Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 2
VIS IR Kvöldvaka Vestui-Íslendínganna á laugaidagskvöldið. IJndiir hafa gerzt. Forráða- w niennCtvarpsins hafa ver- ið lostnir „brain \vave“, — einhver þeirra, eða ef til vill er það hinn íslenzki lilaða- maður og fréttaritari Dt- varpsins vestan hafs, sem þetta leiftur er kennt við, sem orðið hefir fyrir leiftrinu og gerzt einskonar eldingarleið- ari með þeim ágæta árangri, sem útvárpshlustendum er kunnur. Þrumur og eldingar eru tíð fyrirbrigði vestur þar, sem hann dvelur. Ekki er hætt við að mis- skiljist tilgangurinn með þessum línum, j)ó að upphaf- ið yrði svona í laginu. Því að eg er einn j)eirra mörgu hlustenda, sem liril'nir eru af þeirri ágætu nýbreytni i dag- skrá Útvarpsins, að lofa okk- ur að hevra til hræðra okk- ar og systra vestan hafs. En það, sem eg vildi sagt hafa, er aðeins það, sem ölíum út-, varpshlustendum liggur á vörum: Það er oftast svo langt á milli þess, sem þess- um „brain \vaves“ slær niður í stórhýsið við Thorvaldsens- stræti. Dagskráin er yfirleitt svo einhliða og bendir oft til þess, að annaðhvort séu menniínir, sem semja hana, ekki ýkja hugmyndaríkir, eða þá, — og því vil eg ekki trúa, — að stundum sé kast- að höndunum til þéirrav „kompositionar“. En þessi nýi dagskrárliður, plöturnar, sem fréttaritarinn sendir Otvarpinu vestan um liaf, er athyglisverður fyrir margra hluta sakii', og raun- ar miklu merkilegri og þýð- ingarmeiri en almenningur gerir sér ljóst. Þó þykist eg vera viss um ])að, að jafnvel þó að fjöldi fólks átti sig ekki á því strax, hversu þýðing- armikill J)essi þáttur Ct- varpsins er að verða og getur oi'ðið til þess að treysta betur en nokkurntíma hefði getað orðið með öðrúm hætti fi'ændsemis- og vináttubönd vor Heima-lslendinga við Vestur-Islendingana, auka réttan skilning vorn á þeim og þeirx-a athöfnum, — þá sé þegar svo komið, að fjöldi Idustenda telur þennan lið í dagskrá Dtvarpsins eitt hið allra ánægjulegasta skemmti- og fróðleiksati’iði, sem Dt- varpið hefir flutt, og það mætti segja mér það, að þetta yrði líka vinsælasti liður Dt- varps-dagskrárinnar, ef vel er á lialdið. Þetta er á til- raunastigi enn, en lnigmynd- in hefir þroskast furðu fljótt í framkvæmdinni. Af því, sem eg hcfi heyrt til þessa af þessu efni, tel eg merkasta „kvöldvöku“ Vestur-Islendinganna í gær- kveldi (laugai'd.) Mér þykir ekki ósennilegt, að ýmsir séu mér sammála um jxað, þeirra sem á hlýðar að þetta hafi verið einhver hin allra á- nægjulegasta kvöldvaka Ct- varpsins, svo að ekki sé tekið dýpra i árinni. Ekki aðeins að sjálfu efninu til, heldur, og máske ekki síður fyrir stemn- inguna, sem skapaðist svo að segja jíegar í upphafi atrið- anna, eða þegar gamli mað- urinn, hann Gunnar Björns- son, ritstjóri, frá Minneota, tók til máls. Mér var sem eg sæi hinn svipmikla og ein- beitta öldung, í ræðustólnum. Og mér fannst eg heyi-a hjarta lians slá, jægar Iiann yar að bera fram árnaðar- óskir sínar Islandi til handa. Að minnsta kosti þúrfti ekki mikið l’yrh' því að hafa að finna, að oi'ðin hrutu honum af vörum sem neistar af innri, eldlieiti'i glóð. Gunnar hefir verið bardagamaður, blaðamaður og stjórnmála- rnaður, frá því er liann var ungur. Slíkum mönnum hætt- ir ekki svo mjög við að klökkna. En Gunnar var klökkur og heitur. Þetta var ættjarðai'ást í fagui'ri mynd. Það er varla við því að hú- ast, að til hlítar skilji aðrir en j)eir, sem dvalið hafa um nokkurt skeið nxeð löndum vestra, hversu djupt ristil' ást hinnar eldri kynslóðar Vest- ur-lslendinga til „gamla landsins“, og hversu sár er heimþráin, jafnvel J)eii'ra, sem fluttust vcstur á barns- aldi'i. Nú gafst eftirtektar- sömu fólki hér heima tæki- færi til Jæss að skynja nokk- uð af Jxessu, í raddhreim og klökkva liinna þrekmiklu hjóna, Gunnars Bjöi'nssonar og frúar hans. Bæði fluttust þau vestur um haf kornung, — en þau eru svo tilfinning- um búin, eins og svo ótal margt íslenzkt lólk annað, að þeii-ra fvrsta ávarp, þcgar J)au hitta Islending, scm ný- koininn er að heiman, er: „Og livað er nú að frétta frá blessaða; garnla landinu?“ Og jæim vöknar um augu, ef heimaalningurinn nýkomni hefir á takteinum einhverja frégn, sem „gamla landinu“ er» til lofs cða liags. Og mér datt í hug, þegar mér gafst sjálfum kostur á að kynnast Vestur-Islendingum heima hjá sér, og raunar var J)að sti'ax á C.P.R.-járnbrautar- stöðinni í Winnipeg, þégar eg var að koma að heiman, þar sem voru saman komnir Vestur-lslendingar í hundr- aðatali til þess að taka á móti okkui', — því að hópurinn, senx eg kom með, var óvenju- lega stór, — að mikla hrifn- ingu myndi það hafa vakið, ef maður hefði haft með sér t. d. hnefafylli af islenzkri mold, að sýna þessu fólki. Mér fannst það þá strax og eg skildi það enn betur síðar, að eg hafði eiginlega ekki vit- að, lyrr en cg kom vestur til Winnipeg, hvað J)að er að unna „eldgömlu lsafold“ af hug og hjarta. Þá heyrði eg fyrst þetta ávarp: „Hvað er að lrétta frá blessaða gamla landinu?“ — marg-endurtek- ið um allan biðsalinn, með þeim alveg sérstaka radd- hreim, sem „löndunum“ virð- ist eiginlegt að bregða fyrir sig í ])essu ávarpi, og ])arna sá eg í Jyrsta sinn tregatár á gleðistund blika í augurn margra tuga fullorðinna karla og kvenna. Og þennan sérstaka og innilega radd- hreim munu einmitt ýmsfr útvarpshlustendur lxafa kann- azt við í kveðjuorðum Gunn- ars-hjónanna í gærkveldi. Og mér dettur í hug að spyrja, -— úr ])ví eg minnist á raddhreim: Urðuð þið vör við amerískan hreim í ís- lenzku þcirra gömlu hjón- anna? Má þó segja, að þau hafi svo að segja lært að tala vestan hafs, svo ung voru þau, er þau fluttust vestur. Eða ])á í framburði söngkon- unnar, Mrs.ThomThorsteins- son? Eg er ekki að dást sér- staklega að Þorsteini Þ., því að hann fór fullorðinn vestur, og var hér lengi, ekki alls fyrir löngu. Ög ekki heldur Hjálmari Björassyni, „fisk- kaupakónginum“ ágæta. Hann er nýbúinn að dvelja hér heima. En af því að ýms- ir hafa einmitt verið að nöldra um framburð fólks- ins, sem talað liefir á plöt- urnar vestra, ])á var gaman að fá einmitt þessi látlausu og óln’ekjanlegu dæmi um það, að þær nöldurskjóður hafa orðið sér til skammar. Það er eins og þær Jiafi ekki tekið eftir því, hvað við töl- um og ritum sjálfir margir hvei'jir hneykslanlcga lélega íslenzku. Og hvernig hefir ])að verið með málfar mikils þorra þess fólks, sem dvalið hefir í Danmörku? Og það jafnvel menntamanna, t. d. lögfræðinganna ? Við skulum ekki minnast á það framai’, hvernig framburður „land- anna“ er, sem senda okkur kveðjur sínar á plötum. Það væri skemmdarverk, ef sú gagnrýni yrði til þess, að góðir landar, merkir og fróð- ir, sem þó væri ef til vill farnir að ryðga eitthvað í ís- lenzkunni, veigruðu sér ])eirra hluta vegna við því, að láta til sín heyra. Um þetta hef eg nú máskc orðið langorðari en góðu hófi gegnii’, en eg vil ekki láta mitt eftir liggja, að vekja at- hygli á ])essu merkilega fram- taki útvarpsins, ef á mínum orðum er nokkurt nxark tek- ið. Og.eins vil eg votta þeiin, sem þessu háfa til vegar komið, einlægt þakklæti mitt og munu cflaust margir Verða til ])ess að taka nn«íir með mél'. Þa^S má ekki minná vera eh að viðurkennt sé íyllilcga ])áð, sem forriiða- rncnn útvarpsins gei'a vel, því að ckki er það látið liggja í láginni, sem mönriúm finnst miður fara af þeii’ra gerðum. Og jafnvel þessi lið- ur hefir ekki fundið náð hjá nöldursskjóðum, eins og áð- ur getur. Eg hef líka orðið til ])ess að nöldra út af út- varpsefni (tónlistarflutningi) og sagði ])á meiningu mína af fullkomlega jafnmikilli einlægni og lireinskilni, eins og eg tala hér. Nú, og svo var i þessari kvöldvöku gefinn kostur á að heyra sýnishorn af því, hvar vestur-íslenzkir tónlistar- menn muni standa á sínu sviði. Og þó á eg von.á þvi, að enn eigi þeir eftir að koma íslenzkum útvarpshlustend- um mjög á óvart, því að ein- mitt á þessu sviði, eða með- al annars, eiga þeir mai'gt á- gætra listamanna, og það á heimsmælikvarða, eða til- tölulega miklu fleiri en heimaþjóðin. Og loks er svo skáldskap- urinn. I þetta sinn las Þor- steinn Þorsteinsson nokkur af kvæðurn sínum. Hann er gamall kunningi útvarps- hlustenda. En svo lítið þekkj- um við tiltölulega af skáld- skap og öðrum ritsmíðum Vestur-Islendinga, að van- sæmd cr að, því að rithöf- undunum hefði okkur ein- mitt átt að vera auðveldast að kynnast. Þarna er mikið og mikilvægt verkefni fyrir þann eða þá, sem framvcgis annast þennan prýðilega og merka dagski’árlið útvarps- ins. En ])að er mikið vanda- verk. Mér skilst, að þar muni þurfa að gæta hinnar ná- kvæmustu varfærni og vand- virkni, vanda til spurninga og innskotsselninga og yfir- vega vel fyrirfram, svo að Miðvikudaprin 28. marz 1945 ekki komi fyrir smekkleysur, sem firrt gctíýþá,' sem tií við- tals eða verklegi’ar aðstoðar bjóðast. Eg verð að segja eins og er, að ekki var trútt um, að sumt af því, sem kyrtnirinn skaut inn í ræðu fólksins urgaði í eyrum mér. Loks er svo lítil bending, sem eg býst við að margir mundu taka undir með mér, scm til þekkja: Frú Björnsson minntisl meðal annai's á Sigi'íði syst- ur sína, eða Mrs. S. K. Hall, söngkonuna góðu, sem nú mun eiga heima i Winyard, Sask. Frásögn frúarinnar náði of skammt, því að Sig- í'íði tókst um síðir að afla sér hinnar fullkomnustu söngmenntunar og naut sið- an jafnan ágætrar leiðsagn- ar manns síns,. próf. S. K. Hall, sem að loknu full- komnu tónlistarnámi i Banda í'íkjunum var fyrst um nokk- urt skeið prófessor við tón- listarskólann í St. Paul, en síðan um þi'já»;áratugi oi'g- anleikari og söngstjóri fyrsta Lutherska safnaðarins í Wpg., vinsæll og mikils met- inn tónlistarmaður. En frúin var jafnlengi einhver vinsæl- asta söngkona meðal Islend- inga þar um slóðir. Hún ferð- aðist með Þórstínu Jackson unx Norðui'-Amei'íku Jxvera og endilanga veturinn 1929— 30 og söng á samkomum hennar, þar sem Þórstína var að hvetja Islendingana til ])ess að taka þátt j liópför- inni lieim. Var sii för Sigi'íði til mikillar frægðar og til mikils gagns, því engah lxefi eg heyrt syngja íslenzk lög og ljóð af meii'i innileiki og snilli en Sigi'íði: Húii kom hingað lieim, en var nxiður sín vegna lasleika lengst af, meðan hún dyaldi hér og gat ekki látið til sín heyra opin- berlega. Væri fengur i því, að fá hennar fögru rödd á plötui', ef fréttamaðurinn ætti leið um þær slóðii', þar sem þau búa, hjónin S. K. llall. 25. marz 1945. Theodór Áinason. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI Fulltrúaráð Starfs- mannafélags Reykja- vlkur. Tilkynnt var á aðalfundi Starfsmannafél. Reykjavik- urhæjar s. I. sunnudag kosn- ing 22 manna fulltrúaráðs Slai'fsmannafélagsins, en það starfar i 10 deildunx og telur samtals 522 félaga. Er það nú annað stæi'sta stéttarfélag bæjarins, næst Dagsbrún. Fyrir 1. deild (bæjarskrif- stofurnar) eiga sæti í full- trúaráðinu Karl Á. Torfason, Jakobína Jósefsdóttir og Jón B. Jónssoh, eldri. Fyrir 2. deikl (Rafmagnsveitima) Karl Lái'usson, Árni Magnús- son, Haraldur Jónsson, Hilmai' Grimsson og Nikulás Friðriksson. Fyrir 3. deild (Höfnina) Sigux’ður Þor- steinsson og Ilelgi Hallgríms- son. Fyi’ir 4. deild (Gasstöð- ina) Þórður Á. Þórðarson. Fyrir 5. deild (Bæjarvei'k- frséðideild) Kristvin Guð- mundsson og Árni Daníelsrfe. son. Fyrir 6. deild (Slökkvi- liðið) Kjartan ólafsson og Filippus Bjarnason. Fyrir 7. deild (Sundhöll og Sund- laugar) Friðjón Guðbjörns- son og Jón D. Jónsson. Fyrir 8. deild (Hitaveitu) Kristinn Valdimarsson. Fyrir 9. deild (Ili'einsunarnxenn) Sigurðiu' Guðnason og Sigurður Auð- bei'gsson. Fýrir 10. deild (ýnxsar stofnanir) María Maack og Guðjón Jónsson húsvöi;ður. Á þixig ;Bandalags starfs- manna í-íkis og bæja voru kjöx'nir 11 fulltrúai': Lárus Sigui'bjöi'nsson, Kárí Lárús- son, Nikulás Fi'iðriksson, Ilelgi Hallgi'ínxsson, Þórður Á. Þórðarson, Hjálmar Blöndal, Kai'l Bjarnason, Fi'iði’ik Guðbjörnsson, Krist- inn Valdimai'sson, Sigurður Guðnason og Mai'ía Maack. Bezfu úrin frá BARTELS, Veltusundi. 700,000 manns diepnir í þrem fangabúðum í Póllandi. Rússar halda áfram rannsóknum á hryðjuverkuifi Þjóðverja. Rússnesk nefnd, sem 'rannsakar hryðjuverk Þjóð- verja, segir að þeir hafi drep- ið 700,000 manns í þrem fangabúðunx í Póllandi. Meðal annai's eru Þjóð- verjar sagðir hafa drepið all- marga brezka og ameríska borgara í þessum fangabúð- uni, scm voru allar í Lwow- héi'ajSi. í hópi þeirra, sem drepnir voru, voru hæði her- fangar og óbreyttir borgarar. i skýrshinni er meðal ann- ars sagt frá því, að rithöfund- ar og tónlistarmenn liafi verið látnir ræsta gólf og stiga í húsi því.senx þeir voru geymdir í, með tungunni, en siðan voru þeir látnir taka upp sorp með vörunum. Ffystir í tunnu. Ein aftökuaðfei-ðin var sú, að fangi var rammlega bund- inn og siðan settur niður í tunnu, senx að þvi búnu var fyllt nxeð vatni. Þegar'þvi var lokið, var tunnan sett út í frost og látin vera þar* unz maðurinn í lxénni var frosinn í Iiel. Himmler konx að sögn oft í eftirlitsfei'ð til fangahúð- amia, svo að hann hefir sjálf- ur verið viðstaddur sunxar aftökurnar. Einn vatnshani fyrir 12.000 manns. Frakki nokkui’, sem flutt- ur var á einn þessara aftöku- staða, en tókst að komast undan segir frá því, að í einni af „kvíunum“, senx fangarn- ir voru geymdir í, lxafi að- eins verið einn vatnshani og liafi 12.000 fangar átt að nota liann. Maturinn var svo lítill, að nxenn urðu mátt- farnir og þegar taugaveiki kom u pp í einunx fangabúð- unum létust 5000 xnanns á fáum mánuðum. (New York Times).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.