Vísir - 18.04.1945, Qupperneq 7

Vísir - 18.04.1945, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 18. apríl 1945. VlSIR 7 96 „Til að lýsa þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans, til að beina fótum vorum á friðarveg“. I>að var tekið að rökkva. Mennirnir báru Mirjam í burtu. Mannfjöldinn dreifðist liljóð- Itga og fór út á veginn. Marsellus var feginn, að Jústus, sem geklc við hlið lians í mvrkrinu, spurði hann ekki, hvort honum hefði likað rödd hennar, eða livorl þetta liefði haft áhrif á hann. IIús Rúbens og Naomi við norðurmörk þorps- ins var slserra og rúmbetra en flest hin í Ivana. Það var hvitt og stóð spölkorn frá veginum i skugga mórberjafíkjutrjánna. Á flötinni fyrir framan voru mörg ávaxtatré, sem voru alþakin alla vega litum blómum. Báðum megin var vel hirtur vingarður. Marsellus átti bágt með að dylja tilhlökkun sína að lieimsækja þetta heimili, þar sem hann kynni að liitta lömuðu stúlkuna með skinandi svipinn og fallegu röddina. Jústus var önugur i skapi á þeim tveim stöðum, þar sem þeir koma við á leiðinní. Og' Marsellus hafði flýtt þessum smákaupum með því að kaupa allt sem honum var boðið, ef það liefði ekki verið óskynsamlegt að gera það. „Við skulum tala við Mirjam fyrst,“ .sagði Jústus, er hann opnaði hliðið. „Eg sé, að hún siiur í laufskálanum.“ Þeir gengu í liægðum sínum yfir nýsleginn grasblettinn og að laufskálanum, þar sem Mir- jam sat einsömul í skugganum. Iiún var í grískri treyju. Hálsmálið var skreytt kóralflögum,] en, ekkért annað skraut bar hún að uhdantekinni mjófri silfurfesti um liálsinn með litlu meni — fiski, sem skorinn var út úr skel. Á borðipu við stólinn var liarpán og lílill lcassi með skrám. Hún beygði lokkumskrýtt höfuðið yfir kniplingamvndina, sem hún var að isauma. Þegar þéir nálguðust, leit hún upp og brosti, er hún sá Jústus, eins og til að bjóða þá velkomna. „ó, Jþú þarft ekki að útskýra,“ sagði liún, þeg- ar Jústus hafði kynnt Marsellus og fór að segja frá þvi, að Ró’mverjinn liefði áhuga á vefnaði úr Galiuleu. „Allir i Kana vila það.“ Ilún brosti íraman í Marsellus. „Við erum öll glöð við heimsókn yðar, herra minn. Það er ekki svo oft, að einhver kemur hingað til að verzla.“ Það var einhver hreimur í rödd hennar, sem Marsellus gat ekki gert sér grein fyrir, að öðru leyti en því, að hlýleikinn var algerlega óvitað- ur og tilgerðarlaus. Hann hafði oft tekið eftir ])ví i fari ungra kvenna, er liann var kynntur fyrir þeim, að þær reyndu að gera sér upp ein- liverja óeðlilega kæti og sögðu gicllnisorð Íivell- um rórni eins og úr dálítilli fjarlægð væri. En rödd Mirjamar var eins látlaus og eðlileg og bros bennar. „Er Naomi lieima?“ spurði Jústus. „Hún er inni. Villt þú ná i hana? Eg hugsa að pabhi og hún hafi búizt við þér.“ Jústus fór brott, og Marsellus var í vafa um það, hvort hann ætti að fara á eftir eða ekki. ölirjam hjálpaði honum úr vandræðunum með þvi að benda á stól. „Eg heyrði þig syngja,“ sagði liann. „Það var afar -—•“ Ilann þagnaði til að finna hentugl orð. „Hvernig stendur á þvi, að þér talið ara- misku?“ skaut hún inn í lilýjum rómi. „Eg tala hana ekki — mjög vel,“ sagði Mar- sellus. „Jafnvel landar yðar gætu varla lýst því með réttum orðum. Eg' var mjög hrærður.“ „Þér eruð góður að segja þetta.“ Mirjam ýtli sessunni til hliðar, sem kniplingamyndin var fest á. Hún horfði beint i augu honum. „Eg braut dálitið lieilann um það, hvað þér liélduð. Eg sá yður með Jústusi. Eg hafði aldrei sungið fyrir Rómverja áðujr. Eg liefði ekki orðið hissa, þótt yður hefði yerið skemmt, en það hefði sært mig.“ „Eg er hræddur um, að við liöfum slæmt orð á okkur liér um slóðir,“ sagði Marsellus og and- varpaði. „Auðvitað,“ sagði Mirjam. ..Einu Rómverj- arnir, sem við sjáum í Kána, eru hermenn. Þeir ganga um göturnar eins og þeir eigi allt.“ Húm rétti úr sér og pk til öxlu’uml og hnykkti til höfðinu til að sýna látbragð bermannanna. „Og það er eins og þeir segi —“ Hún hætti og bætti við afsakandi: „Ef til vill er það ekki rétt af mér að segja yður það.“ „O — eg veit hvað við sýnumst segja, þegar við reigsum um.“ Hann sperrti út varirnar hrokalega og hélt áfram þar sem Mirjam hætti: — „Hér — kom-um við — sem — ráð-um ríkj- um!“ Þau hlógu bæði lilið eitt og Mirjam tók aftur til við útsaumið. Hún beygði sig fram við sauni- ana og spurði: • „Eru margir Rómverjar eins og þér, Mar- sellus Gallíó?“ „Fjöldinn allur! Eg er á engan liált óvenju- legur maður.“ „Eg liefi aldrei talað við Rómverja áður,“ sagði Mirjam. „En eg bjóst við þvi, að þeir væru allir eins. Þeir eru allir eins í úlliti að minnsta kosti.“ „Já, í eiiikennisbúningunum. En innan undir gölóttum hjálmi og skildi eru bara venjulegar mannskepnur, sem hafa enga löngun til þess að þramma um götur í erlendum horgum. Þeir vilja langtum heldur vera lieima hjá ættingjum og vinnm við að reita garða og liugsa um geit- urnar.“ „Það gleður mig að heyra þetta,“ sagði Mir- jam. „Það er svo óskemmtilegt að hafa illan bifur á mönnum —og það er svo erfitt að hugsa hlýlega í garð Rómverjanna. Flesta þeirra lang- ar auðvitað til að vera lieima í görðum og með geitur; og eg vona,“ bætti hún við brosandi, „að ósk þeirra ræjist. Eigið þér garð, herra?“ „Já, við eigum garð.“ „En engar geitur, hugsa eg.“ „Það er ekkert rúm fyrir þær. Við eigum heima í horg.“ „Eigið þið hesta?“ „Já,“ „í Galíleu þurfa hestar meira rúm en geitur,“ sagði Mirjam seinlega. „Viljið þér segja mér um heimili yðar?“ „Með ánægju. Við erum fjögur í fjölskvld- unni; foreldrar mínir, Lúsía, systir mín og' eg.“ „Hugsar faðir yðar um garðinn, meðan þcr eruð fjarverandi?“ „Ekki — ekki sjálfur,“ svaraði Marsellus eftir dálitla umhugsun. Og þegar liún leit liálf- gletlnislega undan löngnm augnahárunum, spurði hann: „Leiðist þér?“ Hún hristi höfu'ðið vinalega. „Eg mátti vita það, að þér hefðuð gárðyrkju- mann og þjónustustúlku lika, vafalaust?“ ,,.Tá,“ sagði Marsellus kæruleysislega. „Eru þau — þrælar ?“ spurði Mirjam og' reyndi að vera mjúkmál til að móðga ekki. . „Já,“ sagði Marsellus óþýðum rómi, „en eg fullvissa þig um það, að þeim er ekki misþyrmt.“ „Þvi trúi eg,“ sagði liún hlýlega. „Þér gætuð ekki verið vondur við neinn. Hvað eigið þér inarga þræla?“ „Eg hefi ekki talið þá. Ein tvlft eða svo. Nei, þeir hljóta að vera fleiri. Tuttugu — kannske." „Það hlýtur að vera skrítið að eiga menn,“ sagði Mirjam hugsandi á svip. „Eru þeir læstir inni, þegár þeir eru ekki að vinna?“ „Alls ekki!“ Marsellus sveiflaði liendinni til áherzlu. „Þeim er frjálst að fara hvert sem þeir vilja.“ „Einmilt!“ hrópaði Mirjam. „Strjúha þeir aldrei ?“ „Sjaldan. Þeir geta livergi farið.“ „Það er slæmt“. Mirjama andvarpaði. „Þeir væru hetur settir í lilekkjum. Þá gætu þeir hrot- ið sig lausa. Eins og er, er allur heimurinn fang- elsi þeirra.“ „Eg hefi aldrei hugsað um það áður,“ sagði Marsellus hugsi. „En eg býst við því, að heim- urinn sé fangelsi fyrir alla. Er nokkur algerlega frjáls? í hverju er frelsið fólgið?“ „Sannleikanum,“ svaraði Mirjam snögglega. „Sannleikurinn gerir alla menn frjálsa! Ef svo væri ekki væri eg i fjötrum, Marsellus Gallió. Erlcndir menn ráða vfir landi mínu. Og vegna lömunar minnar virðist eg liafa • mjög Jílið frelsi, en andi minn er frjáls!“ „Þú erl heppinj11 sagði Marselus, „eg vildi gefa mikið til að eiga frelsi, sem óliáð erijöilu líkamsástandi. Fannstu þessa hugsun upp sjálf ? Eða er hún kannske ávöxtur veikinda þinna?“ „Nei, nei !,“ Hún liristi höfuðið einbeitt á svip. „Veikindin gerðu mig að vesælum þræl. Eg á- vann mér ekki frelsið. Þa'ð var gjöf.“ Marsellus þagði, þegar hún hætti að tala. Kannske myndi hún útskýra þetta. Allt í einu breytti húh 'um svTp og' siieri sér að lionum. Frá mönnum og merkum atburðum: W. L. WHITE: Ferðasaga frá Rússlandi. Til viðbótar 180,000 pólskum stríðsföngum er á- ætlað að liálf önnur milljón pólskra manna og kvenna hafi flutt verið úr landinu í byrjun ársins 1940, sem einn liður i stefnuskrá um „félagslega tækni“. Fólkið var flutt í vöruflutningavögnum. —- Þetta eru venjulegir kassa-vagnar nieð tveinmr litl-, um járnvörðum gluggum og einum ofni. I gólfið er höggvið gat, sem kemur í stað salernis. 30—40 manns eru lokaðir inni i hverjum vagni. Brottflutningarnir fóru venjulega fram að nætur- lagi, þegar fólkið hefir tekið á sig náðir. Það er talið sjálfsagt í þessum félagslegu aðgerðum, að fjölskýld-j um sé sundrað. Það er ekki gert af grimmd, heldur vegna þess, að karlmennirnir eru liæfari til erfiðari' vinnu en konur þeirra og dætur. Það var vanalegt að karlmennirnir væru sendir til skógarhöggs eða námuvinnu í Norður-Síberíu, en konur og börn í sveitavinnu í Kazakstan. Eins og við var að búast lcnti margt í óreiðu. Þótt gert væri ráð fyrir aðr flutningavagnarnir væri opn-J aðir daglega, kom það þó fyrir vegna vanrækslu, að þeir stóðu marga daga utanvert á stöðvunum án aðgæzlu og þegar þeir loks voru opnaðir, þurfti oft- ast að flytja á brott lik margra manna, scm ör- magnazt höfðu af þorsta eða kulda. Ekkert af þessu var ásetningsverk, en i slíkum þjóðflutningum verður ekki komizt hjá mistökum. Það má segja ráðstjórn- inni það til liróss, að undir svipuðum kringumstæð- um hefir hún meðhöndlað sitt eigið fóllc alveg á sama hátt og Pólvcrjana. XIV. Við komum til ráðstjórnarlýðveldisins í Uzbekist- an. Höfuðborgip er Tashkent, sem fyrr vár setin af Múhameðslrúapmönnum. Uzbckar er blandaður kyn- flokkur. Sumir,eru Mongólar, aðrir likjast Afgðnum, Persum eða Aröbum. \ ; Við hittum ungah, laglegan mann rússnaskan, Rodion Glukhov að nafni, sem er varaforseti þessa lýðveldis. Hann segir okltur að snemma í striðinu hafi þangað komið nm tvær milljónir manna frá öðrum lilutum- Rússlands. Margir hafa nú snúið aftur til heimila sinna, en márgir komu með verksmiðjum sínum og þeir fara að sjálfsögðu ekki aftur. Verk- smiðjurnar voru fluttar frá Möskvu, Ukraníu óg Norður-Ivákasus. Og frá Leningrad komu margir iðnlærðir menn og verkfærðingar. Hann brosir og segir að Leningrad vilji nú gjarnan fá þessa menn aftur, en Uzbekistan vilji halda þeim. Moskva ræður því hvað gert verður. Við spyrjum: Hvað segir fólkið sjálft, hvar vill ])að lielzt vera? Um það virðist ekki mikið hugsað.' N’erkamennirnir mnndu vilja vera þar sem Moskva ákveður að þeir komi að mestu gagni. -— — — Við heimsækjum vefnaðarverksmiðju og komum í risavaxna, bjarta byggingu, þar sem endalausar raðir af vefstólum velta frá sér þykkum voðum. Eg hélt í fyrstu að hér sæi eg alla verksmiðjuna, en þetta var aðeins lítill liluti. I öðrum byggingum eru gerðar aðrar tegundir af dúkum, sem notaðir eru sem fóður í einkennisbúninga eða i kvenfatnað. Eitt sinn, er Mark Twain var aö halda ræðu í miSdeg-j isverðarveizlu, fórust honum iorS á þessa leiS: Af þvi aS þiS fóruS aS minnast á ný egg, þá mari egi eftir einu atviki, sem kom fyrir mig þegar eg íerSaSist' um og hélt fyriríestra. Eg átti aS halda fyrirlestur i sam-i komuhúsi í smáborg einni. Mér leiddist að bíSa eftir kvöldinu, svo aS eg fór inn í matvöruverzlun og sagSi viS afgreiSslumanninn: GóSan daginn. GetiS þér ekki sagt er aS, eySa einni kvöldstund hér á. hægt mér hverni^ skemmtilegaft hátt ? jú, ætli ekki þaS'. ÞaS á aS halda fyrirlestur í kvöld og eg hefi veriS aS selja fúlé. gg í ‘allair dag. , ITvaSa mánaSardag'ur er í dag? LofaSu mér aS sjá dag- blaSiS, sein'þú ert ineS í vasanum. ÞáS þýSir ekki. ÞaS er síSan í gær. ——o------ ,, y : Hnefaleika-kennarinn: Þetta er þaS sein maSur kallar hálft „húkldb' Nemandinn (nuddar kjálkann): Eg vona aS þú sleppir hinum helmingnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.