrani að borða. Mar-
sellus fór sér að engu óðslega og sat sem lengst
við borð sitf. Erdiann slóð loks á fælur, risu alíir
úr sætuin sínum í virðingarskyni. Hann lmeigði
sig fyrir foringjum sinum og gekk úl úr salnum
og Demetríus á hæla honum. Þegar þeir gengu
í'ramhjá opnum dýrunum að vistarvérum virk-
isstjórans, sáu þeir að tíu eða tólf þrælar vOru
])ar inni að gera hreint og koma öllu i lag.
Fáeinum minútum siðar komu mcnnirnir lil
herbérgis þess_ sém Marsellus bafðist við i á
me.ðan og fluttu farangur hans til hin'na nýju
herbergja. Þar Marsellus og Demetríus gengu
þangað og Marscllus settist við skrifborð silt,
Demelríus stóð téiúréttur fyrir franran bann.
„Jæja, Demetríus,“ sagði Marséllus og hlevpti
hrúnum i spurningarskvni. „Hvað er þér á
hjarta?“ ‘
Demetrius heilsaði með þvi að hera spjóts-
skaftið upp að enninu.
„Mig langar til að segja, að eg tel inér þaS
mikinn heiður að vera þræll virkisstjórans i
Mínóu.“
„Þakka þér fyrir það, Demetrius,“ sagði Mar-
sellus og brosti þreytulega. „Við verðum að
bíða álekta og sjá, hver stjórnar i Minóu. Þeir
eru engin lömb að leika við karlarnir hér. Fyrsta
viðureignin gekk mjög sæmilega_ en - - það er
alltaf örðugra að semja frið en koma af stað
styrjöld.“
Næstu daga voru sétuliðsmenn mjög tauga-
óstyrkir. Nýi foringinn hafði sýnt þeim og sann-
að, að liann ællaði sér að stjórna, hvað sem liver
segði, en'hitt var ekki eins víst, hvort hann gæti
sfjórnað með öðrum hætti en að beita harðýðgi.
Pálus hafði að visu selt mjög ofan í alira aug-
um, en þó voru álirif hans enn svo mikil, að
ekki var hægt að virða þau með öllu veltugi.
Jlann hlýddi skiipunum sinum i yztu æsar, en
bann var svo þögull og afundinn, að ógerningur
var að vila . hvað fram fór hið innra með hon-
um. Það hlyli að koma í Ijós, hvort hann væri
gróinn sára þeirra, sem sjálfsvirðingu hans
hafði verið veitt, eða livort liann hefði i hyggju
að hefna harma sinná.. Marsellus vissi ekki,
hvaða skpðun hann ælti að mynda sér um þctta.
Demelrius setti rúm silt fyrir hurðina á liverju
kvöldi. og svaf með rýting sinn í hendinni.
’A KvðLWð/cvmr
Iivers vegna hringja bjöllurnar á jólunum? spurðt
Pétur.
Af því að einhver togar í strenginn, svaraði Páll.
Amerískir stríðsfangar, sem eru í haldi i Þýzkálandi,
hafa fengið sent ’ gegnum Ameriska Rauða krossinn
15 þúsund pund af grænméti.
Þegar Jennie Bradley, 04 ára, giftist Herrnan Jones,
70 ára gömlum, voru 38 barnabörn og átta barna-barna-
börn viðstödd brúðkaupið.
Fiskifloti Bandaríkjanna er núna 5,597 bátar og
skip, og á að auka hann um 1400, svo að hann verðí
jafnstór ög fyrir strið.
Ef ]>ú verður góður, Viíli, ]>á skal ég géfa þér
Jiennan nýja og faliega fimmeyring.
Attn ekki heldur. gamlan og skitugan tuttugu’ og
fimmeyring, sagði Villi.
Þið getið ekki fengið egg án þess að hafa hænur,
sagði ræðumaðurinn.
Pal)bi niinn getur ]>að, sagði litill drengur.
Viltu skýra ]>að fyrir okkur, sagði ræðumaðurinn.
Pabbi minn á endur, svaraði sá lilli.
Tilraunir hafa leilt í ljós að „Nylon“-kaolar eru
sterkari en „Manila“-kaðlar, sem er.u jafn gild-
ir. FÍugvélar sem þurfa að taka póst án þess að lcnda
eru farnar að nota þessá nýju tegund af köðlum.
Fyrir skömmu fannst dagblað í Bandáríkjunum
sem var frá árinii 1800. Skýrði það m, a. frá dauða
Washingtons, fyrsta forseta Bandarikjanna. Er bla'ð
þelta geyint í bókasafni Bandaríkjaþings.
F.B.I. (Rikislögrcglan) i Bandarikjunum hefir 7800
konur i þjónustu sinni. Er það 13 sinnum mcira en
.á friðartímum.
Silkið, sém fer í 12 þör af silkisokkum, er nóg til að
framleiða eina fdllhlif.
þig fyrir hugskotsjónuni mín-
um. við að bjarga áumingja
Ruby upp úr svaSimi. Ogvi auð-
mýkt og uiðurlægiugu miuni á
eg að segja: Fyrirgefðu mér. Eg
elska cngan nemá þig.“
„Heldurðu, aðf mig langi iil
þess að framselja þig --- j hend-
ur þeirra?“ .
,.Nei, en ef þú lætur bandtaka
bin máltu til. Því að eg lield
kvrrti fyrir hér.“
..Ef ].u’i gerir ]>að verðurðu að
gæta ]>ess, að balda öllu leyndu.
Þú mátt ekkert segja.“
„Sei. sei, nei, þáð geri eg ckkt
Eg segi alll af léfta. Gerðu þér
í bugarlund livernig þétla verð-
ur, Kur,t. Réttur ver'ður settur.
Og við inætum þar öll “
Hún falaði lágt, hallaði sét-
fram, svo að enni þeirra næst-
um sncrtust. Einglyrnið hafði
dpttið úi; augnatóttiimi, en liann
veitti þvi enga athvgli, og slarði
á hana dró andann þungt. Ilann
íninnti hana á óargadýr, sem
vill héita hinni miklu orku sinni,
emgetur ]>að ekki, af því að það
hefir verið rigbundið.
„Rejmdu að gera þér i hugar-
hind, Kurt, hvernig við lítuni
út, þegar við stöndum þarna
fyrir dómaranum. Ilve menn
slara á okkur. Þú verður þarna
Iilca. Qg menn miimi segja:
Þella cr maðurinn, sem fram-
seldi hjákonu sina í hendur lög-
reghmni. Ilann er fyrirmvnd
am:arra - sannur ættjarðar-
vinUn —. Og menn munu segja:
Þarno er kpnan, sem sveik hann
yegna nianns, sem. enginn kann.
asl við. Þú heldur að mig
skorti áræði. En eg skal sann-
færa þig um það gagnstæða. Eg
skal óhikað halda því fram, a'ð
afbrýðisemin liafi ráðið gerð-
um þinum, að ])ú sért hálfsturl-
a'ður, sjúkur, eg skal segja hátt
og í heyranda hljóði livert álit
cg.hefi á þeim, að eg-fyrirlít þá
og land þeirra, að eg skuli svikja
þá æ ofan í æ, fái eg tækifæri
til. Og þeir munu koma grimmi-
lega fram við mig og þú skatt
ver'ða vitni að því.“
Hann þreif í Iiandlegg hennar
hálfslirpuðum fingrum. Hann
hristi hana svo að Íiann sjálfan
sárkendi fil og er hann reyndi
að lina takaðið og sleppa henni
gat hann það ekki.
„Þegiðu,“ æpti hann. „Þú .erl
gengin af vitinu. Þcgiðu.“
,..Iá, kannskc cr eg sturluö, en
þá er það vegna þess að eg ólt-
aðjst ]>að illa, seiiÉ þú hjóst. yfir,
Nú geturðu vSleppt mér. Nú get-
urðu náð þvi niarki, sem þú
licfir yilltaf viljað ná. Þér leið
itla, af því að þér var meinað að
ná nógu miklum völdum. Þú
vildir verða mikill. Nú geturðu
verið goð :— eins og svart,
skringilegt, reykjandi goð ein-
hvers fui'Snheims, úr. inyrkri
alls þess sem er gamalt og
ljótt.“
„Riiby!“
Hann slepipti loks takinu og
blés af inæði.
„Vertu nú guð,“ hvíslaði liún,
„þig.hefir ailtaf langað til þess.“
Ilann reisti sig upp afar liægl
og varlega og studdi Iiöndunum
á horðnlötuna. Hann slóð þann_
ig, hallaðist fram, og gnæfði
ýfir hana.
„Þú gerir það, sem þér finnst
rétt,“. sagði hann. Iivert orð var
nuelt með áherzlnþúnga. „Og eg
geri það; sem eg álil vera rétt.“
Ilún leit upp og liúji sá nú
hvernig hún hafði lerkið liann.
Og hún sá, að Iiapií liafði eýgt
eiltlivað, sem var stærra, mikil-
vægara, en þau og þeirra örlög.
Og vegna þessa, þótt lnin væri
sér ]>ess meðvitandi, að hun
liaf'ði eklci sagt annað en ]>að„
sem sall var, duldist hcnni ekki,
að enn bjarmaði af einhverju i
[ sál hennar,- r— það var einhver