Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Laugardaginn 14. apríl 1945. Rey kvíkingar! Á morgun og næstu daga verða flestir vmningar í Happdrætti templ- ara til sýnis í sýningarglugga Guðmundar Sveinssonar, Laugaveg 100. 102 vinningar á- réttum tima. 15. ma: s. Bék um Beetheveu, . ./ dag kemnr í bókaverzl- aríir ný bók, sem fjallar um ævi tónsnillingsins ódauð- Höfundur bókar þessarar er Opal White, en þýðing- una hefir JenS; Benediktsson annazt. Er þelta skrautleg hók, fifnm arkir í stóru hroti og prentuð með þrúnu letri. Utgefandi er Bókfellsútgáf- an li.f. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. BEZTAÐ áUGLÝSA 1 VÍSÍ MEISTARAR, i. og 2. flokkur: Æfingar á íþrótta- vellinum á morgun kl. ii. Mætið allir. — Nefndin. (346 KNATT- SPYRNU- MENN.' Æfing á sunnud. kl. frá meistara 3-3° a íþróttavellinum I. og.II. fl. Handknattleiksæfing kvenna í íþróttahúsinu sunnud. kl. 3—4. —• Stjórnin. (333 aðgöngumiðar eru SAMÆFINGAR íi kvöld : Kl. 7—8: Kven- fólk. Kl. 8—9: Karlar. Innanfélagsdrengjahlaupið fer fram í fyrramálið kl. 10 frá ÍR-húsinu. SKÍÐAFERÐ í Jósepsdal í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrra- máliS kl. 9. SKÁTAR!— Stúlkur, piltar, ljósálfar, ylíingar og Völsungar! Göngu- æfing verður á leik- velli Austurbæjarskólans á morgun kl. 10 f. h. (335 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR fer skíöaför næstk. sunnudag kl. 9 árd. frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá Múller í dag til félagsmanna til ikl. 4, en 4 til 6 til utanfélags- manna, ef afgangs er. (338 AÐALDANSLEIK- UR félagsins verður haldin í kvöld kh 9,30 að Hótel Borg. (Hús- inu lokaS kl. 10,30) Nokkrir ennþá fáanlegir og verSa þeir seldir i dag kl. 2—5 á afgr. SameinaSa í Tryggvágötu. Æfingar í kvöíd: í Menntaskólanum: Kl. 8—9: Islenzk glúna. Æfingar á morgun: Á íþróttavellinum: Kl. '2,30—3,30: Knattspyrna, meistarar, 1. og 2. fl. Stjórn IC. R. SKÍÐAMÓTIÐ Á SICÁLA- FELLI. DAFSKRÁ: Laugardaginn 21. apríl kl. 8 e. h. brun karla í A-, B- iog C- flokkum. Sunnudaginn 22,.apríl kl. 10 f. h. brun kvenna í A-, B- og C- flokkum. Kl. 10 f. h. svig karla C-flokkur. Kl. 11 f. h. svig kvenna í A-, B- og C-flokkum. Kl. 2 e. h. svig karla í A- og B- flokkum. Þátttaka tilkynnist skíða- nefnd K. R. fyrir kl. 8,30 e. h. á þriöjudaginn 17. apríl n. k. " Skiöanefnd K R. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA SkiSaferS aS skála félagsins • í kVöld kl. 8 og sunnudags- morgun kl. 9. FarmiSar í Hatta- búS Hadda til kl. 4 á laugardag. — Grár anorak var tekinn í misgripum í skála félagsins um páskana. Skilist í skrifstofu Sigfúsar Sihvatssonar. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — 1%: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 : Unglingadeildin. — 8J4: Almenn samkoma. Allir velkomnir. (356 BETANÍA. Sunnud. 15. april kl. 3 sunnudagaskólinn kl. 8.30. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. ' (348 VESKI meS passamynd o. fh tapaðist s. 1. sunnudagskvöld. GóSfús finnandi skili til lög- reglunnar. (33Ó TAPAZT hefir . kjóll úr böggli frá Lækjartorgi um Austurstræti og Pósthússtræti. Upph i síma 5463.__________(337 GLERAUGU töpuSust í miS- bænum í gær. Vinsamlegast skilist á Laugaveg 33, uppi. ■ (34i SÍÐASTL. laugardag tapaS- ist Shaffers-lindarpenni, svart- ur frá Elliheimilinu vestur Hringbraut. Finnandi geri aS- vart í síma 4292. (343 EINBAUGAR fundnir. Upph Njálsgötu ioó.- (354 í GÆR lapaSist gull-úrfesti, mjó, meS áfestum litlum vasa- hníf og félagsmerki. Fundar- laun. A. v. á. (358 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig HERBERGI óskast, 300 kr. mánaSargreiSsla. TilboS, merkt: „37“, sendist blaSinu fyrir mánudagskvöld. (30S Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (3T7 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 FISKIMJÖL er talinn ágæt- ur garSáburSur. En bezt aö setja þaS svo snemma i garð- inn aS þaS sé farið aS rotna um sáStímann. Bezta mjölið er beztur áburður. — Talið viS Magnús Þórarinsson, sími 4088, Mjöl &' iBein h.f. (397 Fafaviðgerðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 GÆSA-, anda- og hænuegg nýorpin fást daglega aö ViS- mýri viS Kaplaiskjólsveg. — Sími 4001. (277 KVENREIÐHJÓL til sölu. Hverfisgötu . 112. (339 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 HÚJLSAUMUR. Plisering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 TIL SÖLU sófi og 2 djúpir stólar. Til sýnis eftir kl. 6. — Samtún 22. (342 STÚLKA, meS barn á fyrsta ári, óskar eftir ráSskonustöSu lijá einum eSa tveimur mönnum eSa herbergi og eldhúsi hjá full- orSnum hjónum gegn húshjálp. Er ekki í ástandinu. — Uppl. í síma 3961. (327 TIL SÖLU gasvél, 3ja.hólfa meS ofni. Uppl. í síma 4509- — (328 2 KÁPUR til sölu. Verð kr. 150 og 250. Uppl. Leifsgötu 5. (329 STÚLKA, sem getur- annast algenga matreiðslu, óskast strax eSa 1. maí. Fjórir í heim- ili. Herbergi fylgir ekki. Sími 3375- (340 NOKKRAR góSar kýr til sölu. Uppl. í síma 2577 frá kl. 11—12 f. h. (330 TÓMIR léreftspokar til sölu. Von. Sími 4448. (331 STÚLKA óskast í formiS- dagsvist. Plringbraut 134. — Sími 4574. (352 GOTT karlmannsreiShjól til sölukÞórsgötu 25, kl. 7—8. (332 RIFFILL óskast keyptur. — TilboS leggist inn á afgr. — Merkt: „Riffill“. ' (333 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, BergstaSastræti 61. Sími 4891. (1 AMERÍSKT Teslatæki og tvíhneppt smokingföt til sölu og sýnis, Grettisgötu 77, efstu hæS, kl. 8—9 í kvöld. (334 OTTOMAN og 2 djúpir stólar til sölu. Tækifærisverð. Uppl. og sala Þórsgötu 22. (346 AMERÍSK FÖT. Nýkom- in amerísk föt, fallegir litir. Gunnar Sæmundsson, klæS- skeri, Þórsgötu 26. (295 BÁTAMÓTOR, litill, til sölu. Uppl. í sírna 1S29 i dag og á morgun. (347 KAUPUM útvarpstæki,- gólf- teppi 0g ný og notuS húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sírni 2874. (442 TRÉKASSAR til sölu mjög ódýrt. Hringbraut 218. Sími 3196. (344 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu á háa og granna stúlku. Á sama staS karlmanns- skíSi og herra- og dömu-skiSa- buxur. Sími 4488. (349 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 NÝR ballkjóll á granna stúlku er til sölu. TækifærisverS. — Hverfisgötu 41, uppi. (351 BARNABUXUR, úr Jersey, barnasokkar, barnabolir 0. fl. Prjónastofon Iðunn, Fri- kirkjuvegi 11. (284 KAUPUM notaSa blikk- brúsa, helzt 3—-io lítra. Vcrzl. O. Ellingsen. (353 Nr.89 TARZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Rt« BurroutM. Ine —Tm Rct o UNITED FEATURE *SYNDÍCATE!U‘fInc Til allrar hamingju fyrir Tarzan dó eklurinn allt í einu út. Gorilla-aparnir dönsuðu þó áfram, og Tarzan sá eng- in merki þess, að eftir honpm hefði verið tekið, þótt svona mikil birta hefði verið af eldinum. Honum tókst að kom- ast klakklaust að skúrfustiganum, sem Já upp í hina geysistóru höll gorilla- ppanna. En Tarzan hafði ekki komizt leiðar sinnar óséður, eins og hann hélt. Síð- ur en svo væri, Eikennileg ófreskja liafði komið auga á apamanninn, þar sem hann fór. Þessari ófreskju kom ekki til hugar að láta gorilla-apana neitt um það vita, að hún hefði orðið Tarzans var. ófreskjan gekk frá glugg- anum, sem liún hafði staðið viðl Þegar Tarzan var kominn upp þenn- an langa stiga, kom hann inn í stór- an sal, eða nokkurs konar anddyri. Fram undan voru stórar járndyr, sem voru í hálfa gátt. Apamaðurinn nam staðar og leit i kringum sig, til þess að ganga úr skugga um, hvort eng- inn væri þar. En svo var ekki. Tar- zan gekk að dyrunum. Tarzan hugsaði sig um nokkra stund og ráðgaðist við sjálfan sig, livað hann næst skyldi gera. Atti hann að fara inn um þessar dyr? Grunur villimanns- ins sagði honum, að þetta myndi vera rétta leiðin á ákvörðunarstaðinn. Þetta myndi vera leiðin á þann stað, þai' sem stúlkan var höfð i haldi. Hann varð að hælta á að fara þessa leið!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.