Vísir - 26.04.1945, Blaðsíða 1
VISIR
Fiskflutningarmr
til Bretlands.
Sjá bls. 3.
35. ár.
Fimmtudaginn 26. apríl 1945.
93. tbl4
HALF
Fiaasktu hei fei
Skozkai hessveiiis
komnas inn í Bienten.
Qrustan um Bremen geis-
ar með sama ákaía og
áður. Hersveitir Breta Kafa
tekið tvö úthverfi í borg-
inni og skozkar framsveit-
ir eru komnar mn í hana
og berjast þar. — Her-
sveitum þeim, sem sækja
fram milli Bremen og Ham-
borg, hefur orðið vel á-
gengt og tóku bæinn Old-
endorf í gær.
/ Hollandi virðist vera al-
gert hlé á hardögum í bili, en
bandamenn bafa sótt undan-
farið á og orðið vel ágengt
jafnvel þótt Þjóðverjar hafi
veitt vatni yfir land viða.
Kanadamenn sækja til Amst-
erdam og eru komnir mjög
nálægt borginni.
Brezkar liersveilir sækja
einnig lil Emden og voru í
gær 2 km frá borginni, þeir
nálgast einnig 01d,enburg.
Brezkar hersvetir tóku ejrju
eina sem liggur í mynni
AVeser.
Bandamenn eru komnir
yfir Mulde fyrir sunnan
Dessau en ekki liefir heyrst
um, að herir þeirra íiafi
ennþá mætt rússneskum lier-
sveitum. ' Þar sem banda-
menn fóru yfir Mulde mætir
þeim mikill straumur flótta-
manna bæði þýzkra og ann-
arra þjóða, sem flúið hafa
frá bardagasvæðinu.
SÓIÍNIN SUÐUR.
Bandaríkjamenn, sem
sækja í áttina til Miinchen
og landamæra Austurríkis
eiga á einum stað aðeins 25
km. eftir til bæjarins Pass-
au, sem stendur við Dóná
þar sem hún rennur yfir
landamæri Austurrikis. •—
Bandaríkjasveitir eru komn-
ar fram lijá Regensburg, og
er borgin nærri umkringd.
/Það er að sjá sem herir
Bandaríkjam. og Frakka
ætli sér að umkringja Mun-
chen með þessari sóknarað-
ferði sinni.
FRAKKAR.
I seinustu fréttum er sagt
frá því að Fraltkar liafi lokr
ið við að lireinsa til í fjalla-
héruðum Swarzwald og upp-
rætt hersveitir Þjóðverja,
sem þar voru innikróaðar.
Þessar hersveitir sækja einn-
ig ásamt hersveitum Banda-
ríkjamanna í áttina til Mún-
clien.
Franskar hersveitir sem
berjast syðst í Frakklandi
voru í morgun sagðar hafa
farið yfir landamæri ítalíu
38 km. fyrir norðan Nissa.
VALDI RUSSA
Á þilfari olíuflutningaskips í ofviðri á Atlantshafi.
1311 fióttamenn
til Sviss
fimm vikum.
Undanfarnar fimm vikur
hafa 13000 flóttamenn feng-
ið að fara inn í Sviss frá
Þýzkalandi.
Meðal þessara manna
voru mjög margir erlendir
verkamenn, sem komizt
höfðu á brolt úr verksmiðj-
um sínum og auk ]>css kon-
ur og börn. Hefir flótta-
mannastraumurinn farið
vaxandi jafnt og þétt og bara
í fyrradag var 1400 inanns
hleypt yfir landamærin.
Petain fær frest.
Til að undirbúa vörn sína.
Því hefir verið neitað, að
Pelain marskálkur sé kom-
inn aftur til Frakklands.
Demontön, dómsmálaráð-
herra Frakka, hefir borið
þessa fregn til baka og jafn-
fraint skýrt frá því, að rætl
sé um það við stjórnarvökl í
Sviss, livar og hvcnær Pelain
eigi að fara yfir landamærin.
Sennilegt er, að málaferl-
unum gegn honum vcrði
frestað, úr því að liann kem-
ur í lcitirnar, lil þess að lion-
um gefist timi til að undirbúa
vörn sína. Hefði Pelain ekki
gefið sig fram, mundu réftar-
liöldin liafa byrjað 17. maí.
Þrjáir og hálf milljón Hol-
lendinga, sem búa í þeim
liluia Hotlands, ‘sem enn er
ái vatdi Þjóðverja, sjá fram
ái yfirvofandi hungursneyð,
ef þeim berst ekki hjálp inn-
an hálfs mánaðar. Þessar
uýgvænlegn fréttir berast frá
fréttaritara United Press,
sem staddur er einhvers
slaðar í Hotlandi.
Frá ábyggilegum heiin-
ildum er það haft, að mat-
vælabirgðir séu alveg að
þrotum komnar.
Hollendingar eru ekki
sammála bandamönnum um
livaða leið sé bezt lil þess
að frelsa Holland. Hollend-
ingar vilja, að hafin sé alls-
herjar stórsókn og Vestur-
Holland leyst undan okinu
með því, én bandamenn
beinia á erfiðleika þá, sem
því sé samfara, af land-
fræðilegum áslæðum og
vegna þess, að Þjóðverjar
hafa veftt sjó ylir landið.
Þeir benda einnig á, að
nazistar verjast eins og óð-
ir væru enn'þá, en álita, að
þeir gæfust upp, ef sókn yrði
bert inn i sjálft Þýzkaland.
Sviss lokar landa-
mærum sínum.
Fréttir frá Sviss herma
að ýmsir nazistar eða skyld-
menni nazista reyni nú þrá-
faldlega til þess að komast
yfir landamærin og fá land
vistanleyfi í Sviss, en fái neit-
un.
Fylkisstjóri nazista í Bad-r
en Karl Wagner kom fyrir
nokkru á bát yfir Bodenvatn
og gerði tilraun til þess að
komast í land Sviss-megin
en yfirvöldin náðu í liann
og snéru honum til sama
lands aftur. Einnig er sagt
að kona Ribbentrops utan-
ríkisráðherra nazista hafi
reynt til þess að fá dvalar-
leyfi í Sviss, en verið neitað.
Póstsanigöngur milli Sviss
og Þýzkalands eru liættar
og eru það Svisslendingar,
sem standa fyrir þessari ráð-
stöfun.
Sóknin á Italiu.
Baudamenn steína til
Uemm og Padua.
Frá ítalíu koma þær frétt-
ir af herjum bandamanna,
sem fóru yfir Pó i gær, að
sókn þeirra gangi vel og að
þeir hafi ekki ennþát mætt
neinni mátspyrnu, sem talizt
gæti.
Herirnir sækja hratt fram
i áttina til Padua og Verona.
Verona er mikilvæg sam-
göngumiðstöð. Bæði 5. og 8.
herinn liafa tekið allmargar
Þjóðveijai sjá
íangabúðii.
Til að kynnast betur
stjórn Hitlers.
Herstjórn bandamanna hef-
ii- ákveðið, að Þjóðverjum
skuli gefinn kostur á að
skoða fangabúðirnar í land-
inu.
Er þetta gert til þess að
sannfæra almenning um það,
hverskonar stjórn Þjóðverj-
ar liafi raunverulega haft yf-
ir sér. Eru fangabúðirnar
látnar vera alveg í sama
horfi og þær voru, er banda-
menn náðu þcim á vald sitt,
að öðru leyti en því, að fang-
arnir hafa verið fluttir á
brott.
I einum af fangabúðum
þeim, sem þannig verða til
sýnis, létust 20,000 manns á
hálfu öðru ári, áður cn
bándamenn hertóku þær.
Hússai taka
Biúnn.
Landganga á 3
smáeyjum.
Bandaríkjamenn hafa geng-
ið á land á þrem smáeyjum
við Okinawa-eyjuna.
Nimitz liefir skýrt frá því,
að Bandaríkjamenn liafi þrjá
fjórðu hluta eyjarinnar á
valdi sínu, en vegna þess hve
bardagar eru liarðir, hefir
verið ákveðið að liafa hljótt
um gang atburða þar á
næstunni. Vitað cr, að Banda-
rikjamenn liafa náð nokkr-
um l'lugvöllum og lægi jap
anska fíotans við eyjuna.
Barizt I neÓðnjarðar*
brai&tum Berlínar.
||ússar lýsa lokaátökunum
á götum Berlínar sem
þeim allra blóðugustu, sem
veraldarsagan getur um.,
Stalin gaf út dagskipan í
gær og tilkynnti, að herir
Rússa hefðu 2/3 hluta Ber-
línar á valdi sínu. Einnig
var sagt í henni, að herir
Komevs og Zukovs hefðu
náð saman norðvestur af
Potsdam og væn borgin.
þar með algerlega um-
knngd.
Rússar sóttu á 5. degi or-
ustunnar um Berlín lengra
inn í borgina og tóku livert
hverfið af öðru. Þeir beita
fyrir sig stórskotaliði og
verða víða að leggja fjölda
bygginga í rústir áður en
þeir geta sótt fram. Þjóð-
verjar verjast af mikilli
hörku og nota neðanjarðar-
brautina til þess að flytja
herafla og hergögn á milli.
Þessi bardagaaðferð liefir
komið Rússum nokkuð á ó-
vart og sums staðar hefir
Iitlu munað, að Þjóðverjum
hafi lekizt að króa af her-
sveitir fyrir Rússum, þar
sem þeir sóttu upp úr neð-
anjarðargöngunum og Rúss-
ar áttu þeirra ekki von.
Rússar tóku þá það ráð að
flytja fallbyssur niður í neð-
anjarðargöngin og flæma
varnarsveitir Þjóðverja jafn-
hliða úr þeim og þeir sóttu
fram.
IIITLER ER ENN
í BERLÍN.
Þjóðverjar segja að Hitler
sé ennþá í Berlín og stjórni
vörninni og bera liann sam-
an við keisarann, sem fjýði
frá Þýzkalandi 1918, þegar
Inest reið á. Einnig liefir út-
varp frá ýmsum stöðvum í
Þýzkalandi reynt að telja
kjark í verjendur Berlínar
með því, að varalið væri að
koma á vettvang, en nú verð-
ur þeim ekki lengur að von
sinni þar sem lolcið liefir ver-
ið við að umkringja borgina.
TIL MUNCHEN.
Hersveitirnar, sem sækja
fram hjá Regensburg, eru 70
km. frá Linz. Þær sækja suð-
ur með Dóná og stefna tiL
Linz og skera þar með á
undanhaldsleið herja Þjóð--
verj a til austurs.
Aðrar hersveitir sækja frá
Ulms til Augsburg og eru nú
komnar fast að borginni og
eru þá aðeins 60 km. frá,
Framh. á 3. síðu.