Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. apríl 1945. VISIR 7 88 Skipið varpaði akkerum í Gazaflóanum um dagsetur og Fúlvíus skaut mér á land með levnd i léttibálnum. Eg bjó mig út með nokkurum nauðsynjuní og fór síðan fótgangandi sömu leið og herdeildin fór frá Mínóu til Jerúsalem. í eyðilegu gili, um það bil tólf milur fyrir norð- an Askalon, töku Bedúínar mig höndum og rændu mig, en gerðu mér elckert mein og létu mig síðan lausan. Kuldinn var mikill og eg var fáklæddur. Þarna er strjálbýlt, eins og þú manst. íbúarnir eru fátækir og fjandsamlegir útlend- ingum. Eg lærði að gera mér spenvolga geita- mjólk og frosið korn að góðu; og þeir grýttu jnig þegar eg ætlaði að reita nokkura Iirakta graslauka úr garðholu. Eg komst að þvi að lirá egg eru ljúffeng og syfjuð kýr liefir ekkert á móti því að lilýja þreyttum vegfaranda, sem leitar liælis í básnum hennar. Nautgripirnir í Júdeu eru gestrisnir. Síðustu nóttina, sem eg var á ferð, var eg heppinn. Þá fékk eg að sofa i liestliúsi við krá eina í Betleliem. Um morg- Hninn sendi gestgjafinn þjón með disk af heitri kjötsúpu og hveitibrauðshleif. Þjónninn sagði, að það væri venja í kránni að hlynna að fá- tækum ferðamönnum. Eg tók eftir því, að á liorn klútsins, sem brauðið var i, var saumuð mynd af fiski. Eg varð forvitinn, því að lík mynd var brennd með járni á hesthúshurðina. Á leiðinni frá Betleliem tók eg eftir þvi á tveim vegamótum, að fiskur hafði vcrið teiknaður i sandinn. Eg gat mér þess til, að einhver hafi á þennan hátt viljað benda öðrum levnilega, sem á eftir kom, i hvaða stefnu liann hefði farið. Eg vissi samt ekki, hvað þetta þýddi, og var mér líka sama um það, svo að eg hætti að hugsa um þetla. Þegar eg kom til Jerúsalem, svangur ag sár- fættur, ákvað eg að fara til einhvers vefara i í þeirri voii að fá vinnu við eitthvað smávegis, svo að eg gæli feng'ið mat og húsaskjól. Ileppn- in var með og á vinnustofu Benjósefs hitli eg Stefanos, sem tók mér vel. Þegar hann heyrði, að eg væri Grikki og hefði kembt ull og spunn- ið lijá Renjamin i Aþenu, sem hann þekkti af afspurn, mælti liann með mér við Benjósef og eg fékk vinnu. Kaupið er lágt, en sanngjarnt, því að verkið er lítilfjörlegt, og j>að nægir mér íil þess að lifa af. Stefanos bauð mér að búa hjá sér. Auðvitað liefir hann samúð með mér fyrst og fremst af því, að eg er Grikki. Fólk hans var fvrir löngu í Filippí, en forfeður haris höfðu flúið til Jerúsalem, þegar Makedónía var undir- okuð. Það virðast vera hér liundruð Grikkja, sem eins er ástatt fyrir. Þeir eru flestir ómennl- uðir; og Stefanos, sem hefir lagt stund á liinar sígildu menntir, langar til að umgangast menh af sama flokki.. Hann var glaður þegar eg svar- aði spuringum hans, að eg væri að minnsL kosti eitthvað kunnugur grískum bókmenntum. Fyrsta kvöldiðs sem við vorum saman og töl- uðum margt eftir kvöldmat um veslings Grikk- ina, teiknaði Stefanos fisk kæruleysislega aftan á paþyrusspjald, ýtti þvi yf'ir borðið og lyfti brúnum spyrjandi. Eg sagði lionum, að eg vissi ekkert, hvað þetta tákn þýddi, þótt eg hefði séð ])að áður. Hann spurði mig þá, hvort.eg hefði heyrt um Jesúm, Galíleumanninn. Eg sagðist liafa heyrt dálítið um hann, en ekki mikið og langaði til að lieyra meira. Hann sagði, að þeir, sem tryðu kenningu hans, væru svo grimmilega ofsótlir, að þeir hittust aðeins leynilega. Þetta fisk- merki hefði verið tekið upp til þess að menn gætu þekkt aðra sömu trúar og verið þekktir. Hanli sagði 'mér ekki, livers vegna þeir tóku þetta upp. Jesús var ekki fiskimaður heldur tré- smiður. Stefanos sagði mér líka, að Jesús krefðist frelsis fyrir alla menn. „Yissulega ætti þræll að ganga i lið með slikum málstað,“ sagði liann. Eg' sagðist hafa áhuga á þessu og lofaði hann því að segja mér meira um Jesúm, þegar færi gæfist. Eg komst að þvi, að hús Benjósefs er ekki aðeins vefstofa helduí einnig leynilegur fundar- staður fyrir þá, sem voru vinir Jesú. Slaða mín liér er svo lág og þjónsleg, að þeir sjá mig ekki þessir varkáru menn, sem koma hvorki til að kaupa né selja, en læðast liljóðlega inn og sitja hjá gamla manninum og livísla meðan hanii her vefstólinn. (Stundum hló liann við þennan vefstól). I gær kom stór maður og sterldegur með mikið skegg og tálaði af liljóði við Benjósef og tvo unga menn úti í horni langa stnnd. Stefam os sagði að þeir væru frá Galileu. Hánn sagði, að hái maðúrinn væri kallaður „Stóri fiskimað- urinn‘, og ungu mennirnir, sem voru bræður, kallaði hann „þrumusynina“. „Slóri fiskimað- urinn“ virðist vera kraftalegur karl. Ef til vill er liann fóringi flokksins. En af hvcrju ætlu þeir að liafa flokk eða svona mikla leynd, úr þvi a'$ Jesús þeirra er dáinn, og inálstaðu^hans er tapaður? Eg skil þelta ekki. Þeir láta allir eins og væru þeir að bæla niður einhvern æs- ing, ekki sýnist ínér j)að vera ótti, fremur er það eftirvænting. Það er líkast þvi, að þeir hafi fundið eitthvað verðmætt og séu að fela það. í dag kom hár og geðugur maður utan úr syeit inn i vinnustofuna og var lionum lieilsað hlý- lega. Eg komst að því, að þeir liöfðu ekki séð hann lengi. Þegar dagurinn var á enda, og Stcf- anos og eg vorum á leiðinni- lieim til okkar, sagði eg, að mér virtist þessi maður vera svo ástúðlegur, að öllum geðjaðist að liomun, og þá trúði liann mér Óvænt fyrir því, að þetta væri Barrabas Júsius frá Sepforis i Galíleu. I?á sagði hann mér ennfremur, að Jesús hefði út- nefnt tólf vini til þess að vera nánustu læri- sveina lians. Júdas frá Kerioth liafði komið upp um dvalarstað Jesú við prestana. Eftir liand- töku hieistara hans, fylltist hann samvizkubiti og hengdi sig. Lærisveinarnir ellefu hittust seinna til Jæss að kjósa eftirmann eftir þenn- an Júdas, en Stefanos skýrði ekki fyrir mér, hvers vegna þeim fannst það nauðsynlegt, úr þvi að Jesús var dáinn. Þeir kusu um tvo menn, sem höfðu fylgt Jesú uni landið og hlýtt á hann, er hann talaði lil fólksiiis og séð mörg furðuleg verk. Ef til vill mun Stefanos segja mér frá þeim, þ'egar bann fer að tala frjálslégagr við mig. Eg held, að hann vilji fyrst ganga úr skugga um, að eg virði trúnað hans. Annar jiessara manna, Matt- hias að nafni, var kjörinn til þess að taka við af svikaranum Júdasi. Hinn maðurinn cr Barra- bas Jústus. Eg leyli mér að stinga upp á þvi við yður, herra minn, þegar þér komið til Jerúsalem til til J)ess að spyrjast fyrir um lífsferil Jesú, að þér gætuð ekki betra gert, en að komast í kynni við mann eins og Barsabas Jústus. Það verður ekki auðvelt. Hafðar eru strangar gætur á þessum vinum Jesú, ef ske kynni, að þeir reyndu að útbreiða kenningu lians. Prestunum cr það bersýnilega ljóst, að i kenningu Galíleumanns- ins er fóigið sáðkorn bvltingar gegn liinni við- leknu trú, og sennilega liafa þeir á Kapri verið sannfærðir um, að þeim mun.fyrr sem allir gleymdú Jesú, þeim mun líklegra væri, að hægt jn-ði að halda næstu páskahátíð án stjórnmála- uppþols. AKvdivvóKvmi ósköp er að sjá þig, Pétur. Af hverjji ertu svona þreytuíegur ? Eg koni ekki heim fyrr en klukkan sjö í morgun, og þegar eg ætlaði að fara að hátta, þá vaknaði pabbi og sagði: Ansi ert þú árrisull i dag, Pétur minn. Og til þess að losna við rifrildi, þá fór eg hara að klæða mig aftur, og fór beint að vinna. Sunnudagaskólakennarinn: Hvað verður um mann- inn, sem hugsar aldrei um sálina í sér, en aðeins um líkamann? ■ Tommi: Hann verður feitur. Tvær barnfóstrur voru að tala saman: Ætlar þú á hallið i kveld? Nei, eg er hrædd um að eg geti ekki farið. Nú, þér sem þykir svo gaman að dansa. Já, en eg vil helzt ekki, skilja barnið eftir lijá móð- ur þess. Verkstjórinn: Alitur þú þig færan um að vinna erf- iðisvinnu? Sá atvinnulausi: Já, að minnsta kosti halda margir dómaranna það. Frá mönnum og merkum atburðum: W. L. WIIITE: FerSasaga fiá Bússlandi. litlu lífsþægindi, sem eru hlutskipti flestra þegna ráð- sljórnarríkjaima. Þess vegna cru útlendingum látin i té þægindi, sem í Vesturheimi eru talin almenningi sjáll'sögð, en eru fáheyrður lúxus í ráðstjórnarríkj- unum. Fyrst og fremst fá útlendingar sérstakt gengi á peningum. Rúblan er opinbcrlega álitin að vera rúmlega 18 cents (kr. 1,17), cn útlendingar geta keypt hana fyrir 8 cents. Með J)essu sérstaka gengi er verðlagið í Moskvu nokkuð líkt því sem er í New York. Hótelherbergi kostar 4—5 dollara á dag. Þegar smjör cr fáanlegt, kostar það um 2 dollara kílóið. Með sérstakri úthlutunarbók geta útlendingar einnig keypt vörur í sérstakri „lúxus“-verzlun, sem lokuð er öllum innlendum mönnum. Her er hægt að kaupa matvörur, yefnaðarvörur, vín, cigarettur og vodka. IV. Eftir að eg hafði flutt á hótel Metropole, skipti eg 100 dollara scðli í 1200 rúblur og fór í göngutúr í góðu skapi, eins og flestir, sem hafa stóran seðla- bunka í vasanum og geta keýpt J)að sem J)eir girnast í stórri boi’g. En eg rek nxig fljótlega á Jxað, að eg get ekki keypt. Iíannske gömul föt, en þeirra Iiefi eg ekki þörf. I London, Pai-ís.eða New York mundi eg eyða tímanum með því að kaupa dagblað og lesa það meðan eg fengi mér einhverja hressingú — Jxótt ekki væri ncma Coca Cola í einhverri svaladrvkkjar- stofu. Hér er ekki um slikt að ræða. Engin kaffihús eða véitingastaðir eða aðrir. staðir, þar senx menn eyða tómstundunx.------— Nokkrum dögum síðar var okkur sýnd rússnesk verksmiðja. Hún er í úthverfum Moskvu og smíðar hinar frægu Stormovik Jlugvélar. Þegar þangað er komið sjáum við risastór spjöld við innganginn og cr á þau ritað liinar síðustu framleiðslutölur, nöfn verkamanna sem unnið hafa yfir áætlun og stórar myndir af Lenin og Stalin. Við sáum síðar að þetta var cins i öllum verksixiiðjunum. Forstjórinn, Vasili Smernov, sem í Ameriku mundi talinn formaður fé- I lagsins, er 37 ára ganxall. Hann segist lxafa unnið að flugvélasmíði í 24 ár, J)ar af 8 ár sem forstjóri. Skrif- stofa hans er útbúin nxeð J)eirri prýði og þægiixdunx, sexxx einkemxir skrifstofur forstöðúmanna íxiikilla verksmiðja i Anxex-íku. Eric Jolmston spvr lxánn unx vinxxuafl, lauix og vinnutíma og er sú mynd J)aixxxig: Sextíu og fimm af liundi’aði eru konur. Vinnudagur er 8 stundir, að viðbættum 3 stundunx i eftirvinnu, senx l'ólkinu er greitt 50% íxxeira fyrir, eins og i flesl- unx amei’ískuixx verksiniðjuxxi. Þetta gei’ir 66 stundir á viku, J)ví að unnið er 6 daga vikunnar. Di’engir og stúlkur undir 18 ára aldri vixxria 8 stundir 5 daga i viku. Fyrir ákvcðin afköst er vei’kamanninum greitt 750 rúblur á nxánuði. Fari liann franx úr liinum á- ætluðu afköstunx hækkar kaupið. Meðalkaup á nxánuði mun vera unx 1000 rúblur. Þar sexxx rúblan liefir kaupnxátt gagnvart rússneskum vörum er svar- ar til 8 cents (52 aurar) í Amei’íku, þá* fær í’ússneski vei’kamaðurinn fyrir 66 stunda vixxnuviku 20—40 anxei’íska dollara (130—260 kr.) virði. Að vísu er þetta ekki alveg sambærilegt. Verkamaðurixxn gctur keypt nxáltið i xxxatsal verksmiðjunnar og ef liann kaupir þar allar nxáltíðir á dag, þá getur liann feixgið þær fyi’ir 5 rúblur á dag. Forstjórinn er spurður að livaða laun liann fái. Hann fær grunnlauix 3000 rúblur á mánuði, exx viixni verlámiðjaix framleiðsluverðlaun, fær hann 150% meira, allt upp í 10,000 rúblur á mánuði. Hann bx’osif og segir feimnislega, að hann haí'i ængan tíixxa lil að eyða ölhim Jxessum peningum. Jolmston spyr hann nú livernig sé farið íxieð kvartanir eða óánægju hjá verkafólkinu. Forstjói’inn segir að kvartanir séu scttar fyrir vei’kafélagsnefnd i liverrx grein verlísmiðjunnar. Forstjórinn sjálfur lilustar á umkvartanir tvisvar i viku. Ef fólkið vill ekkinna hans úrskurði, þá geti það áfrýjað. Hvert? Alla leið til Stalins? Já, jafnvel lil Stalins. Við göngum í gegnxuxx verksmiðjuna. IJúix er illa lýst og ótrúlega óhreinleg. Vinnulagið cr ekkert líkt því, seixx er i stórunx verksmiðjum i Ameríku. Alls- staðar er fullt af hixxum beztu amerisku verkfærum. Gólfið er óslétt, í því eru holur. Haugar af úrklipp- unx og úrgangi eru livarvetna. Enginn liirðir unx að flytja þetta á brott. Stúlkurnar hafa nxargar poka

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.