Vísir - 10.04.1945, Side 7

Vísir - 10.04.1945, Side 7
Þriðjmlaginn 10. npril 1945. V I S I R 7 89 Þessa þrjá síðustu daga liefi eg liugsað mik- ið uni ráð, sem gæti hjálpað vður til þess að komast til Galíleu án þess að vekja grun. Þér gætuð komið til Jerúsalem uiidir þvi yfií- skyni að rannsaka heimaunninn vefnað, sér- staklega þann, sem unninn er á heimilisvef- slólum í Galíleu. Látið það vitnast, að þessi vefnaður er nú i miklu verði í Róm; spyrjisl fyrir i söluhúðunum um slikan vefnað og'borg- ið rausnarlega fyrir. Hérna eru slíkir dúkar ekki í miklu verði, en þeir verða það fljótt, ef þér látið ]n-elta yður i tveim eða þrem búðúm. Orðrómur er fljólur að berast í þessari borg. Þegar þér nú eruð farinn að leita að lieima- unnum dúkum frá Galíleu, munduð þér auð- vitað koma til Renjósefs og þar munduð þér segjast liafa í hyggju ferðalag til héraðsins i krigum Kapernaum til þess að skoða vefnað. Þér gætuð spurt, hvort hægl væri að leigja sem leiðsögumann, einlivern, sem væri vel kunn- ugur liéraðinu. Barsabas Jústus lield eg að yrði liklegastur til þess að takast á liendur slíkt starf. Sá, sem þeir kalla „Slórá fiskimanninn“ er ol’ djúpt sokkinn í allar sýslanir sinar í borg- inni og „Þrumusynirnir" virðast vera störfum hlaðnir, en Barsahas Jústus liafa færri slcyldu- störf. Yafalaust er liann rétti maðurinn, ef þér gelið fengið hann. Trúa mín er sú, að þeir dreifist, þegar páska- vikan nálgast, því að stjórnarvöldin verða á verði, og þessir Galíleumenn vilja komast lijá óþarfa vandræðum. Eg sting upp á, að þér kómið liingað mánuði fyrir páska. Þá fer vor- ið að nálgast og landið verður fallegt. Það verður hyggilegast að þér þykist ekki þekkja mig, þótt við mætumst augliti lil auglilis. Því að Stefanos mun þá sennilega liafa sýnt mér fullan trúnað og það væri óheppilegt, ef bann grunaði okkur um leynimakk. Stefanos veit ekki, að eg liafi nokkuru. sinni verið i Jcrúsalem áður. Gaman þætti mér að geta hitt yður leynilega og rælt við yður, en eg held, að þér æltuð mér alls engan gaum að gefa. Ef einkasamtal væri nauðsynlegt, skal eg koma því i kring og lála vður vita — ein- Iivern veginn.“ Marsellus leil á Benjamin og glotti. „Þessi piltur hefði átt að vera Gyðingur,“ sagði gamli maðurinn. „Hann er skarpur — og kænn.“ „Já,“ sagði Marsellus bugsi. „Eg sé, að ara- miskan hefir komið honum í góðar þarfir. Hann cr slyngur. Þetta ráð hans er allskynsamiegt, finnst þér ekki?“ „Eg efa það, vinur minn. í þessum leik verð- ur að gæla hinnar fyllstu varúðar,“ sagði Benjamín aðvarandi. „Gyðingar hafa enga á- stæðu lil þess að treysta Rómverjum. Það verð- ur ekki auðvelt að vinna trau'st þeirra.“ „Ileldurðu, að eg gæti leikið kaupmann?“ spurði Marsellus efablandinn á svip. „Það er auðvelt að komast að þvi,“ stakk Benjamin upp á glettnislega. „Farið yfir til búðar Daviðs Sholcms og kaupið eitllivað og farið svo yfir götuna og' revnið að selja það Aron gamla Barjona.“ Þeir Iilógu báðir. „En án gamans,“ sagði Masellus. „Heldurðu, að eg geti komizt til Galíleu á þann hált sem Ðemelríus stingur upp á.“ „Ómögulegt,“ sagði Benjamín hæðnislega. „Ekki þótt eg byði lionum góða þóknun?“ Benjamín hristi liöfuðið einbeittur. „Nei, ekki fyrir góða þóknun. Þessi Barsa- bas Júslus kann að liafa margt að gefa, scm þér viljið vita, en Iiann hefir ekkert til sÖJu.“ „Þú ræður mér lil þess að hætta við lilraun- ina?“ Gamli maðurinn var önnum kafinn við að þræða nál og slcældi sig og breíti. Þegar hann hafði lokið því, glotti liann hróðugur og lmýtti rösklega á þráðarendann. „Það væri reynandi,“ muldraði hann. „Yera má, að þessir Galíleumenn séu heimskari en við hyggjum.“ XII. KAFLI. Þeir höfðu malazt undir göinlu fíkjutré spöl- korn frá þjóðveginum án þess að mæla orð fi-á vörum og lágu nú í skugganum. Jústus lcj'gði úr sér i grasinu. Hann spennli preipar aftur fyrir úfinn hnakkann og starði hugsandi á svip upp i blíðan aprílhimininn gegnum trjálaufin. Marsellus liallaði sér mæðulega upp að trjá- bolnum og ósk'aði jjess, að hann væri annars- staðar. Ilann var eirðarlaus og þreyttur. óheilla- spá Benjamins gamla um það, að þcssi fyrirhug- að ferð íil Samaríu og Galíleu yrði vonbrigðin ein, hafði ræzt. Þegar Marsellus kom til Jerúsalem fyrir tveim vikum, fór liann nákvæmlega eftir ráði Demetríusar í bréfinu. Hann tók á leigu her- bergi i bezta gistihiúsinu, sem var rúmgolt, gam- alt bús með garði og stóð í miðri brekkunni nálægt útborginni Betaníu. Hann skráði sig undir nafninu M. Lúkan. Hann gerði sér allt far um að rugla kaupmennina i borginni með því að spyrja cftir lieimaunnum vefnaði og klæðum, einkum frá Galíleu. Hann fór frá einni búð til annarar og dáðist barnalega að því fáa, sem lionum var sýnt. Hann keypti án umhugs- unar kufla og sjöl við því verði, sem fyrst var stungið upp á og þóttist himinlifandi að fá þau, hvað sem þau kostuðu. Þegar kaupmennirnir játuðu með tilgerðarlausum harmatölum, að birgðir þeirra af vefnaði frá Galíleu væru þrotnar, álasaði liann þeim fyrir ódugnað. Þá hélt hann kvrru fyrir í nokkurar vikur og dvaldist í gistibúsgarðinum og las spádóms- bók Jesaja, sem Benjamín gamli hafði gefið honum að skilnaði. Hann beið eflir því, að orð- rómurinfl unr viðskipti hans breiddist út með- al fatasalanna. Það var mjög erfitt að vera svona nálægt Demetríusi án þess að geta haft samband við liann. Dag nokkurn var liann nærri búinn að lelja sjálfum sér trú um, að hin ná- kvæma fyrirætlan bans til þess að komast inn i Galileu væri óþarflega fjarstæð, og liann var að því kominn að ákveða að fara niður í vinnu- stofu Benjósefs og segja hreinskilnislega, að bann langaði lil þess að tala við inenn, sem böfðu þekkt Jesú og umgengist hann. En þegar bann hugsaði sig um, sá hann, að þessi aðferð mundi korna Demetriusi i vanda, svo að hann bælti við alla hvatvísi og beið þolin- móður. Um nónbil á finnnla degi annarrar -vikunnar, l'ór hann lil vinnustofu Benjósefs og lézl líla inn af tilviljun og vilja eiga viðskipti; þvi að hann hafði lekið eflir því, að kaupendur i Jerú- salem reyndu ávallt að dylja löngun sína i þá hluli, cr þeir girntust. Menn notuðu hinar hlægi- leguslu viðbárur. Viðskiptavinurinn gekk venju- lega kæruleysislega inn og þótlist koma til þess að hitta kunningja eða hann þóttist hafa villzt og vildi fá að vila, hvar strætið Beina væri. Á leiðinni út nam hann snöggvast slaðar og benti á einhvern hlut eða varning. Þcssi barnalegu brögð virtust ekki blekkja neinn. Þeim mun kærulausari, sem viðskiptavinurinn þóttist vera, því álcafar hópuðust kaupmennirnir kring- um Iiann. Það var augljóst, að öll viðskipti í hinni helgu borg voru svo full af Ivgum, að maður, sem lét í ljós lieiðarlegan ásetning, var þegar grúnaður um svik. AKvdmöKvm Kennarinn: Nefnið tvö persónfornöfn. Nemandinn: Iiver? Eg? Ása: Hún Alaja er að verða gráhærð. Sigga: Er það út af peningavandræðum? Ása: Já, hún er hætt að hafa efni á að láta iita á sér hárið. Dómarinn: Iljálpaði konan yðar yður við að stela veggfóðrinu? Sá ákærði: Nei, lnin kom aðeins til að veija munslrin. Sigga: Eg hefði heldur viljað vera strákur. Jón: Nú er páð of scint. bú hefðir átt að segja það áður en l)ú varst skírð. Gesturinn: Funduð þér ekki fló i rúminu mínu í morgun? Þjónustustúlkan: Nei, frú min. Hvenær söknuðuð þér hennar? Frá mönnum og merkum atburðum: W, L. WHITE: Ferðasaga há Rússlandi. vafna um fætur sér. Aðrar eru á tréklossum og stendur nagli upp milli stóru láar og þeirrar næsfju. Stúlkurnar aka kerrum' með allskonar vélahlutum, sem renna lit um gólfið þegar kerran brekkur ofan i eina holuna í gólfinu. Johnston hvíslar: „Heima er hreinlætið mælikvarði á afköst verksmiðjunnar." Harðsvíraður amerískur framleiðúndi, sem vildi ná hámarksafköstum af verkafólkinu, mundi byrja á því, að gera þeim vinnuna þægilega, með góðri lýsingu og hreinum gólfum. ------- V. Forstjórinn er nú spurður hvernig þeir hafi leyst það vandamál, sem vestan hafs er kallað fjarvera verkamanna. Forstjóranum kemur ]>essi spurning auðsjáanlega ókunnuglega fyrir, jafnvel eftir að him hefir verið útskýrð fyrir honum. Verkamaður, scm er veikur, segir hann, fer til verksmiðjulæknisins til þess að fá fjarveruleyfi. Ef lasleikinn er alvarlegur, greiðir tryggingarsjóður 90% af launum í þrjá mán- uði. Ef hann fær ekki afturbata á þeim tírna, fær hann sjúklingsskírteini til bráðabirgða eða léttari vinnu. Þunguð kona fær þriggja mánaða leyfi, áður en.hún verður léttari og 3—I vikur á eftir. Johnslon kvaðst ekki vera að spyrja um vcikinda- forföll, heldur fjarveru af öðrum sökum. Nú skildi forstjórinn loks hvað við var átt og segir að slíkf komi ekki fyrir hér. Latir og seinlátir verkamenn fá áminningu í verksmiðjublaðinu, scm hengt er upp á vegg og þeim er veitt ofanígjöf svo allir heyra. Ef þett*a endurtekur sig tvisvar eða þrisvar er málið tekið upp við verkamanninn af verkamannasamband- inu. Okkur skilst að þetta sé nokkuð harðhent mála- færsla. En hvað um það. Fjarvera án veikinda virðist vera eins sjaldgæf hér og i sakamannavinnuhælinu í Atlanta, að ýmsu levti af sömu ástæðum. Það er erfitt fyrir okkar auðvalds-heila að skilja ])á hugsun, að þar sem jafnaðarstefnan ríkir sé lík- legt að verkámennirnir eigi verksmiðjuna, en alveg óvéfengjanlegt að verksmiðjan eigi, verkamennina. An hennar mundu þeir hvorki l'á brauð né þak yfir höfuðið. -— —- — Yið spyrjum enn liversu mikið verkamenn gefi af launum sínum til hernaðarþarfa og skýrum um leið frá því, að amerískir verkamenn gefi 10% af sínum launum. Forstjórinn segir mjög hróðugur, að rúss- neskir vcrkamenn gel'i tveggja til þriggja mánaða kaup. Okkur dettur í lmg, að cftir að verkamaðurinn hefir keypt það, scm skömmtunarseðlar hans heimila honum, þá cr raunverulega ekkert, sem hann getur varið peningunum til, nema ef vera skyldi kvik- myndasýningar cinstöku sinnum. VI. Næsta dag heimsóttum við mótorverksmiðju. Jolm- ston getur þess, að liann sé verksmiðjueigandi. Rúss- arnir verða strax forvitnir. Hvað margir vinna þar? „Tvö þúsund menn“, segir hann. „Hvernig er þcim borgað?“ [ „Aðallega er þeim greitt tímakaup.“ „Hvers vegna ekki ákvæðisvinna ?“ „Vegna þess, að verkamannafélog okkar vilja ekki hafa ákvæðisvinnu.“ Rússunum þykir þetta talsvert cinkennilegt. Þcir eru svo ungir, að þeir vita ekki að frá 1917 til 1934 var ákvæðisvinna fordæmd sem kænlegt ráð til að féfletta verkamcnnjna. Síðar, þegar sú aðfcrð var viðurkcnnd og mikið veður gert af, undir nafninu „Slakhanov“-aðfcrðin, þá var hún kynnt fyrir Rúss- um sem uppfinning socialista, óþekkt í heimi auð- valdsskipulagsins. En þcssir ungu menn hafa vaxið upp balc við blæjuna. „Hversu mikið kaup fær verkamaður í Ameríku?“ Þeim cr sögð kauphæðin og þeir vagga höfði kurleislega, cn á svip þeirra má' lesa, að þeir álíta að l'arið sé með ýkjur.---— Eg er smátt og smátt farinn að skilja fólkið og aðstöðu þess. Hugsum okkur að við hefðúm fæðzt á vinnuhæh, sem sæmilega cr stjórnað, og lifað þar alla æfiná. Yið yrðum að vinna mikið, en fengjitm rúm til að' sofa í og þrjár máltíðir á dag, 'auk nauðsynlegra klæða. Ilugsum okluir að veggirnir séu þaktir af

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.