Vísir


Vísir - 03.02.1945, Qupperneq 3

Vísir - 03.02.1945, Qupperneq 3
Lnugardagiim 3. febrúar 1945. VISIR Land sóiarappkom- imnar. 1 dag er sýnd í í'yrsta sinn kvikmyndin „Land sólar- uppkomunnar'1. Myndin sýn- ir á áhrifaríkan hátt, hvað liggur að baki hinni huldii og brjáluðu metnaðargirnd Japana. Nú í fyrsta sinn er ástæðan fyrir hinni óvæntir árás Japana á Pearl Harhor j skýrð, og siðferði |)jóðar, er| æsingaláust ráðgcrir að leggja undir sig heiminn, þó að það tæki hana jafnvel hundrað ár. Fjallar myndin um sigurj hernaðarandans í hugiim, fólksins. Ungur Japani lærirj við Cornell háskólann í Bandaríkjunum, og þegar hann kemur heim, vill liann vinna með amerískum verk- fræðingi að framþróun iðn- nðarins í Japan, cn faðir hans, ríkur blaðaútgefandi, sem sér hvert stefnir, ræður honum til að fara í herinn og tengjast þannig nýskipan- inni japönsku. Hann fer til Kína og gerist þar hernaðar- sinni. Hann lendir í deilu við verkfræðinginn, sem endar með einvigi milli ftilltrúa þeirra. Éftir það ræður I)Iaða- útgefandinn honum lil að flýja, en hann verður of seinn. Sama dag og árásin á Pcarl Harbor er gerð, er hanh tekinn höndum.. . . . Við vilj- um ekki eyðileggja ánægjuna lyrir áhorfendum, með því að segja hvernig myndinni lýk- ur. — Tjarnarbíó: sýnir sænska mynd frá Svensk Filmindustri, sem kölluð er Konungsvéiði — (Kungajakt). Efni hennar er, urn samsæri, sem stofilað var til gegn Gústafi III. Svía- konungi, en fór út um þúfur. Aðalhlutverkin leika Inga Tidblad og Lauritz Falk, en þau eru einna fremst meðal sænskra kvikmyndaleikara. Myndin er mjög spennandi. Næsta mynd Tjarnarhiós vcrður „Englasöngur“ (Andj the Angels Sing). söngva- og gamanmvnd frá Paramount.; Aðalhlutverkin leika Doro-1 thy Lamour, Betty Huttonj og Fred MacMurray. Nýja Bíó: Núna um helgina sýnirj Nýja Bíó sömu myndina, sem það hefir sýnt að undan- j förnu, „Njósnarför kafbáts- j ins“. Er þessi mynd mjög | skemmtileg og spennandi. Aðalhlutverkið leikur Gary Grant. Næsta mynd, sem Nýja Bíó sýnir, er „Gamlar kunn- ingjakónur.“ Er þetta stór- mynd, tekin af Warner Bros. Leikstjóri er Vincent Sher- man. Fjallar myndin um tvær æskuvinstúlkur, seni liöfðu ekki sézt um tíma, önnur er rithöfundur, en hin er liusmóðir. Aðalhlutverkin leika Bctte Davis, Miram Hopkins, Gig Yong, John Loder, Dolores Moran. Mynd- in er prýðisvel leikin, eins og allar myndir, seni Bette Davis leikur í. Eftsr Frederick C. Othman, íréttaritara United Press í HoIIywood, Eftir að liafa í sjö ár-sam- fleytt drukkið dýrindis kampavin og filnað af skreytlum hrúðkaupstertum hefi eg nú loks ákveðið að vera ekki viðstaddur fleiri ieikarahrúðkaup i llolly- wood. I Ivers vegna? Siðán eg kom til þessarar borgar, Hollywood, árið 1937,! hafa uærri allar kvikmvnda- stjörnurnar (með mjög fáum heiðarlegum undantekning- um), gift sig og skilið, að minnsta kosti einu sinni. Sumar þeirra hafa gifzt og skilið svo oft á þessii tíma- bili, að þær hafa slegið öli met, sem eg þekkti áður. Meðan eg er að skrifa þetta er Jennifer Jones (lék Berna- dcttu) að reyna að fá skilnað frá manni sinum, Robert Walker. Joan Biondell er að skilji við Dick Powell, Joan Fontaine er að skilja við Brian Alierne, Judy Garland við Dave Itose, Anna Lee við Itoberl Stevenson Ieikstjóra og svona mæfti lengi tclja. En það sem mér svíður sár- ast við þessi skilhaðarmál, er það, að eg hefi heimsóll nærri öll þessi hjón og iátið gimiasl til að skrifa greinar um hið dásamlega heimilislíf þeirra. Jenhifef Jónes talaði um drengina siná tvo. Joan Blondell og Dick Powell voru að leika sér við hörnin á gólí'- inu. þegar mig bar að garði. Joan Fontaipe trúði mér fyr- ir þvi, að hún yæri ósegjan- lega hamingjusöm og Judv Garland og Dave Rose buðu mér í ferðaiag með lííilli járnhraut, sem þau eiga. Eg er hœttur að hafa tölu á öll- um skilnaðarmálum, sem lcomið hafa fvrir síðan cg kom hingað. Állt þetla fólk lofaði að elslca, heiðra o. s. frv. hvort annað, unz dauð- inn aðskildi þau. Nýlega krækti Martha Raye í þriðja eiginmanninn og Judy Canova þann nr. 2 í röðinni. Joan Crawford hefir gifzt tvisvar síðan 1937, og sömuleiðis Ann Southern, Greer Garson, Betly G-rahle, Alice Faye, Lana Turner, Ginger Rogers, Dorothy La- inour og fjölda margar aðr- ar. Hvernig var það með brúð- kaup Deanna Durhin og Vauglian Paul? Það var eiit af viðliafnarmestu hrúð- kaupum, sem nokkurn tíma liafa sézt í Ilollywood. Kirk.j- an var klædd liljum að innan. Lögreglan þurfti að halda mannfjöldanum i skefjum og hlaðaljósmvndarar og frétta- snápar lifðu eina af sinum stærstu stundum. Á eftir voru veizluhöld og dans. En hvað skeði? Allt var þelta unnið fyrir gýg. Lois Andrews Jessel skildi við Geörg sinn og Mary Astor lókst að losa sig við þriðja eig'inmanninn. Shirleý Ross skildi við Ken Dolan, og kona Mickey Roonev hljóp með mál silt lil dómstólanna. Carole Landis hefir nýlega gifzt á nýjan leilc. Eftir að Franchot Tone fékk skilnað frá Joan Craw- ford giftist hann einhverri annarri. Kona Harry Bilz sagðist ekki geta þolað hann lengur og fékk skilnað. Ruhy Keeler losaði sig við A1 Jol- son, og Belte Davis skildi við einn eiginmanninn og giflist öðrum, sem skömmu síðar andaðist á vofeiílegan háll. Og' allt þetta erir þó smá- munir af öllu þ\í, sem hrjáð hefir rilvélina mina síðustu árin. Þegar’ég kom lii Hoilv- wood stóð eg i þeirri góðti trú, að þegar fólk verður ást- fangið og giftist, þá sé það ekki að gera að ganmi sinu. En nú hefi eg neyðst til að láta af þessari harnstrú minni. En þrátt fvrir þetta er þó til fólk í Hollywöod, sem gerl hefir sitt til að halda við þess- ari trú minni, með þvi aö hafa verið i sama hjónabánd- inu árum saman. Helztir þessara eru Spenccr Tracy, Jimmy Cagney, Irene Dunne, Claudetle Colbert, Walter Brennan, Don Amechc, Bing Croshy, Boh Hope og nokkr- ir aðrir. Það er eftirtektár- vert, að þegar um slík varan- ieg hjónahönd er að ræða, þa cr venjulega ekki nema ann- ár aðilinú leikari. Þáð virðist þess vegna ekki vera lie))])i- legt fyrir lcikara að giftasi leikkonu, nema að leikkonan hætti að konia fram á leik- sviðinu. En hvað sem öllu liður, þá bragða eg ekki á fleiri hrúð- kaupskökum i Hollywood, eg hefi hvorl sem er nærri aíítaf fcngið magapínu at því, fvrr eða síðar. Kvikmyndir eltir bókum aufea lestui. Eykur hróður bókar að- sókn að kvikmynd? Eða eykur frægð myndar sölu á bók? llvorki bókaútgefcndur vestan hafs né kvikmynda- félögin vilja láta uppi skoðun sína um þetla. En liilt er víst. að eflir að ihynd hefir verið gerð eftir einhverri bók, hefir sala hennar að jafnáði tvö- faldazt. Tiu dögum eflir að byrjað var að sýna myndina „Á hverfanda hveli“, var búið að sel.ja 350,000 eintök af sér- staívii kvikmyndaútgáfu af bókinni og á sex viknm seld- ust rúmlega 1,000,000 eintök af bókinni. Þegar bvrjað var að sýna kvikmyndina „Þrúgur reið- innar“ jókst sala á bókinni íil mikilla mnna og sama var að segja um útlán á hemii á hókasöfnum. Enn má taka „Granna manninn" sem dæmi. Bökin seklist sæmilega til að byrja með, cn eftir fáeina mánuði fór að draga úr sölunni. En þá kom kvikmyndin og við það ruku bókakaupin upp úr öllu vahli. Það virðist ráða miklu, hvort þekktir, vinsælir leik- arar fara með helztu hlut- verkin. n r. 7. 1 •/ 6 •* ■ ■' l •v . . SÍVÝRÍNGAR : .. Lúi étt: 1. Evrópu- þjóð. 8. l'.yðja. 10. Cpphafsslafir. 12. Ski) dýr. 13. Sund. 14. Máður. 10. Kven- fugl. 18. Fugl. 19. Hófs. 20. Listamanns- nafn; þf. 22. Rekald. 23. Verzlunarihál. 24. Málnitir. 20. Fruin- efni. 27. Atdur jurt- ar. 29. Úrfelli. i Lóðrétt: 2. Bili. 3. Gras. 4. FrauS. ö. Ungviði. 0. Tveir eins. 7. Þrammar. 9. ..... „ x.. Konung'ur. 21. ótta. 22. Korni. 25. Veilingakrá (enska). 27. Tvihljóði. 28. Einkennis- stafir. RÁÐNING Á IvROSSGÁTU NR. 6. Lárétt: 1. kvittanir. 8. varma. 9. sæ. 11. kúa. 12. ei. 13. sló. 15. kið. 10. alls 17. sama. 18. gum 20. fis. 21. en. 22. niáf. 24. II. T. 25. óasar. 27. tusknrnar, Lóðré’tt: 1. kóssageiL 2. IV. 3. tak. 4. trúð. 5. ama. 0. Na. 7. reið- astar. 10. ætlun. 12. eimir. 14, ólm. 15. kaf. 19. iiásu. 22. inak'. 23. far. 25. ós. 20. R. N. tefld í Marienbad 1295. Hvítt; Spielmann. Svart: Tartakower. 1. el, c5; 2. Rf3, e6; 3. d4, cXd; -4. Rxp, a(i; 5. c4, Rf6; 6. Rc3, Dc7: /. a3, Be7; 8. Be2 0—0; 9. 0—0, dö; 10. BeO, Rbd7; 11. Hcl, 1)6; 12. bi, BI)7; 13. i'3, Hac8; 14. Del, Db8; 15. Df2, Bd8; 16,- Ra4, Re5; 17. Rb2, d5." : Menn Svarts stánda ekki nógu vel til þess gð liann geti ieyft séi; að opna stöðuna.i Bc7 var bezt. 18. exd, eXd; 19. Rf5, Rxc4; 20. RxR, dxll; 21. Bxc4, De5. Betra var 21. ... 1)5; 22. 3d3, HXH; 23. HxH, Bc8: 24. Bc5, BxR; 25. BxB. Hc8, þótt Ilvítur eigi þá bisk upaparið, sem er mjög sterkt 22. Bdö, IIxIi; 23. HxH, 'Rd5; 24. Bdk Dl'L 25. Hel Bí’6; 26. BxB, gxB. Skárra var að drepa með riddaranum og gefa b-peðið. 2/. g3, Dc7 (ef . . .Dg5, þá 28. h4, Dh5; 29. g l, Rf4; 30. Bfl og drottningin cr töpuð); 28. 1)(I2, Dc3? (Kh8 virðist skárra). Svartur cr nú dauðans mat- ur, eins og hrátt kemur í ljós. 29. Dh6, DxHf Hann gat eins gcfið strax, en Tartakower er ávallt reiðubúinn að gera að gamni sínu. 30. Bfl, IIc8; 31. Dg7 mát. Tveir af þekktustu leikurum í Hollywöod, á ivien Leigh og Lanrence Oliver. Eiginmaður Vivien Leigh skildi við hana fyrir fáeinum árum, og har það fyrir rétti, að Laurence Oliver hefði komizt upp á milli þeirra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.