Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 5
V I S I R M-ánudafflnn 9. april 11)45. IMMGAMLA BÍÖMMM Eyðimerkuræfintýri TARZANS (Tarzan’s Desert Mystery) Johnny Weissmuller, Nancy Iíelly. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Engin sýning' kl. 9. Til fermsnga: Silkisokkar hvítir, kr. (i,20 Undirföt livít, 45,00 Undirkjólar hvítir, 30,00 Náttkjólar hvítir, 60.00 Kjólacrepé hvítt, 17,50 Vasaklúíar Iivitir, l'rá 1,50 Dyng ja, Laugaveg 25. Bananar Verzl. Vísir h.f. Laugaveg 1. Sími 3555. Fjölnisveg. 2. Sími 2555. Mayonnaise Salat Dressing Sandw. Spread Verzl. Vísir h.í. Laugavcg 1. Sími 3555. Fjölhisveg 2. Sími 2555, STÖLKA óskas't. fvjfi ds § Central. Sí-mi 2200 og 2423. Sigurgeir Sigurjónsson hæslaréltarnrálafiutningsniaSur Skrifstofutími 10-12 og l-() Aðalsíneti 8 -— Sími 1043 M&gms Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 Kaupmaðurinn í Feneyjtim. Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðgangur bannaður fyrir börn. HAPPDRÆTTI HASKÓLA fSLANDS. nregið' Vél’ðút’ í 2. I'Iokki á þriðjudag. Engir miðar Verða afgreiddir á þriðjudags- morgun. I dng eru þvi síðustu forvöð að endtirnýja og kanpa miða. A4-H.: Nokkrir hálfmiðar, sumir fengnir ut- an af láiidi, ern tíl sölu í flestum umboð- umtm. Gteymið ekki miiunum yiar! VIKUR. Tilboð óskast i 100 fennotra af 7 cm. vikurplötum og 100 fermetra af 5 cm. vikurplötum. Vikurinn er sex mánaða gainall. Tilboðin sendist hlaðinu l'yrír fimmtu- dagskvökl. merkt: „YIKUR'". Deildarfundir KRON. Áðalfundur 4. deildar verður þriðjudaginn 10. apríl í Kaupþingssalnum og hel'st kl. 8,30. Deildarsvæði í stórum ■ dráttum: Aðalstræli að vestan, Rjargarstígur og Skálhollsstígur að sumian, Berg- staðasligur og Sniiðjustígur að austan. Aðalfundur 6. deildar verður miðvikudaginn '11. april í Kaupþingssalnöm, hefst lcl. 8,30. Déildarsvæði í stórum drátlum: Skálholtsslígur og Bjargarstígur að norðan, Bergstaðastræli að austan, Njarðargata að sunnan. Aðalfundur 8. deildar verður í Kaupþingssalnum i’östu- daginn 13. apríl og heí'st kl. 8,30. Dcildarsvæði í stórum dráltum: Frakkaslígur að vestan, Grettisgata að sunnan, Rauðarárstígur, vatnsþró að anslan. Félagsmenn! Munið að hafa með yður aðgöngumiðana á fundinn! Iv K O N. m TJARNARBIÖ m Öboðnir gestir (The Uninvited) Dularfull og spennandi reimleikasaga. Ray Milland, Ruth Hussey, Gail Russell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnurn inn- an 12 ára. uuu NYJA BÍÖ um ||ACK L0ND0N Amerísk stórmynd, er sýn- ir nierka þætti úr æfi hins heimskunna rithöfundar, Jack London. Aðalhlutverkin leika: Susan Hayward. Micliael O’Shea, Bönnuð hörnum yngri en 14 ára. Sýnd lcl. 5 ,7 og 9. SKÓSMIÐIR! rtvegum frá Bandaríkjunum með sérlega skömm- um l'yrirvara: Gegmunsaomavélai, Randsauntavélar, Pússmashínui. Ennfremur allar aðrar tegundir skósmíðavéla og áhöld. Leitið upplýsinga og tilhoða. GlSLI HALLDÓRSSON EF. Austurstræti 14. Simi 4477. Árshátíð Tónlistarfélagsms verður að Hótcl Borg fimmtudagskvöld 12. april næstkomandi kl. 9. Möðal skemmliatriða verða: Hljómsveit léikur. Kórsöngur. Einsöngur. Upplestur. Dans. Samkvæmisldæðnaður. Aðgöngumiðar hjá Bókav. Sigf. Eymuridscn. Á b u r ð u r fyrir tún og garða. Höfum fyríi’iiggjandi ágætis fiskimjölsáburð fyrir tún og' garða, í 50 og' 100 kg'. pokum. Gerið pantanir sem fyrst. Fiskimjöl h.í. Sími 3304. Hafnarstræti 10—12. Sími 3304. Sonur okltar og bróðir, Hallgrímur, andaðist í Landakotsspitala Iaugardaginn 7. þ. m. Krístín og' Guðmundur Vilhjálmsson og' börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.