Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 7
7 Miðvikudaginn 28. marz 1945 VISIR Qs <s 3Z/oyd c(o. ^SÖoug/ai ö7v//rí/lí///// 82 „En þú ællaðir þér að segja mér allt.af lctta, var það ekki?“ sagði hún. „Nevius er ekki venju- leg kjaftakerling. Hann getur verið mjög þög- ull. Það er stundum erfitt að veiða upp úr lion- um livað er að gerast í höllinni.“ Senatorinn brosti og liló lítið eitt. Ilann var að því kominn að spyrja hana, hvort liún liefði verið að hugsa sér að gerast stjórnmálakona. En málið var of alvarlegt til að gera að ganmi sinu. Hann varð allt i einu alvörugefinn. „Úr þvi að þú veizt, hvernig komið er fyrir Marsellusi, þarf eg ekki að segja þér allt um þetta viðkvæma mál.“ „Það er mjög einkennilegt,“ sagði Díana og leil niður. „Að þvi er Nevius segir mér, þá var það aftaka manns, sem liafði þessi áhrif á Mar- sellus.“ Hún leit upp og virti fyrir sér svipbrigði senatorsins. „Það hlýtur að vera eitthvað að balíi þessu. Marsellus befir séð grimmdarverk unnin. Hver hefir ckki séð það? Eru leikirnir i hringleikaliúsinu ekki nógu blóðugir ? Ilvers vegna ætti Marsellus að láta bugast af sorg og þunglyndi, þótt hann hafi neyðzt til að taka niann af lifi? Það er sama liver maðurinn er, eða hvernig liann var tekinn af lífi! Ilann hefir séð menn deyja!“ „Þetta var krossfesting, Díana,“ sagði senator- inn stillilega. „Hún liefir vafalaust verið hryllileg,“ svaráði bún, „og Nevius segir, að maðurinn liafi af niörgum verið talinn sýkn. saka. Nú — el>ki var jiað Álarsellusi að kenna. Ekki var það hann, sem stjórnaði réttarnÖldúnúrii, eða ákvað með hverjum hætti maðurinn skyldi deyja. Eg get skilið, að hann hafi ekki fýst að gera þetta — en hitt er eins víst, að hann getur ekki kallað Gyðinginn til lífs, hversu rajög sem hann harm- ar þált sinn i lífláti lians. Það er emhvér íeyrid- ardómur að baki þessu. Nevius var að tala um einhvern dularfullan kyrtil, myrkur um hádag og eittlivert tal um Messias, eða eitthvað á þá leið. Heldur Marsellus, að hann hafi tekið af lífi eitllivert mikihnenni? Er það að lirelía hann?“ „Eg skal segja þér það litla, sem eg veit um þetta, Díana, og þú getur dregið af því þær á- lyktanir, sem þér sýnast líklegar. Ilvað sjálfan mig áhrærir, þá hefir mér veitzt erfitt að kom- ast að nokkurri niðurstöðu. öldum saman hafa spámenn Gyðinga spáð koiriu einskonar frelsis- lietju þeirra. Hann á að gera þá að sjálfstæðri þjóð á nýjan leik og Tiberius, sem veit mikið um slíka liluti, segir meira að segja, að þvi sé spáð, að veldi lians éigi að verða miklu meira en aðeins i Gyðingalandi einu.“ „Hann á þá að vera einskonar Sesar Diana. „Að minnsta kosti það,“ svaraði Gallió og glotti fyrirlitlega. „Jæja — margir Gyðingar þóttust liafa ástæðu til að ætla, að þessi ungi Galilei, sem rómversku embættismennirnir og prestarnir dæindu fyrir landráð, hafi verið Messias sá, sem spáð hafði verið —“ „En — auðvitað,“ greip Díana fram í, „leggur Marsellus ekki trúnað á slíkt! Hann er manna ólíklegastur til þess!“ „Það er satt,“ svaraði Gallíó. „Harin er ekki hjátrúarfuUur. En að þvi er Demetrius segir og liann var viðstaddur allt, sem gerðist, þá var ekki allt með felldu. Framkoma Gyðingsins, er hann var til yfirheyrslu, var mjög einkennileg. Demetríus segir, að það hafi verið, eins og allir aðrir en liann hefðu verið leiddir fyrir dómar- ann. Hann segir, að hann hafi verið eins og hetja, eftir að búið var að festa liann á krossinn. Og Demetrius er enginn hugleysingi og liann er ekki vanur að skrökva.“ „Hvað heldur þú um kyrlilinn ?“ spurði Diana. „Eg veit ekki, hvað eg á að halda um hann,“ játaði senatorinn. „Marsellus hafði átt erfiðan dag, er þetta gerðist. Hann var óstyrkur á taug- um, skammaðist sin fyrir hlutdeild sína og var úrvinda af þreytu. Vera kann, að hugmyndaflug hans liafði náð of sterkum, tökum á honum. En — þegar liann fór i kyrtilinn — þá hafði hann einliver áhrif á hann! Það er staðreynd, þótt erfitt sé að skýra hana. Þú heldur auðvitað, að það sé barnalegt, að halda að eitthvað óhreint hafi verið við kyrtilinn og þar er eg á sama máli. Mér finnst það fyriríitleg fjarstæða að halda þvi fram. Eg trúi því ekki, að neitt slíkt geti átt sér stað um dauða hluti. Hvað söguna um Messias áhrærir, þá legg' eg engan trúnað á slíkt. Hvorl sagði Galileinn var hafður fyrir rangri sök eða ekki, kemur mér ekki við heldur. En hvað sem satt er í öllu þessu, þá er það vist að áhyggjur Mar- sellusar eru að gera hann sturlaðan. Það veit eg að minnsta kosti, að er sannleikur.“ Gallíó strauk sér um ennið og stundi þungan. „Nevius segir, að keisarinn vilji að Marsellus komi lil Kapri sem kennari og fræðimaður," sagði Díana cftir stutta þögn, „Það er ekki ósk okkar, er það.?“ „Eg á bágt með að hugsa mér Marsellus i þvi hlutverki,“ sagði Gallíó. „Hann ber ósköp litla virðingu fyrir þeim fræðigreinum, sem keisar- inn hefir meslan áhuga á.“ „Ileldúr þú, að liann muni samþykkja þelta?“ „Það er óvíst, hvort liann á um annað að velja. Hann getur verið um kyrrt i Aþenu fyrst um sinn. En þegar hann kemur heiiri aftur, verður hann að lilýða boði keisarans, hvort sem það er honum ljúft eða leitt.“ Allt i einu liallaði Diana sér nær honum, á- hyggjufull á svip. „Segðu lionum að koma ekki lieim! Hann má ckki koma heim!“ Hún reis á fætur og Gallíó vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. „Eg verð að segja þér frá dálillu,“ sagði hún síðan. Hún benti honum á raðir af litlum stöngum, sem mynduðu ferliyrning og blakti lítil veifa á hverri stöng. „Þarna ællar keisarinn að reisa nýju höllina. llann vinnur að teikningum um þessar mundir. Þegar hún verður fullgerð, ætlar hann að gefa mér hana.“ Gallió rak upp stór augu. „Átt þú að eiga hana?“ sagði hann hljóirilaust. „Ætlar þú að segja mér, að þig langi til að1 búa liér — undir el'tirliti þessa grimmlynda, geðveika öldungs?“ Hvarmar Díönu fylllust tárum. Hún liristi höfuðið og leil undan, en hélt dauðahaldi i liand. legg hans. „Ilann stakk upp á þvi, þegar eg bað liann um að láta Marsellus koma heim,“ sagði hún með grátstafinn i röddinni. „Það var ékki beinlínis skilyrði fyrir þvi, að hann gerði þetta, en — hann virðist kominn á þá skoðun núna. Eg vonaði, að liann muridi gleyma því. Hann gleym- ir næstum öllu. En — nú er eg orðin hrædd um, að hann ælli sér að framkvæma þetta. Þess vegna vill hann, að Marsellus flytjist liingað. Þelta á að vera höllin okkar.“ „Nú, jæja,“ sagði Gáilió og revndi að liug- hreysta hana. „Hvers vegna ekki? Er það ckki rétt, að þið fcllið hugi saman?“ Diana kinkaði kolli og beygði höfuð silt. Faðirinn: Lcztu liana Siggu hafa eintak af bók- inni: „bað, sem hver stúlka þarf að vita“? Móðirin: Já, og nú er hún að skrifa höfundinum bréf, þar sem hún stingur upp á að bókin verði lengd uni þrjá kafla. A. : Eg hefi aldrei séð hana frú X svona föla fyrr. B. : Hún hlýtur að hafa verið út í rigningunni án þess að hafa regnhlíf. Lögrégluþjónninn: Þegar eg sá yður aka fyrir hornið þá sagði eg við sjálfan mig „Minnsta kosti 45“. Hún: Hvernig dirfist þér! ó, það er náttúrlcga þeSsi hattúr, sem gerir það. Mér þótti leiðinlegt að heyra að konan þin skyldi lilaupast á brott með bilstjóranum þinuin. 0, það var allt i lagi. Eg ætlaði hvort sem var að reka hann. -—o— Eigininaðurinn (sem kemur seint heim): Getur þú ímyndað þér hvar eg hefi verið í nótt? Frúin (syfjulega): Já, en það er alveg sama. Haltu bara áfram með s 'guua. ---o--- Litla dóttirin: Hvað gera englarnir, mamma? Móðirin: Þeir sþila á hörpu og syngja. Dóttirin: Hvað! Ilcfir guð ekkert úlvarp? Ó mannna, þú meiddir mig í lánni, kailaði lítil stúlka. í hverri þeirra, væna min? í þeirri yngstu, svaraði sú litla. Frá mönnum og merkum atburSum : Pestin 09 bruninn mikli í London. til bardaga við varðmennina. Og stundum voru varð- mcnn drepnir köldu blóði. Mannslifið var ekki mikils vírði og réttindi manna lítils virði. Það er talið sannað, að það hal'i iðulega komið fyrir, að þeir, sem gæta áttu gamalmenna og fatlaðs fólks, scm lá rúnifast, greip til örþrifaráða, og kæfði það fólk, sem annast átti, í transti þess, að ekki mundi upp komast, er ökumenn líkvagnanna kæmu. Þessir hjúkrunarmenn og konur hirtu svo allt verð- mætt, einkum peninga og skartgripi, og héldu svo líkræningjar þessir áfram iðju sinrii annarsstaðar. Og víða, þar sem ekki var flýtt fyrir neinum inn í éilífðina, var gripum og öðru verðmæti rænt. Mennirnir, sem önnuðust líkvagnana, hirtu og mikið af verðmæti, en þeir munu margir hafa talið réttmætt, að slíkt féll i þeirra hlut, vegna hættunn- ar, sem þeir lögðu sig í. ■ Ekkert setti óhugnanlegri blæ á allt á þessum tíriiti en líkvagnarnir og almenningsgrafirnar og líkránÍB; og það er erfitt að gera sér í hugarlund, að annað eins og þetta skuli hafa átt sér stað i höfuðborg Eng- lands. Engar greftranir voru leyfðar milli sólaruppkomu og sólscturs. Nótt eftir nótt var líkvögnunum ekið um stein- lögð strætin. Þau voru lögð nibbóttum steinum og var því skröltið svo mikið, að til líkvagnanna heyrð- ist úr þó nokkurri fjarlægð. Ekillinn var klæddur úlpu, brúnni á lit, gerðri úr strigadúk, sem huldi hann næstum, og hafði steypt lietti yfir höfuð sér. A undan líkvagninum gekk kallari, sem hrinjgdi bjöllu og kallaði: . „Berið út líkin! Berið út líkin!“ , . En margt líkið fundu þeir við dyr og í l'orstof- um og húsagörðum. Stundum var búið að ráma líkin, stundum voru þau hálfnakin. En öll voru jiau hirt, lögð á vagnana án nokkurs hátíðleika cða viðhafnar. Fyrstu grafirnar voru grafnar í kirkjugörðum og í fyrstu var einhver vottur þeirrar virðingar hafður í frammi, — vottur þcirrar virðingar, sem skylt er að sýna minningu látinná manna. Nokkur bænarorð voru lesin, eða sunginn sálmur. En þessu var fljótlega liætt, er fólkið var að brynja riiður. Og jiá var farið að grafa langar grafir, þar sem bægt var að koma fyrir tugum líka, lringað og þangað, jiar sem auð og óbyggð svæði voru. Og er nokkur tími var liðinn, voru þcssar grafir svo stór- ar, að ætla mætti að þar væri verið að grafa fyrir grunni stórra húsa. Vögnunum var ekið að grafarbarmi og við daufa skímu frá ljóskerum líkmannanna var líkunum dengt í grafirnar, stundum hundruðum líka í eina gröf. Þau voru svo lögð þar í raðir, og mokað ofa:u á mold eða sandi. Það kom fyrir, að bæn var lesin, er slíkri gröf var lokað, einkum ef einliver varðmaðurinn sá aum- ur á syrgjandi ástvini, lofaði honum að ganga að gröfinni og jiylja nokkur bænarorð, eða standa þar í þögn og bæn stundarkorn. En þetta kom sjaldan fyrir. Mcnn forðuðust það meira en heitan eldinn, að koma nálægt gröfunum, meðan þær voru óbvrgðar. Ódaun mikinri lagði upp úr þeim og menn héldu, að þeir mundu fá pest- ina, ef þeir önduðu að sér gufunni, sem lagði npp úr gröfunum. Menn forðuðust vitanlega eftir megni alla liá, sem veikzt höfðu af pcstinni, en jiað var enginn hægðarleikur. Margir, sem ekki höfðu veikzt, vora nærri gengnir af vitinu af liræðslu. Ymsir höfðu viðað að sér því, sem þeir gátu yfir koiriizt af mat- vælum og safnað drykkjárvatni, og svo gerðu menn sér raunverulega virki, hlóðu húsvögnum fyrir dyrn- ar á íbúðum sínum, lokuðu gluggum, og lóru ekki út fyrir dyr vikum, jafnvel mánuðum saman. Marg- ir leituðu hælis i skipum á Thames. Þcir, scm gengu á götum úti, héldu vasaklútum jiétt fyrir nefi og munni. Þeir, sem gátu, vættu jiá rsótthreinsandi efni. Vinir forðuðust að lieilsa bver öðrum með handabandi. Smákaupmenn, sem höfðu sölubúðir opnar, neituðu að taka við peningum. Kaupendurnir voru látnir henda þeim í lötur, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.