Vísir - 26.04.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 26.04.1945, Blaðsíða 8
8 VlSIR Fimmtudaginn 26. qpril 1945. Fermingargjafir: Boiðlampar — Leslantpar mikið úrval. SKERMABÚÐIN Laugavegi 15. VALUR MEISTARAFL. Og 2. íl. Æfing í kvöld kl. 8.30 í Austurbæjarskólan- uirn U.M.F.R. Islenzk g'línia kl. 9—10. — Mætiö vel. — Skemmtun held- ur félagiö í húsi mjó-lkurstö'ðv arinnar viS Laugaveg laugard. 28. april kl. 8y2. Góö skemmti- atriSi. Nánar augl. síðar. Allt íþróttafólk vellkomið. Glímu- nefndin. (Ú19 ______ ÁRMENNINGAR ! Sjraj Iþróttaæfingar íé- ' lagsins í kvöld verða 5 þannig í íþróttah. Minni salurinn: Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. — 9—10: Hnefaleikur. Stóri salurinn: .— 7—8: II. fl. karla, fiml. .— 8—9: I. fl. kvenna, fiml. .— g—10: II. fl. kvenna, fiml. í Sundhöllinni: •— 9.45 : Sundknattleiksæfing. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í KVÖLD. Á Iþrótta- vellinum: Kl.8—10: Frjálsar iþróttir. ■— 8.45—10: Knattsp. meistara, 1. og 2. fl. — Stjórn K.R. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. ÆFINGAR í DAG: Kl. 7 samæfingar kvenna. Kl. 8: Samæfingar karla, - Kl. 9—10 : Handbolti kvenna. Frjálsíþróttamenn: Æfing i kvöld kl. 6 á íþrótta; vellinum. VÍKINGAR. Æfing í kvöld hjá meistara, 1. og 2. fl. kl. 7. K. F. U. M. A.—D. Fundur í kvöld kl. 8y2. Ást- ráður Sigursteindórsson hefur biblíulestur um endurkomu Krists. —- Allir karlmenn vel- komnir. (631 íþróttamenn. íþróttaæfingar byrja á vell- inum í dag. En á laugardag og sunnudag verður völlurinn lok- aður vegna aðgerðar (heílaður og valtaður). Æfingar sunnu- daginn 29. apríl færast yfir á 1. maí, sem er frídagur. Vallarstjórnin. Skíðadeild K.R. Skemmtifundur verður hald- inn fyrir þá, sem dvöldu i skiða- skálum okkar um páskana í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld. — Landsmótsförum K.R. er sér- staklega boðið á fundinn. Fundurinn hefst með sameig- inlegri kaffidrykkju kl. 9 e. h. Skiðanefnd K.R. Almennur glímufundur K.R. verður haldinn í kvöld í V.R. jkl. 8.30. Áríðandi að allir mæti. Glímunefndin. (í,n,9ttu<jg'3Jóu^ínt ýíennir&nfiri/é c7ncyó/fts/rœtiy. 77/viMa!sht 6-8 OcLgsI uf, stUan, talú?tÍE9ap-0 Nokkurir tímar lausir frá næstu mánaðamótum. (628 KARLMANNSHJÓL og pen- ingabudda í óskilum. — Uppl. á Framnesvegi 6. (620 TAPAZT hefir kvenúr frá Laugarnesvegi. Vinsaml. skil- ist á Laugarncsveg 44 feða ger- ið aðvart í sima 2160. (621 SILFURKROSS fannst á Laugaveginum í gær. — Uppl. í sima 4042. (637 BRÚNRAUTT _ dömuveski tapaðist síðastl. laugardags- kvöld frá Háteigsvegi á Laug- arnesveg. Skilist i Sportmaga- sínið, Sænska frystihúsinu. ' (617 GRÁBRÖNDÓTT læða hefir tapazt frá Grettisgötu 38. Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í síma 5502. (629 UNGUR einhleypur maður óskar eftir herbergi. Æskilegast væri aö fæði og þjónusta gæti fylgt. Um greiðslu í vinnu gæti verið að ræða. — Uppl. í síma 47I9.______________________(63^ STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn lítils liáttar hús- hjálp eða eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt: „P. E.“, sendist á afgr. 'Vísis. (637 HÚSNÆÐI óskast fyrii smáiðnað, má vera í kjallára eða skúr og óstandsett. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „'Hljóð- laust“. (614 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_________|________(U3 Fafaviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. TÖKUM að okkur að stinga garða í akkorði. Tilboð, merkt: ,,Garður“, sendist Vísi. (581 STÚLKA óskast til inni- starfa 14. maí. Sérherbergi. — Gott lcaup. Ragnheiður Thor- arensen, .Sóleyjargötu 11. Sími ,3005. (603 DUGLEGAN dreng, ekki yngri en 11 ára, vantar í sumar á gott heimili í Ölfusi. — Elías Bjaraason, Sími 4155. (611 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, HvérfisgötU 42. Sími 2170,__________________(707 STÚLKA eða unglingur óskast til húsverka allan dag- inn eða hluta úr degi. Gott sér- herbergi. Uppl. Hávallagötu 47, uppi* Sími 54S7. (625 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta að barni. — Uppl. Klapparstíg 10. (602 HJÓL undir barnabíla o. fl. fást rennd á Hofsvallagötu 20. Sími 5406. (632 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Uppl. í síma 4135. — (616 KVENSLOPPAR, hvitir og mislitir. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Öðinsgötu 12. (6U 2 HURÐARPUMPUR ósk- ast, helzt nýjar Yale. Skóverzl- un B. Stefánssonar, Laugaveg 22. —■ (606 ÁBURÐUR fyrir tún og garða. — Höfum fyrirliggjandi ágætt fiskimjöl til áburðar fyrir tún og garða. Gerið pantanir sem fyrst. — Sími 3304. — FISKÍMJÖL, Hafnarstræti 10. — S.ími 3304. (607 LÍTIL eldavél óskast til kaups, Uppl. í sima 1671. (609 TIL SÖLU lítil miðstöðvar- eldavél í góðu lagi og mikið af lögn. Uppl. Bergstaðastíg 21 B, kk 6—8.________________(610 OTTOMAN til sölu. Uppl. á Hringbraut 211, miðhæð. (612 OLÍUSUÐUVÉLAR,. 1 og 2ja loga. Verzl. Guðmúndur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (643 RAFELDAVÉL til sölu. — Langholtsveg 24, Kleppsholti. (613 TVÖFALDUR svefn-dívan til sölu, á Grettisgötu 36 B. — Simi 2069.* (615 KARLMANSSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 4, milli kl. 6—8,_________(618 NÝTT pianó (Niendorf) til sölu. Óðinsgötu 10, niðri. (622 SENDISVENAHJÓL (þri- lijól) með palli, og lipur hand- kerra, má vera notuð, óskast. Uppl. i sima 2503,_____(624 ENSKIR rammalistar. —- Rammagerðin, Hótel Hekla. — (626 ICAFFI- og matarstell, 8 rnanria. Kaffistell 6 manna og matarstell 6 mann. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (640 BARNABUXUR, úr Jersey, barnasokkar, barnabolir 0. fl. Prjónastofon Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (284 NÝTT karlmannsreiðhjól til sýns 'og sölu, Austurstræti 11, neðri hæð, kl. 6—9 í dag. (608 BARNAKERRA til sölu á Klapparstíg 37. Uppl. milli 7—9 í kvöld. (605 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49.______________ (3U GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir i gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Simi 4891._________ (1 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874._________________(442 SAMFESTINGAR á ung- linga og fullorðna. Verzl. Guð- mundur H. Þorvarðsson, Óðins- götu 12.______________(642 SAUMAVÉL, handsnúin, til sölu. Klæðaverzl. H. Andersen & Sön. (634 BMf BÓLSTRUÐ HÚS- GÖGN allskonar, smíðúð eft- ir pöntunum, svo sem ýmsar gerðir af bólstruðum stólum og sófum, legubekkir, allar gerðir o. fl. Tökum einnig liúsgögn til klæðninga. — Áherzla lögð á vandaða vinnu óg ábyggilega afgreiðslu. — Húsgagnabólstrun Sigur- björns E. Einarssonar, Vatns- stig 4. (451 UTANBORÐSMÓTOR 10— 15 hestafla óskast. Uppi. í síma 2294 frá kl. 6—8.____ (630 AMERÍSK föt og frakkar fást í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. (633 ugir í garðskúr. Laugavcg 18. Pattabúðin. (601 NOKKURIR dökkir, enskir, vandaðir klæðnaðir á fremur háa menn, nýkomnir. Klæðav. H, Andersen & Sön,____(635 5 LAMPA útvarpstæki til sölu. Uppl. í miðstöð Landssim- ans i dag.___________ (639 GÓLFMOTTUR. — Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12, (638 RABARBARAHNAUSAR til sölu. Múla við Suðurlands- braut. (604 Nr.97 TABZAN 0G LJÓNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. ófreskjan náði sér í lílinn stól og færði hann að járnrimlunum og setl- ist síðan í hann með óhuggulegu glolti á vör. „Hinrik áttundi cr að reyna að fyrirskipa fíflunum sínuin að drepa mig — þessum skepnum! En þeim mun sannarlega ekki takast það. Jæja, nú ætla eg að ræða við ykku litla stund,“ Sagði ófreskjan svo. Nú fyrst vogaði Rlionda sér að spyrja einnar spurningar: „Hvað ætl- arðu þér eiginlega að gera við okk- ur?“ „Eg skal nú skýra það fyrir ykkur,“ svaraði ófreskjan glottandi. „Þegar eg var orðinn stúdent og óf nám við Oxford-háskólann, fékk eg mikinn áhuga fyrir kenningum Lam- arks og Darwins. Eg vildi halda til- raunum þeirra áfram.“ „Árið 1857 — já, eg er nú 102 ára gamáll — tókst mér að leysa hina tor- ráðnu gátu um arfgengi. Þegar eg birti þessa uppfinningu mina, var mér hót- að því, að eg skyldi settur á geðveikra- hæli. Eg varð þvi að halda starfi mínu áfram með leynd. Eg hyrjaði á því að leita að „mann“-verum, til þess að gera rannsóknir með.“ Tarzan og Ronda litu livort á ann- að. Þau vissu ekki vel, hvers konar rannsóknir það voru, sem ófreskjan talaði um, en þau höfðu bæði luigboð um að þau ættu að vcrða fórivarlömb hennar við rannsóknirnar, enda reynd- ist sá grunur þeirra á rökum byggður, því ófreskjan sagði nú: „Þið eruð til- valin til slíkra rannsókna."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.