Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 4
VISIR Miðvikudaginn 28. marz 1945 VÍSIR DAGBLAÐ tJtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Páskavikan. ás'kavikan nefnist öðru nafni „dimbilvika1' eða Jiin kyrra vika. Þá var ekki bringt kirkjuklukkum, enda járnkólfarnir teknir úr þeim og trékólfar settir í staðinn. Tiðkaðisl j)etta í kajjólskum sið. Eimir enn mjög eftir af heigisiðum þeirrar tiðar hér á landi, þótt siðaskiptin gerðu á ]>essu róttæka breytingu. Virðist svo sem Islendingar hafi í ýmsu ver- ið fastheldnari á lorna siðu en aðrar þjóðir,! vcrður veitt 100 þús. krónu ekki sízt í trúarlegum efnum, en það er rann- vaxtalaust lán út á 3. veð- rétt, en út á 1. veðrétt verð- ur lánað úr fiskveiðasjóði EFST Á BAUGL Bátasmíði. Samkvæmt tilkynningu, er út hefir verið gefið, hefir rík- isstjórnin ákveðið að láta smiða hér innaniands 25 báta 55 smálesta og 25 báta 35 smálesta. Þetta er J)ó með þeim fyrirvara, að kaupend- ur fáist að öllum bátúnnm fyrirfram. Gert er ráð fyrir að smíðiskostnaður á hverri smálest í bátunum verði um 7500 króiuu-, fyrír utan vél- ar og spil. Er þvi líklegt. að bátarnir fulibúnir með vél, rá og reiða kosti um 10.000 kr. smálestín. Er j)á \erð stærri bátanna {55 tonn) 550 þús. kr. og hinna minni (35 tonn; 350 þús. kr. Fyrir ófriðinn muixtu slikir bátar hafa kbst- að smíðaðir hér á landi um 100 jms. kr. hinir^itærri, cn um 65 þús. kr. J)eir minni. Til Jjess að lijálpá mönnum að festa kaup ý bátunum hinir hafi verið kosnir af fé- lögum kennara. En þeir getá ekkí um þann pólitíska und- irbúning, sem liafður var af hendi kommúnista til J)ess að tryggja kosningu Steinþórs Guðmundssonar. Síðan var ráðherrann látinn fullkomna yfirráð jæírra í stjórn útgáf- umiar, með því að skipa sem formann viðttrkónndan fylg- ismann kommúnista. Bæjarmál. Langa-fasta. sóknarefni út af fyrír sig. Er kristni var í lög tekin hér á landi, létu menn ekki af heiðn- um sið í ýmsum greinum, en sama er að segja um siðaskiptin og kaþólskuna. Ivirkju- slcreyting og lárkjusiðir eru að sumu leyti samir og þeir haf;i ávaltt verið í kristninni. Þrátt fyrir þetta breytast þó tímarnir og mennirnir með. Það, sem þótti hálfgerð ó- svinna að hafa um hönd i æslcu Jæirra manna, sem nú eru miðaldra, eða |wðan af eldri, J>yk- ir vel sæma í dag og vekur ekkert lineyksh mánna á meðal. Páskafríið er eitthvert lengsta frí ársins og kemur atilc þessum mönnum að futlum notum, með þvl að dag hcfur lengt svo, að vor er í lofti, en vetur enn á og i jörð. Æskan notar Jætta frí til íþróttaiðkana og fjallaferða. Slíkt er hollt og hverjum manni nytsamlegt. Hins mættu menn þó minn- ast, að krístin kirkja hefur um aldaraðir minnzt í Jæssari viku pínij og dauða Krists, J)ess mannsins, sem næst hefur komizt því guðlega, og milljónir manna hafa um alda- raðir leitað til í raunum mannkynsíns og hörmungum. Nú i dag er svo umhorfs í heim- inum, að.aldrei hefur bölið átt ríkari ítök né hörmungar leikið lausari hala. Islenzka þjóð- in tiefúr að mestu farið á mis við ])ær raun- ir,. sem aðrar J)jóðir hafa orðið að J)ola, og öhætt mun að fullyrða, að almenningur gei'i sér yfirleitt ekki ljóst, hvílíka erfiðleika þjóð- irnar ciga flestar við að sti’íða. Volduguslu og ríkustu J)jóðirnar þola nú-sárustu raunirn- ar, — ef til vill af J)ví, að j)ær hafa ckki barizt svo fyrir réttlæti í anda Ki'ists, sem vera skyldi. En öll él styttir uj)]) um siðir sólskin skýj um ofar. sé góð, er mönnunum ekki Iidílt að gleyma öllum hörmungum. Að vera sjálfum sér nógur er J)ursábragui', með því að mennirnir hafa skyldur gagnvart öðrum og Jrjóðirnar að sama skapi. Þegar menn og j)jóðir skilja þessar skyldur og skjóta sér ekki lengur undan j)eim, má gera ráð fyrir að heimurinn fari batnandi og allar j)ær fórn- ir, sem nú ha'fa fáirðar verið, verði ekki lil einskis, Vonandi rennur sá skilningur upp fyrir mönnum, að aðalatriðið er ekki að verða sem voldugastur í hnefaréttinum, heldur öllu írekar hitt, að reynast styrkastur í réttlætinu. Menuirnir lifa ekki á einu saman hrauði óg líkamlegur styrkleiki er ekki hið cina eftir- sóknarverða, þótt hann sé góður með öðru góðu. Andlegan j)roska her heldur ékki að vánrækja, enda er liann skilyrði fvrir hatn- andi hcimi. Islenzka ])jóðin hefur kosið ])ann kostinn, að lifa í friði við aði’ar ])jóðir, og skipun nefndarinnar. þótt hún hafi ])olað sárar raunir vegna van-| Kommúnistar reýna að máthir á undanförnum öldum og íViðsemi I ^da málið svnast lítið sak sinnar, mun hún enga betri ósk hafa og stöougt cr Þótt lífsgltíði 3000 kr. á smálest. Svarar j)að til jæss að fiskveiðasjóð- u rláni 265 þús. kr. út á stærri hálana. Vantar J)á enn 250—300 J)ús. kr. upp á kaup- verðið. Það er ölltim Ijóst, að nauðsynlegt er að landsmcnn gcti sjálfir smíðað fiskibáta sína, en það getur því aðeins orðið, að smiðiskostnaðurinn sé höflegur og í samræmi við fjái’hagslcga afkomu útvegs- ins. Með j)ví að byggja svo marga háta, cins og hér er stefnt að, fá skipasmiðirnir óvenjulegt tækifæri til að anka alköstin og hæta viíinu- brögð og tækni. En því verð- ur ekki neitað, að miverandi verðlag gei’ir grundvöllinn nokkuð ötryggan. Eitt af því, sem gerir eiT- iðan rekstur á svona dýi’um bátum, er vátryggingin, sem cr 8%. Þessi eini kostúaðar- liður, á stærri hátunum, j’i'ði um 40 þús. kr. á ári. Ef rík- isstjórnin gæti íengið jjann lið lækkaðan um helmkig, þá væri útgerðinni mikiil greiði gerður. Enn li’enmr er rélt að benda á það, að eigi þeir rnénn, sem nú eiga að kaupa tiina dýru fiskibáta, að hafa nokkra von um að gcla nokkru sinni eignazt j)á, verða skattarnir að lækka. Ilinir Mmræddu 50 hátar, sem stjórnin hefur ákveðið að byggja, munu kosta sam- tals yfir 20 millj. kr. Al' því leggur ríkissjóður I'ram 5 millj. kr. í rentulausum lán- um. | Svo lífið bei á. Kommúnistar liafa orðið mjög flaumósa út af því, að- \ ísir vakti athygli á j)vi, að þier liafi tryggt sér yfirráð- in í stjórn námsbókaútgáfu rikisjns. Stjórnin var skipuð fyrir mánuði og átti auðsjá- anléga að forðast að vckja athygli á hi'cytingunni, með J)ví að ekkert stjórnaíblað- anna var látið geta iun þcttn. En eltir að Vísir færði mál- ið fram í dagsljósið, hafa hlöðin vei’ið látin flytja lítið ábci’andi tilkýnningu um A uíörgun byrjar lijá mörgum stéttum manna fimm daga frí og að ciriu leytí má segja, að þetta verði langa- fasta, því að engin blöð koma út frá skírdags- morgni þangað til eftir hádgi á þriðja dag páska, þegar Visir brýtur föstuna. Þetta er lengsla fi'i ársins hjá sumum mönnum — til dæmis .prcnt- urum og biaðamönnum — þegar ekki eru með- ialin sumarfríin, sem allir menn eiga nú heimt- ingu á. Það er sania hvernig sunnudagur fellur um jólin — frí manna þá verður aldrei eins langt og um páskana. * UndanfilJ'ið hefir borgai'- j lúaðaleysi. Iteykvískir blaðaiesendur munu vera nokkurn veginn búnir að jafna sig eflir löngu-föstu í haust, þegar prent- araverkfallið skall á og stóð i meira en mánuð. Þeir fengu talsverða æfingu í því að vera btaða- 1 lausir þá, en þeir munu ekki kunna þvi betur mikið lomlæti ei’ ríkjandi ijuú að missa tilöðin, þvi að það er nú svo með J)ví eini af hendí almennings 1 niargá, að þeir vflja ekfci missa „nöldrið" sitt. Og a opinberum vettvangi. Þeg- jiag er víst líka bægt að snúa við gömlum máls- ar umræður eru halnar í fjöí-, hariti og segja: „Blindur er blaðlaus maður." ■ mernnt stjórnmalaiélagi um, ]>ag er að vísu rétí, að menn hafa útvarpið til að hæjarmálin, taka til máls að- hlusta á, þótt engin blöð fáist, hvað mikið, sem eins 3—4 menn, scm eru kann að vera í boði, en þó er það nú svo, að „Iastir" ræðumenn a hveiri j mtnn vilja hafa blöðin jafnframt, þvi að við samkomu. Ástæðan til jiessa lestur festást fréttir I etur í minni, en við að stjórinn gert grein l'yrir ýms- um Jiæjarmádum, síðast á fundi í ,.Verði“. Þótt bæjar- málin skipti talsvert miklu, er mjög áberandi, hversu kann að vera sú, að mönn nm finnist tilgangslítið að láta í Ijós gagnrýni sína. Þeír fáu mcnn, sem ráða í flokk- uintiu. fara sínu fram mcðan þcir hafa töglin og hagld- iniar. Híns er ekki að dyljast, ttð almenningur ræðir bæjarmál- iu sín á milli af tiilsverðum áhuga, og álit, sein þá er lát- ið í íjós, er oft æði ólíkt J)ví, sem kemitr l'ram á stjorn- málafundunum. Þeir eru þvi sjaldan rétt mynd af almenn- ingsálitinu. Til þess að fá menn ti’l að segja álit sitt á abnennum málum, þarf að breytá því fyrirkomulagi, liiýða á rikari. þær. Það er gamla sagan — sjón er sögu fram næmt 1 úugum almennings * i •-* .-ii i .. .v ‘ i með þvi að halda fram, að að læra J).,oðumtm ttl handa, en inðar um ]ne„ntamála,'áðlu'mmn liafi heitn allan. 1 aðcins skipað einn manri, en Páskaíerðir. Eitt það bezta, seni hið langa fri um páskana hefir i för með sér eru páskafcrðirnar, sem mjög bafa farið í vöxl á siSari árum og munu aukast æ meira eftlr þvi, sem fleiri öðlast skilning á gildi slikra ferða. En þó er áhuginn og skilningurinn ekki nægjan- legur, þvi að ekki geta allir legið úti á þessmn tima árs, þótt sumir vili j)að ekki fyrir sér, sem vanir eru ferðalög nn og allskonar volki í sambandi við þau. Skíðafélögin og önnur félög, . sem hafa skíðaiðkun á stefnuskrá sinni hafa unnið niikið verk að þessu leyti, n skálar þeirra geia Jió ekki fullnægt eftirspurninni á liúsnæði sem er nrn páskana. En það er ekki hægt að ætlast til þess, að þau haldi áfram að eisa skála jr.fnt og þéll, því að slikar byggingar eru dýrar sem verið hefur um langt 03 vcrða el.ki g.ciddar í skjótri svipan. skeið á pólitísku félagslífi.J * Það cr komið i algera kyr- Stóftiðlndí I’.ið er ekki ósennilegt, að til stór- setöðu, J)egar sömu mennirn- í vændum. tiðinda dragi nú alveg á næstunni, ef til vill einmitt þessa dagana, ])egar ekkert blað kemur út. Á vesturvígstöðv- unum virðast varnir Þjóðverja vera að fara út 11111 þúfur; bandamenn ösla yfír Hin, hvar sem þeir vilja, rétt eins og þetta væri bara bæjarlækur við islenzkan sveiiabæ. Og mói- tö'kunefridin, sem slendur á Hinurii bakkanum, tekur svo dauflega á móti, að varla er kast- atz á kvcðjum og “gestirnir” bruna austur á 1 lil Beilínar. * hafa gcrzt upp á síð- á síðusiu ir eru ræðumenn á hvei’jum l'undi árum saman. Fólk Jiréytist á því til lengdar og hættir ítð lilusta. Reykjavík hefttr nú stærst- an rekstur i landinu, næst ríkissjóði. Stjórn hæjarins er Ji\'í umfangsmikið starf og vandasamt. Borgarstjórinn er greindur maður og l'ylg- j bóginn, í áltina inn sér, en jítfnvel fyrir mjög | liæfan masm verður Jittð að. Vornin er Þeir atuunoir teljast fullkomið starf ein- á þrotum. kastið, sem minna mjög ttm inanni. að hafa á liendi yfirstjórn hæjarmálanna, án þess að aukastörf fylgi. Það er |iví skoðun fjölda bæjai’- albui’ði heimsstyrjaldarinnar íyrri. Engan grunaði sumarið 1918, að Þjóðverjar i'æri í rauninni að þrotnum komnir. Þá um vorið hó'fit þeir ægilega sókn og um skeið leit húa, að liorgarstjóri eigi ekki svo út, sem þeim nnindi loks takast að brjót- jafnframt starii ■ sinu, að ast að Ermarsundi og tij, Parisar. En eftir þettí, sinna umfangsmikliim póli-1 mikla átak voru kraftarnir lirotnir og undan- tísluim aukastörfum, svo sem \ haldsins austur yfir Rin vár Jiingtnennsku og formennsku! Nú er líkt komið, og þó í landsmálafélögum. Menn á- Þjóðverjum. Her þeirra hefir líta, að borgarstjóra-embœtt- ( afhroí í þessu stríði en hinu fyrra, mannljón- ið Jiarfnist kráfta hans ó- skammt að bíða. mun verr, fyrir goldið enn meira skipti’a, meðan hann gegnir Jiví. Ef hins vegítr að breyt- ing væri gerð á yfirstjórn bæjarins, þannig, að hún væri í höndum fleiri áhyrgra manna en nú cr, ])á mundi horfa nokkuð öðruvísi við um |)ær kröfur, pr gerðar væi'i til stari's horgarstjór- ans. RáShús. Frá ])vi liefir nú borgar- stjóri skýrt, að horfið liafi veríð frá því ráði, að hyggja ski’ifstofuhús fyrir hæinn ná- lægt höfiiinni. I Jiess stað nntni reynt að hraða liygg- ingu ráðluiss. Almennt mun því fagnað, að Jiessi ákvörð- un hefur verið tekin. Bærimi Framh. á 0. síðu ið verið meira, og í höndum Brela og Banda- ríkjamanria er nú um milljón fanga, nieðál þeirra mn 250,000, sem teknir hafa verið í þess- um mánuði einum. Þeir hafa misst annað mesta iðnaðrirhérað sitt, og eru að missa liað* af- kastamesta. Sóknin í Ardennafjöllum var síðasta átakið. Þegar liún var um garð gengin, hófst tindan- haldið, og að þessu sinni er1 sótt á eftir lengra en að Hín. Nú er veitt eftirför, unz Þjóðverj- -ar gefast upp skilyrðislaust. =ií ÞáS, sem En hvað fekur þá við? Hvertiig koma skai. verður eining bandamanna, sem ganga eiga aí* samningaborðinu i r.æsta mánuði? Sjónarm.ð þeirra hafa ekki alll- af verið hin ; ömu í ýmsnm máiiim og svo liefir oft viljað fara, að bandamenn i striði hal'i ekki getað orðið eins gó'ðir bandamenn i friði. En vonandi sleltist ekki upp á vinskap- inn, því að öllum er uauðsyn að geta notið friðar við uppbygginguna — við að græða sár- in. En er hægt að bæta allt, sem farið hefir í súginn? Margt verður aldrei i ætt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.