Vísir - 05.04.1945, Page 2

Vísir - 05.04.1945, Page 2
2 VISIR Fimmtudaginn 5. april 1945 Skíðalandsmótinu á Isafirði lauk í fynakvöld með brunkeppninni. Guðmundur Guðmundsson frá LB.A. varð skíðakappi Islands. Skíðalandsmótinu á Isa- fxrði lauk í gæi*. Þátttak- endur í mótinu voru alls 48 frá 5 íþróttasambcndum, þar af voru 18 frá íþrótta- bandalagi Reykjavíkur, 1 3 frá íþróttabandalagi Isa- fjarðar, 10 frá íþrótta- bandalagi Strandamanna, 4 frá íþróttabandalagi Akur- eyrar og 1 frá íþrótta- bandalagi Siglufjarðar. Guðmundur Guðmundsson frá Iþróttabandalagi Akur- eyrar varð skíðakappi Is- lands. Hann hláut 456,4 stig og varð fyrstur í göngu og svigi A-flokks og í stölvki. I.B.A. vann svigbikar Litla skíðafélagsins, en um hann var sérstök keppni. Crslit 1 einstökum greinum urðu sem hér segir: Samanlagt ganga og stökk: 1 a Guðm. Guðmundsson, IBA 456,4 stig. 2. Jónas As- geirsson, IBS 440.1 st. 3. Haiikur Benediktsson, IBI 385.1 st. 4. Jóhann Jónsson, ÍBSt. 376,9 st. Ganga: A-flokkur: 1. Guðm. Guð- mundsson, IBA, 77:18 mín. 2. Sigurjón Halldórsson, IBI, 80:32 mín. 3. Jónas Ásgeirs- son, IBS, 82:42 mín. 4» Sig- urður Jónsson, IBI, 87:45 mín. B-flokkur: 1. Reynir Kjarl- ansson, IBR, 83:29 mín. 2. Bjarni Halldórsson, iBl, 86: 12 mín. 3. Haukur Benedikts- son, lBl, 86:48 min. 4. Jó- hann Jónsson, iBSt, 86:49 mín. Stökk: A-flokkur: 1. Jónas As- geirsson, IBS (25,5 og 24,5), 230,1 st. 2. Guðmundur Guð- mundsson, IBA, (23,0 og 24), 216.4 st. 3. Björn Blöndal, IBR, (21,5 og 21,0), 195,6 st. B-flokkur: 1. Haukur Bene- diktsson, IBÍ (21,0 og 21,5), 201.5 st» 2. Sig. Jónsson, IBÍ, (20.5 og 21,0), 194,5 st. 3. Magnús Björnsson, IBR (21,0 og 20,5), 193,8 st. Svig: A-flokkur: 1. Guðm. Guð- mundsson, IBA, 238,8 sck. 2. Magnús Brynjólfsson, IBA, 245,0 sek. 3. Jón M. Jónsson, ' IBR, 246,2 sek. 4. Jónas Ás- geirsson, IBS, 303,1 sek. B-flokkur: 1. Þórir Jóns- son, ÍBR, 204,0 sek. 2. Finn- ur B jörnsson, IBA, 224,6 sek. 3« Haukur Benediktsson, IBI, 231,0 sek. 4. Stefán Stefáns- son, IBR, 231,8 sck. C-flokkur: 1. Stefán Krist- jánsson, IBR, 212,4 sek. 2. Hörður Olafsson, IBR, 214,3 sek. 3. Guðm. Samúelsson, IBR, 218,1 sek. 4. Þórður Kristjánsson, iBl, 228,3 sek. Brun: A-flokkur: Jón M. Jónsson, IBR, 2:27,5 níín, 2. Hreiiin Ölafsson, ÍBA, 2:27,06 mín. 3. Magnús Brynjólfsson, IBA, 2:35,6 mína B-flokkur: 1. Þórir Jóns- son, IBR, 2:33,8 min. 2. Guð- mundur Benediktsson, IBR, 2:36,2 mín. 3. Haukur Bene- diktsson, ÍBR, 2:46,5 mín. C-flokkur: 1. Guðmundur Samúelsson, IBR, 2:38,5 mín. 2. Þói’ður Kristjánsson. IBI, 2:43,5 mín. 3. Magnús Björns. son, IBR, 2:45,9 mín. um. Voru nú alls komnir 32 menn til gistingar í skála Fjallamanna og snjóhúsum þeirra. Var elzti þátttakand- inn nálægt sextugu, en liinn yngsti 12 ára. Á páskadag var yndislegt veður og var farið um allan jökulinn og eins fyrri hluta dags á mánudag, en eftir há- degi þann dag héldu Fjalla- menn áleiðis heim. Færi var svo gott, að Guþmundur fór af stað kl. 2 e. h. frá skálan- um og var kominn tveim tím- um síðar að Brún undir Eyjaf jöllum, en þar beið hans bíll, sem hann lor í við fjórða mann, og voru þeir komnir lil Reykjavíkur kl. 8 um kvöld- ið —1 eftir aðeins sex tíma íerðalag frá skálanum Tindfjallajökli. Guðmundur frá Miðdal bað þess að lokum getið, að það væri misskilningur, að Fjallamenn hefðu í hyggju að byggja brú yfir Markar- fljót. Á því er kláfferja, sem Hvolhreppingar eiga og Fjallamenn geta notað. Hins- vegar eru þeir að undirbúa að byggja göngubrú yfir Emsturárgilið, sem er mjótt en talsverður faratálmi eins og er. Fjallamenn á s blíöviðii Fjallamenn voru í skála sínum á Tindfjallajökli um síðustu tvær helgar. Fengu þeir ýmist hið dásamlegasta veður og færi eða afspyrnu ó- veður og ófærð. Átti Vísir tal við Guðmund Einarsson frá Miðdal, og skýxði hann blaðinu svo frá ferðum þeirra 1 skálann á Fimmvörðu- Iiálsi varð ekki komizt vegna þess, að umferð um Evja- fjallaveginn var bönnuð, en Fjallamenn fengu leyfi við- komandi yfirvalda til að fara með vegagerðarbíl til Múla- kots í Fljótshlíð. Fóru þcir J)angað á föstu- daginn fyrir Pálmasunnudag. Á laugardag var alófært og héldu ferðamennirnir —- 8 Fjallamenn og 4 KR-ingar - kyrru fyrir þann dag. En næsta dag fóru þeir upp í skálann á Tindfjallajökli i allþungri færð, hæði vegna kraps og aurs. Komu þeir þó öllum farangri sínum uppeft- ir í ferðinni, en þeir höfðu, auk cigin farangurs, meðferð- is nokkuð til undirbúnings komu gesta til skálans um Páskana. Byggðu þeir einnig snjóhús við skálann, til að taka við fleiri, til gisting- ar en lcomast í skálann. Tindíjallajökli og illviðn. A mánudag og þriðjudag var ófært veður báða dagana, en rofaði til á kvöldin, og gengu fjallamennirnir þá á tindana í tunglsskini. Var það mjög skemmtilegt. Á miðvikudaginn var eitt- hvert hið dýrðlegasta veður og útsýn, sem Guðmundur segist muna til. Gengu Fjallamenn þá m. a. á hæsta tindinn, og sáu þeir allflesta jökla landsins í hinu dásam- lega skyggni, m. a. allt aust- ur á austasta tind Vatnajök- uls. — Á Skírdag var að heila mátti óstætt veður, en þann dag var búizt ,við 16 rnanns í skálann. Lögðu þeir allir af stað, en aðéins 2 komust alla leið, hinir snéru við og gistu i Múlakoti og að Háa-múla, og héldu kyrru fyrir næsla dag við hina dæmalausustu snilldaraðbúð fólksins þar. Hinir 2, er alla leið komust, eru Guðm. J. Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, og Guð- mundur' Sigmundsson, loft- skeytamaður. Var þeim hætl við meiðslum af skarafoki, cn sluppu lítið meiddir. A laugardag komust loks 20 manns til Fjallamannar skálans, en 7 skátar fóru til Vörðufells og lágu þar í tjöld- Þorrbað Rauðkál, Spínat. Klapparstíg 30. Sími 1884. 'Telpu- og unglinga- Kápur. VERZL. REGIÖ Laugavegi 11. Tómum Coca-Cola flösk- um er veitt viðtaka í öll- um matvöruverzlunum og greitt fyrir þær 25 aura stykkið. . . . /srt,rt.ri.ri.rvri.rx>rk^rhUir)>riirvr*.r*.rirhr«i^ri,ri.f MEÐ SKIÐAFOLKI VESTUR. Það hafa víst oft verið fjölskipaðri farrýmin á því góða skipi „Esju“ í póstferð- inni vestur um land, heldur en var í Jjetta sinn, og mér vaj’ sagt, að oft hefði líka ver- ið glaðara á hjalla. Hvað sem um það er, þá voru farþegar ærið margir, engu að síður — sýndist mér, þegar mér gafst kostur á að líta yfir hópinn, áður en almennt var gengið til náða, á miðvikudagskvöld- ið, á meðan „Esja“ var að sigla út á yti’i höfn, laust eft- ir miðnætti. Samkvæmt fyrirskipunum, hernaðaryfirvalda skyldi skipið liggja þar um nóttina, og þangað til að þau hin ýimu yfirvöld gæfi því fai’ar- leyfi. Raddir heyrði eg um það ])á um kvöldið, að það væri „hart að þurfa að láta yfir- völd annara þjóða skipa sér fyi'ii’“ um það, livenær og hvar íslenzk skip mættu sigla, — innan íslenzkrar landhelgi. Fyrir sumurn Iiinna ungu farþega skemmdi þessi töf páskafríið, — þeir ætluðu á skíðamótið á Isafirði. Kl. 9,30 næsta morgun — á skírdag — var akkerum létt og lagt af stað, en farin grunnleið um Flóann og Snæfellsnes. Nú var útilokað, að skiða- fólkið, sem var meiri hlnti farþegánna, næði til Isafjarð- ar áður en Skíðalandsmötið yrði sett. Var því tekið með stillingu, því að ekki vojjn þarna neinir tilvonandi kepp- endur, að minnsta kosti eng- ir, sem ætluðu að kcppa á Skírdag. Það snjalla ráð hafði verið tekið, að senda kepp- endur frá Reykjavík með flugbát daginn áður, til Isa- fjarðar. IJafði þá líka tekizl svo vel til, að flugveður var mjög ákjósanlegt, og hafði báturinn farið 4 ferðir vestur um daginn ,eftir því sem mér var sagt. En 8'farþega getur hann tekið 1 hverri ferð. — Þetta ætti nú að verða föst venja: að senda keppendur lil kappleikja í flugyélum i hvert sinn, sem langt þarl' að sækja. Er þá ekki hætt við, að garparnir séu illa fvrir kallaðir, þegar á hóhninn kemur, sem mjög er liætt við, ef farið er sjóleiðis eða i bif- reiðum. Allir dáðumst við farþég1 arnir að því, liversu vel „Esju“ miðaði þennan dag (Skirdag), enda var veður hagstætt og hún ekki nema 9Vo klukkustund lrá Reykja- vík til Patreksfjarðar. Eg liafði liálft í hvoru búizt við, að þetta myndi verða hávaða- samt ferðalag, þegar eg leit yfir farþegahópinn á mið- viluidagskvöldið. En það var öðru nær. Ungu stúlkurnar létu ekki sjá sig ofan þilja cða við máltíðir. En margir piltarnir voru á ferli og bár- ust lítið á. Ekki var liægt að segja að þetta væri hópferð, enda var enginn fararstjóri* llinsvegar voru þarna smá- hópar, — fjórir og sex í hóp, þiltár og stúlkur, sem lialdið höfðu saman í vetur eða leng- ur. En í suma þessa hópa voru skörð, vantaði tvo eða fleiri félagana í hópinn, sem ýmist liöfðu ekki fengið'far- arleyfi foreldra sinna, vegna siglingahættunnar, eða höfðu hætt við ferðalagið eða ekki komizt að lieiman af öðrum ástæðum. Þetta var fríður liópur, sem vestur fór, og það vil eg taka fram sérstaklega, að þetta voru prúðir unglingar, en mjög er um það skrafað, hversu ódæl sé orðin æskan í Reykjavík, og eru þær um- kvartanir ekki ástæðulausar. Satt að segja fannst mér þessir unglingar næstum því of prúðir og of fjörlitlir. Margir sátu að spilum tíirium saman, en þeir, sem á stjái voru, virtust helzt vilja tala í hálfum hljóðum. Eini liá- vaðinn, sem þeir ollu var það, að eftir að það uppgötvaðist, að þarna var piltur, sem lítið citt kunni á slaghörpu, var honum sigað á hljóðfærið í reyksalnum með stuttu milli- bili, og þá stundum „lokað fyrir“ ágæta tónlist, sem út- varpið flutti þennan dag, til þess að betur gæti notið sín æðisgengið jass-glamur þessa pilts, scm kunni sýnilega ekki annað. Þetta þótti mér per- sónulega ljóður á smekklegri framkomu þessara prúðu pilta. Hinsvegar munu aðrir farþegar hafa skemmt sér vel, því að pilturinn var leik- inn vel í þessari villimennsku- tónlist. Með „Esju“ er gott að ferð- ast og er því vert að halda á lofti, að allt er starfslið þar liið prýðilegasta og viðfeldn- asta fólk, og þjónustufólkið t. d. mjög svo umhyggjusamt og lipurt við farþega, matur- inn prýðilega framreiddur og snyrtilega fram borinn. En allt þetta þykir farþegunum nokkurs virði. Og auðséð er, að lialdið er góðri rcglu á öll- um hlutiun í þessu skipi, og öllu vel við lialdið. Kl. 7 um kyöidið komum við til Palreksfjarðar í blíð- skapar veðri og þar skildi eg við samferðafólkið. Hlakka eg nú lil að sjá allan hópinn sem’vestur fór, þegar „Esja“ kemur að norðan, því að eg ætla að verða þeim samferða lieim. P.t. Patreksfirði, 31.-3. ’45. Theodór Árnason. Gjafir til kvennaheimilisins „Hallveigarstaðir": (Frh.) Erla Jónsdóttir 5 kr. Jóel Jakobsson 5 kr. Sigurður Grínisson 20 kr. N. N. 50 kr. Jak- ar öOTir.dl. H. E. 50 kr. Ólafur Sveiiihjönisson 20 kr. Jón Þor- steinsson 10 kr. Hávarður Valdi- inársson 25 kr. Guðfinna Jó- hannsdóttir 25 kr. ASalheiður Þorkelsdóttir 100 kr. Sæm. H. 1)0 kr. Jón Bjarnason 10 kr. ól. Hall- dórsson 10 kr. H. K. 10 kr. Þ. S. 10 kr. .1. J. 10 kr. Baldur Ander- sen 25 kr. Þorst. Guðjónsson 10 kr. H. E. 20 kr. Hjálmar Blöndal 20 kr. M. V. Jóh. 20 kr. Jóh. As- mundsson 10 kr. Árni Daníelsson 10 kr. Guttormur Elíasson 20 kr. Kjartan Jónsson 20 kr. Chr. Bent- sen 10 kr. Einar Jónsson 10 kr. N. N. 10 kr. B. E. Þorvgldsson 100 kr. A. Bergsson 30 kr. Gísli Sigurðsson 5 kr. Þorkell Ingvars- son 25 kr. II. Björnsson 25 kr. Auð. J. Bertelssen 25 kr. M. Sig- urjóns 5 kr. Kristín ólafsdóttir 100 kr. Guðrún' ólafsdóltir 20 kr. Jón Oddgair Jónsson 50 kr. Henry Hálfdánarson 100 kr. ‘Ivristján . Sigurmundsson 10 kr. Sigurður Jónsson 10 kr. N. N. 10 kr. N. N. 30 kr. Meyyant Sigurðsson 25 kr. Þ. Hjálmtýsson 10 kr. Baldur Jónsson 10 kr. Magnús Þorsteins- son 10 kr. — Kærar þakkir. — F áröflunarnefndin. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.