Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Mánudaginn 9. april 1945. 'Bootíj 'larkiníjfoR: KVIITJÁN ára ■ iA-glfell'--:v ■ í feK’ v t t: sr—1 WJP v .- I Ss^ ' ,'. :- ''--i ■ " a ■■ ■"' • rÁ£V - ‘ *, t *■ 5-. ■■ ••; TÆKIFÆRISVERÐ: Seljum á morgun og næstu daga ýmsan fatnað með tækifærisverði, svo sem: Drengja-jakkaföt frá kr. 48,00. Blússuföt með pokabuxum á 6—12 ára, frá kr. 50,00. Litla Drengjafrakka frá kr. 50,00. Litlar Telpukápur með húfu frá kr. 50,00. Telpujakka frá kr. (50,00 o. m. fl. SPARTA, Langaveg Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á því, að i dag .er síðasti söludagur i 2. flokki og síðustu forvöð að kaupa iniða og endurnýja. Allir heil- niiðar eru seldir, en nokkrir hálf- miðar fást í flestuin umboðum í Iteykjavík. Verkaxnannafélagið Fáiagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. apríl kl. 8 '/2 e. h. í Sýningarskála myndlistamanna. D A G S K R Á : 1. Félagsmál. 2. 1. maí. 3. Björn Bjarnason og Guðgeir Jónsson skýra frá alþjóðaverklýðsráðstefnunni í London. STJÓRNIN. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Svefnherbergis- húsgögn, pólerað birki með innlögðu mahogni. Húsgagnavinnustofan, Egilsgötu 18. BÆIARFRÉTTIR Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörðun er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur. B.S.R., sími 1720. Reykvíkingafélagið lieldur skemmtifund að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Slökkviliðið var gabbað i nóíi kl. 3.05 að Sjafnargötu. Sökudólgurinn náð- ist ekki. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Kaupmanninn í Feneyj- um eftir WiIIiam Shakespeare i kvöld kl. 8. Blaðamannafélagið. Aðalfundur Blaðamannafélags fslands var haldinn að Hótel Borg í gær. 1 stjórn félagsins voru þessir nienn kosnir: Formaður Jón Magnússon, varaformaður Hersteinn Pálsson, ritari Sigurð- ur Guðmundsson, gjaldkeri Jón Helgason og meðstjónandi Thor- olf Sinith. Frá Neskirkju. Ein 1000 króna gjöf enn hefir sóknarprestinum borizt til kirkj- unnar. Að þessu sinni frá hjón- um í sókninni til minningar uni son þeirra. Einnig hefir kirkjan lilotið 2 áheit enn: 40 kr. frá önnu Bjarnadóttur, Ilrólfskála, 10 kr. frá Páli Karlssyni s.’ st. Kærar þakkir. Guðm. Ag. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Vigfús- ína Guðbjörg Danilíusdóttir, Sandi, Snæfellsnesi og hr. Bald- ur lvarlsson, Spítalastíg 2. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.30 Samtíð og framtíð: Hugmyndir í smíðum; síðara erindi (Gisli Halldórssonvcrkfræðingur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á hió- orgel. 21.00 Um daginn og veg- inn (Árni Jónsson frá Múla). 21.20 Útvarpsliljónisveitin: ítölsk þjóðlKg. — Einsöngur (Magnús H. Jónsson, tenór): a) Fjólan (Þórarinn Jónsson). b) Hvað dreymir þig? (Loftur Guðmunds- son). c) Minningin ein (Martini). d) Harmljóð (Sigurður Þórðar- son). e) Söngur úr „Tosca“ (Puc- cini). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.