Vísir


Vísir - 26.04.1945, Qupperneq 2

Vísir - 26.04.1945, Qupperneq 2
VISIR Fimmtudafiinn 26, aprii 1945. DIASONE ER FYRSTA ME9ALIÐ, SEM GEFUR VON- IR UM AÐ GETA LÆKNAÐ RERKLAVEIKI. um hósta. Gegnljrsing leiddi í ljós gínandi holu í hægra lunga og nýja skemmd í hinu vinstra. Hann hafði legið í rúminu í þrjá mánuði og til- raun verið gerð til að blása liann, en1 lítill sem enginn bati hlotizt af þessu. En það ei enn tilraunastigi. Eftir Halph Wallace. ✓ ð Berklaveikin, sú skæða drepsótt, leggur árlega í gröf- ina 60,000 Ameríkumenn og dæmir 200,000 að auki til langvinnra veikinda. Læknar hafa hingað til ekki átt völ á neinu íælcnis- ráði nema hreinu lofti og hvíld og loftþrýstingu á lungað — en loftinu er <lælt inn í hrjóstholið, til |æss að lungað geli hvilst og holurn- ar lokazt. Nú er fundið lyf, sem dia- sone heitir, og cr eitt af hin- um ágætu sulfalyfjum. Gef- ur það góða von um aukinn árangur í baráttunni við þenna óvin. Tilraunir á dýrum og mönnum. Séu marsvín sýkt af berkl- um, dcyja þau ævinlega inn- an eins árs. Sjö mánaða ná- kvæmt próf í Mavo Founda- tion í Rocliester í Minnesota gaf furðulegustu niðurstöður. Dauði meðal marsvína, sem ekkert lyf liöl'ðu fengið, var 71 af hundraði, en af þeim, sem höfðu fengið diasone, dáu 14 af hundraði. Tilraunir á mönnum gáfu þennan árangur: Af nærri 100 sjúklingum fengu 75 meiri og rhinni bata á fjögra mánaða tíma, og margir af ])eim, sem útskrifuðust, höfðu áður virzt ólæknandi. Hitt er kannske ennþá furðu legra, að læknar hafa séð „holur“ liverfa í sjúklingum, sem stunduðu atvinnu sína og enga læknismeðferð fengu aðra eu diasone-töflur þrisv- tu- á dag. Nú er verið að reyna lyf þetta á fjölda sjúklinga. I tíu úrvals heilsuhælum víðsvegar um Ameríku fá 1000 sjúk- lingar diasone við strungt vísindalegt eftirlit. Eins og ævinlcga á sér stað á styrjaldartímum, hefir berklayeiki farið í vöxt í- skvggilega á síðústu árum. Ðánartalan hefir hækkað ört í Englandi og engu minna í Þýzkalandi. Heilbrigðisýfir- völd Bandarílcjanna hafa hinar mestu áhyggjur af þess- ari breytingu til hins verra. Um 110,000 sjúkrarum í Am- erísku eru nú sem stendur upptekin af berklasjúkling- um. — Sá, sem fann diasnoe. Diasone var fyrst fundið af einum af helztu .cfnafræðing- um Ameríku, en hann er fæddur í Rússlandi og heitir George W. Raizliss og er for- maður Filadelfiu deildar Abott rannsóknarstofunnar. Þegar vísindamönnum tókst fyrir 12 árum að finna fyrstu sulfalyfin, lióf Raizliss marg- víslegar rannsóknir í því skyni að finna sterkari cfna- samsetningu. Árið 1938 frétti hann að enskir vísindamenn liefðu framleilt nýja efnablöndu, scm þeir nefúdu diamino- diphenyl sulfone. Hún hafði reynzt álu.-ifanieiri en sulfan- ilamid gcgn ýmsum sótl- kveikjum en var mjög eilruð. .Tafnvel á meðan hún var á því stigj, virtist húa í henni lækningamáttur og athugan- ir höfðu gefið til kynna, að liún gæti komið að gagni við berklaveiki. Raizliss vissi vel, að mörg lyf, sem virtust gefa vonir um það í byrjun, að þau mundu duga móti berkla- veiki, höfðu revnzt gagnlítil þegar frá leið. En samt hélt liann áfram að leitast við að breyta þessu efni, ef vera mætti að eiturverkanir þess hyrfu. Árið 1939 tókst hon- um eftir langa mæðu að finna efni, sem hann kallaði dia- sone. Nærri samtímis fundu þetta sama lyf tveir menn aðrir, Bauer og Rosentlial, en þeir störfuðu háðir við heil- brigðisþjónustu Randaríkj- anna. Reynt gegn berklabakteríunni. Lyf þetta var nú prófað við berklabaktcríuna og virtist þegar mundu gel'a góða raun. Árið 1942 l)yrjaði dr. William Feldman, starfsmaður við Mayo-rannsóknarstofuna, að gera tilraunir á marsvínum1. Feldman sýkti 28 lieilbrigð marsvín af herklum. Svo skipti hann hinum sýktu dýr- um í tvo jafna hópa. öðrum hópnum gaf hann diasone þrisvar á dag, en hinum ekki. Flcstum dýranna, sem fengu diasone, fór þegar að batna. Og það sem meira var, þeim varð ekki mcint við þessar inntökur. Þcgar til-f raunir ])essar tóku enda ei'tir 228 dága, voru 12 af 14 mar- svínunum, sem höl'ðu fengið diasone, lifandi, en af liinum voru aðeins 4 lifandi. En hið mikilsverðasta var þó það, að 65 af hundraði af dýrum þeim, sem höfðu feiigið dia- sone, höfðu alls engar skemmdir i lungum. Raizliss var það vel ljóst, að efni þettá gat orðið mönn- um annaðhvort hættulegt eða gagnlaust og að ekki mátti reyna það nema með sér- stakri varkárni af æfðum sérfræðingum. Tilraunir með sjúklinga. Raizliss og samverkamenn haris völdu til tilrauna þess- ara citt af fullkommistu heilsuhælum í Ameríku, Lake County heilsuhæli í Wauke- gara, illinois. Diasone var fyrst notað í Waukegara vorið 1943. Um sex mánaða tíma höfðu 78 sjúklingar fengið diasone í 60 daga eða lengur. Sjúklingar þessir höfðu veikina á Qllum þremur stigum, á byrjunar- stigi, á miðstigi og eí'sta stigi. Ilér um bil allir fengu jafn- framt diasonegjöfinni venju- lega helisuhæíismeðferð. Ratamerki — sem lýslu sér í því, að skemmdir hurfu úr lungúnum, sóttkveikjur hurfu úr lirákanum, og hósti og sviti minnkaði og líðanin batnaði almennt — komu fram hjá öllum, sem höl'ðii veikina á fyrsta stigi, 90 af hundraði þeirra, sem höfðu hana á öðru stigi, og1 76 af hundraði j)eirra, ■ senl hÖfðu hana á þriðja stigi. Fyrir stuttu atlnigaðr ég, ásamt Charles K. Pefler, yf- irktíkni 'við ; Lake Cötmtv heiísuhæli, tíú sjúklinga. 45 ára gamall VélfræÖingur var lagður inn í spítalann í nóv- émber 1942: Af völdum berklaveikinnar hafði hann létzt um 40 pund, hann hafði háan hita og þjáðist af áköf- Skjótur bati. 1 marsmánuði var byrjað á j)ví að gefa honum diasone. Áður hafði honum ekki ver- ið leyft að stíga í fæturna, en nú var hann í jæss stað hvattur til að lireyfa sig dá- litið. Batahorfurnar, sem áð- ur höl’ðu virzt sama sem eng- ar, skánuðu nú fljótlega. Eft- ir 90 daga var hann orðinn 30 pundum j)yngri, engar bakteríur fundust í hrákan- um og stóra holan og aðrar skemmdir voru algerlega læknaðar, svo að hann fékk að fara heim til sín. Síðan hefur hann stundað . vinnu sina, og virðist vera heill heilsu. 23 ára gömul stúlka hafði störa skemmd neðst í vinstra lunga (slíkar skemmdir eru vanalega erfiðastar viðfangs) og í hinu lunganu voru líka skemmdir. Sex mánuðum siðar var hún komin aftur til atvinnu sinnar og skemmd- irnar horfnar. Gilt kona, er leitað hafði lækninga árang- urslaust í 2 ar, kom tif Lake County l’áryéik. Sótthitinn var 39,5 óg’ ný skemmd í vinstra h’ingá og vatn í. hrjóstholinu. I marz byrjáði hún að táká diasone; í nóv- ember var hún komin heim til sín og farin að sinna hús- móðurstörfum, og henni var batnað. Maður nokkur hafði neitað að fara i heilsuhæli, er berkl- ar fundust í lungum hans, cn þrem mánuðum seinna var komin liola í vinstra lunga. Honum var gefið diasone Framh. á 6. síðu Lysozpe-tár-er B ! bakteríur. Vísindamenn eru nú að nálgast árangur í rannsókn- um á „lysozyme“, segir í Science, tímariti vísindafélags Bandaríkjanna. Lysozyme er cfni, sem verður bakterium að hana og finnst í eggjahvítu, tárum, munnvatni og ýmsum vökv- uin, sem jurtir og dýr gefa frá sér. Dr. Alexander Flem- ing, sá hinn sami sein fann penicillin, fann efni ]>elta ár- ið 1922, eri ekki hefir emi tekizt að beita J)ví að ráði gegn bakteríusjúkdómum. En rannsóknir þær, sem Science segir, að hafi átt sér. stað, hafa leitl í ljós samsetn- ingu lysozyme og livernig hægt er að 250-falda styrk- leika j>ess gegn bakterium. Rannsóknirnar hafa sýnt, að aðalefni lysozyme er bio- t|n, sterkasta vitaminið, sem enn hefir fundizt, og að það innilieldur einnig avidin, sem flytur biótinið um líkamann til vefja qg liffæra lians. Lysozyme-magn einstald- inga er mismunandi og það er líka breytilegt hjá hverj- um einstökum eftir árstíma. K A 0AGBLA9ID VlSIR aupið j>ér Vísi og lesjð, daglega? Ef svo er, j>á fylgist þér með því, sem gerist hér og úti um heiminn. — llar markverðustu fréttirnar birtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast Uridantekningarlítið fyrst í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hefir birt fyrstur. j Wcningaráð manna þurfa ekki að vera mikil til að kaupa * Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. ■ækninni fleygir fram og Vísir hefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. m miðjan desember var Vísir stækkaður. Síðan er hann tvímælalaust fjölbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. V I 'ísir birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, bókmennta- og heilbrigðismálasíður, sumar vikulega. Fleiri eru í undirbúningi. þessum síðum birtist fróðleikur, sem þér getið leitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins i Vísi. Stefnt hcfir verið að 'því með brejdingunum á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir alla, og segja má, að j>að liafi tekizt. Innanlands liefir blaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fullkomnustu fréttamiðstöð heimsins. Lesið Vísi og fyígizí með gangi viðburðanna! Nýir kaupendur fá blaSið ókeypis til mánaða- móta. Gerizt kaupendur strax í dag. — Hnngið í 1660. sima Útiýmii penidllln sulialyf|unum + a Það liefir komið í ljós við ráhiTsókp hjá félöguin sem fást við; lyfjáframleiðslu,: að péndilliriið er smátt og smált að koma i staðinn fvrir hina miklu’ notkun súlfalyfjanna. í lierspítölum Bandaríkj- anna er fax-ið að nota pencill- inið æ meira til lækriinga i slað súlfalyfjanna og álitið er, að um 90% af allri fram- leiðslu þess fari til hernaðar- þarfa. Síðastliðin tvö ár hefir franxleiðslan á pencillini ver- ið sem .svarar 350 billjónum eininga á mánuði, en fyrir ]>ann líjna engin. En notkun sulfathiazole og sulfanila- midé — sem var 1,9 milljón pund árið 1941 var orðin 10 milljón púnd Í943. Ekki eitur. Það er skoðun lyfjafræð- inga, að pencilliiiiðmuni al- gerlega koma í staðin fyrir .sUrfáTjTiii vegna þess að það er ekki eilurlvf og einnig má lækna með því fleiri sjúk- dóma, allt frá lömunarveiki að lungnabólgU og lekanda. Rannsóknarstofur flotans halda j>ó áfram lilraunum með sulfaefnið og hafa sann- reynt að sulfadiazine er dýr- mætt vopn gegn útbreiðslu skai’latssóttar og heilahimnu- bólgu. Höfuðimsmunurinn á peni- cillini og súlfalyfjum er sá, að pencillinið er ávallt notað með innsprautun, en súlfa- lyfin má taka inn. Þess vegna verður sérfræðingur að vera ’með í ráðum þegar nota á pencillin, því sé j)að tekið inn cvðileggja magavökvarnir verkanir þess. Rannsóknarstofur eru stöðugt að’ lcila fyrir sér uin ný svið, sem má nota l>að á og um nýja notlcun þess. Ný- lega tókst þeim að uppgötva sérstaka blönu gegn syfilis og enn aðra til þess að sprauta í lungu lungnabólgusjúk- linga. Sænskui læknii lannsakai lömunaiveikL Sænskur læknir fékk ný- lega 10,000 kr. styrk til rann- sóknarstarfs á taugasjúk- dómum. Læknir þessi heitir Holger Hydén, er 28 ára að aldri og hefir verið prófessor við Karolinsku stofnunina i Stokkhólmi. Er honum veitt- úr styrkurinn til þess að hann geti helgað sig algerlega rannsóknum á taugafrumum, en á þvi sviði hefir hann þeg- ar náð talsverðum árangri. Ilefir hann meðal annars rannsakað sellur úr taugum lnindaæðissjúklinga. Þá hefir hann og starfað mikið að rannsókn lömunarveiki, en hún hefir gert talsvert vart við sig i Sviþjóð upp á síð- kastið. Hefir liann i sellum þessara sjúklinga fundið efni, sem finnast ekki í lieilbrigð- ura sellum. Aðrir sænskir vísindamenn liafa einnig unnið að rann- sókir á lömunarveiki og lofa störf þeirra góðum árangri. (SIP). — Krabbamein verSur 163 þús. aS bana í Banda- ríkiunum. Krabbamein fer í vöxt í Bandaríkjunum, segir í skýrslum þaðan um þenna sjúkdóm. Samkvæint tölum frá ár- inu 1943 varð krabbamein samtals 163,000 manns að bana vestan liafs á því ári. En miklum fjárhæðum er varið til raftnsókna á krabba- meini,, þótt ekkert læknis- ráð hafi fundizt ennþá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.