Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 28.03.1945, Blaðsíða 8
V 1 S I R Miðvikudaginn 28. mqpz 1945 8 HVxTUR köttur me'S svartan ble.tt milli'eyrnanna og á aS vera meS svart band um hálsinn, hefir tapazt. Vinsamleg- ast skilist í Pósthússtsræti 13. Simi 3379.________ ■ (64-4 ÓMERKTUR, hettulaus, Sheaffer’s sjálfblekungur tap- aSist á leiSinni frá Uppsölum aS Landakoti og þaSan Krá- vallagötu aS Iiringbraut 139. Skilist gegn fundarl. til Arn- gríms Kristjánssonar. — Sími 2433. f 6'fd EYRNALOKKAR (gráblá perla) hefir tapazt. Uppl. í síma 430- (65 7 ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í kv. í íþróttahúsinu. iVlinni salurinn: Kl. 7—8 :Drengir. Glímuæfing. — 8—9: Drengir, fimleikar. — 9—10: Hnefaleikár. Stóri salurinn: , — 7—8: Handknattl. karla. — 8—9: Glímuæfing. -—- 9—10: 1. fl. karla, fiml. í Stmdhöllinni: — 9—10: Sundæíing. ÁlætiS vel 'og réttstundis. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR! Skíöaferöir í Jósepsdal veröa um páskav. sem hér Segir: Miðvikudagskvöld kl. 7 og kl. 9. (Aöeins f.yrir dvalar- gesti). Fimmtudag kl. 9 f. h. Föstudag kl. 9 f. h. Laugardag kl. 6 (dvalargest- ir). Annan páskadag ld. 9 f. li. Farnfiöar að dagferöum eru seldir i Hellas i dag og á laug- ardag. Rúðuísetning. Setjum rúður í glugga. Pétur Pétursson Glerslípun og speglagerð Sími 1219. liion ()3jaml Cjuciinundi , löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. SKÍÐAFÉLAG RVÍKUR ráðgerir aö íara skíöaferöir upp á Hellisheiöi á skirdag, laugardaginn, páska- dag og annan páskadag. Lagt á staö kl. 9 árdegis frá Austur- velli. Farmiöar seldir viö bíl- ana. A páskadagsmorgun kl. 10 flytur síra Sigurbjörn Einars- son docent stutta guðsþjónustu í skálanum. (637 ÆFINGAR í KVÖLD: í Austurbæjar- skólanum: Kl. 8.30—-9.30: Fimleikar I. fl. í Menntaskólanum : — 8—9 : Handbolti kvenna. — 9—10: íslenzk glíma. í Sundhöllinni: — 9—io : Sundæfing. Æfingar íalla svo niður, þar til á þriöjudag eftir páska. Stjórn K. R. K.R. SKÍÐADEILD. í dag kk 3 og i kvöld kl. 8. á skírdag kl. 9 f. íi., á föstudag- inn langa kl. 4 e. h. á laugar- daginn kl. 8 e. h.‘, á páskadag kl. 9 f. h. og annan i páskttm kl. 9 f. h. Farið veröur frá K. R.-húsinft. Skiöanefnd K.R. SKÍÐADEILD. Þeir l.R.-ingar, sem hafa dvalarleyfi á Kolviðarhóli um pásk- ana, eu eiga eftir að kanpa íar- tniða, eru beönir aö kaupa þá fyrir kl. 3 í dag i verzl. Pfatf. Skíðaferðir verða að Kolviöar- hóli ttm bænadagana og páska- dagana, lagt af stað kl. 9 f. h. alla dagana. Farmiðar seldir viö bilana. K. F. U. M. Á skírdag: A.D.-fundur kl. SJÁ. Séra Sigurjón Þ. Arnason talar. Allir karlmenn velkomnir. Á föstudaginn langa: KI. 10: Sunmulagaskólinn. — tyí : Y.-D. og \ ,-D. — 81/2 : Almenn samkoma. Astráöur Sigtirsteindórsson talar. Allir velkomnir. Á páskadag: — 10: Sunnudagaskólinn. — ] /2 : Y.-D. og V.-D. — 3 :UngIingadeildin. — 8y2 : Almenn samkoma. Jóhannes Sigttrösson talar. Allir velkomnir. / Á annan Páskadag: Almenn samkoma kl. Sj/j. — Gttnnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. — AUir velkomnir. (642 — 1.0. G. T„ — STÚKAN Frón nr. 227 held- ur 100. fttnd sinn í Bindindis- höllinni annaö kveld kl. 8.30. Inntaka nýliöa. Lúðvíg C. Magnússon og Gttnnar K. Bene- diktsson flytja ræÖur. Mæti'ö stundvíslega. — Æt. (645 BETANÍA. Bænadaga- og páskasamkomur: Skirdags- kvöld kl. 8.30. Færeysk sam- kotna föstudaginn langa kl. 3. Barnaguðsþjónusta. Markús Föstuguösþjónusta. Markús Sigurðsson talar. Páskadag kl. 3: Sunundagaskóli. Kl. 8.: Al- menn samkoma. Gunnar Sig- urjónsson talar. 2. páskadag kl. 8.30: Fundur í Kristniboðsfé- Iagi karla. (648 TÖKUM aö okkur prjón, — Prjónastofan löttnn, Fríkirkju- vegi 11.__________________(533 Fataviðgerðin. Gerurn við allskonar föt. — \herzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72 Sími 5187.______________(248 BÓKHALD, endurskoöun. skattaframtöl annast Ölafut Pálsson, Hverfisgötu 42. Sim 2170-___________________(7f7 HÚVLSAUMUR. Plísenng- ar. Hnappar yfirdekktir. VesL urbrú, Vesturgötu 17. ' Sími 2530-__________________ (£53 SNÍÐ allskonar kvenna- og barnafatnað, mánud., nnð- vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5 e. h. — Sníðastofa Dýrleifar Ármann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sítni 53/Q-____________________(MJ TEK aö mér fjölritun. Fljót afgreiðsla. Vandvirkni. Krist- ján Gíslason, Baldursgötu 36. efstu hæö. (83 Sai3inavélaviðgerðir. Áherzla lögð á vandvirkni og f'ljóta afgreiðsln. — SYLGJÁ, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HERBERGI til leig.11 vestast i bænum, helzt fyrir sjómann. Tilboð, merkt: ,.too“. sendist afgr. Vísis fyrir þriöjudags- kvöld._____________________(639 HÚSNÆÐI gegn vinntt eöa hárri leigu óskast. Tilboö auð- kennt: „Tafarlaust”, sendist jVísi. (66r — Leiga. — GEYMSLUPLÁSS óskast keypt eöa þeigt. — Tilboð, merkt: „Nú þegar", sendist Vísi. ' (660 — F æ ð i — GET bætt nokkurum mönn- um viö í fast fæöi. Matsalan. Bergstaðastræti 2. (636 ALLSKONAR skilti og nafnspjöld. Skiltageröin. — August Hákansson, Iiverfis- götu 41. Sinti 4896.___( 354 KAUPUM útvarpstæki, gólf- pnni nw nv og nntuð húsgögn Búslóð, Njálsgötu 86. (442 Vinnubuxur. Sldðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIF saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis götu 49,___________________(3L BÓLSTRUÐ húsgagnasett og dívana hefi eg fyrirliggjandi Asgr. P. Lú'Övikssor SmiÖjustig n__________________________(4K5 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 6t. Sími 4891. (t TIL SÖLU Jersy-barnabuxur með teygju. Prjónastofan Ið- unn, Fríkirkjuvegi 11. (534 ihj? PÍÐ eruö slæm i liund- unum, þá notiö „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundiö, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúöum og snyrtivörtiverzhinnm. — OTTOMANAR og dívanar fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofon, Mjóstræti 10. (618 PEDOX er nauðsynlegt í I fótabaöiö, 'ef þér þjáist af fótasvita, þrevtu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mim árangurinn koma í Ijós. Fæst í Ivfjabúð- urn og snyrtivöruverzlunum. ___________ (388 TIL SÖLU samkvæmiskjóll, meðalstærö; ennfremur stuttur kjóll, stórt númer. Hveríisgötu 98 A, frá kl. 4—7. (632 STOFUBORÐ og boröstofu- borö' til sölu. — Freyjugötu 6, niöri,________________ (633 TIL SÖLU: Blá föt með hvítuin röndutn á 174 cm. háan mann, aðeins notað tvisvar, kr. 375.00. Einkcnnisföt, blá, ónojt- uð, á 175 cm. háan, hægt aö nota þau - sem venjuleg föt. Einkennisföt blá á 175 cm. há- an, hentug sem skiöaföt eöa feröaföt. kr. 375-00. 1 íöt, grá (Pipar og salt) á 175 cm. háan, kr. 300.00. Öll fötin saumuö af klæðskera. Vönduö vinna. .— Nönnugötu 1 B. uppi. M. Helge. '________________(Ö34 TIL SÖLU fermingarkjóll. Egilsgötu io, kjallaranum. ' ÞJ35 NOTAÐUR barnavagn lil sölu. Bergþórugötu 31. Einnig sófi og 2 djú])ir stólar á sama stað. Mjög ódýrt.______(638 NÝTT mahognyborð, sem liægt er aö stækka. til sölu. —- Njálsgötu 102. Simi 4636. 1640 ATHUGIÐ! Til sölu miö- stöðvar eldavélar, kolaofuar. vatnsrör, bökttnarofn o. fl. — Laugavegi 79 (kjallaranum). PARKER „51“, lindarpenni hefir fundizt fyrir nokkuru. — Uppl. Bergstaðastræti 19. (643 BARNAKERRA til sölu. Uröarstíg 8.___________(647 TIL SÖLU 5. april: 150— 200 hæntiuiigar. Uppl. i síma 5428. (649 ---- ■ ....... ........... ‘ FERÐA -útvarpstæki til sölu. Uppl. i sitna 4474. (650 DRENGJANÆRBOLIR. — Verzl. Guömttndur IT. Þorvarðs- son, Óöinsgötu 12._____(651 VINNUSKYRTUR fyrir karlmenn og unglinga. \’erzl. Gttöm. H. Þorvarösson, Óö- insgötu 12. (652 ENSKUR barnavagn til söhi eftir kl. 5 í dag. Skeggjagötu 10. kjallara. (654 TELPNABUXUR og telpu- utanyfirbuxur. Verz'l. Gttö- mttndur II. Þorvarösson, Óö- insgötu 1.2, (655 HÚSGAGNABÓN. — Verzl. Guömundur H. Þorvarðsson, Óöinsgötu 12. (656 GÓLFMOTTUR. — Verzl. Verzl. Guðmundur H. Þorvarös- son, Óðinsgötu 12. (658 EMAILLERUÐ uppþvotta- föt, pottar, skaftpottar, diskar, þvottaskálar og pönnur. Verzl. Guömundttr H. Þorvarösson, Óöinsgötu 12. (639 Nr. 79 TARZAN OG LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Rhonda var nijög skelkuð, þvi að á hverju augnabliki bjóst hún við því, a'ð goriHa-konungurinn niyndi konia og krefjast þess, að hún yrði konan hans. Iín einn dagur leið og annar og ekki bólaði á kóngi. Apynjan, seni kölluð var Katrín Parr var vinveittust Rhondu og Rhonda snéri sér lil hennar, og spurði hana um ýmislegt, varðandi apana. „Hvaða htutur er ])að, sem þið kallið Skapara?“ spurði htin. „Hann er ekki hlutur —í hann er maður,“ svaraði Katrín Parr. “Ilann er mjög gamall og hefir verið hér i Englandi frá fyrstu tið. Iíann er Guð okkar. Hann skapaði okkur. Hann veit um allt. sem skeður og er mjög áþrifamikill.“ „Hefurðu nokkurn tíma séð hann?“ spurði Hhonda. „Nei. Hann hefir ekki komið út úr kastala sínum svo árum skiptir. Eins og stendur eiga þeir í erjum konungur- inn og hann. Þess vegna hefir Hinrik ekki komið hingað. Skaparinn hefir hótað honum að hálshöggva hann, ef liann taki sér lfeiri konur. Skaparinn nefir mælt svo fyrir, að' Hinrik áttundi megi ekki eiga fleiri konur en sex.“ Næsta morgun vaknaði Bhonda við mikinn hávaða, sem barst utan frá hallurtorginu. Ápynjurnar þustu út í gluggana til þess að fylgjast með því sem væri að gerast úti fyrir. Stúlkan leit yfir axlir þeirra og sá hún ])á, að tveir flokkar apn börðust af inestu heift og grimmd og það var. Rhonda, sem þeir börðust svona um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.