Vísir - 26.04.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 26. apríl 1945. VIS IR
Telpum innan16 áia bannaður aðgangui að skenunt
unum heimanna.
Bamavemdamefnd hafði 281 mál til með
ferðar á síðastliðnu ári.
3
yísi hefir borizt skýrsla
frá Barnaverndarnefnd
Rvíkur um störf nefndar-
mnar á s.l. án. Formaður
hennar er Jón Pálsson fyrv.
bankagjaldkeri. — Fundir
voru alls 47 á árinu og voru
tekin fyrir á þeim 281 mál.
Fer hér á eftir stuttur út-
dráttur úr skýrslunni.
Að tilhlutan Barnaverndar-
nefndar hefir dr. Símon Jóh.
Ágústsson vitprófað og rann.
sakað sálfræðilega 27 börn og
unglinga á árinu.
Á árinu 1944 hefir Barna-
verndarnefnd haft eftirlit
með 86 heimilum, sem börn
dveljast á hér í Reykjavík.
Til þessa eftirlits er varið
miklu starfi og tíma. Sum
þessara heimila hafa verið
undir eftirliti nefndarinnar
árum saman vegna allskonar
óreglu, vanhirðu, fátæktar og
vandræða. Hér með eru þó
ekki talin afskipti nefndar-
innar af heimilum vegna af-
brota barna eða óknytta.
Ástæður til afskipta nefnd-
arinnar eru: Vanliirða og ó-
nógt eftirlit með börnum. Fá-
tækt, vont liúsnæði, heilsu-
leysi og basl. ósamlyndi,
vont heimilislif, Drykkju-
skapur, lauslæti o. fl. óregla.
Deila um umráðarétt og
dvalarstaði barna. Ósæmilegt
orðbragð og hrottaskapur við
börn. Ýmis konar afskipti.
Nefndin hefir útvegað
dvalarstaði 87 barni og mig-
menni. Sumum hefir verið
komið fyrir á barnaheimilum
og einkaheimilum liér í bæn-
um, en mörgum, einkum
stálpuðum börnum og ungl-
Síðastl. sunnudag fúr Nij-
byggingaráð, úisamt Emil
Jónssyni samgöngumálaráð-
herra og Jóni Pálmasyni
þingmanni Austur-Húna-
vatnssýslu, norður að Höfða
á Skagaströnd til þess að
skoða hafnar og verksmiðju-
stæði fyrir væntanlega síld-
arverksmiðju.
1 fylgd méð Nýbyggingar-
ráði voru svo ýmsir sérfræð-
ingar, svo sem Sveinn Bene-
diktsson formaður Síldar-
verksmiðjustjórnar ríkisins,
Axel Sveinsson vitamála-
stjóri, Jakob Gíslason for-
stjóri Rafmagnseftirlits rík-
isins og margir fleiri.
Leizt þeim vel á staðliætti
þarna, en svo sem kunnugt
er, hefir verið ákveðið að
gera höfn og reisa síldar-
verksmiðju þar nyrðra, sam-
kvæmt lögum l'rá siðasta Al-
þingi.
Sýslunefnd Auslur-Húna-
vatnssýslu, er sat á sýslufundi
að Blönduósi, bauð Nýbygg-
ingaráði og fylgdarliði þess
til miðdegisverðar, og voru
þar m. a. lialdnar margar
ræður.
ingum, var ráðstafað í sveit.
Ástæðurnar til þess að börn-
unum var komið fyrir eru
þessar: 20 drengjum hefir
verið fáðstafað i sveit vegna
þjófnaðar og annarra ó-
knytta, 12 telpum hefir verið
komið fyrir vegna útivistar,
lausungar og lauslætis og
loks hefir nefndin komið fyr-
ir 55 börnum, drengjum og
telpum, á ýmsum aldri, vegna
óhollra uppeldishátta, slæmr-
ar umhirðu og erfiðra heim-
ilisástæðna.
Nefndin hefir tekið til með-
ferðar álíka mörg þjófnaðar-
mál og í fyrra. Þá f jallaði húii
um 192 þjófnaðarmál, en nú
um 186. Aftur á móti hefir
nefndin haft afskipti af fleiri
telpunx vegna útivistar og
lausungar en í fvrra. (í fyrra
13, í ár 25). Mun liér þó ekki
unx aukningu slíks miferlis
að ræða, lxeldur stafar liækk-
unin af því, að áður fjallaði
ungmennadómur og ung-
mennaeftirlit lögreglunnar
um mörg þessara mála ein-
göngu, og hafði nefndin þau
því ekki til meðferðar.
Fyrir tilstilli barnavenxd-
arnefndar komst loks í kring,
að telpum innan 16 ára var
bannaður aðgangur að
skemmtistöðum setuliðs-
manna. í bréfi frá sendii'áði
Bandaríkjanna á íslandi til
utani'ikismálai'áðuneytisins,
dagsettu 16. okt., gr tekið
fram, að öllum islenzkunx
stúlkuixi 18 ára og yngri sé
óheimill aðgangur að sanx-
komunx ameríska setuliðsins
í Reykjavík og verði stúlk-
urnar að leggja fram vega-
hréf til sönnunar aldri sínunx.
í Keflavík er engum isl. stúlk'
um yngri en 16 ára leyfður
aðgangur að samkonxum am-
erískra hermanna. í bréfi
Pétui fynv. alþm.
í Hjöiey látinn.
Pétur Þórðarson fyrrver-
andi alþingisnxaður í Hjörsey
á Mýrunx andaðist að heimiii
sínu í morgun.
Pétur var fæddur í Forna-
seli í Álftanesherppi á Mýr-
unx 16. febr. 1864. Foreldrar
haixs voru Þórður Benedikts-
son bóndi á Ánastöðum og
Ingigerður Þoi'bergsdóttir frá
Fej-jukoti. Hann vann sem
vinnumaður á ýmsunx stöð-
um á áruixum 1879 til 1890.
Þingmaður Mýranxanna var
hann kjörinn 1916 og allt til
1927. Hann lók nxikin þátt i
ýnxsunx félagsmálum sveit-
unga sinna. Átti nxeðal ann-
ars sæti í hreppsnefnd og
sóknai-nefnd um langt skeið.
Hann átti einnig sæti í liér-
aðsmálanefnd Ivreppulána-
sjóðs. Þá kom Pétur og nxjög
við sögu sem fulltrúi Mýra-
nxanna í Sláturfélagi Suðux--
lands og ýmsum öðrunx niik-
ilvægum bændasamtökum.
Pétur var kvæntur Salonje
Jónatansdóttur frá Hjörsey.-
brezka sendii'áðsins til utan-
ríkisráðuneytisins, dagsettu
20. okt. er því þar heitið að
engar íslenzkar stúlkur yngri
en 16 ára fái að sækja sam-
koixxur bi-ezkra hermanna.
Austurvígstöðvarnar
Framh. af 1. síðu.
Múnclien. Herir þessir, sem
sækja suður til Múnchen og
fjallvirkisins við Salzburg,
liafa ekki ennþá mætt neinni
verulegri mótspyrnu.
AUSTUR-PRÚSSLAND.
Rússar tilkynntu í gær-
kveldi að liafnarborgin Pill-
au, seinasta varnarvirki
Þjóðverja í Austur-Prúss-
landi hefði verið tekin.
Rússar hafa lengi reynt til
þess að ná þessari borg á
vald sitt en Þjóðverjar var-
ið hana af miklunx krafti.
Höfnin er mjög illa útleik-
in eftir flugái'ásir Rússa á
hana, en þar lágu lengi mörg
þýzk skip og gerðu Rússar
þá óspart ái'ásir á hana.
Rússar hafa farið yfir
Saxelfi rétt fýrir norðan
Dresden og tekið bæ einn
skamnit fi'á ánni. Þegar
Rússar konxu yfir ána biðu
á bakkanum fjöldi þýzkra
hermanna með alvæpni
reiðubúnir til þess að gef-
ast upp. Engar fréttir hafa
borizt unx það, að herir
Rússa og bandamamxa hafi
enn mætzt, en þess getur
ekki verið lengi að bíða.
Gistihús
við endastöð „rútunnar“ á
Snæfellsnesi, er til sölu. —
Uppl. í síma 5320 í dag og
á morgun.
ÞURRKAÐ
Hvitkál
Gulrætur
Bl. Grænmeti
Laukur .
Spínat
Súpujurtir
ðæst ennþá.
HOLSTEINN
Vikurplötur, skilrúmsplöt-
ur ávallt fyrirliggjandi.
Pétui Pétuisson
Hafnarsti’seti 7.
Sími 1219.
Austfsrðingar!
,Félag austfirzkra kvenna‘
ætlar að halda bazar þann
3. maí.
Markmið félagsins cr að
gleðja. Austl'irðinga, senx
liggja hér á sjúkráhúsum.
Styi'kið gott málefni og
gefið muni á bazarinn.
Eins og félagskonunx er
kunnugt, tekur' bazar-
nefndin á móti gjöfum,
sömuleiðis formaður fé-
lagsins, frú Guðný Vil-
hjálmsdóttii', Lokastíg 7.
Bazarnefndin.
íslenzk frímerki.
Keypt allra hæsta verði.
írakkastíg 16. Sími 3664.
Barnaleirtau
í settum.
Pétui Pétuisson
Hafnarstræti 7.
Kaffistell,
6 og 12 manna.
nýkomin.
Pétui Pétuisson
Hafnarstræti 7.
Hingað til hæjarins var
komið isiðari hluta þriðjud..
Nýbygginganáð skoðai haínaisldl-
yiði og staðhætti lyrii veiksmiðju-
hyggingu á Skagastiönd.