Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 1
iaiðir bardagsr eftir,
segl? EisenttoweE.
pregnir í gærkveldi
hermdu, að Montgomery
væri byrjaður sókn sína út
úr brúarstæðinu hjá Wesel.
Framsveitir herdeilda frá
Bretlandsevjum eru komnar
inn i Dorsten, sem ér um 30
km. fyrir austan Rín og um
þá borg liggur leiðin til norð-
ur-þýzku sláttunnar. Þessi
liorg er á miðju sóknarsvæði
herja Monigomerys og. i
fréttum í morgun var sagt,
að vörnin væri að gui'a upp
þarna.
Kanadamenn eru cinnig
farnir á stúfana eflir að iiafa
staðið í tveggja daga liörðuin
bardögum. Þeii’ eru nú að
b'kindum komnir inn 1 virkis-
horgina Emmerich.
Syðsl á sóknarsvæði Mont-
gomérys, þar sem 9. ameríski
herinn sækir fram, er vörn
Þjóðverja heldur liarðari én
áður. Ræður það miklu á þvi
svæði, að þarna er stefnt lil
Ruhr-dalsins.
Loftárásir.
Flugsveitir bandamanna
halda áfram að berja á þýzka
liernum og samgöngumið-
stöðvum hans. í morgun ti 1-
kynti þýzka útvarpíð að
margar flugsveitir væri á leið
inn yfir Þýzkaland.
limmæli
Eisenhowers.
Blaðamenn áttu i gær lal
við Eisenhower. Hann sagði,
að varnarkerfi Þjóðverja við
Rín væri úr sögunni og her-
inn hefði goldið mikið afhroð.
En slriðið væri þó ekki um
garð gengið og búast mæti
við hörðurn bardögum i
framtíðínni.
Þegar Eisenhower var
spurður um V-sprengjurnar,
þá sagði hann, að þær mundu
bráðlega hælta að lenda í
Englandi, jjví að asmgöngur
við Holland mundu verða
rofnar.
Nýr skriðdreki.
Þá sagði Edsenhower, að ef
slríðið drægist eitlhvað á
langinn enn, þá mundu
bandamenn tefla fram nýjum
skriðdreka, sem hefir stærri
fallbyssur og þykkari bryn-
varnir en aiokkur skriðdreki,
sem Þjóðverjar hafa.
Ekki samið
um uppgjöf.
Um skilyrðislausa uppgjöf
Þjóðverja hafði Eisenhower
það að segja, að um hana
mundi ekki verða samið,
heldur murnlu Þjóðverjar
líússar 80 km. írá Bratislava og 100 frá Vin.
f gær hrutust Rússar inn í
bæði Darz g- og Gdynia og er
barizt á götum beggja borg-
anna.
Rússar Iiafa tekið 1 I lit-
hverfL Danzig-borgar. Hafa
þeir tekið í og við borgina
hvorki meira né minna en
38 birgðastöðvar, sem Þjóð-
verjum tókst ekki að eyði-
leggja, auk þúsunda járn-
brautarvagna.
I gær tóku bersveitir Koni-
evs borgina Slrelen, sem er
rúmlega 30 km. fyrir sunnan
Breslau. Þar eru þeir komnir
miðja vegu frá Kattowitz lil
Moravska Ostrava, en sú borg
er jafnan talin gáeta hliðsins
um fjöllin þarna, en um það
er leiðin niður að Dóná.
í Ungverjalandi hafa Rúss-
ar tekið borg, sem hcitir Ax,
en búh er 25 km. frá járn-
brautarstöðinni Gjör og 80
frá Bratislava. Eru Rússar
nú aðeins rúmlega 100 km.
frá Vínarborg. Þeir eru um
I bað bil að verða búnir að
hreinsa \esturljakka Bala-
tonvatns.
Hússar fá möra
herskip feá
StaadfimÖHuum.
Mcðal fseirra omsiuskip.
Bretar og Bandaríkjamenn
hafa fyrir nokkuru látið
Rússum í té allmörg herskip.
MeðaMierskipa þeirra, sem
Bretar hafa lálið þá fá, er
orustusldpið Royal Sover-
• eign, sem Rússar liafa gcfið
nafnið Arcbangelsk. Þeir
hafa einnig fengið beiti-
skip frá Bandaríkjamönnum
og kalla ]>að Murmansk.
Auk þess Iiafa þeir fengið
marga kafbáta, tundurspilla,
fylgdarskip og hraðbáta.
neyddir til uppgjafar án
sanminga, jægar herir banda-
manna hefði lekið saman úr
vestri og austri.
Kínverjar hal'a byr jað sókn
í Hopei-héraði í Kína.
Ilafa þeir meðal annars
brakið Japani úr tveim víg-
girtum stöðvum þeirra þar
um slóðir. Ameriskar flug-
vélar gera jafnframt daglega
árásir á Peiping-Hankow-
járnbrautina, því að Japanir
undirbúa sókn fyrir vestan
hana og nauðsyn ber til að
bindra undirbúning bennar.
Argentína tilkynnti í gær,
að Iýst hefði verið yfi-r stríði
við Japan og Þýzkaland.
Aj'gentína var eina ríkið í
Veslurheimi, sem sat ekki
ráðstefnu Ameríluiríka, er
lialdin var í Mexiko f'yrir
nokkuru. En ríkin, sem hana
sátu, lýstu yfir þvi, að Ar-
gentína gæti fengið að gerast
aðili að samþykktum jíeim,
sem þar voru gerðar, ef Ar-
gentína færi í sti'íð við mönd-
ulveldin.
Það hefir og ráðið nokk-
uru í ]>essu efni, að Þjóðverj-
ar bafa misþyrmt argen-
tínskri fjölskvldu, sem búsett
er á Norður-Ítalíú. I'er S\iss
með mál Argentínu gagnvart
möndulveldunum.
riióSNAFLOKKAR FJG-
AST VIÐ Á ÍTALÍU.
Á ítalíu er aðeins um fram-
varðasveita-viðureignir að
ræða, bæði á vígstöðvum 5.
og 8. hersins.
Þjóðverja'r virðast þó bú-
ast við sókn af bendi banda-
manna á bverri stundu. Þeg-
ar gert var smááhlaup á Þjóð-
verja í fyrradag, héldu þeir
að sóknin væri að byrja og
skutu um 700 fallbyssuskot-
tim á slöðvar bandamanna,
áður en þeir áttuðu sig.
Þessi rnynd sýnir amer-
íska hermenn taka þýzka
til fanga í Ardenna-sókn-
inni í vetur.
Landgaiga á Cebn.
Á mánudagsmorgun byrj-
uðu Bandaríkjamenn land-
göngu á eyjunni Cebu í Fil-
ipseyjum.
Landgangan tókst l>cgar,
enda um litla mótspyrnu Jap-
ana að ræða og hefir liðið sið-
an fært úl kviarnar í allar átt-
ir.
Manntjón Áslralíumanna á
Suðurhafscyjum síðustu 5
mánuði nam m. a. 3500 fölln-
um.
Jugoslavar miimasi
uppreistar.
í gær voru liðin f jögur ár,
síðan uppreist var gerð í
Jugoslavíu gegn hinni þýzk-
sinnuðu stjórn þar í landi.
Mikið vai' um dýrðir i Bel-
grad í gær i lilefni af j>essu.
Voru farnar skrúðgöngur um
borgina og atbm’ðarins
minnzt á ýmsan Iiált. Á dag-
ur þessi að vera framvegis
almennur bátiðisdágur þar i
landi.
78 skipum sökkt á
leið til N.-Rússlands.
Bretar hafa misst 16 skip
úr flotanum við flutningana
til Rússlands.
Aléxander flotamálaráð-
hcrra skýrði l’rá því í gær,
að brezki flotinn befði fylgt
<>77 flutningaskipum til N,-
Rússlands, en alls llefði 739
skij> lagt af stað jmngað. Alls
fórust ]>x í 62 skip á þessari
lejð, auk tveggja beitiskipa,
fimm tundurspilla, átla
fylgdarskipa og eins birgða-
skips flotans, en eitt fliig-
stöðvarskip lítið og fimm
tundurspillar löskuðust.
Þjóðverjai' bafa handtekið
niörg' Iiundruð manns i
Drammen-béraði í Noregi og
er ]>ar einkum um ungt fólk
að ræða.
L hennn nálgast
Wiesbaden. |
7. herimt stefnir til
Heilbronn. - í
||ivarpsfregnir frá London
semast í gærkveldí
hermdu að framsveitirPatt-
ons mundu komnar mjÖg
nærn Wúrzburg.
Fregnir þessar voru undan
þýzkuni rifjum runnar, |>ví
að herstjórnin heldur öllu
leyndu nm ferðir hersveita
Pattons. Erj sé það rétt, ,að
Patton sé kominn svo langt,
Wurtzberg er um 100 km.
frá Rín þá eru hcrsveitir
hans um þaðvbil
hálfnaðai' til Tékkósló-
vakíu, miðað við sókn-
ina frá Trier.
Her Pattons virðist bafa
skipzt í tvær fylkingar, ]>ví
að Þjóðverjar sögðu frá þvi
í fyrrakvekl, að brynsveit ein.
nálgaðist Fulda, sem er norð-
austur af Frankfurt, sént
mun nú alveg á valdi Banda-
ríkjamanna.
15 km. frá Wiesbaden.
Fyrsti berinn befir einnig
breitt úr sér. Hefir ein fylk-
ingin sveigt suður á bóginu
pg var í gærkveld um 15 km.
frá Wiesbaden. Þar um slóðir
befir Imii náð saman yið
sveitir úr 3. hérnum og er
víglina þeirra samfelld um
160 km. leið.
Ausiur af Remagen-svæð-
inu er 1. herinn kominn um
90 km. austur fyrir Rín. Ilef-
ir bann skundað austur l'yjrir
Limberg og var í gærkveldi
10 15 km. frá Giesen.
Brúarstæði 7. hersins.
Þtíð var ekki i'yrr en í gær,
sem hei’sljórn bandamanna
tilkynnti um för 7. bersins
yfir Rín. Hann náði á fácin-
um klukkustundum 30 kin.
svæði af auSturbökkuniim a
vald silt og komst (> km.
austur fyrii' fljótið. Litlar
fregnir bafa síðan borizt af,
ferðum bans, en talið er
scnnilegast, að hamt taki
stefnunu lil Heilbronn.
__________ . i
Ferðalög bömiuð
í Noregi.
Þjóðverjar í Noregi hafa
bannað öll ferðalög og því um
líkt, í landinu.
Hefir logregla kvislinga
gefið fyrirskipun um, að
loka skuli öll'um gisli- og
vietiiig'astöðum, sem taka á
móti fólki, er ferðast við og
við upp til fjalla. Þó mega
]>au gistibús vera opin, sem
eru ætluð Þjóðverjum.
(Frá 'norska blaðaínlltr.).