Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR HUN LÆTUB HARIN RISA A HOFÐI KVIKMYNDAHÚSGESTA. Joan Harrison er eina konan, sem sér um kvikmynda- framleiðslu í HoIIywood. Kvikmyndii um helgina. Gamla Bió Moiðsérfræðingurinn Gamla Bíó byrjar að sýna í dag óvenjulega en spenn- andi leyniiögreglumynd er nefnist „Morðsérfræðingur- inn“. Myndin sýnir starfsað- ferðir rannsóknarlögregl- unnár í Ameríku og hvernig hún hefir tekið nutíma vis- indin í þjónustu sína. Er fróð- legt að sjá hvernig lej’nilög- reglumennirnir nota sér smá- sjána og efnafræðina til að upþlýsa dularfulla glæpi, sem annars hefðu orðið óráðnar gátur. Metro-Goldwyn-Mayer félagið hefir tekið myndina, en aðalhlutverkin leika Van Heflin, Marsha Hunt og Lee Bówman. Tjarnarbíó Atlantsálai. Tjarnarbíó sýnir unr helg- ina mynd, sem tekin hefir verið að tilhlutun hrezku flotamálastjórnarinnar. Lýs- ir myndin þætti kaupskipa í orustunni um Atlantshafið; hættum þeim, sem steðja að farmönnum og hvernig jjeir hregðast við þeim. Myndin er lekin af brezkum farmönnum og er tekin í eðlilegum Htum. Seiri aukamynd verður sýnd norsk mynd frá Jan Mayen og varðstöðvum Norðmanna þap. — Nýja Bíó Nýja Bíó sýnir enn um helgina kvikmyndina „Jack London“, sem byggð er á ævi skáldsins fræga. Þetta er þó ekki heildar- ævisaga Londons, heldur eru teknir helztu kaflar úr ferli Iians, sagt hvernig hann varð frægur og svo framvegis. Þá er og sagt frá ævintýrum þeim, sem hann lenti í, þeg- ar hann gerðist stríðsfrétta- ritari, þegar til stýrjaldar dró með Rússunr og Japönum 1904—05. Aðalhlutverkin leika Mich- ael O’Shea og Susan Hay- ward. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Lesandinn veit það ef til rill ekki, þegar hann horfir í einhverja „spennandi“ glæpamynd frá Hollywood, að þá eru nokkrar líkur til þess, að hún sé gerð af konu. Maður skyldi nú ætla, að kona, sem sæi um töku slíkrar kvikmyndar, Væri stór og stæðileg — holdangs- kvenmaður með öðrum orð- um — en því fer fjarri. Ilún er lágvaxin og töfrandi í framkomu, jafnfögur i sam- kvæmiskjól og Lana Turner — og heitir Joan Harrison. En það er rétt að byrja á byrjuninni — brcgða sér til Englands árið 1913. Þann 20 júní það ár fæddist méybarn — eitt af mörgum :— í bogg- inni Guildford. Þegar stúlkai — .Toan — var búín að ná hæfilegum aldri var hún setl til mennta i góðum skólum — meðal annars i Svartaskóli. og Oxford. Þegar skólavist- inni var lokið sagði hún vi< föður sinn, að sig langaði t að verða hlaðakona. Faðir liennar var ritstjóri Surrey Advertiser. Faðirinn fórnaði höndum, þegar hann héyrði þetlá og ráðlagði herini að giftast syni nágrannans. Haiin liafði ékki trú á þvi, að húii mundi geta brotizt áfrarn í liinni tiörðu samkeppni, sem er í heimi blaðamannanna. En Joan vildi ekki giftast. Hún fer að heiman. Hún tók sig því upp og fór til Lundúnaborgar. Þar fékk hún vinnu í kjóíabúð, en var þar ekki lengi, því að einn daginn sinnaðist lienni við fína frú, sem var að verzla í búðinni, vafði kjól saman og miðaði á „kúnnann“. Skeytið hæfði og Joan var samstundis atvinnulaus. í næstu stöðu var Joan heldur lengur — eða þrjú ár. En hana langaði altlaf til að komast i samband við kvik- myndaheiminn, semja kvik- myndaleikrit eða eillhvað þvi um líkt. Einn góðan veðurdag sá hún auglýsingu í Lundúna- Idaði, þar sem kvikmynda- stjóri auglýsti eftir ritara. Hún dreif sig strax á fund hans, en þegar hún kom á vellvang, voru sextán stúlkur þar fyrir. Joan var þó ekki af baki dottin, ])vi að hún gaf sig á tal við dyravörð hins mikla manns og livíslaði að honum eitthvað á þcssa leið: „Eg er nýkomin utan úr sveit (sannleikur), systir mín fer að eignast barn (sann- leikur, því að systir hennar eignaðist barn átta árum siðar) og eg þarf að komast aftur með næstu lest (satt einnig). Mætti eg fara næsl iiín til l'órstjóraiis?“ ' Rökvísi konunnar. Dyravörðurinn stóðst ekki brosið, sem honum var á borð borið með þessum orðum og Joan fékk að fara inn. Kvik- myndastjórinn, sem um ræð- ir, heitir AÍfred Hitchcock og hann byrjaði á því að leggja þessa spurningu fyrir Joan: „Kunnið þér þýzku?“ Henni hafði láðzt að lesa þann liluta auglýsingarinnar, sem um þetta fjallaði, en Hitchcock vantaði einhvern, er gæli talað við þýzkan leik- ara, sem hann var nýbúinn að ráða. Lesandinn kannast ef til vill við manninn. Sumir kalla hann manninn með „linsoðnu augun“, cn annars heitir hann Peter Lorre. JOAN HARRISON \\ . • i . /} - - Þarna var Jöan í klipu, en hún svaraði þegar m.eð rölc- vísi konunnar: „Nci, en eg kann frönsku." Viðureign þeirra lauk þannig, að Hitchcock réð hana. Hann gerði vitleysu i því að ráða liana sein ritara, en hafi hapn verið að lmgsa um að ráða til sin stúlku sem vildi vita allt um kvikmynd- irnar, þá hefði hann ekki get- að valið bctur. Joan fær aukin völd. Eftir fáeina mánuði fór Joan að lesa handrit fyrir hann og eftir ár byrjaði hún að koma með breytingartil- lögur. Að liálfu öðru ári liðnu var hún látin semja kvik- myndaleikrit. Það var um ])elta leyti, sem hún komst að þeim beiska sannleika, að þeir sem starfa að kvikmyndum, verða að gera það af lífi og sál og geta ekki verið að þeytast úl um hvippinn og hvappiniK Ilenni var nefnilega boðið út eitt kveldið, en Hjtchcock lét sem hann tæki ekki eftir því að hún var alllaf að gæta á klukkuna. Loks Iét hann hana sleppa, þegar komið var langt fram vfir þann tíma, sem hófið átti að byrja. En næsta dag barst henni fjöldi skeyta og i liverju um sig var boð frá einhverju kvenfélagi eða eitthvað þvi líkt. Þau urðu alls tólf og það síðasta bljóðaði bara þannig: „Boð boð boð boð boð boð.“ Joan kynnist Chaj-les Laughton. Þégar hún fékk leyfi lil að fara' að semja kvikmvnda- leikrit, var það henni til mik*- ils stuðúings, að frændi henn- ar einn varð skjalavörðúr við lögreglurétt í London og hjá honum fékk hún margar hug- myndir. En skömmu síðar Jack London sýndur áfram. SKÝRINGAR: Laugardaginn 14. april 1945. KROSSGÁTA nr. 15. Lárétt: 1. Staut- aði. 8. þras. 10. upp- íiafsstafir. 12. fita. ÍS. samhljóðar. 14. spýr. 16. tvö. 17. ó- hreinkaði. 18. for- sögn. 19. á hjóli. 20. upphafssitafir. 21. stefna. 23. tveir cins. 24. óvinur. 26. hreins- ar Lóðrétt: 2. Upp- stafsstáfir. 3. lim. 4. hálenda. 5. óhrein- indi. 6. tveir sani- liljóðar. 7. lagaði. 9. garmur. 11. hár. 13. kjaftæði. 15. rán. 16. guð. 21. skyldmenni. 22. missi. 24. for- stjóri. 25. frumefni. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 14. Lárétt: 1. Hreppir. 8. orrar. 10. Ag. 12. nót. 13. me. 14. rak. 16. mel. 17. flogaveik. 18. alt. 19. yzt. 20. Na. 21. aka. 23. A. A. 24. klifa. 26. skaraði. Lóðrétt: 2. R.O. 3. ern. 4. prófarkir. 5. það. <5. I.R. 7. karf- ann. 9. velktar. 11. galla. 13. meisa. 15. kot. 16. mey. 21. ala. 22. afa. 24. K. K. 25. að. BRIDGE I keppni, sem háð var fyr- flokka hér í bænum, komu ir skömmu milli tveggja m. a. þessi spil: ♦ D 10 6 2 V D 10 6 5 ♦ G 10 9 8 2 ♦ — A A K 7 5 4 VK82 ♦ — * ÁD G 10 9 AG83 ¥ Á G 4 3 ♦ Á 4 3 * Iv 3 2 A 9 ¥97 ♦ K D 7 6 5 ♦87654 Vestur er gjafarinn. Á öðru börðinu fóru sagnir þannig: birtist nafn hennar í fyrsla skipti með mynd og í lienni lék sjálfur Charles Laughton aðalhlutverkið. Myndin hét Jamaica Inn. í apríl 1939 flultist Hitch- cock veslur um haf og haflri tók Joan með sér, því að nú var svo kornið, að liann gat varla án hennar verið. Fvrsta myndin, sem hún vann við í Hollywood var Rebekka, sem hlaut frábæra dóma og' að- sókn, en auk þess hefir hún unnið með Hitclicock að „spennimyndum“ eins og „Grunur“ og „Spellvirkinn“. Joan verður sjálfstæð. En þótt Joan hefði getað haldið áfram að starfa hjá Hitclicock, þá vildi hún það ekki og sagði upp. Húft var farin að kynnast Ilollywood og vissi að fólk mundi segja, að Iiún kynni ekkert til starfs síns, en liann „heldi henni uppi“. Þess vegna er nú svo kom- ið, að Joan Harrison hefir jafn mikil völd, þegar hún tekur að sér mynd, og hver karlmaður í sömu slöðu. Hún sér að öllu leyti um töku myndarinnar, velur hana, ræður menn 4il að starfa við hana, leikarar og leikkonur verða að sitja og,:standa eins og hún vill, auk allra.annarra, sem.vjð myndina starl'a. Nú vinnur.hún að mynd, sem heiliú á eúsku „B.hanlom Lady“, en áhugi hennar er ekki allur við kvikmvndirn- ar eins og stendur, þvi að hún er að hugsa um að giftast og eignast „börn og buru“. V. 2 lauf (krafa). N. pass. A. 2 grönd. S. pass. V. 3 lauf. N. ])ass. A 3 grönd. S. pass. V. 4 spaða. N. pass. A. 5 lauf. S. pass. V. 5 spaða. N. pass. A. 6 lauf. S. ])ass. V. pass. N. pass. 1. slagur: Norður spilar út tígli og blindur fær þann slag á ásinn. Vestur gefur af sér lágspaða. (Myndi ekki marg- ur láta hjartatvistinn? En þá er liægt að láta hann tapa spilinu.) 2. slagur: Trompi er spilað frá blindum. Vestur tekur með ásnum og kemur nú í ljós hin slæma lega tromps- ins. Norður gefur af sér tígul. 3. slagur: Vestur spilar út spaðaás og nían kemur í frá suðri. Það er ekki óeðlilegt að S. sé stuttur einhversstað- ar, því hann á 5 lauf. Það er þó varlegra að spila spaðan- um frá blindum næst. 4. slagur: Hjarta er spilað N heimanað og gosanum svín- að. Það er líklegt að spilið gcti ekki unnizt nema þessi svínun heppnist, því sennilegt cr að spaðadrottningin sé völduð hjá Norðri. Hafi hún hinsvegar verið önnur hjá Suðri, kemur hún í næst, svo það eru ekki hundrað í hætt- unni. 5. slagur: Spaðaáttu er spil- að út frá blindum. Hvað á Suðuf nú að, gera? Mundi ekki margur trompa þennan spaða og spila síðan tígli? Vér r skulum hugsa oss að hann geri það. 6. salgur: Suður sprlar tígli og Véstur trompaiy 7., 8. og 9. slagur: Vestur spilár nú báðum trompunum, sem hann á eftir. I liið fyrra lætur Norður tígul, -— hvað á liann að láta í það síðara ? Hann er auðsjáanlega neydd- Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.