Vísir - 10.04.1945, Qupperneq 1
Bókmenntir
og
Sjá bls. 2.
*35. ár.
Þriðjudaginn 10. april 1945.
íslandslýsing
i 8 bindum.
■Sjá bls. 3.
80. tbl.
Lcyniblöðin norsku ta!a um irnrás bandamanna eða
stríðsþátttöku Svía.
Samkvæmt fréttum frá
norsku fréttastofuimi í Lon-
dor er ekki ólíklégt aö ein-
hverjar síðustu orusturnar í
þessu síríði verði háðar í
fjöllum norsku fjarðanna.
í Noregi er ennþá um 200
þús. manna lier og í lionuni,
að minpsta kosti 5 úrvalsher.
deildir. Loftherinn þýzki i
Noregi er samt ekki sterkari
en hann liefir verið ;áður.
Eflir síðustu fréttum að
dæma eru Þjóðverjar i óða
önn að búa sig uijdir lokabar-
áltuna þar. Þeir flytja allar
stærstu fallbvssurnar og
þungahergögnin inn i lp"r,:ð
og byggja virki uppi í fjöll-
ununi, sem svipa ul þenia
sem reisl liafa verið i Iiæ-
beimsku Ölpunum. Léyniblöð
Norðmanna reyna að telja
bandamenn á að koma i veg
fyrir að Þjóðverjum takist að
byggja sér þarna nýjar varn-
arstöðvar.
Blöðin segja ennfremur, að
ef bandamenn bafi ekki tök á
að gera innrás, þá ættu Sviar
að fara með ber sinn gegn
setuliði Þjóðverja.
„Frit Land“ eitt Ieyniblað
Norðmanna, telur ástæðuna
vera að þýzki berinn eigi eklci
undankonni auðið vcgna
vöntunar á ílutningalækjum
á sjó og Iandi, þótt full not
væru fyrir bann víða annars
staðar.
Þess végna bafi Þjóðverjar
lekið það til bragðs, að ætla
lokabaráttunni stað í Noregi.
Sum blöðin telja jafnvel
möguleika á því, að þýzkir
nazistaforingjar muni æúa að
flýja til eða leita sér þar
hælis.
Biöðin lofa því, að þeim
skuli gert heitt í liainsi ef þeir
komi þangað.
lofSáiásiff h Þýzka-
!aad»
Stórhónnr breskra
sprengjuflugvéla fóru aftur i
gær tji árása á hernaðarbæ.d-
stöðvar Þjóðverja.
Fjöldi brezkra spreugju-
véla gerði árásir á sldpa-
smiðastöðvar í Iviel i gær-
kveldi. Fyrr um daginn fóru
brezkar Lancbaster-sprengju-
vclar til árása á Berlin og
Ilamborg.
1250 abierískar sprengju..
vélar gerðu harðar árásir á
hernaðarlegar stöðvar í Múu-
cben. Mjkið tjón varð í árás-
unum.
Brezkar flugsveitir gengu
fgrir skömnui á land á eyj-
unni Krít og hafci náð þar.
flugvöilnm á sit't vald.
Flugvólar Breta, eru þegar
farnar áð nota þessa flug-
velli jjrátl fyrir að um Í5
þúsundir Þjóðv.erjar bafast
enn við á eynni. Þetta er í
fyrsta. skipti síðan árið 1941,
að Bretar baf.a getað notað
fiugvclli ])ar, en þá tóku
Þjóðvej jar eyjuna ineð fall-
blífaliði. Eyjarskeggjar og
brezkir hei incnn.sem sluppu
úr lialdi frá Þjóðv.erjum,
bafa baldið uppi skærubern-
aði gggn þeim siðan. Brezk
skip liafa verið á sveimi úti
fvrir ströndjnni að jafnaði
og birgt skæriiliðana upp af
matvælum og bjúkrunar-
■vörum.
Bássai inaait Imgbrantai i Vín.
Köningsber" tekin me? áhlaapi.
Hersveitár Rússa síreyma
nú inn í Vínarborg og eru
jieir komnir inn. fyrir hring-
braut, sem liggur kringum
miðhluta hennar.
Margar stórbyggingar
borgarinnar eru nú á vaídi
Rússa 'o :i þingbúsið,
ráðhúsið og aðallögreglu-
slöðin. AJls bafa Rússar nú á
valdi sina fim horgarbverfi
í Vín. Rússar tilkynna enn-
fremur, að miklir og barðir
gölubardagar séu háðir. Það
eru einkum hersveitir Tol-
bukins marskálks, sem eiga í
jxissuni bardöguin. Aðrar
sveitir úr her Tolbuldns
sækja frambjá Vín í áttina
til Linz og eru nú konmar
um 38 km. í áttina þangað.
Iiersveitir Malinowskys eru
nú einnig farnar að nálgast
Vín, en þær hafa só.tt liratt
frá Bratislava og eru nokk-
urar sveitir komnar yfir ána
Morava og sækja í vestur (il
Vínar. Aðrar hersveitir úr
her lians sækja til norðurs
með ánni í áttina til Brúnn.
Frá vigstöðvum Rússa við
Eystrasalt hafa þær stórfrétt.
ir horizt, að höfðuborg
\ustur-Prússlands, Ivönigs-
berg, hafi fallið í hendnr
Rússum og sé algcrlega á
valdi þeirra. Leifar j)ýzka
varnarliðsins gáfust upp og
tóku Rússar 27.000 fanga.
Grimmilegir bai'dagar
liöfðu staðið um þá borg um
langt skeið og Þjóðverjar
varizt af mikilli hörku.
\'asilevski marskálkur, sá
er tók við er Tcherniakovski
féll, ekki alls fyrir löngn,
stjórnaði lokahríðinui að
horginni.
í Ivönigsberg voru vují 277
þúsund íhúar fyrir stríð.
saman
r
Frá minningarathöfninni í Dómkirkjunni.
í norska útvarpinu frá London í gær var frá því
skýrt, að verzlunarsamningur nrilli Svíþjóðar og íslend-
inga hafi verið undirritaður í Stokkhólmi í síðustu viku.
SamkVæmt þessari sömu liívarpsfrétt munu Islend-
ingar selja Svíum allmikíð af síidarafurðum sínum fram-
leiddum á sumrinu 1945, en fá í staðinn ýmsar vélar,
fiskibáta og fleiri nauðsynjavörur. Blaðið hefur fengið
staðfest hjá sænska sendiráðinu, að samningarnir hafi
verið undirritaðir í síðustu viku. Auk þess hefur blaðið
frétt, að tekizt hafi. að afla efnis í síldartunnur, en mik-
ffl skortur hefur verið á beim undanfarið.
FfökkasSjom hækkaí
hmuðverð.
Franska stjórnin hefir
hækkað brauðverð í landinu
cg ' samþykkt nýjar reglur
um kaupgjald.
Hefir stjórnin sælt tals-
verðri gagnrýni fyrir þetla og
einkum vegna jiess, að menn
kunna illa hækkun hrauð-
verðsins, -þar sem skamnitur-
inn er ekki orðinn vel riflegur
ennjíá. Elfcki er þó talið, að
þessar ráðstafanir hafi nein-
ar brcytingar í stjórnmálum
í för með sér.
Gömul gizðing dlm.
Girðingin umhverfis gamla
kirkjugarðinn á horni Aðal-
strætis og Kirkjustrætis hefir
nú verið rifin.
Eins og oft hefir komið
fram i biöðum, var luin mjög
farin að láta á sjá og hrotn-
aði nokkur hiuti hennar fyrir
skemmstu. Var því það ráð
tekið að rifa liana alla og var
bað gert i fyrrinótt.
IíöNSK SKIP KOMAST
TIL SVÍÞJÓÐAR.
í nýjuni Stokkhólms-
fréttum segir, að sú fregn
hafi borizt frá suðurströnd
Svíþjóðar, að mikill hluti
danska kaupskipaflotans
hafi sloppið frá Dan-
mörku. Tekið er fram, að
ekki sé hægt að greina
nánar frá atvikum þessa
ennþá.
CMsi nitt izamtíð
fapana.
Forsæíisráðherrann
bölsýnn.
Suzuki flotaforingi, forsæt-
isráðherra Japana, ræddi við
blaðamenn í gær og sendi
þjóð sinni ávarp í blöðum
landsins.
Hann sagði, að stríðið væri
nú komið á hámark og aldrei
Iiefðu meiri hættur steðjað
að Japan en nú. Ilorfurnar
væri í rauninni svo svartar,
að Jiær lofuðu engu um jiað,
að Japan ætti framtíð fyrir
sór.
Það á nokkura sök á böi-
svni Suzukjs, að Bandarikja-
mcnn söklctu scx skipum fvr-
ir ]>eim á tveim siðustu dög-
um vikunnar sem leið. Stærst
þeirra vai’-orustuskipið Ya-
mato, en auk þess var sökkl
tveim beitiskipum og þrem
tundurspillum. Þá voru þrír
tundurspiilar laskaðir, en
einungis þrjú skip sluppu ó-
sködduð úr viðureigninni.
Japönum tókst hinsvegar að
sökkva ]>rem lundnrsjiillum
Bandarikjamanan og Iaska
sjö. Alls misslu Japanir um
100 flugvélar á föstudag og
laugardag.
í liinni nýju stjórn i Grikk-
landi eru fimm prófessorar
nieðal ráðlierranna.
FRÁ ÍTALÍU:
f fréttum frá London kl.
12 var frá því skýrt, að 8.
herinn á ftalíu hafi hafið stór-
sókn og farið yfir Segnoána.
Fallhlífahersveilir Brcta og
hersveitir Kanadamanna Iiafa
nú að metsu sameinazt um 2
km. frá hænum Zwolle, cfiir
harða og liraða sókn.
Með sameiningu þessara
lierja eru bersveitir Þjóðverja
i llollandi loks algerlega ejn-
angraðar. Fvrir viku síðan
voru Jjæ-r látnar svífa lil jarð-
ar í því skyni að koma i veg
fyrir undanhald Þjóðverja og
befir j>að nú lekizt.
Um 80 þúsund Þjóðverjar
e.ru taldir innikróaðir á jiess-
um vígstöðvum. 4 berdeildir
Þjóðverja í viðbót eiga á
hættn að verða afkróaðar
milli ánna Ems og Wescr.
Þar sem kanadiskar bersveit-
ir, sem koma úr vestri
sækja að Ems-fljóti, eiga
skammt eftir jiangað. En að
austan sækja- hrezkár skrið-
drekasveitir að Weser á 25
km. viglinu skammt frá
Brcmen.
Brem.en—Harmover
vígstöðvarnar.
Aðalátökin eru á jicssum
vígstöðvum. Brezkar ber-
sveitir eru i um (5 km. fjar-
lægð frá Bremen, en i borg-
inni loga miklir eldar eftir
stórskolabrið berjanna á
borgina. Þjóðverjar verjast
af mikilli liörku. Ilannover,
sem cr nokkuru sunnar er nú
nærri umkringd af brezkum
hersveitum. Brezkur ber und-
ir stjórn Ilempseys bersböfð-
ingja befir farið yfir Lefne-á
og sótt um 30 km. fram í ált-
ina til Luneborgarheiðar, þar
sem j)ýzkar bersveilir voru
æfðar.
Fyrir sunnan llannover
sækir 9. berinn amerískx
fram.
Flugmenn handaxnanná
segja að Brunswick, scm er,
um 60 km. fyrir austan
Hannover, só i hjörlu háli
og er talið Iíklegast að nazist-
ar liafi sjálfir kveikl i henni,
vegna j)ess að hún cr ekki tal-
in hafa orðið svo illa leikin
eftir flúgárásir.
í Ruhr þrengja hermenn
Omars Bradley stöðugt að
hinum innikróuðu hersveit-
um Þjóðverja. Seinl i gær-
kveldi böfðu handamenn náð
á sitt vald liluta af hænum
Essen, j>ar sem Ivruppsverk-
siniðjurnar eru. Ennþá er
harist i Dortmund. Eugin von.
er talin fyrir J)ýzka liðið, að
sleppa úr herkví þessari.
1. her Bandaríkjanna, sem
tók Göttingen um lielgina er
nú kojninn til Duderstadt,
anstur af henni og er nú í að-
eins 225 km. fjarlægð frá
Berlín.
Af hersveitum Patlons,
sem sækja á í Thúringen, hef-
ir lítið heyrst i nokkra daga;
cn 7. herinn heldur áfram
Framh. á 3. síðu.