Vísir - 18.01.1945, Side 8
-8
VISIR
Fimmtudaginn 19. janúar 1945.
SóKN RúSSA.
Frli. af 1. síðu.
Stefnt til A.-Prússlands.
Hersveitir Rokossovkis,
sem sækja fram norður af
Varsjá, stefna bæði vestur á
hóginn og norður til Austur-
Prússlands. Eru þær að sögn
aðeins 35 km. frá landamær-
unum.
Til Lodz.
• Á miðvigstöðvunum í Pól-
' landi er næsta mark Zukovs
l)ox*gin Lodz. Hún er önnur
•stærsta borg landsins, oft
kölluð Manchester Póllands,
vegna iðnaðar síns.
Til Slesíu.
Mcð töku Chestokova í
gær áttu Rússar aðeins urn
25 km. ófarna til Slesíu. Ct-
varpið í Lublin tilkynnti í
gær töku Krakau, en Þjóð-
verjar mótmællu því í morg-
un.
Luzon:
Bandaiíkjamenn
bráðum hálinaðii
til Manilla.
Bandaríkjamemx hafa
styrkt mjög aðstööu sína á
lardgöngusvæðinu á Luzon.
Þeir liafa nú náo alveg á
•vald silt allri strnnd Lingay-
en-flóa og áttu i hörðum bar-
dögum í gær sums staðar á
■ víglínunni, sem þeir hafa nú.
. Þá héldu Jxeir áfram sókn
sinni suöur eftir miðdalnum
í áltina lil ManillaðEiga þeir
' um 20 km. ófarna til borgar-
innar Tarlac, sem er miðja
vega frá Lingayen til Man-
illa.
í loftárásum á súniíudag
voni 60 flugvélar Japana
eyðilagðar á flugvölium við
ManiIIa.
282,000 fallnir fyrir
brezka heimsveldið.
Brezka heimsveldið hefíi
misst 282.000 menn, sem fall-
ið hafa eða látizt af sárum.
Manntjóu heimsveldisins J
er samtals 1.043.550 menn
lil nóvenxherloka 1911. Af
þessum fjölda höfðu, auk
fallinna, 80.000 hermenn
lýnzt, 386.000 særzt og
294.000 Verið teknir til fanga.
Manntjón liersveila frá
Bretlandseyjum nam á jxessu
timabili 635.000 manns.
Guðnmdur Jénssðii
heldu;
kveðjuhljéraloSka,
Eins og. \Tisir hefir áður
skýrt frá, heldur Guðmund-
ur Jónsson söngvari kveðju-
hljómleikar í Gamla Bíó, með
aðstoð Fi-itz Weissappel,
sunnudaginn 21. þ. m.
Veigamestu viðfangsefni
eftir erlenda höfunda, er for-
leikur úr Pagliacci eftir Le-
oncavallo, en ])essi forleikUi
er eilt erfiðasta viðl’angsefni
hariton-söngvara, s'vo og úr
röfraflautunni eflir Mozart
og Omhra Mai Fu (Eargo)
eftir Háíidel. Auk þess syng-
ur Gnðmundui’— ýms önnur
iög eftir kunna erlenda liöf-
unda, en þau verða sjö alls.
Eflir okkar eigin höfunda
syngur Guðmundur sjö Jög,
og eru þau cftir þessa:
ivaldídóns, Þórarinn Guð-
mundsson, Markús Krist-
jánsson, Sigurð Þórðarson,
Sigfús Einarsson og lag eftir
dr. von Urbantschitsch og
Pál Isólfsson. Alls eru á
sörtgskránni 14 lög.
Kristján Guðlaugsson
Hæstaréttalögmaðux-.
Skrifstofutími 10-12 og 1-G
Hafnarhúsið — Sími 3400
ÆFINGAR
í DAG:
Ivl. 2—3: Frúafl.
V' :./ Kl. 6—7: öldungar.
Kl. 7—8: Fiftil. 2.
fl. kvenna.
Kl. 8—9: Fiml. 1. fl. kvenna.
Kl. 9—9.45 : Handknl. kvenna.
Kl. 9.45 : Handkn.l. karla.
SKEMMMTI-
FUNDUR
í kvöld kl. 9 í V. k.
Til sk.enuntunar:
Ivvikmvnd í. S. I.
ffá 17, óg 18. júní.
Dans.
Notaðar
og gluggaþiljiu til sölu.
Upplýsmgar BergsstaSa-
stræti 12. — Sími 3782.
Stúlka
óskast.
Möftuneytið GimlL
Upplýsmgar gefur
ráðskonan.
A m e r í s k
LÖKK.
hvít og' glær.
Pensillinn
Sími: 5781.
ÆFINGAR
í KVÖLD.
í K.R.-húsinn:
Kl. 7—8: ’ KnatÞ
spyrná 3. fl. Ivl. 8—9
knattspyrna, 2. fl. Kl. 9—10.
Knattspyrna meistara og 1. fl.
Stjórn K. iv.
ÁRMENNINGAR!
Æfingar félag'sins
veröa þannig í
fþróttáhúsinu í kv.
• ' í minni salnum:
Kl. 8—9: Drcngir. íimleikar.
Kl. 9—10: I Incfaleikar.
í stóra salnum:
Kl. 7—8: II. fl.-karla A, finxl.
Kl. 8-7-9: 1. fl. kvenna, iiml.
Kl. 9—10: II. fl, kvenn". fiml.
Allar æfingar falla niöur n.
k. laugardag vegna Árshátíðar
félagsins., Stjórn Armanns.
K. F. U. M.
A.-D.-fundur í kvöld kl. SjA.
—- Gurinar Sigurjórisson cand.
theol. talar. — Allir karlmenn
velkomnir. (356
VALUR. — Æfing
í kvöld kl. 8.30 í
Austurbæjarskólan-
um. —
TIL HÚSPLÁSS 16 km. frá
Reykjavík,. nálægt Strætis-
vagnaleið. 'Uppl. Hringbraut
63/kl, 12—2,_____________(355
FREMUR Htið herbergi til
leigu nálægt miðbænum. ■—
Nokkur fyrirfranigreiðsla. —
Uppl. í Kjólabúðinni, Berg-
þórugötu 2. •- (366
HERBERGI til leigu. Reglu- samur skólapiitur getur fengiö herbergi með öðrum námspilti gegn tilsögn i reikningi og is- lénzku. — Uppl. á Hringbraut 141, neðstu hæö, t. h. milb 19— 2T í kvöld. LJÓi TELPA óskast til að lita eft- ir dreng á öðru árl. S'ími 5274. (37Ö
Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afsreiðslu. Svlgia,
Laufásveg 19. — Sími 265f; (600
FYRIR nokkru fannst lítil
ferðataska með herrafatnaði. — Vitjist i Kirkjustræti 6. (3.3>8
KVEN-ARMBANDSÚR tap- aöist föstudaginn 12. þ. m. ■— Skibst gegn ' góöum fundar- launum á Leifsgötu 6, 111. hæð. (360 ÚRVAL af tækifærisgjöfum. Standlampar úr hnotu og eik, borðlampar, anierískir og is- lenzkir, vegglampar allskonar, ljósaskálar og forstofulampar, straujárn, ljóslækningalampar. handlampar fyrir bílstjóra, 6 og 12 volt. Rafvirkinn. Skóla- vörðustíg 22. Simi 5387. (259
TAPAZT hefir hvít ullar- slæöa (innpökkuS) á leiSinni frá Lindargötu að Ránargötu. Skilist á Ránargötp 12. (3Ó9
KVENARMBANDSÚR (stál) tapaöist uni miðjan nóv- eníber. Finnandi vinsamlegast geri aSvart i síma 2359.. (372 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, lieimilisvélar, vel- meðfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóð, Njáls- götu Só. Sími 2469. (311
FIÐLA hefir tapazt í aust- urbænum, líklega nálægt Gunn- arsbraut. Vinsaml. skibst á LögreglustöSina gegn fundar- lauirum. (375
PRJÓNAGARN, margir bt- ir. Blanda, Bergstaðastræti 15. Sími 4931- (310
„STANLY“-rafmagnssög til sölu á Grettisgötu 52, (353
HERRAMAÐURINN á Hó- tel Vík, sem vill kanpa af mér öll mín ritverk, og aðrir sem hafa gjört tilbo'S í ritverk min og eg hefi ekki fundið, óskast til persónulegs viðtals. — Jó- hannes Kr. Jóhannesson, Sól- vallagötu 20. (354
DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaðar eftir máli. Vöndufc vinna. Saumastofa Ingibjargai Guðjóns, Hyeríisgötu 49. (317
STÚLKU vantar. Alatsalan, Baldur.sgötu 32. ■ (987 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaðastíg toA, annast um skattaframtöl: Heima 1—8 e. h’.
ÞRÍSETTUR kliéöaskápur til sölu. Grettisgötu 34. (357
GÓÐUR loarnavagn til sölu. Skipti á stólkerru æskileg. —-• Uppl. á Bifreiðast. HreyUll kl. 7—11 e. h. 18. jan. (359
BÓKHALD, endurskoSun skattáframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. Sinri ->T'70 f 70”
VÖNDUÐ og hlý vetrarkápa með skinni, (stærð 46) tiFsölu á Bergstaðarstræti 78. (3')2 GAMALT rúmstæði til sölu. ódýrt, Grettisgötu 19. (363
BÓKBAND. Get tekið bæk- ur til innbindingar í skiun. — Þeiri sem óska að liafa ta-1 aí mér, leggi nafn og heimibsfang inn á afgr. uæstu daga, me-rkt: „Bókband“. (370
aAjvi oíJARKORT Slysa- varnafélags íslands kaitpa lestir. Fast hjá slysavarna- sveituni um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í sima ■«o7. (364
STÚLKA óskast í vi'st nú þ'egár. Sérherbergi. Ilátt kaup Uppl. í síiria 2343. (37Í
STÚLKA óskast í vist hálf- an dag gegn herbergi. Tilboð sendist \rísi fyrir laugardag. merkt: ,,Stúlka“. (373
RAFMAGNSMÓTOR % hestafls, 220 volta, einfasa, til sölu. Uonl. i sima 2303. (365
ATVINNA. Ung stúlka ósk- ar eftir atvinnu strax, helzt vi’ð verzlunarstörf jeða saum. Ósk- að eftir tilboði. merkt: „Ung stúlka“, sem leggist inn á afgr. Iilaösins. (374 LÍTIÐ hús til sölu, ein stofa og eldliús. Uppl. gefur Hannes Einarsson, fasteignasali. Óöins- götu 14 B. Sími 1873. (367
NÝLEGIR skautar með skóm til sölu. Uppl. Baldurs- götu 36. Sími 1429. (3Ó8
VÉLRITUN. Sími 5274.(377
Mi. 23
TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN
tóiT SSÆT3S ÍÍ.-ÍS„,UVÍÍÍÆÍ.“
UNITKD FEATOBK SVNDICATK Inc
0-25-.
Eftir Edgar Rice Burroughs.
'IkiÍÖM..
Átta raenn voru þegar settir í það að
leita að Stanley Obroski, en sú lejt
har atis engan árangur. Maðumin sem
áUi a‘ð leika hlutverk ljónamannsins í
Jeikritj Ormans var gersamlcga liorf-
Jnn. Þegar þessi dauðaleit hafði staðið
hálfa aðra klukkustund án árangurs
liélt flokkurinn áfram ferð sinni inn
1 skóginn.
Þegar dimma
reistar og kveld
Enginn virtist l
Naonri Madison
þungt hugsandi.
um það, livcr ver
in örlftg og alli
ingi til þess, hve
var senn á enda
ið ....
tók voru tjaldbúðir
verðifr fram reiddur.
aka eftir þvi, hvað
var niðurdregin og
AiJir voru að hugsa
rða my.ndu þeirra eig-
• hugsuðu með hryll-
su þessi dagur sem nú
hafði koslað þá mik-
.... Þegar Basútarnir gerðu árásina
á flokk leikaranna fannst Stanley Obr-
oski, sem hann hefði aldrei fyrr i lifi
sínn staðið augliti til auglitis við meiri
hættu. Hann vissi ekki hvað hann átti
af sér að gera og honum var ókunn-
ugt uhi hversu mikið liugrekki hans
var, en þetta tækifæri átti :S verða
prófsteinn á það.
Fyrst í stað, þegar örvahriðin skall
yfir, hljóp hann út úr bilnum, sem
hann var i og reyndi að fela sig i há-
vöxnu grasinu. Ilann var svo óttaslcg-
inn, að hann blátt áfram æddi fram
í blindni og hans eina hugsun var:
Flótti! En hann var ekki kominn nema
fáein ískref frá bílniuxi, þegar liann
stóð auglili til auglilis við svartan risa.