Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 28, marz 1{)45 V 1 S T R 5 ;gamla BIÖMMM Engin / ■ Kvenhanzkai, dökkbláir og svartir, slór og lítil númer. Kaupmaðurinn í Feneyjum. Gantanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare. Sýning á annan páskadag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 2—5. Líiugavegi 47. Kaupum allar bækur, hvort hehiur eru lieil söfn eða einstakar bækur. Einnjg tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamaííelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Telpu- og unglixiga- Kápur. VERZL. REGIO Laugavegi 11. dömu, herra og unglinga. VCRZl. ZZ85. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptamia’. — Sími 1710. Klapparstíg 30. Sínii 1884. Kominn heim til Aukreyrar, scndi cg hjartanlegar kveðjur til Leikfélags Hafnarfjarðar og nemenda mínna s.l. vetur, með þakklæti fyrir ágæta samvinnu og auð- sýndan hciður, með höfðinglegum gjöfum, skiln- aðarsamsæti og kveðjusýningu, er eg fór norður. Lifi leiklistin. Jón Norðfjörð. NINON Amenskir SÁMKVÆMISKJOLAR tSankastræti 7. Aígreiðslustúlku vantar á matstofuna Fróðá. Up'pl. hjá forstöðu- konunni, Jónfnii Jónsdól't- ur, Grundarstig 2, kl. 20 —22 í kvöld og annað kvöid. Líiið hás á góðum stað í hænum fæst í skiptum Jýrir sum- arbústað. Sími 5275. IConur eg stálkur. Sníðanámskcið hefst hjá mér 4. apríl. Get bætt við nemendum. Eftirmi'ð- dags- og kvöldtímar.Vænt- anlegir nemendur tali við mig sem fyrst. Tek einnig við umsóknum fyrir nám- skcið í maí. Sigríður Séeinsdóttir meistari í kvenklæðaskurði Reykjavíkurveg 29 (Garði) Tilkynnmg irá Sundlaugunum: Opnar um páskana: Skíndag frá kl. 8 f. m. lil hádegis. Lokað föstudag. Lokað báða páskadaga. GARÐASTR.2 SÍMt 1899 Gjafir lil Slysavarnafélags fsl.: Frá skipsliöfninni m.s. Hifsncsi lil SJysavarnadeiláarinnar „Ing- ólfur“ 4á5 kr. Frá skipshöfninni b.v. Belgauni til Slysavarnadeiid- arinnar „Ingólfur" 1600 kr. Frá skipshöfninni e.s. Súöin 440 kr. Frá gamalli konu, Akranesi 100 kr. Frá S. B. og (). spilagróði ltr. 12.40 Frá H.B.L.E.S. 450 kr. Frá B. A. 100 kr. Samtals kr. 3157.00. — Beztn þakkir. F. f. Slysavarna- félagsins. — H. H. G/SFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞGR Hafnarstræti 4. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI I II mmm (utanför um nokkurra mánaða skeið) frá næstu mánaðamótum, gegnir Karl Sig. Jónasson læknis- störfum fyrir mig, á lækn- ingastofn sinni Kirkju- stræti 8 B. Viðtalstími hans er kl. 41/>—-6, nema laugardaga, kl. 1—2. Sími á stofu 5970, heima 3925. Ófeigur J, Ófeigsson. IK TJARNARBIÖ » Eins og gengur (“True to Life”) Sprenghlægilegur gaman- leikur um ástir og útvarp Mary Martin, Franchot Tone, Dick Powell. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gluggaútstilling arpappír. Pensillinn. Sinti 5781. OO* NYJA BIÖ KKJ Oijarl skemmd- arvarganna (They Came to Blow up Amcrica) Ovenju spennahdi og ævin- týrarík my-nd. Aðalhlut- verk: George Sanders Anna Sten Ludwig Strössel. Aukamynd: Frjáls Svíþjóð — hemuminnNoregur (March of Time) Myndír frá Svíþjóð og Noregi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BLAÐAPAPPÍR, stærð SOxiiii cm., tíl sölu. — A. v. á. Vtljum telja ýmislegt timburbrak (eldiviður) Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. við Bakkastíg, Reykjavík. UNGLING vantar þegar í staS til að bera út blaðið um ASalstræti Bergsstaðastræti Framnesveg Grettisgötu Laugaveg efri Lindargötu Skólavörðustíg Túngötu ÞinghoItssiiíEti Rauðarárholt Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Sonur okkar, Jóhann Kristinn, rafvirki, andaðist aðfaranótt 28. þ. m.. Fyrir hönd okkar, systkina og annara vanda- manna. Kristine og Baldvin Einarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.