Vísir - 03.02.1945, Page 1

Vísir - 03.02.1945, Page 1
Grein um Laugar- nesskólann. Sjá bls. 2. VISI 3o. ai. Laugardaginn 3. febrúar 1945. 28. tbf. Rússar treysta víglínuna. 359 maims farast í jáinbiautarslysi i Mexiko.. I gær varð ógurlegt járn- brautarslys í Mexikó. Yarð það með þeim hætti, að far- þegalest, sem í var mikill fjöldi farþega, rakst á flutn- ingalest, hlaðana olíu. Tv.eim sekúndum ei'tir að Iestirnar fákust á kviknað'i í olíuvögnunum, og varð af óg- urlegt bál og sprengingar. Um 350 manns brunnu til bana svo vitað sé enn, en um 250 hafa verið fluttir á sjúkrahús mikið særðir. í Gdkklandi. Sáttafundur EAM-manna og stjórnarinnar í Grikklandi hófst loks í gær. Utanríkis- ráðherra stjórnarinuar flutti ávarp og boðaði stefnu stjórnarinnar. Er hún í.stuttu máli sú, að komið verði upp j.* óðarher með aðstoð Breta, kosningar fari fram um stjórnarskipun Iandsins og cinnig til þings, samstarfsmenn Þjöðverja verði dæmdir og, að ELAS- menn verði einnig kærðir, en aðeins dæmdir ef á ])á sann- ast, að þeir hafi brotið gegn bcgningarlögum landsins, en ekki fyrir pólitísk afbrot. Ennfremur skuli ELA'S- menn leggja niður vopn. Aðrar fregnir frá Grikk- landi hermdu hinsvegar, að 16 ELAS-menn liefðu verið kærðir og yfirheyrðir. Voru jjeir m. a. kærðir fyrir að hafa borið vopn gegn löglegri stjórn í landinu. Voru tveir þeirra dæmdir fyrir morð, en einn fyrir vopnaburð. -menn stc*na skiðahersveitir. Myndin Iiér að ofan er ekki af norskum, sænskum cða austurrískum fjallahersveitum, Iieldur eru j)eir argentinskir og skiðasíóðir þeirra liggja um Andesfjöll. ChiÍe-mönnum lizt ekki á þenna hliifa vígbúnaðar Argentínu, því að hún er andvíg sameinuðu jjjóðun- um og er talin hyggja á landvinninga. Nýrfonnaðnr sænska. íhaldsílokksins Prófessor einn í hagfræöi við háskólann í Gautaborg varð fyrir skemmstu kirkju- og’ menntamálará(ðherra Svía. Maður þessi liöitir Georg Andrén og tekur liann yið af prófessor Gösla Bagge sem lét frá sama tima aí for- mcnnsku sænska íhalds- flokksins. Hinn nýi formaður ilialdsflokksins er Frilhiof Domö, samgöngumálaráð- lierra. (SIP). ‘ Bandamenn komnir þriðjung ieiðar innar gegnum Siegfriedlínuna. Bandaríkjamenn sóítu í gær fram í Siegfried-virkja- beltinu einkum hjá Mon- schau. Er mótstaða sögð lítil í vtri virkjunum en harðnar eftir því sem innar dregur. Eru bandaríkjamenn nú komnir einn þriðja hluta leiðarinnar gegnum virkja beltið á þessum slóðum. Colmar fallin. Á vigstöðvuiium í Elsass sunnanverðum tóku Frakk- ar i gær Colmar. Er bún stærsla borg, sem Þjpðverjár höfðu á valdi síhu í Frakk- landi. Hefir hún verið á valdi þeirra siðan 194(), að Frakk- land féll. í gærkveldi voru Frakkar i óða önn að hreinsa til í borginni, og var fögnuð- ur íhúanna mikill, enda borg- in búin að vera nær fimm ár á valdi innrásarhers. Fvrri norðan Colmar rufu bandamenn aðalveginn lil Brisach, tírúarspórðs Þjóð- verja yfir.Rín. Eru Frakkar nú búnir að ná 50 kílómetra kafla af vestri bakka Rinar á vald sitt. I norðurhluta Elsass vígstöðvanna veittu Þjóð- verjar liarða mótspyrnu og lieittu jafnvel skriðdrekum. Sækja bandamenu nú fram á samfelldri viglinu frá Mon- schau á Belgíú-vigstöðvunum að CÖImar i SuSur-Elsass. i Loftárásir að baki vígstöðvanna. Flúgherir bandainanna gerðu hárðar loftárásir í gær að baki víglínu Þjóðverja á veslur vígstöðvunum. Var einkum ráðizt á samgöngu- miðstöðvar lil að bindra liðs- flutninga frá vestri til austur- vígstöðvanna. Var í síðast- tiðnar 36 klukkustundir vurp- að niður 4.750 lonnum al' sprengjum á samgönguleiðir Þjóðverja á þessu svæði. Um 80 þús. smál. af sprengjnm á Þýzkaland í janúar. í nótt fóru rneira en 1200 sprengjuflugvélár úr brezka flughernum til árása á Þýzka- land. Var einkum ráðizt á Wiesbaden, Karlsruhe og Wanne-Eackel, sem er mikil olíuvinnslustöð. í gær var ráðizl á Bonn, Iiámm, Múnster, Osnabrúck, Berlin o. fl. liorgir og sam- göngumiðstöðvar, Fóru 1500 brezkar ög 700 amerískar flúgvélar til árásanna, en af þeim lýndust aðeins 14. Skýrsla liefir verið gefin um íoftsókn bandamamia i janúarmánuði s. 1. Háfa flug- vélar Breta varpað 34.000 smálestum spí’cngja á Þýzka- alnd í jiessuni mánuði. Flug- vélar Bandarikjamamia frá Englandi vörpuðu 39 jjúsund smálestum og frá . ítaliu 6 þúsundum. Alls liaía band.a- menn því varpað 79 þúsiind smálestum af spréngjum á Þýzkaland í janúarmánuði. Bretar réðust sérstaklega á samgöngumiðstöðvár Pjóð- verja til j)ess að hindra tiðs- flutninga þeirra til austur- vigstöðvanna og frá 10. jan. tólcu Öandaríkjamcnn einnig þátt í árásinni á samgöngu- miðstöðvarnár. SlÐUSTU FRÉTTIR: Fregnir í morgun hermdu, að stórir flugvélahópar væru lagðir af stað til árása á Þýzkaland. Þj'rzka útvarpið tilkynnti kl. 9 í morgun, að sprengjuflugvélar væru þá ylir Berlín. Herlapana á Lnzon klofinn í tvennt. Hersveitir Bandaríkja- manna, sem sækja að Manilla á LuZon, úr þremur áttum, hafa nú alla aðalvegi og járn * brautir á sléttlendinu á miðri eynni á valdi sínu. MacArthur, hershöfðingi tilkynnti í gær, að her Japana á Luzon væri nú skiptur í tvo Iituta, og liefði herinn að sunnan.verðunni ekkert sam- band við norðurlierinn. Amerískar sprengjuflug- vélar gerðu í gær loftárás á þrjá japanska tundurspilla bjá Filipseyjum. Sökktu j)ær 'einum þéirra en skemmdu liina tvo. Loftárás var enn á ný gerð á Iwo-Cima. Bretar hafa gengið á land á cnn einum stað fvrir sunnan Ramree-ev undan Arakán- slröndinni. Franska lögreglan og ame- ríska herlögreglan tóku marga þýzka njósnara fvrir nokkuru. Njósnarar jæssir voru flest- ir j amerískum einkennisbún- ingum og áttu að afla upplýs- inga um væntanlegar hern- aðaraðgerðir bandamahna i Elsass og víðar. Auk J)ess átlu J)eir að ráða bana ýmsum háttsettum foriiigjum banda- manna og vinna skemmdar- verli. Sumir njósnaranna líöfðu farið huldu höfði í París frá þvi að bandanienn tóku borg- ina í sumai’, 300 bæii og þoip fekin í gæi, Eóssar hafa sétf fram ca. 400 km. á 400 km. svæði. Sókn Rússa að Oder held- ur áfram með jöfnum þunga. Er nú minni munur á tilkynn- ingum Rússa og Þjóðverja en áður. Segja Þjóðverjar, að Rússar séu komnir að Oder á stað hjá Kiistrin, sem sé að- eins 60 km. frá Berlín, en Rússar segja, að þeir séu 80 km. frá borginni Drossen, sem þeir tóku í gær. Siðasta sólarhring hefir sókn Zukovs haldið áfram, og virðist takmarkið véra að komast að Oder á sem leiígstu svæði, enda nálgast Rússar uú ána á 135 km. víglímu og eru viða komnir að henni og sum- slaðar vfr hana. 300 bæir teknir í Branden- 1 burg og Austur-Prússlandi. í Brandenburg tóku Piússar i gær bæinn Drossen, sem er, milt á milti Frankfurt og Kústrin um 16 km. frá Odcr, og um 80 km. frá Berlín. Eru þeir þarna næst borginni samkv. eigin tilkynningú. Auk jæss tpku Rússar 150 bæi og þorp í Brandenburg í gær. í Austur-Prússlandi tóku Rússar í gær 150 hæi og ])orp. Barizt er nú í úthverf- um Königsberg. Á hægri fylkingararmi Zu- kovs tóku Rússar bæinn Sold- in í norðurhluta Branden- burg, sem er um 60 km. frá Sletlin. f neðri Slesíu. Á vinstri fylkingararmiu- um eru Rússar nú komiiir að Oder miðja vegu mili Breslau (ig Frankfurt. í Budapesl tóku Bússar 23 húsasamstæður í gsör. í gær eyðilögðu Rússar 133 skriðdreka og skutu niður 26 flugvélar fyrir Þjóðýérjum á austur-vígstöðvunum. P.ául Wintei’lon frétlaritaui í Moskvu sagði i gær, að ])að væri áreiðanlegt, að Rússar reyndu að komast að Oder á sem lengslu svæði áður en þeir sæktu lengra fram. Þeir myndu leggja áherzlu á að vinna j)á staði, sem Þjóðverj- ar verjast enn að baki viglin- unnar. Enda er víglína Rússa orðin 100 km. löng og að- dráttai leiðir þeirrá einnig uin 100 km. Yarnir Þjóðverja. Þjóðverjar ríghalda sér í Varnarkerfi sit't á jiessum slóðum, og tilkynna þeir æ ofan í æ i útvarpi, að griðar- mikið varalið sé á leið lil víg- stöðvanna. í Berlín er farið að grafa skötgrafir, og tré við vegina að borginni eru söguð í sundur til hálfs svo auðvelt verði að gera skriðdrekavarn- ir úr þeim. Matarskorlur er að verða mjög tiH'innanlégu'r i Berlín.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.