Vísir - 05.04.1945, Page 7
Fimmtudaginn 5. april 1945
VISIR
7
" 5&/oyd ^(3. 3Z)ouglao;
^kjyríiílmn
85
Dion stikaði grafalvarlegiir og sveittur fram
og aftur á veginum, þegar gamali og Lrenglað-
ur hafnarvagninn ók inn um hliðið.
„Þér verðið að hafa hraðann á, Marsellus!“
l)að hann óttablandinni röddu, er vagninn ók
að honum. „Það eru komin boð frá keisaran-
um. Herforinginn er óður af að bíða og hótar
þvi að kæra okkur fyrir landstjóranum, ef þcr
komið ekki slrax.“
„Rólegur, Díon,“ sagði Marsellus hægt. „Þetta
er ekki þér að kenna.“ Hann sendi vagninn burl
og gekk veginn framhjá lióp af liræddum garð-
þrælum, sem störðu á liann með ótta og samúð.
Þeódósía og Ina frænka reikuðu um hjá móð-
ur hennar, er sat stíf og kviðafull hjá dyrun-
um. Herforinginn rigsaði í öllum sínum skrúða
fyrir framan aðaldyrnar.
Marsellus þekkti strax, að þetla var Ivvintus
Lúsian! Þess vegna var það sem þessi náungi
var að stæra sig. Gæðingur Gajusar — Ivvintus!
Yafalaust hafði mannskepnuna alls ekki fýst
þessarar farar. Þetta skýrði þrákelkni lians á
skipinu. Gajus var sennilega ofsareiður vegna
þess, að gamli maðurinn á Ivaprí hafði gengið
fram hjá honuin, er hann kallaði Marsellus
heim frá Mínóu, og nú liafði keisarinn sent
þennan viðbjóðslega Ivvintus með boð og livorki
Kvintus né Gajus getað neilt að gert.
„Ilvað á að láta sendiboða keisarans bíða
lengi'?“ svaraði hann, er Marsellus nálgaðist
og Demetríus fáeinum skrefum á eftir.
„Mér hefir ekki verið ráðlagt að vérá við-
lminn boðum frá Hans Hátign,“ svaráði Marsell-
us og reyndi að hemja bræði sína. „Eíí úr því
að eg er nú kominn, Kvjntus herforingi', þá-
geri eg það áð tillögu minni, að ])ú skilir erincl-
inu með þeirri háttprýði, sem Rómverji væntir
af foringja sömu tignar og liann sjálfur.“
Það drundi reiðilega í Kvintusi, o.g hann rétti
honum liina keisaralegu skrá, gulli prýdda.
„Ált þú að bíða eftir svari?“ spurði Marsell-
us".
„Já, en eg ráðlegg þér að láta mig ekki biða
lengi. Sendimenn Hans Hátignar eru ekki vanir
því að cyða tímanum á grískum krám.“ Þetta
var sagt með slíkri fvrirlitningu, að það gat
elcki þýtt nema eitt. Demetríus steig eitt skref
áfram og var við öllu búinn. Marsellus var föl-
ur af reiði, en svaraði engu.
„Eg ætla að lesa þétta í einrúmi, Kvintus,“
sagði liann, „og semja svar. Þú gefur beðið, —
eða komið aftur eftir þvi — hvort sem þú vilt
heldur.“
Uni leið'ög hann stikaði burt sagði liann lágt
við Demetríps:, „Þú. ver.ður hér.“
Þegar Marssllus: -4au? farinn áleiðis til lier-
bergja sinnar^spíg^pöraði Kvintus til Demetrí-
usar og stáðnæmdist ándspænis honum með
meinlegu glotti. Vt
,Ertu þræll hans?“ liann kinkaði kolli í átt-
ina á eftir Marsellusi.
„Já, herra.“
„Ilver er þessi falléga þarna lijá liurðinni?“
spurði Ivvintus út um annað munnvikið.
„Ilún er dóttir Eupolis, herra,“ svaraði
Demetríus þurrlega.
„Einmitt! Við verðum að kynnast henni, með-
an við bíðuni.“
Ilann sneri baki við Demetríusi og stilcaði
reigingslega yfir flötina með höfuðhnykk í
liverju spori. Dion flýtti sér að liurðiimi fölur
og ruglaðúr. Dcmetríus fylgdi hægt á eftir.
Kvintus staðnæmdist fyrir framan Þeódósiu
og lét sem hann sæi ekki hin. Hann stóð gleitt
í skrautbúna fæturna og studdi höndum á
mjaðmir sér og mældi liana út kímileitur á
svip og brosli óvirðulega.
„Hvað lieilur þú?“ spurði hann liranalega.
„Þetta er dóttir mín, herra minn,“ sagði Dí-
on gramur í bragði og nudda'ði hendurnar eins
og maður sem biður einhvers.
„Þú ert liamingjusamur náungi, að eiga svona
fallega dóttur. Við verðum að kynnast lienni
betur.“ Kvintus ætlaði að taka hönd hennar, en
liún hrökk aftur á bak með óttasvip. „Feimin,
ha?“ ÍJann hló með fyrirlitningu. „Hveiiær urðu
dætur grískra kráarhaldara svo sparar á bros?“
„En eg bið yður, herforingi!“ Díon var
skjálfraddaður. „Eupolis gistihúsið hefir aldrei
haft á sér slæmt orð. Þér megið ekki svivirða
dóttur mína!“
„Má ekki — einmitt það!“ lireylti Kvintus út
úr sér. „Og hver ert þú, að þú ráðir sendimanni
keisarans, hvað hann má ekki gera? Snautaðu!“
Hann bandaði liendínni við Föbu og Inu. „Þið
líka!“ gelti liann! „Látið okkur ein!“
Föba reis á fætur náföl og óstyrk. Ina studdi
hana nokkur skref. Díon stóð kyrr andartak
másandi af rei'ði, sem ekkert gat að gert, en
rýtingnum.
„Hvað ert ])ú að gera liér, þrætl?“ lirópaði
lvvintus og sneri sér grimmdarlegai að Deme-
triusi.
„Húsbóndi minn skipaði mér að vera kvrr,
herra,“ svaraði Demetríus. „Þeódósía, þú ættir
að fara inn með föður þínum!“
Sótrauður af reiði hrifsaði Kvintus rýting
sinn slökk áfram og brá honum. Demetríus tók
viðbragð á móti vopninu, sem Ivvintus ætlaði
að keyra i hann, og greip heljartaki um úln-
lið hans með hægri hendi, en vinstri hnúinn
dundi á andlit herforingjans. Þetta var svim-
högg og kom Kvintusi algerlega að óvörum.
Áður en herforinginn gat náð jafnvæginu liafði
Demetríus lamið vinslri hnefa sinum af öllum
þunga á munn honum. Neglurnar skárust mis-
kunnarlaust inn í úlnlið hans og rýtingurinn
féll honum úr hendi. Kvintus átti nú eklci leng-
ur frumkvæðið. Hann barðist urn eins og villi-
dýr, dasaður og afvopnaður og liálfblindaður,
en Demetríus sótli fram skref fyrir skref og
harði hvert höggið á fætur öðru í lemstrað and-
litið.
lvvintus var nú algerlega á valdi Demetrius-
ar og hann vissi, að auðvelt vrði að stýra loka-
högginu upp undir kjálkann, sem myndi gefa
sendibqöa. keisarans afsökun frá því að taka
frekari þátt í bardaganum; en óstjórnleg löng-
uu greip þanp til þess að sjá, livað hann gæti
laskað spóppii hérforingjans, áður en hann
gerði f|t af við Íiann. Rarclagínn var nú orðinn'
hlóðugur. Báðir hiiefar Démetriusar voru rauð-
ir af blöði er þeir dundu á lömuðhm augunuin
og nefinu brotnu. Kvintus var liættur að verj-
ast. Ringlaður og blindur af blóði hörfaði liann
skjögrandi að stóru furutré, þar sém liann
studdi sig með annari hendi. Hann gat varla
clregið andann fyrir kvölum.
„Þú verður drepinn fyrir þctta,“ stundi liann
á milli bólginna varanna.
„Ágælt,“ sagði Demetríus másandi, „ef eg
á að deyja fyrir að hegna þér —?‘
ÁKVdtWÖKVmi
Móðirin: Komdu og kysstu hana systur mina.
Sonurinn: Eg þori það ekki. Eg er hræddur við
hana.
Móðirin: Xú, af hverju ert þú hræddur við hana?
Sonurinn: Pabbi kyssti hana í gærkveldi og hún
sló hann utan-undir.
Góð gömul lcona: Kann hann lilli bróðir þinn ekki
að tala cnnþá?
Lítill drengur: Jú, hann getur sagt: Þalcka þér
fyrir aurinn.
Faðrinn: Segðu mér eitt. Hvers vegriá ert þú alltaf
neðstur i þínum bekk?
Sónurinn: Það skiptir ekki máli. Við fáum sömu
kennsluna i hvorum endanum, sem við erum.
Kennarinn: Getur þú stafað orðið nábúi?
Tommi: Já, n-á-b-ú-i.
Kennarinnn: Það er rétt. En geturðu þá sagt mér
hvað það þýðir?
Tojnmi: Já, kona sem fær hluti a'ð láni.
Skólastjórinn: Þetta er í fimmta sinn í þessari viku
sem eg Jiegni þér.
Pétur: Já, eg er feginn að laugardagur er kominn.
Freddie, þú mátt ekki hlæja svona liátt í skólastof-
unni.
Freddie: Eg gat ekki að því gert. Eg hrosti aðeins,
en brosið sprakk.
Ilvers vegna crt þú of seinn i skólann í dag?
Gulli: Eg bið afsöknar. Eg var of seinn þegar eg
lagði af stað að heimán.
Kennarinn: Hvers vegna lagðir þú ekki fyrr af stað?
Gulli: Mamma sagði að það væri óf seint að leggja
snemma af stað.
Frá mönnum og merkum atburSum:
Pestin og bnminn mikli í London.
magnaðist hann skjótlega. Ekki leið á löngu þar til
hver húsaröðhi af annari stóð í björtu báli, og
snarpur austanvindur örfaði eldinn, sem breiddist nú
úl örhratt í áttina lil miðhluta borgarinnar.
I Pudding Lane varð engu bjargað og i Tames-
stræti stóð brátt allt í báli, en þar vorú vöruskemm-
ur margar, sem í voru birgðir olíu og tjöru og ann-
ars eldfims efnis, enda þarf ekki um að spyrja livern-
ig þar fór eftir skamma liríð. Eldhafið var svo mik-
ið, að það sást úr margra ldlómetra fjarlægð. Allir
Lundúnabúar, sem vetlingi gátu valdið, horfðu á
þessa stórkostlegu sjón.
öreigar jafnt og auðmenn, sem eftir voru 1 borg-
inni, flýðu nú heimili sin. Húsgögnum var hent í
æði út.á göturnar, út um dyr og glugga, í von um að
einhverju yrði bjargað. Það var á laugardagskvöld
seint, sem eldurinn kom upp, en allan snnnudaginn
geisaði eldurinn og náði þá alla leið til Cannon-
strætis. Menn spáðu því nú, að öll borgin myndi
verða cldinum að 'bráð. Þúsundir manna höfðu þégar
orðið að ýfirgcfa heimili sín og leituðu hælis á víða-
vangi. — Slökkvitæki ^eirra tíma voru ófullkomin
og vita-gagnslaus lil þess að stöðva eld slíkan sem
þennan. Vatnsdæluhúsin við Lundúnábrúna höfðu
og eyðilagzt í eldinum.
Mánudaginn næsta geisaði eldurinn við Grace-
church-stræti og nokkur hluti húsanna við Fen-
church-stræti var í rústum. Eldur kviknaði i kon-
unglegu kauphöllinni. Er kvöld var komið var Cheap*
side í liættu. Lundúnabúar ólu engar vonir um, að
borg þeirra yr'öi bjargað. Allt átti að leggjast í
unum, að það sást úr mikilli fjarlægð.
Á þriðjudag hafði eldurinn breiðzt út vestur að
St. Dunstan’s í Fleet-stræti. Eldurinn náði tqkum á
Guildhall og Sl. Páls dómkirkjunni. — Um þessár
mundir var verið að gera við ldrkjuna og liöfðu
pallar verið reistir við hana og kviknaði vitanlega
fyrst í þeim. Eldurinn læsti sig um hið mikla hjálm-
þak kirkjunnar, sem var blýlagt og bráðið blýið
draup niður í eldhafið niðri í kirkjunni. Þegar loks
þakið hrundi var svo mikið neistaflug upp úr rúst-
unum, að það sást úr mikilli fjarlægð.
A miðvikudaginn var reykhafið svo mikið yfir
London, að ekki sá til sólar. Vindinn hafði lægt og
fór nú að ganga betur i baráttunni við Loga konung.
Verkamenn í hafnarhverfunum höfðu sprengt í loft
upp byggingar, til þcss að hindra útbreiðslu eldsins.
Þessum framkvæmdum stjórnaði hertoginn af York
persónulega, að boði konungsins.
I eldinum brunnu til kaldra kola 13,000 liús og
yfir 100 kirkjur. Kostnaðurinn við að reisa nýja St.‘
Páls dómkirkju nam 2 milljónum sterlingspunda.
Aðrar byggingar, sem brunnu, voru:
Guildball, Konunglega kauphöllin, Dómhöllin,
Tollstöðin, Grey Friar’s kirkja, fjögur fangahús,
ljórar brýr og mætti svo lcngi telja. Verðmæt bóka-
og skjalasöfn fórust í eldinum. Tjónið var áætlað
upp undir 11 milljónir sterlingspunda og var það
mikil fjárhæð á þeim dögum.
200,000 manna voru húsviltir. Margar fjölskyldur,
scm misst höfðu fyrirvinnu sína í pestinni, áttu nú
hvergi höfði sínu að að halla. -— Konungurinn sjálfur
hafði forystu um úthlutun matvæla. Bráðabirgða-
skýli voru reist í Moorfields og i nánd við Highgate.
Viðskipti fóru fram i bráðabirgðaskýlum i W. End.
Mikið var deilt um upptök eldsins. Marga grunaði,
að útlendingar hefðu lcveikt í borginni. Margir Hol-
lendingar og Frakkar voru teknir liöndum. En ckk-
ert sannaðist á þá og elckert bendir til, að útlend-
ingar hafi verið að verki. Síðar komst á kreik orð-
rómur um að maður að nafni Robert Ilubert frá
Rouen liefði kveikt í borginni. En þótt liann játaði
á sig að liafa kveikt í húsi í Pudding Lane, og benti
á það, er hann var fluttur þangað, var frásögn hans
mótsagnakennd. Enskur skipstjóri bar það, að Ilu-
bert hcfði verið farþegi á skipi hans, sem kom ekki
til London fyrr en eftir brunann, og margir voru
þeirrar skoðunar, að maðurinn væri geggjaður. En
hengdur var hann.
En livað sem um þetta allt er, þá var þessi eldur
hreinsunareldur. Hann geicaði á verstu pcstarsvæð-
unum. Og á rústunum reis upp ný og fegurri Lund-
únaborg, og var það eina huggun manna í hörm-
| ungunum.