Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 8
 Y I S I R Mámiriaginn 9. apríl 1945. Hallbjörg Bjarnadottir sýmr í Gamlo Bíó annað kvölri, þ. 10. apríl, kl. 11,30 e. h. í þriðja og síðasta sinn. FIMM MANNA HUÓMSVEIT AÐSTOBAR. Aðgöngumiðar selriir í Hljóðfærahúsinu. Lítið sleinhús í nágrenni háejarins lil sölu mjög óriýrl.' '• Húsið er 3 her])ergi og elrihús. Þeir, sem kynnu að sinna | þessu, leggi nöfn og heimilisfang til blaðsins — merkt: „FIMMTU.DAGUR“. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í kvöld í iþróttahús- inu. Minni salurinn: Kl. 8—9: Fiinleikar, drengir. — 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn. — 7—8: II. fl. karla, finil. ;—- 8—9.: I. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna, fiml. í Sundhöllinni.. — 9—10: Suridsefing. Mætiti vel og, réttstundis. -—• Stjórn Ármanns. (198 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund þriöju- riagskvöldiö ]). 10. apríl 1945 í Oddfellowhúsinu. ÍIúsiö opnað kl. 8.45. — Dr. SigurSur Þór- arinsson sýnir litmyndir frá SvíþjóS og útskýrir þær. — Dansaö til kl. 1. A'ögöngumið- ar seldir í bókaverzlunum Sig- fúsar F.yinundssonar og Isa- foldar á þriöjudaginn. (r92 FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN! Fundur á miöviku- dagskvöld kl. 8.30 í V. R. Vonárstræti. Sýnd ný amerisk kennslukvikmynd (■». fl. Stjóruiu. (193 HANDKNATT- LEIKSÆFING kvenna í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á "ý, þriöjudag kl. 10, en 'ekki á mánudag. (195 FIMLEIKAMENN ! K. R. 1. fl. Fundur veröur haldinn i kvöld kl. 8:30 í Fé- lagsheimili V. R. í Vonarstræti. AríSandi mál á dagskrá. — All- ir veröa að mæta. ■ Æfingar í kvöld. í Menntaskólanum : Kl. 8—(9: íslenzk glíina. — 9—10 : Frjálsar íþróttir. í Sundhöllinni: — 9—10: Sundæfing. Stj. K.R. Opinbert skíÖamót veröur haldiö við skiöaskála K. R. á Skálafelli um helgina 31. og 22. apríl n. k. Keppt veröur í svigi og hruni í A. B og C-flokkum karla og kvenna. Nánari tilhögun auglýst síö- ar. Þátttaka tiikynnist Skíða- deild K.K. — Skíöanefnd K.R. Knattspyrnumenn! Meistara, 1. og 2. fl. Æfing i kvöl'd kl. 8.30 í Austurbæjar- skólanum. Áríðandi aö allir mæti. (214 U. M. F. R. Glímunámskeið fyrir gesti og félagsmenn er í fimleikasal Menntaskólans þriöjud. kl.-S—9 og fimnitud. 9—10. Kennari er Lárus Saló- monsson. — Stjónin. (172 K. F. U. K. A.—D. Fundur’ annaö kvöld kl. 8.30. Ingvar Arnason verkstjóri- talar Allt kvenfólk velkomiö. (219 Gerum viö alfskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og tljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187. __________(24S BÓKIIALD, endurskoðun. skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, ITverfisgötu 42. Simi 2170-_____________ J7°7 Sasmavékviigesik. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta al'grciðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 11). — Simi 2G5G. KVEN-armhandsúr. Marvin, í gullkassa, tapaðist í gær. — Finnandi er góöfáslega heöinn að skilá þvi á Laugaveg 70 eöa gera aövart í síma 4625, gegn fundartaunum. (194 2 PAKKAR töpnðust af bíl á Skúlagötu—Geirsgötu. — Finnandi vinsamlega heöinn aö gera aövart í síma 1278. (199 LÍTIÐ kvenúr tajraöist í s. 1. viku. Skilist gegn fundarlaun- um. Bergstaöastræti 28, niðri. (202 1 GÚMMÍSTÍGVÉL af 2ja ára harni tapaöist á Laugavegi í gær. Finnamli vinsaml. liringi í síma 4729. (204 KARLMANSS armbandsúr, meö f leöuról, hefir fundizt i íyrra mánuöi. — Uppl. Stýri- nlannastig 12, kjdllaranum.(203 AEFARANÓTT 8. þ. m. taþaöis.t nýleg't karlmarinshjól írá húsinu Lokastíg 28. Skitvís finnandi vinsaml. heöinn aö skila því þangað eöa gera aö- IIÚJ.LSAUMUR. Plisenng- ir. Hnappar yfirdekktjr. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. ' Sími »530.(1 STÚLKA'óskast viö létt eld- hússtörf. Uppl. í sinia 3049. (6 TEK aö mér fataviögeröii Skólavöröuholti 68. 'i il vi @ftir 6 e. h. ötals (17S SNÍÐ allskonar kvenria- og barnafatnaö. mánud., mið- vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5 e. h. — Sníðastofa Dýrleifar Arniann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sími vart i sinra 5787. (211 GLERAUGU, hulsturslaus. í dökkri umgerS, nokkuö lask- aöri, töpúðust á laugardags- mprguninn frá Reynimel að Rannsóknarstofu Háskólans. — Uppl. sími 2918, Reynimel 44. (216 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceeilie Helgason, Hringbraut 143. 4. hæö, til vinstri. (Enginn simi). (591 587Q- TEIKNUM AUGLÝSINGAR, bréfhausa, vöruniérki. Skilta- geröin. Augnst Hákanssen, Hverfisgötu 41. Siini 4896. (452 14—15 ÁRA telpa óskast til aö gæta barns. Frítt húsnæði og fæöi. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. i síma 2597. (196 RÖSKUR drengur óskast til léttra sendiferða hálfan eöa all- an daginn. Uppl. i sima 4951. frá kh i'/2—3ýÝ (212 STÚLKA óskast i vist á Þórsgötu 19, II. hæö. Sérher- loerjgL________________(215 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta eins árs barns. Uppl. Guðrúnargötu 2, kjallara. (21S STÚLKA eöa unglingur ósk- ast, helzt strax. Sími 204S. — Grettisg. 42. (220 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn Búslóö, Njálsgötu 86. — Síini ■2874. " (442 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIK saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49-_______________(3J2 TEK að mér fjölritun. Fljót afgreiðsla. \ andvirkni. Krist- ján Gíslason, Baldursgötu 36, efstu hæö. (83 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í ' gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaöastræti 61. Sími 4S91. (1 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- leg’iir bragðbætir í súpur, grauta, húðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í ölluni matvöru- verzlunum. 's (523 AF sérstökum ástæðum er mótorhjól til sölu. —■ Uppl. næstu daga, \’onavstfæti 8, ettir kl. 5. (1Ó3 NÝR Havai-guitar til sölu. Uppl. í síma 3830. (190 BARNARÚM úr járni ósk- ast. Uppl. i sínia 1953. (197 SUNDURDRÉGIÐ harna- rúm til sölu. Samtúni 38. (200 HARMONIKA, fimmföld', 80 iiassa, tij sölu. Til.sýnis í dag á Karlagötu 19, 11. hæð. kl. 6—8. (201 BARNAVAGN til -sölu á Njálsgötú 106. ‘ (203 TIL SÖLU i dag og á morg- un: Ný, ljósgræn sumarkápa á Rauðarárstíg 9. miðhæð. (203 BARNÁRÚM, sundurdregið'. til söltt. Verð kr. 80.00. Kárastíg 1 (inng’. frá Frakkastíg). (206 BARNAKERRA til sölu á Laugavegi 147, niðri, kl. 4—8 í dag. (,208 MÁLUÐ púðaborö til sölu. Einmig málað eftir pöntun. Bergþórugötu 21. (210 MÓTOR í Ford-vöfubil, model 1941. óskast. Nvr eöa nýuppgerður. Afgr. Alafoss. (213 2 STÚLKUR óslca eítir her- bergi gegn húshjálp ca. 3 daga í vlku. Tilhoð sendist Vísi sem fyrst, merkt: ,,55“. (191 REGLUSAMAN mann vant- ar 1—2 herbergi' og eklhús í vestur- eöa miöbænum. Fyrir- framgreiösla eöa smiðar, eftir samkomulagi. Tilhoö, merkt: ,,Strax“, leggist á afgr. hlaðs^ ius fyrir þriöjudagskvöld. (207 REGLUSÖM stúlka óskar jefti-r herhergi. Má vera lítið. Fyrirframgreiösla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 5225, milli 4—8 e. h., næstu 3 daga. (217 Naomi ætlaði ekki að trúa síniun eigin atigiun, hegar hún sá framan í hvíta manninn, sem hafði stokkið niö- ur úr trénu. „Stanley!“ hrópaði hún upp yfir sig. „ó, Stanley, bjargaðu mér!“ Tarzan apabróðir kom á ell- eftu stundu lil þess að bjarga stúlk- mini, cn hún hélt, hann vera Stanley Obroski, .liónamanninn, sem var alveg cins og Tarzan I útliti. Gorilla-apinn sleppti takinu á hári stúlkunnar. Hún féil til jarðar, en var of sjúk til þess að geta risið á fæl- ur aftur. Naomi varö litið á þessa loðnu skepnu og hvíta risann, sem stóð andsþænis henni. Skyndilcga öskr- aði apinn upp yfir sig og æddi fram í vigahug gegn þessum óvænta and- stæðingi sínum, sem lét sér hvergi hregða. Tarzan hafði gert ráð fyrir þessari árás gorilla-apans. Þegar apinn reyndi að berja hann með annarri hendinni, vatt apamaðurinn sér fimlega til hlið- ar. Áður en apinn hafði fengið ráð- ririn til þess að snúa sér við, hafði Tarzan lilaupið aftan að honum og greip nú ineð heljartökum símmi, utan um háls skepnunnar, sem brauzt mn eftir inætti. Gorilla-apinn stökk liátt i loft upp með andstæðing sinn á hakinu og ætlaðist þannig til að Tarzan yrði und- ir sér, þegar hann félii aftur til jarð- ar, og kremdist svo tH dauða. Naomi fylgdist af ákefð með þessum ægilega hardaga, því að iu'm vissi, að örlög hennar voru komin undir því, hvernig honum lyki. Gat Tarzan ráðið við þennan loðna risa? TARZAM OG LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.