Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardaginn 17> marz 1945, VÍSIR DAGBLAÐ Ij tgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Launalögin. JjXDURSKOÐUN launalaganna hefir staðið yfir um langt skeið, enda var það eðli- legt með því að hér var um vandaverk að ræða. Slíkt ósamræmi var rikjandi í launa- greiijslum ríkisins að ekki var lengur við unandi og því sjálfsagt og eðlilegt að ný launalög yrðu sett. Milliþinganefnd sú, sem fjallaði um launalögin, leitaðist við að sam- ræma launagreiðslurnar, en eftir tillögum hennar var ekki farið í verulegum atriðum. 1 meðförum Alþingis urðu ýmsar breytingar á frumvarpinu, sem ekki geta talizt heppi- legar, enda miðuðu þær fvrst og fremst að auknum útgjöldum fvrir ríkissjóðinn. Hefir verið gert ráð fvrir að aukin útgjöld rikis- sjóðs vegna launalaganna myndu nema um sex milljónum króna, en allar líkur benda til að þau verði mun meiri. Launalögin gera ráð fyrir ýmsum launa- fiokkum. Af því leiðir að veruleg launa- lækkun getur komið til mála hjá þeim, sem i lægstu launaflokkunum eru. Þessir menn una að vonum illa sinum hlut. Þeir segja sem svo: Eg hefi til þessa fengið svona og svona há laun greidd, en af því leiðir að eg á að teljast til annars og hærri Jaunaflokks, en mér hefir verið skipað i. Þeir sækja 'mál sitt fast og fá það ef til vill' fram, en af því Jeiðir aftur stóraukin útgjöld fyrir rikissjóð- inn. Það er ekki vinsælt verk að lækka góða starfsmenn í launum, þótt launin geri ráð íyrir slíkum lækkunum, og þá er ávallt sú freisting fvrir hendi, að setja mennina i hærra launáflokk, en þeir raunverulega eiga að vera. Þetta mun koma í ljós á sínum tíma, og víst er það að engu minna veltur á framkvæmd laganna, ei3 setningu þeirra. Framkvæmd laganna verður vandasöm, en liætt er við að fullt samræmi náist ekki í launagreiðslum, nema á löngum tíma og með nýjum starfsmönnum, sem ráðast í þjónuslu ríkisins, samkvæmt hinum nýju launalög- um. Þótt útgjöldin fari töluvert ffram úr á- ætlun l'vrsta kaslið, stendur það til hóta er frá líður. Þess eins verður að g'æla að ein- staki’r menn eða flokkar komist ekki upp með óréttmæta ágengni á kostnað rikissjóðs, svo sem áður tíðkaðist, með því að þá er setning launalaganna verri en ekki og ósam- ræinið sama og áður. Launalögin þarf væntanlega að endur- skoða innan fára ára, er fulli reynsla er feng- in af framkvæmd þeirra. Veltur á iniklu að ekki gæti of mikillar undanlálssemi gagn- .vart kaupstreitukröfum í upphafi, með því að það getur s])illt fvrir lögunum og gert þau óvinsæl hjá þjóðinni án þess að þau verðskuldi það með eðlilegri framkvæmd. Þjóðinni þykir vafalaust nóg um útgjalda- áukninguna, þótt henni verði stillt svo í hóf, 'sem frekast verður við komið, enda eru rík- dssjóði bundnir nógu þungir bag'g'ar með dagasetningunni, þótt ekki verði á þá aukið ineð framkvæmdinni. Jafnframt þarf að gera ráðstafanir til að úr óþarfa útgjöldum ríkissjóðs verði dregið, svo sem gefin hafa íVerið fyrirheit um, jafnvel þótt slíkt kunni að valda nokkrum sársauka hjá þeim, sem ivíða hafa komið bitlingar. KVEÐJA til Jóhannesaz Kjarval í tiiefni af málverkasýningu. Hefi ég um hraunin heimskur lötrað? Bar mig blindan með hjörgum frani? Gekk ég sem glópur um guðavígð undur ættjarðar — og ekkert sá? Hvort em eg heillaður? Hefir nokkuð gei’zt? Skaut mér undir arm hinn undraskyggni? Urðu augu mín einnig skyggn? Heyfði eg hljóðskraf úr hamraborgum? Mikill er máttur meistara, er svo opnað gat augu mín innri, — og heyrn. Undir armi lians eg vil njóta inyrkurs munarvoga og morgunbirtu. Sá eg — og sá eg. Sál er í öllu, langsýns listamanns Iostið spi'ota. Kenndi eg kennda, kynja sýna, dýrra Draumborga, Dritvíkursælu. Sá eg — og sá eg. Sál er í öllu: höfðingj um hra unborga og hefðarkvenna, talandi töfrum hins tæra vatns og víðsýni vors í Veiðitöngum. Sá eg — og sá eg. Sál er í öllu: hirtu bláfjalla, bliki jökla. - Eftir örskotsslund auðugri cg var nærður af nésti, er ná mun langt. Numinn af að njóta nýrra sýna, fljóta við för til Furðustranda, hjartað varð hlýfra, hugur frjórri hafinn af hrifning helgra dóma. — Súrnar eigi sumum sjáldur í augum klessukuklurum kringilmynda, að horfa hreinleik þinn og höfðingsbragð, innsýn anda þíns og ýfirburði. Máttugi meistari, myndaskáld, Kjarval kynborni — kæra þökk! Orka þín afrek í mér að skapa ást á ættjöi’ð, ást á þjóð. Auðugt éf ísíánd áð eiga þig ítran, einstæðan á okkar tíð, töframann tryggða, talsmann Guðs, lífguð lita, lausnara grjöts. Nýi stjórinn. Mér barst i gasr bréf frá' „M. S.‘‘ uni hina nýju skipan flugniál- anna — stofnun embættis flugmálastjóra og manninn, seni pann sess er tátinn taka. I>að fer ekki hjá þvi að ,M. S.“ sé talsv’ert hneykslaður, eins og reyndar allur hávaði manna, yfir þess- ari dæniálausu embættisveitingu. Hann segir m. a.: „Þá eru komim'mislarnir nú að byrja og jieir Jiafa farið Juglega af stað, sett gjörsamlega é>- fróðan mann til að gegna embælti. sem krefst mikíllar sérkunnáttn, en rekið annan, sem hafði þá reynstu til að bera, sem nauðsynleg er. Eg liefi hlýtt á tat manna, eftir að það barst út, að Etlingsen hefði verið gerður að flugmálastjóra. .Mömmni blöskrar almennt sú ósvífni þeirra, sem þar kemur fram, að setja i þetta embætti mann, sem óvíst er, hvort nokkuru sinni heíir komið upp í ftugvél. Hann hefir að visu unnið við benzinsölu og ef til viH selt nokkra litra af flugvélabenzíni uin sevinu, en það geta varla lalizt nægileg meðmæli. Hvers vegna gerðu þeir ekki Sigurð Thoroiktsen, nýkominn af voldugri ftugniálaráðstefnii, að flugmálastjóra, úr því að ekki var hægt að velja kunnáttumimn ? Var það af þvi, ef til vill, að hann var búinn að fá einhverja nasasjón af flugmálum í Amer- íkuförinni, kunni of niikið til að geta lekið blutverkið að sér?“ íjí Aðeins Það er ekki ósennilegt, að þella sc 'bara byrjun. hyrjunhi á þvi, að kommúnistuni sé troðið inn i ýmis embætti, sejn þeir hafa hvorki hæfileika né anrnað til að geta rækt sem skyldi. Veit almannarómur þegar um ýmis emliætti, sem eiga að vera ætluð gæðingum kommún'ista á næstunni. Sumir telja, að gera eigi einn bsejarfulltrúann hér i Re.vkjavik að skólameistara á Akureyri, þó eigi þann, sem frægastur hefir orðið fyrir viðskipti sin við skólanemendur norður þar, svo sem huidfrœgt var á sinum tínia. Err það er ekki furða, ])ótt aimenningi hrjósi hugur við embættisnfrekum konunúnista. Spor- ‘23. 2. ’45. Kolbeinn frá Kollafirði. in hræða i þvi efni. Það má minna á afrek eins kömmúnista, setn trúáð var fyrir raiklu, nánar Nokkur orð um Glímuráðið. Sunndaginn 11. þ. m. birt- ist auglýsing frá Glímuráði Reykjavíkur ]>ess efnis, að flolikaglíma, sem ráðið héldi, l'æri fram að tæpri viku lið- inni. Það fer ekki hjá því, að maður verði í'yrir nokkrum vonbrigðum við lestur þess- arar auglýsingar. I fyrsta la'gi eru nokkrir ágallar í sjálfri auglýsingunni, svo sem ,,vigtar“-skiptin og tilkynn- ingar um þátttöku, þar sem gleymist að geta um heimil- isfang o. s. í'rv. og viröist þetta út af fyrir sig ekki gei’a góðar vonir um vinnuhi’ögð við undirhúning keppninnar. Þá hefði maður getað vænzt þess, að glímui'áðið, sem er forustuaðili í glímu- málum hæjarins, færi hetur af stað en það, að ætla sér að halda glímukeppni, sem skellt er á með svo stuttum fyrirvara, að endémum sæt- ir. Hlýtur það að hafa þær aí'leiðingar, að færri geta tek- ið þátt í keppninni en ella, vegna ónógs undirhúnings, og bitnar það einkum á f'é- lögum utan af landi. Ekki mun það heldur vera venja hjá öðrum ráðum bæjarins, að þau hyi’ji á því að halda sjálf íjiróttakappleiki, en neiti félögum, sem að ráðinu standa, um að halda keppni á þeim tíma, seni þau óska eí'tir. Mér finnst þetta glímuráð fara þannig af stað, að það sé fullkomin ástæða til þess fyrir félögin og Í.S.Í., að endurskoða fulltrúaval sitt i þetta ráð. Finnst mörgum það einkennilegt, að t. d. tvcir af ráðsmönnumtni sk'uli vera i'rá sama félagi. Eg mun svo ekki ræða starfsemi ráðs- ins frekar að svo stöddu, en vonandi lætnr glimuráðið til sín heyra og leiðrétlii’, ef þáer sagnir, sem um starfsémi þess ganga, eru ekki réttai’. Eg vil ekki skilja svo við þessi aðfinnsluorð mín, að eg drépi ekki lausiega á ai'hend- ingu verðlaunanna á síðustu Skjaldarglímu Ármanns, sem háð var í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar íþróttakenn- ara. Var formanni glímuráðs, Guðmundi Hofdal, falið að' afhenda verðlaunin að Jok- inni keppni. - Guðmundúr Ágústsson vann Annanns- j skjöldinn í þriðja sinn og þar með til eignar. Flestir munu hal'a húizt við því, sem á horfðu, að nokkuð yrði jrakin saga verðlaunagripsins j og einnig hve mai’gir skildir, I sem geí'nir liafa verið til þess- 1 tirar keppni. hefðu unnizt lil | eignar, og síðast en fekki sízt, farið nokkrum orðum um • sigurvegarann sjáll'an að af- j loknu glæiíegu íþróttaafreki. | En í staðinn í'yrir það, sem i getið er hér um, muldraði formaður glímuráðs nokkrar setningar ofan í hringu sína, scm þeir, er lengst sátu i burtu frá Iieppendasvæðinu, heyrðu ekki nenia slitur af. Svo tók nú út yfir, þegar kom að afhcndingu fegurð- arverðlaunanna, ]>á aíhendir formaður glímuráðsins öðr- um manni fyrstu fcgurðar- verðlaunin en átti að l'á þau. Lciðrétti formaður fegurðar- glímudómnefndar þetta, og iirðu því ekki fleiri mistök við afhendingu þessara fáu vei'ðlauna, sem þarna voru Fi-amh. á 6. síðu tillekið Sihlareijikasölunni sællar minningar. Það cr-ekki ójcnnitegt, að einhverjir ffeiri féli í 'fð'fspo’" 'híi'ns I síilrti'm dúgnat i. Framí'arir í gær var byrjáð á'nýrri sérsiðn hér og tækni. i blaðinu, sem nefnd var „Framfar- ir og tækni". lfefi eg orðið þcss var, að mörgum þótti fróðlegt að lesa Jiað, sem þar var birt. Eg hefi fengið bréf frá „I'orvitnum", sein spyr, hvort ekki sé i framtiðinni hægt að hirla á þessari síðu sitthvað um uýjungar í skipasmiðuni, véluin skipa o. þ. h. Því er auðsvarað. Þessari siðu er ællað að segja frá nýjungum á sviði tækni og visinda, hverjii nafni sem nefnast, Tit að byrja með var ])áð tekið, sem ætla mátli að írienn niuiidu hafa einna meslan áhuga fyrir, er það t. d. um lúl- ana, sem ávaltt híjóta að verða eitt aöalsam- gönguíæki okkar. Þá Jiólti og rétl að segja lrá sjónvarpinu, sem segja má að sé á næstu grös- um og má geta þess, að Ríkisútvarpið hýggs-t að hrinda sjónvarpi i framkvæmd jafnskjótt og tök verða á. Hefir útvarpið farið þess á teit við bæjaryfirvöldin að fá lóð undir útvarps- og sjónvarpsbyggingu í Vesturbænum. Þarna var og biri sitthvað annað, sem talið var að mundi þykja fióðlegt og óhætt er uni, að flestir fslendingar liafi gaman af að kynnast öllu af þessu tagi. Eij eins og eg sagði áðan, þá ínun J>ess verða gætt framvegis, að taka til birtingar allt, sem viðkeniur „frailiförum og íækni". sjc ^ Leiklistar- Einhvern tíma snemma í vetur tat- áhuginn. aði eg um l>að, hversu mjög leiklist- aráhugi hefði gripið um sig víða um land, ekki einungis í kaupstöðum og kaup- j túnum, heldur og út um sveitir. Hafa menn v.iða sýnt mikla fórnfýsi og lagt á sig niikla vinnu, j til að gera leiksýningar svo úr garði, að sœnii- j legt mætti teljast og raunar mesta furða, að I ráðizt skyldi i sumar þeirra vegna ýmissa eif- iðleika, sem á þvi hafa verið. Síðan eg ritaði þetfa, hefir iegity hjá mér bréf frá „sveitamanni", sem vitl að lítill hluli skemnríanaskaltsins verði látinn renna lil að styðja leikfélög í sveilum, þau geri ekki svo miklar kröfur, að það ætti að koma að sök. Eg skal ekki segja, hvernig í þetta mun teki'ð, en hingað til hefir skatturinn ekki alltaf veriö lát- inn ganga til þess, sem ætiað var, svo að tík- indum munu fleslir á einn máli um að ekki sé rétl að fara að veita honum þaðan aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.