Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 7
Laugardaginn 14. apríl 1945:
VISIR
a
(T
SZ/oyd So. Sðouglao .'
tzr
■S
93
i hann. ..Hann átli anda sannleikans. Þeir eru
ekki margir, sem liafa efni á að eiga hann, eins
og þér vitið.“
„Þetta er skrítið!“ Marsellus starði i augu
Jústusi, svo að liann brosli.
„Ekki svo mjög, ef þér liugsið um það. Það
er auður að eiga gáfu fyrir sannleikann. Sá, sem
elskar sannleikann meira en hluti, er alltaf
vinsæll. Nærri alla langar til að vera heiðarlegir,
en menn gela ekki eignazt anda sannleikans,
ef þeir eru alltaf að prútta um hluti. Það er af
þessu, að fólk þyrptist í kringum trésmiðinn
og lilustaði á allt það, sem liann sagði: hann átti
anda sannleikans. Enginn þurfti að vara sig á
lionum; enginn þurfti að gera sér neitt upp i
návisl hans; enginn þurfti að ljúga. Þeir voru
glaðir og frjálsir eins og börn.“
„Töku allir honum þannig ?“ spurði Marsellus,
alvarlegur í hragði.
„Nærri þvi allir,“ sagði Jústus og kinkaðí.
„Ó — stundum reyndu menn, sem þekktu liann
ekki, að blekkja hann um sjálfan'sig, en“ —
liann hrosti breitt, eins og hann minntist ein-
hvers, „en sjáið, lierra minn, liann var svo full-
kominn í sannleikanum, að enginn gal logið að
lionum, cða þótzt vera það, sem hann alls ekki
var. Það var hlált áfram ómögúlegt, herra minn,
livorki með orðum, rómi né limahurði! Og strax
og menn komust að .því, fleygðu þeir öllum
vopnum og verjum pg fóru að tala sannleikann
sjálfir ! Það var sumum þeirra ný reynsla, og
þeir 'fúndu til frelsisins. Þess vegna geðjaðist
þeim að honum, lierra minn. Þeir gátu ekki
logið áð honuni svo að þéir sögðu sannleikann
og — og sannleikurinn gjörði þá frjálsa!“
„Þetta er ný hugsun!“ sagði Marsellus .með
ákefð. „Vinur þinn hlýtur að hafa verið hugs-
uður, Jústus. Lagði hann stúnd á hinar sígildu
menntir?“
Jústus var hissa um stund, en hristi siðan
höfuðið. i
„Það hcld eg ekki, herra minn,“ svaraði hann.
„Hapn hara — vissi!“
„Ekki hefir liann átt marga vini meðal hinna.
auðugu úr því að hann var á móti auðsöfnun.“
„Þér hefðuð orðið hissa, herra minn!“ sagði
Jústus, hve margir auðmenn hlustuðu. Eg man
eftir því einu sinni, að ungur maður tiginn
fylgdi honum hluta úr degi og kom til hans áður
en hann fór og spurði: „Hvernig get eg eignazt
það, sem þú átt“?“
Jústus þagði langa stund og svipurinn varð
svo fjarrænn að Marsellus liélt, að liann væri
að hugsa um eilthvað annað.
„Og svo — hvað sagði trésmiðurinn ?“
„Ilann sagði, að hann hugsaði of mikið um
hluti. „Gefðu eigur þínar,“ sagði Iiann, „og
fylgdu mér“.“
„Gerði hann það?“
„Nei — en hann sagðist óska þess, að hann
gæti það. Hann fór dapur í bragði, og þetta
hryggði okkur alla, því að liann var fallegur
ungur maður.“ Jústus hristi höfuðið og brosti,
hugsandi á svip. „Eg hugsa, að þetla liafi verið i
fyrsla sinn, sem liann langaði í eitthvað, cn gat
ekki veitt sér það.“
„Þessi trésmiður hlýtur að hafa verið mjög
óvenjulegur maður,“ sagði Marsellus. „Hann
hefir verið draumlyndur eða skáld eða lista-
maður. Teiknaði liann kannske eða skar í tré?“
„Gyðingar teikna ckki — og skera ekki út.“
„Elvki ])að? Hvernig lála þeir þá hugsanir
sinar i ljós ?“
„Þeir syngja,“ svaraði Jústus, „og segja sög-
ur.
„Hvers konar sögur?“
„Það eru að mestu lietjusögur þjóðar okkar
um lictjur og lietjudáðir. Jafnvel litlu börnin
geta haft yfir munnmæli og spádóma.“ Jústus
brosti góðlcga, og nú var eins og hann ætlaði
að segja frá einhverju atviki. „Eg á dótturson,
herra minn. Hann heitir Jónatan. Við köllupi
hann Jónatan, af því að hann fæddist með bog-
irin fót-, eins og Jónatan til forna, sonur Sáls
konungs. Jónatan okkar er sjö ára. Þér ættuð
að heyra liann segja frá sköpuninni, flóðinu
jnikla og Exodus.“
„Exodus“? Marsellus reyndi að muna.
„Vitið þér það ekki, herra?“ Jústus .var hissa
en ógramur.
„Eg veit livað orðið þýðir,“ sagði Marscllus
og reyndi að bæta úr þessum þekkingarskorti.
Frá mönnum og merkum atburðum:
„Exodus þýðir brottför eða útleið, en eg man
ekki eftir neinni sögu um það.“
„Eg hélt, að allir þekktu söguna um flótta
þjóðar okkar frá Egiptalandi,“ sagði Jústus.
„ó — það er hún!“ sagði Marsellus og mundi
nú eftir því. „Eg vissi ekki að það var flótti.
Sögukennarar okkar halda því fram, að Gyð-
ingar hafi verið reknir úr Egiptalandi.“
„Það eru helber ósannindi!“ sagði Jústus
reiðilega. „Egiptalandskonungar reyndu að
halda forfeðrum okkar í ánauð til að rækta
jörðina og byggja mannvirki.“
„Jæja, ])að skiptir engu máli,“ sa^ði Marsell-
us seinlega. „Við getum þar engu. um þokað.
Eg tek skýringu þína gilda á sögunni, ef.þú ætl-
ar að segja mér eitlhvað.“
„Jónatan lilli mun hafa hana yfir fyrir yður,
þegar við koraum til Sopfóris. Hann er skýr
drengur.“ Jústusi var runnin reiðin.
„Það má sjá, að þér þykir vænt um hann,
Júslus.“
„Já — hann Jónatan litli er aleigan okkar.
Ivonan mín fékk hvíldina fyrir mörgum árum.
Rebekka, dóttir mín, er ekkja, En Jónatan er
okkur mikil Iiuggun. Þér vitið kannske, hvern-
ið það er á heimili, þar sem barn er veikt eða
bæklað. Þá fær það heldur meiri Uihönnun;
kannske heldur mciri blíðu eins og til uppbótar.
Jónatan fær þetta ennþá^ þótt hann sé orðinn
heilbrigður.“
„Nú — átlu við fótinn?“ spurði Marsellus.
Júslus kinkaði kolli og leit niður.
„Er það ekki óvanalegt?“ spúrði Marsellus
og var fastmæltur.
Hrukkurnar dýpkuðu við gagnaugu Jústusar
en engin svipbreyting varð á andlitinu að öðru
leyti. Ilann kinkaði kolli án þess að líla upp.
Ilann vildi eklci lála spyrja sig frekara. Það
var auðsætt. Brátt sleit liann sig npp úr hugs-
unum siuum og sagði brosandi um leið og bann
rétti út sólbrennda liandleggina og reisti sig
á fætur.
„Okkur er mál að fara, herra minn, ef við
ætlum að ná til Sykar fyrir sólsetur. Það er
ekkert almennilegt gistiíiús í þorpinu. Við
verðuni að tjalda hérna megin, nálægt Jakóbs-
brunni. Ilafið þér nokkuru sinni heyrt um
Jakob, lierra minn?“ Hann brosti glettnislega.
„Það held eg ekki, Jústus,“ játaði Marsellus.
„Er það góður bruunur?“
„Engu betri en margir aðrir brunnar, en lumn
er landamerki, fimmtán alda gamall.“
Þeir voru aftur á veginum. Strákurinn Iiafði
teymt asnana af leiðinni og kom með þá i taumi.
Jústus snéri sér við. Ilann brá liönd’ fyrir augu
og liorfði hvasst niður veginn. Marsellus varð
['orvitinn á ný. Þetta var ekki í fyrsta sinn, sem
Jústus nam slaðar og horfði aftur. Og í hvert
sinn sem þeir komu að gatnamótum stanzaði
hann og leit vandlega i allar áttir. Ekki virt-
ist hann óttast hættu. Fremur leit út fyrir, að
hann ætli von á einhverjum á stefnumót. Mar-
sellus var að því kominn að spyrja, Iivort svo
væri, en var svo hygginn að skoða það sem
sér óviðkomandi.
í meira en þrjár slundir þrömmuðu þeir eftir
rykugum þjóðveginum, hittu fáa og töluðu fált.
Það var liðið á daginn. Skammt fram úndan
sást þyrping af mórberjatrjám og nokkur hús.
„Þarna er úthverfi Sykar,“ sagði Jústus og
greikkaði sporið.
Eflir skamma stund komu þeir að litilli út-
borg, þar sem hvít hús með flötum þökum
voru á víð og dreif og allt liafði yfir sér syfju-
legan blæ. í henni miðri stóð hinn sögulegi
brunnur við veginn. Tvær konur gcngu þaðan
með könnur á öxlunum. Sú þriðja var að koma.
Jústus hægði á sér, svo að henni gæfist tími
til að draga upp brunnfötuna og fylla könn-
una. Hún leit sinnulausu augrtáráði í áttina
til þeirra, setti niður krukkuna og' hvessti aug-
un. Síðan tók hún rösklega til starfa. Hún
flýtti géy að fylla könnuna og setti hana á öxl-
ina, éh gerði þáð fsvó snöggt, á$ vatnið gusað-
ist og bleytti á henni faeturna. Siðan gekk Jiún
i áttina til lil.lu húfeánna. ! '
„Hræddum við háná?“ sagði Marséílúk bkos-
andi. ,jEkki liélt eg að við 'ýéerum svoiíá ógnar-
legir ásýndum.“
„Hún er ekki hrædd,“ sagði Jústus þurrlega,
Brunnurinn var stór. Gamla stcinhleðslan í
kringum hann var á hæð við kind og nógu
breið til þess að liægt væri að sitja þægilega
W. L. WHITE:
Ferðasaga frá Rússlandi.
En eru hinar kapítalistísku kreppur nokkuð meiri
eyðsla á mannlegu slarfsþreki en þelta yfir-skipu-
lagSa þjóðfélag með vándhæfnisaðferðum sínum, þar
sém nálega liver einasta starfsemi er einkarekstur
ríkisins, þar sem engin samkeppni er, til þess aö
knýja hinn vanhæfa atvinnurekanda til að bætá
rekstur sinn eða liætla að öðrum kosti? Satt er það,
að þetta fólk biður ekki i löngum röðum við ráðn-
ingarskrifstofurnar. Það vinnur baki brotnu en stend-
ur svo i röðum lil að greiða $1.25 (kr. 8.15) fyrir
stykkið af nýjum eggjum. En þrátt fvrir það aö
þeir vinna baki brotnu, framleiða þeir svo litið, að
afkoma þeirra er lakari en þeirra, sem stunduðu
atvinnubótavinnu hjá okkur. í kreppunni miklu
þurftu um fimm milljónir Ameríkana að sætta sig
í npkkur ár við mjög bág afkomuskilyrði. En í Rúss-
landi hafa um 180 milljónir manna orðið að búa.
við cnn lakari lífskjör x 25 ár. Aðeins fáar milljónir
foiTétlindamanna þekkja betri afkomu. Á þessunf
aldarfjórðungi hefir rússneska stjórnin ráðið yfir
sjöunda hluta af yfirborði jarðar, þar sem nállúru-
gæði eru í ríkum mæli------1 —.
XI.
Við áltum tal við borgarstjórann i Omsk. IJann
er 44 ára garnall og hefir verið tvö ár i embæltinu.
Áður var hann forstjóri bílvega rikisins, titill, seni
við eigum bágl með að skilja þar sem í Rússlandi cr
lítið um bifreiðar og því nær engir bílvcgir.
Við spyrjum lumn hvernig hann hafi verið kosinn.
Hann svarar skjótt, að fólkið hafi kosið sig.
En hvernig?
Ilann skýrir okkur frá því. Frambjóðendurnir
voru finnn, hver fyrir sitt verkafélagssamband. Ilver
maður i Omsk liefir atkvæðisi-étt, segir haim, og ’að
sjálfsögðu var kosningin leynileg. Ilann vann kosn-
inguna mjög auðveldlega.
Er hann félagi i flokknum?
AuðVitað. Einn af Iiinum frambjóðendunum var
það Iika, en borgarstjórínn var hinn opinberi fram-
bjóðandi, studdur af valdi flokksins.
Þar næst spyrjum við hvort nokkurn líma hafi
verið i nokkurri borg kosinn borgarstjóri sem ekki
var í flokknum.
Hann- liugsaði sig um litla stund og segir svo aó
hann viti ekkj lil að svo hafi verið í nokkurri stórri
borg, en hann hafi heyrt að sveitaþorp hafi stundum
kosið borgarstjóra sem ekki var meðlimur flokks-
ins.
Ilvernig geta verið frjálsar kosningar þar sem
einn flokkur ræður yfir blöðunum og útvarpinu?
Eg er viss um að kosningaraðferðin er leynileg pgj
talningin heiðarleg. En ef einhver frambjóðandinn
r^pðsl á keppinaut sinn, flokksmanninn, af miklum
móði, þá á hann á hættu að vcrða tekinn úr umférð-,
sem póliliskur afbrolamaður og hraðsendur til salt-
námanna, þegar hæst slendur kosningahriðin. . Er
flokkurinn aðeins að láta fólkið leika sér við form
lýði-æðisins? Það hefir aldrei þekkt annað og held-
ur að þetta sé liið eina rétta.
Á KVÖlWÖKVNM
Dómarinn (í stólnum hjá tannlækninum) : Sverjið þér
að ])ér ætlið að draga tönnina, alla tönnina og ekkert nema,
tönnina ?
Tannlæknirinn : Opnið munninn og haldið svo kjafti.
Kvikmyndadisin; Hvað er þetta. Hvaða maður er þett a.
þarná ?
Leikstjórinn.;iHvað. Það er Napóleon.
Disin: Hvers vegna látið þið svona litinn ,mann, leika
svq stórt hlutverk? :
•■ ••——o—— i
■ •, Eg verð ,að láta þig fá tiu daga eða xoo, krónur, sagðij
dómarinn. . , " ., ,.
,'Eg held, að eg kjósi- heldur .joo krónurnar, sagði sá-
áka-rði..cv.; i. ■ ■. ; ■■ fí
' ■■ 4 •;—°—A; ■■■. ■■ t ■; '.r
. Lögfræðingurinnt Ur því að við. unnum inálið, þá áegðn,
mér, hvort þú stalst peningunum eða ekkr. * *
Sá ákærði: Eftir að eg hlustaði á varnarræðuna hjá
])ér í gær, þá fer eg nú að halda, að eg hafi alls ekki
gert það.