Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 1
ICvikmyndasíðan er
á laugardögum.
Sjá bls. 2.
V íðavangshlaupið
á 1. sumardag.
Sjá bls. 3.
£
35. ár.
Laugardaginn 14. apríl 1945.
84. tbl.
Her Pattons tæpa 50 km. frá Dresden
Þjóðverjar missa
Taíið, að Sperrle haíi
verið Iííiátinn.
Þýzzki flugherinn missti
800 flngvélar frá íaugardegi
í síðustu viku þangað til í
gær.
Af þessum milda • fjölda
voru fjórir fimmtu hlutar
eyðilagðir á jörðu, og aðeins
í gær livorki meira né minna
en 266 flugvélar. Var það
gert í árás á Neu Miinster
fyrir norðan Ilamborg, og
voru allar flugvélarnar eyði-
lagðar á flugvöllum.
Flugher Þjóðverja var með
öllu aðgerðarlaus í gær, og
er það kennt því, að öng-
þveiti virðist ríkjandi í stjórn
Iians. Hafa borizt fregnir uni
það, að enn fleiri flugmenn
hafi verið teknir af líí'i fyrir
gagnrýni á stjórn flughers-
ins og isé Sperrle flugmar-
skálkur meðal þeirra. Hann
hefir alltaf haft á hendi
stjórn flugliers Þjóðverja í
V.-Evrópu.
Þaanig ei átlits á landg'ingnsvæSi Ésinrásaihers.
Ráðfizt á Tokyo
og Formosa.
Þr jú hundruð risaflugairki
gerðu i gær árás á Tokgo.
Var ráiðizt á borgina í björtu.
Varpað var niður miklum
þunga af sprengjum. í gær
skýrðu Japanir einnig frá
því, að brezkar flugvæar af
fjórum / flugstöðvarskipum
hefðu gert árásir á Formosu,
en Bretar staðfestu þá fregn
ekki fvrr en í morgun.
Það er ekkert smáræði, sem herir þurfa ná á tímum. Þessi mynd er tekin á Filipps-
eyjum og sýnir lítinn hluta af landgöngus/æði ameríska hersins á einni eyjunni þar.
Teiboven kailai
ioiingja til
ínndai.
í Osloarfréttum segir, að
Terboven bafi boðað alla
herforingja, sem eru með
liðsveitum Þjóðverja i Nor-
egi, til fundar við sig í Oslo.
í Stokkhólmi1 er lilið svo
á, að á þessum fundi verði
gert út. um það hvorl búist
verði til varnar í Noregi eða
ekki. Og livaða ráðstafanir
beri að gera ef Noregur verð-
ur einangraður frá Þýzka-
landi.
BardögiHium í Vínarborg er Sokið.
Hússas hdlda sóknmni áíram í Austumki.
Eru komnir til Hadonin 60 km. írá Briinn.
Stalin tilkynnti í Moskvu kveðja í útvarpinu í Moskva
í gær, að bardögum í Vín
væri lokið og væri borgin nú
algerlega á valdi Rússa, eftir
6 daga harða götubardaga.
— Sigursins var minnzt í
Moskva, eins og er orðin
venja, með því að skjóta úr
mörgum fallbyssum í einu.
Vín var fyrsta höfuðborg-
in í Evrópu, sem féll Þjóð-
verjum í hendur, með inn-
rás skriðdrekasveita þýzka
hcrsins, að boði Hitlers, árið
1938. Hún hefir því verið á
valdi nazista í 7 ár.
Vínarbúum var send
SAN FRANCISCO-R AÐSTEFNAN:
SAMÞYKKIR ðLDUNGADEILD BANDARÍKIANNA
EKKI VÆNTANLEGAR AKVARÐANIR HENNAR?
Trumann hefir lofað því, að
starfa í sama anda og
Roosevelt.
f Londonarfréttum í gær,
þar sem skýrt var frá því, að
ráðstefnan í San Fransisco
yrði haldin á tilsettum tíma,
er þeirri skoðun haldið fram,
að erfiðleikarnir á því að fá
öldungadeild Bandaríkja-
þings til þess að samþykkja
niðurstöður ráðstefnunnar
íyrir hönd Bandaríkjanna,
hafa stórkostlega vaxið við
dauða Roosevelts.
Enginn þeirra fylgjenda
Roosevelts, sem studdu slefnu
hans i utanrikismálum, er
þeim vanda jafn vel vaxinnog
hann var sjálfur, að knýja i
gegn þær ákvarðanir, sem
kur*ia að verða teknar á ráð-
stefnunni i San Francisco.
Stetíinius utanríkisráð-
herra mun af alefli beita sér
fvrir þeirri stefnu, sem hann
veit að var stefna Roosevelts:
alger alþjóðleg samvinna a
sviði hernaðar, viðskipta og
stjórnmála.
•En nú, er Roosevelt er fall-
inn í valinn og Hull fyrver-
andi utanríkismálaráðherra
liggur veikur i spítala, er
málsvörn'fyrir stefnu Roose-
velts í utanríkismálum i
höndum reynzlulítilla stjórn-
málamanna. Og andstæðing-
arnir munu gera sér allt far
um, að færa nýtt líf i gömul
deilumál ihaldsmanna og
Roosevelts, utanríkismálin.
Nokkrir mánuðir munu þó
liða áður en andstæðingar ný-
skipunarlaganna geti sam-
einazt til sameiginlegra átaka
á stjórnmálasviðinu.
Lát forsetans mun einnig
blása nýjum vonum í brjóst
einangrunarsinnum og þcim,
sem vilja foi-ðast allar breyt-
ingar heima fyrir.
Það 'getur orðið tvísýnt
um hvernig átökunum í
Öldungadeildinni lýkur, en þó
kann það að geta ráðið úrslit-
um, að vilað er að öll þjóðin
stendur að baki liugsjónum
Roosevelts.
IJver sem niðurstaðan
verður er það vist, að næstu
mánuðir verða erfiður
reynzlutími fyrir Truman
hinn nýja forseta Bandaríkj-
anna.
Einhver fyrstu orðin, sem
Truman sagði, sem forseti
Bandaríkjanna, voru þau, að
hann myndi kappkosta að
koma í framkvæmd hugsjón-
um Roosevelts og gera það
sem hann héldi að hann
myndi gert liafa.
í gær og þeim óskað til ham-
ingju með að liafa endur-
heimt borg sína úr klóm naz-
ista. Þá var og minnzt á það,
að borgin hefði ekki orðið
fyrir miklum skemmdum
vegna bardagaaðferða Rússa,
sem beittu mjög litlu stór-
skotaliði, og eins fyrir hjálp
borgarbúa sjállra, sem að-
sloðuðu við töku borgarinn-
ar.
Vínarborg var fimmta
stærsta borg meginlands Ev-
rópu, með um 2 milljónir
íbúa. Hún er afar mikil sam-
göngumiðstöð og þar eru
einnig miklar verksmiðjur.
1 bardögunum um Vín
tóku Rússar 130 þúsund
l'anga og afar mikið herfang.
Meðal annars tóku þeir yfir
1400 skriðdreka og rúmlcga
1200 fallbyssur.
Með töku Vínar losnar
mikill her fyrir Rússum, sem
þeir geta svo notað á öðrum
vígstöðvum í Austurírki. I
síðari fréttum frá vígstöðv-
unum í Austurríki segir, að
Rússar sæki fram bæði vest-
an og norðan Vínar. Herir,
Malinovskys, sem sækja til
norðurs hjá ánni Mórava,
hafa tckið bæinn Hodonin og
um liann liggur aðaljárn-
brautin til Brúnn, annarar
stærstu borgar Tékkósló-
vakíu, en milli þeirra eru
60 kílómetrar.
Aðrar sveitir úr her Malin-
ovskys sækja til vesturs fyr-
ir norðan Vín og liafa tekið
Hollabrunn. Þessar hersveit-
ir eru í hraðri framsókn fyr-
ir norðan Vín og hafa tekið
marga aðra staði á þcssum
slóðum.
16ðkílómetrar milli
tierja Konievs og
Pattons.
2. herinn 20 hm.
írá Oldenbnrg.
Uélasveitir bandamanna
sækja stöðugt fram inn
t Þýzkaland, og víðast er
mótspyrna Þjóðverja mjög
smvægileg og varnir allar
virðast vera í molum. Á
sinstaka stað, helzt í út-
hverfum borga, reyna þeir
að veita mótspyrnu.
Bandaríkjamenn, sem sagt
var frá í fréttum í gær, að
sótl hefðu yfir Saxelfi, halda
áfram sókn sinni í á'ttina til
Berlinar.
Fréttir af þessum fram-
sveitum 9. hersins eru litlar
og virðist herstjórnin ckki
kæra sig um að gefa ná-
kvæmlega upp stöðu hans.
í gærkveldi var liaft eftir
fréttaritara, sem ferðast með
hernum, að hann væri í um
80 km. fjarlægð frá liöfuð-
borginni.
Aðrar sveitir úr 9. hern-
um, sem sóttu til norðurs,
eiga nú í bardögum við
Þjóðverja í 20 km. fjar-
lægð frá Oldenburg.
í, Hollandi sækja Kanada-
menn á, og er nú barizt i
Arnbpim, og sækja sumar
hersveitir fram lijá borginni
til Nijmegen. í Hollandi hef-
ir vörn Þjóðverja verið all-
liörð til þessa, en nú sjást
þcss merki, að hún er að
bresta. Norðar eru hersveit-
ir bandamanna komnar inn
í borgiua Groningen.
Hersveitir bándamanna,
scm sækja í áttina lil Ham-
borgar, eiga þangað aðeins
ófarna 80 km., og er mót-
spvrna Þjóðverja lítil enn-
þá. Barizt er í úthverf-
um Bremen.
Á miðvígstöðvunum eru
bandamenn, eins og áður
hel'ir verið sagt, komnir að
Saxelfi beggja megin Mag-
deburg, og er nú barizt í
sjálfri borginni. Lokið lief-
Framh. á 3. síðu.
KínveriaY missa mik-
ilvæga hækistöð.
Kínverjar yfirgáfu borgina
Lao-ho-kau um miðja þessa
viku.
Borg þessi cr um 300 km.
fyrir norðvestan Hankow við
Jangste-fljót. Þar var til
skamms tíma amerísk flug-
stöð og fóru flugvélar þaðan
í tíðar árásir á Peking-Kan-
ton járnbrautina og skip á
Jangtse-fljóti. Er það mikill
hnekkir fyrir bandamenn, að
mis$a þessa bækistöð.