Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Mánudaginn 9. apríl 1945. Böm og feíó. .Nú ætla eg einu sinni að biðja „Kvennasíðuna“ fyrir athugasemd við eitt stórat- riði bæjarfélagsins hérna — bað eru kvikmyndahúsin. Þau er.u sem kunnugt er aðal skemmtistaðir margra þús- unda manna. Þó mun æsku- lýðurinn ganga þar fremst. Já, það e'r nú svo. —- Ung- lingarnir grípa fegins liendi þessi ágætu tækfæri, að kynn. ast einhverjum „liasar“ og stórum viðburðum — liitt er aftur minna atriði, livort þar er nokkuð með andleg verð- mæti eða liætbileg áhrif. Já, það voru nú sérstaklega börnin sem cg ætlaði að minnast á, í sambandi við varasamar mvndir. Ivvik- myndaliúsin sjálf eru nefni- lega eini aðiljinn sem gæti koinið i veg fyrir það að börn fengju aðgöngumiða á ,þá tegund mynda. Barnavernd- arnefnd hefir gjört lalsverða tilraun í þvi eftirliti — en sú girðing reyndist mjög léleg — enda mun vera lcitað fast á hana. Svo skulum við atbuga erí- iðleika márgra l'oreldra á því að balda börnum' sínum frá bíóferðum. Fyrst er nú það að öllum þeim peningum myndi betur varið til annara þarfa — þó ennfremur bitl að siðgæði og sálarfriður barnanna villist þar ofl inn á hættusvæði. Eg befi lilustað á 8-1—10 ára gömul börn tala af miklum móði um liessa og þ’essa „spennandi bófamynd" og „hasar að sjá bvernig árásar- flokkar liggi í leyni og væru sniðugir að brenna bús og drepa menn“. Eftir stutt sam- tal kemur svo stjórnmálaleg- ur stuðningur þessara óvita í ljós. Þau vegsama frægð annars aðiljans og segja svo hróðug: „Þetta voru bara Þjóðverjar eða ítalir scm féllu“. Þá befi eg nú sagt þeiin þær furðu-fréttir að þrátt fyrir allt væru Þjóðverj- ar og ítalir Jíka menn. Svo skyldu þau hugsa sér börnin þeirra og ástvini beima. Hinn rauði þráður stríðs- tímanna kemur fram í öllum atriðum til ills. Ivvikmynda- smiðirnir framlciða auðvitað mestar og gleggstar upplýs- Bins og lesendum kvenria- síðunnar er kunnugt, var stofnaður sjóður með ofan- greindu nafni, þann 22. maí 1933. Átti sjóður þessi að verða til eflingar byggingar- sjóði Hallveigarstaða, en síð- ar, er stofnunin tæki til starfa,átti að nota vexli bans til styrktar ungum stúlkum er larigaðf til þess að búa sig undir beimilisstörf eða læra einhvérn listfengan beimilis- iðnað. Á þennan sjóð liefir verið minnzt í blöðunum, en vakið litla athygli þrátt fyrir það. Það cru margar konur bæði í Reykjavik og úti um landsbyggðina, sem mikiiin áhuga bafa fvrir Hallveigar- stöðum. Allar vilja þær eitl- bvað á sig leggja til þess að stuðla að því að Ilallveigar- staðir verði annað en liug- myndin ein. Konur þær er utan Reykja- vikur búa vita ef til vill betur en þær er bér eru búsettar, Iive nauðsynlegt er að bygg- ingiií sé reist bið allra fyrsta, því oft sitja þær heldur beima, þótt þær kannske eigi brýnt erindi í höfuðborgina, heldur en að koma bingað i óvissu um þak yfir liöfuðið. Það eru fáar konur þannig gerðar, að þær kunni við að „setjast upp“ bjá ættiugjum og vinum á livaða tíma sem er, langá eða skannna stund. En því er nú þannig varið um þessar konúr, að þær skortir mjög framtakssemi. Ef komið er lil þeirra og hjálp jieirra föluð eða farið fram á að þær láli eitthvað myndakerfin og buganaform unga fólksins. » Kristín Sigfúsdóttir, Reykjavik. á'erð að skrifa beimilis- fang svo enginn skuli móðga skáldkonuna Kr. Sigfúsd. á Akureyri með svona ínolum. NB. Kvennasíðan vill gjarnan taka það fram, að eftir þeim upplýsingum, sem bún hefir aflað sér, að börnum er að- eins seldur aðgangur að þeim kvikmyridum er l'rú Aðal- björg Sigurðardóttir, f. b. Barnaverndarnefndar, álítur bæfar börnum. Ekki finnst kvennasíðunni bægt að ætlast til þess, að j kvikmyndabúsin séu ein um að takmarka bíóferðir barna. tíf ínörkum til stvrktar bygg- ingarframkvæmdunum, þá bregðast þær mjög vel við. Er auðvitað gott að vita að bægt sé að leita til þelrra, en skemmtilegra og betra væri þó, að þær legðu sinn skerf fram,ón þess að um þyrfti að biðja. Ef kona liefir áliuga fyrir málefninu og' vill styrkja það, ætti bún að senda sjóðnum „Heimilis- prýðin“ tillag sitt. Getur liún með því minnzt einliverrar konu er hún ber virðingu og ást til. Bcr þá að senda nafn konunnar, beimilisfang, ald- ur og stöðu ásamt mynd með peningaupphæðinni. Verður myndin svo varðveitt í þar til* gerðri bók og geymd á völduin staö í Hallveigar. staðabeimilinu, er það liefir verið reist. Það mun flýta mjög fyrir öllum framkvæmdum, ef konur þær ér ábuga liafa fyr- ir máléfninu og vilja styrkja ]iað, sendi sjóðnum „Heimil- isprýðin" tillag sitt, án þess að þess sé farið á leit við þær. ÖII skipulögð fjársöfn- un hefir mikinn kostnað i för með sér og er vitáskuld afar fyrirhafnarmikil. Er það þvi málefninu í liag, ef konur vildu senda sinn skerf beint til fjáröflunarnefndar 1 lajlveigastáða eða í sjöðinn „Heimilisprýðin“. X. Gólfklútar kr. 2,30 stk. Klapparstíg 30. Sími 1884. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. ingar frá vígvöllunum og baksvið þeirra. Það er eðii- legt og getur á sinn bált verið fróðlegt -— cn óskandi væri að islenzk börn nytu full- komlega þeirrar guðsnáðar að standa utan við það. Kvikmyndabúsin reka frjálsa verzlun sem allir gela valið og liafnað eftir viti sínu og vilja. Það eru um 30 ár siðan eg fluttist til Reykja- víkur — á þeim tíma befi eg oft séð mjög góðar myndir, en beztar allra þeirra voru Jiessar: „Ben Húr“, „Friður á jörðu“ og „Könungur kon- unganna“. Oft befi eg óskað að þær, eða þeim líkar, myndir væru fáanlegar núna og yrðu sýndar liér. Nú væri ekki vanþörf á að veita þess háttar lífslofti inn i kvik- Aðgangseyrir þá þau hjá for- eldrum sínum og virðist þvi aðalábyrgðiri livíla á þeim. Ekki Icomast börnin peninga- laust i bió og finnst kvenna- siðunni bezta ráðið vera, að láta smábörn ekki fá peninga til bíóferða, ef foreldrarnir lialda að myndin sé ekki góð. Annars er kvennasíðan sanunála frú Kristínu i mörg- um atriðum og harmar einn- ig, að ekki slculi vera bægt að fá bingað til lands stórmynd- ir á borð við þær er fruin nefnir. En tímarnir eru aðrir en.þá voru og sambönd kvilc- myndahúsanna eru nú nær eingöngu við \'esturbeim og virðast myndir þær er nú eru sýndar, vera smekluir þeirra er þar búa og ekkert annað bægt að fá liingað. Brandur Brynjólísson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími ld• 1.30—3.30. Sími 5743 Gluggaúístiliing- arpappír. Pensillinn, Sími 5781. Þannig litu þeir út, sumarskórnir, sem voru „móðins“ lijá þýzku kvenfólki á síðasta sumri. Sólarnir eru úr tré, en „yfirleðrið“ er unnið úr tré. Ödýrt, en endingarlítið. — laraiiBSia. Sykraður appelsínu- liörkur. Notið appelsínuskammtinn eins vel og hægt er. Reynið þetta sælgæti úr appelsínu- b e r k i. Börkur af 4 appelsínum. Kalt vatn. 2 bollar strásýkur. Losið börkinn af appelsín- unum, í 4 hlutum. SetjiS í pott, hellið vatni á og sjóðið unz börkurinn er mjúkur, Taki'S 1 upp og geymi'S svo 1 bolla af 'soðinu. LosiS hvíta þykkildið varlega úr berkinum me'ð skeið. Snei'ðið síðan börkinn í mjóar ræmur. — Hellið soðinu og sykrinum í pott ’Og hrærið í við vægan elcl unz sykurinn er brá'ðinn. Sjóði'ð síðan þar til sykur og vatn er orðið að syrópi. Bætið þá berkinum í og láti'ð ,.majla“ í 10 mín. eSa þar til mest allt vatnið er horfið. Síið svo-vél á sigti. Veltiö síðan berkinum upp úr sykri — látið sykur í skaft]iott og . veltiS nokkurum. stykkjum úr því i einu. HristiS allan lausan sykur af. KæliS og geymið í lokuSu íláti unz þér hafiS not fyrir það. Fjallagrasagrautur. i/ý l. mjólk. 1 I. vatn. 1 lítill bolli af hrísgrjónum. 2 hnefar fjallagrös. 2 skeiðar strásykur. Salt eftir smekk. Hrisgrjónin eru lögS í vatnið kveldiS áður. Mjólkin, saltið og sykurinn sett í og h'rært saman. Fjallagrösin þvegin og sett í, þegar suðan er komin upp á hinu. Allt. soðið í 50 mínútur. — Þetta er góSur og hollur matur. Saltfiskkökur eða bollur. /2 pund'af saltfiski. 3 bollar hráar, niSurskornar kartöflur. 1 egg. lÁ tesk. piþar. 2 matsk. smjör eSa smjörlíki. J4 bolli feiti. LeggiS fiskinn í bleyti eins og venjulega. Takið svo ro'S og bein burtu. SjóSiS svo fiskinn með kartöflunum. SetjiS þaS í kalt vatn og haíiS litinn hita. 20 mínútna suSa er nægileg. — SíiS svo vel og pressi'S allt í kartöflupressu. BætiS eggi, pipar og smjöri saínan við og hræriS meS trésleif unz allt er létt og vel samhrært. BúiS til smárúllur og veítið í hveiti og steikið á pönnu. Snúið einu sinni viS. — Eða búiS til bollur og steikiS í fei'ti eins og kleinur. Nægir handa 6—8 manns. VESTUR- VÍGSTÖÐVARNAR. Framh. af 1. síðu. Bandamenn í Gelsenkirchen. Bandaríkjamenn, sem æ meira kreppa að Þjóðverjum í Ruhr-pokanum, fóru í gær inn í Gelsenkirchen, eina stærstu borgina þar. Þeir eru einnig komnir í úthverfi Dorlmund og nálgast Essen. Fjölmargir fangar. Fangarnir streyma vestur á bóginn og fyrstu 6 daga þessa mánaðar tóku banda- menn 189,000 Þjóðverja höndum. Á föstudaginn náðu þeir 39.000 föngum. KB0SSG&TA oi. 31 Skýringar: Lárétt: 1. Jarðýrkjuverk- færi, 6. veil, 8. forsetning, 9. lögfræðingur, 10. mylsna, 12. otað, 13. þyngdarcin., 11. reið, 15. gruna, 16. drasla. Lóðrétt: 1. Hljóðfæraverzl- un, 2. alda, 3. lét af hendi, 4. ríki, 5. sundkennari, 7. veið- arfærið, 11. út, 12, mjög, 14. heiður, 15. bar. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 30. Lárétt: 1. Jóhann, 6. ertar, 8. ið, 9. fæ, 10. nál, 12. önn, 13. al, 14. át, 15. öðu, 16. spilar. Lóðrétt: 1. Jafnar, 2. lieil, 3. arð, 4. N. T„ 5. nafn, 7. rændur, 11. ál, 12. ötul, 14. áði, 15. Ö. P.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.