Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 9. apríl 1945. VISIR 3 Fjorir meirn falla með bíl í sjóinn á Hólmavík. Allir biörguðust en einn með naumindum. pjórir menn féllu út af bryggju á Hólmavík á laugardag og munaði litlu, að þar yrði stórslys. I skeyti, sem fréttaritari Vísis á staðnum sendi blað- inu um atburð þenna, seg- ir svo: Einkaskeyti til Visis. Hólmavík í gær. Kl. 13,40 á laugardag ólc vörubifreiðin T-10, bílstjóri Ragnar Valdimarsson, niður iiafskipabrvggjuna í Hólma- vík. Um leið og hún tók beygju þá, sem á bryggjunni er, fram v.ið bryggjuhaus- inn, rann bún á dekki bryggjunnar, seni var sleipt af slori og vatni og valt fram af lienni í sjóinn. í bílnum var ■+— auk l)il- stjóra — unglingspilíur, en á palli bifreiðarinnar stóðu fimm menn.. Þrír þeirra stukku af bílnum um leið og bann valt og náðu l)rygg'j- unni, en hinir fóru í sjóinn. Öðrum þeirra, er í sjóinn féll af palli bifreiðarinnar, var bjargað af Gústav Guð- mundsssyni, er lienti sér í sjóinn fram af bryggjunni og synti með bann að bryggju- liaus, en liinn pilturinn synti/ að bryggjunni. Bifreiðarstjórinn gat bjargað sér og unglingnum út úr bílnum með því að opna burð bifreiðarinnar og draga piltinn með sér þar út, en missti að því búnu takið á bonum og bjargaði sér að bryggjunni á sundi. Var bann þá mjög þjakaður. Pilturinn, Hrólfur Guð- mundsson, flaut upp nokkru seinna og var bjargað af Guðmundi bróður sínum og' Gústavs, sem fyrr er nefnd- ur, á þann bátt að Guðmund- ur varpaði sér í sjóinn út af bryggjunni og náði bonum á sundi. Var Hrólfur þá með- vitundarlaus en raknaði fljótlega við sér. Öllum þess- um mönnum líður nú vel nema bílstjóranum, sém mjög er þjakaður. Stormur var af vestri og rigning, er slysið vildi til. Bílnum hefir enn ekki verið náð og liggur bann á' 19 feta dfpi. Kristján. Styfta Jónasar Hall- grlmssonar verður flutt. Það er í ráði að mynda- stijtta Jónasar Hallgrímsson- ar verði flntt þaðan sem hún stendur mí og á annan og fallegri stað hér í hænum. Það er félag islenzkra myndlistarmanna sem hefir forgöngu í þessu, máli. Hefir það sent bæjarstjórn ósk um að styttan verði flutt og befir þeirri málaleitan verið tekið vel. Þá liefir Félag mvndlist- armanna staðið í samning- um við Stúdenlafélag Reykjavikur, sem gaf stytt- una upphaflega. Hafa aðilar frá báðuni félögunum rætt þetta mál við bæjarverk- fræðing og búsameistara Reykjavíkurbæjar og bafa þeir fyrir sitt leyti fallizt á að styttunni yrði valinii stað- ur í rjóðrinu fyrir sunnan Hljómskálann, þar sem gróðurinn er mestur. í Hljómskálagarðinum er fyrir stylta eins listamanns, stytta Bertels Tborvaldsens og færi vel á því að þessir tveir jöfrar í beimi bók- mennta og lista stæðu and- spænis bvor öðrum i eina skemmtigarði bæjarins. Ætlast er til að þúið verði að flytja styttuna fyrir 100. dánarafmæli Jónasar, sem er 26. maí næstk. Freymóði Jóbannssyni listmálara hefir verið falið að gera afstöðumynd af garðinum með styttúnni. Þegar bún er tilbúin verður bún send bæjarráði til álits og umsagnar, og verður þá væntanlega tekin endanleg ákvörðun um flutninginn. Staður sá, þar sem stytta Jónasar stendur nú, er ekki samboðinn Jónasi Ilall- grimssyni, enda mun bann ekki hafa verið valinn sem framtíðarstaður í upphafi, beldur leyfði Guðmundur Björnsson landlæknir að styttan yrði sett þar þangað til benni yrði fundinn annar betri staður. BEZTAÐ AUGLtSA I VlSI Anna í Grænu- hlíð giftist Ný saga um hina vinsælu sögu- hetju, Önnu i GræzmhlíÖ — hráö- skemmtileg og spennandi. H.F. LEIFTUR. Nýja Bíó: Jack London. Nijja Bíó sijnir í kvöld í fgrsta sinn, stórmyndina „Jack London“. Er myndin ágrip af ævi hans, fyrst sem ævintýramanns, síðar sem rithöfundar. Myndin er brífandi vel leikin, og er mjög skemmti- leg. Efni myndarinnar er þetta: Jack London lióf lífs- skeið sitt sem ostruræningi og líkaði honum lífið vel þaiigað til að vinur bans, Scratcb Nelson verður fyrir skoti úr byssu veiðieftirlits- manna. Eftir þetta fer Jack á selveiðar til Beringssunds, Aðaldansleikur Knattspyrnuféiags Reykjavíkur verður haldinn laugardag- inn 14. þ. m. kl. 9]/2 stund- vislega að Hótel Borg. -— (Húsinu lokað kl. IOV2). Kl. 12 á miðnætti sameig- inlegt borðhald (smurt brauð). Einnig verður þá sýnd ný kvikmynd af skíða- og fimleikafólki félagsins, tekin af hr. Vigfúsi Sigurgeirssyni. Aðgöngumiðar seldir á miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 4—7 síð<l. i Hótel Borg (suðurdyr). Tekið á móti pöntunum á borðum um leið og miðar eru keyptir. — Kaupið þvi miða tímanlega, Samkvæmisklæðnaður. Dökk föt. Stjórn 'K.R. i og lendir bann i miklum svaðilförum í þessari ferð. Þegar liann kemur beim, brífur ævintýraþráin liann aftur, og gerist bann nú gull- leitarmaður, en finnur þó ekkert gull. Lendir hánri í ó- tal ævintýi’um og skiptast þar á skin og skúrir. í blutverkin i myndinni bafa verið valdir þekklir leikarar. Jack London er leikinn af Michael O’Sbea. Önnur lilutverk eru leikin af Susan Hayward, Osa Majsseu og ýmsum öðrum góðum leikurum. Umsoknir um bátakaup. Reykjavíkurbær bel'ur, fyrir milligöngu ríkisstjórnarinnar, fest kaup á l'imm ca. 80 smálesta vélbátum í Svíþjóð, með það fyrir augum, að tryggja að þessír bátár verði gerðir úl lrá Reykjavík. Bærinn hefur ákveðið að selja bátana með kostnaðarverði til einstaklinga eða félaga. Væntanlegir kaupendur sendi bindandi umsókn fyrir 5. maí næstk. til Sjávarútvegsnefndar Reykjavíkurbæjar, Austurstræti 1Q, 4. bæð. Það er skilyrði fyrir sölunni, að bátarnir verði skráðir bér í bænum og gerðir út béðan. Enn frémur þurfa væntanlegir kaupendur að geta greitt nú þegar kr. 75.000,00 á bát til tryggingar kaupunum. Loforð el’ fyrir eftirtöldum lánum út á bvern bát: Á 1. veðrétt kr. 195.000,00 til 200.000,00 úr Fiskveiðasjóði Islands A 3. veðrétt kr. 100.000,00 úr Styrktar- og lánasjóði. Lán þetta er vaxta- laust og greiðist með jöfnum afborgunum á 15 árum. Enn fremur mun Reykjavíkurbær látá væntanlegum kaupendum í té bakábyrgð á 2. veð- réttariáni, allt «ð kr. 100.000,00, gegn nánar tilteknum skilyrðum. I bátunum verður 260 bestafla Atlas-dieselvél. Nánari upplýsingar um bátana gefur Dr. Björn Björnsson hagfræðingur, Austurstræti 10, 4. bæð, sími 4221. Þeir, sem áður bafa óskað eí'tir kaupum á umræddum bátum, þurfa að endurnýja umsókn sína, ef þeir vilja koma til grcina sem kaupendur. Sjómenn og útgerðarmenn verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir kaupun- . um. Að öðru leyti áskilur nefndin sér frjálsar bendur um sölu hátanna. Sjávaiútvegsneind Reykjavíkni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.