Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1945, Blaðsíða 1
B5. ár Þriðjudaginn 15. maí 1945 íslandsvinir fara af landi burt. Sjá bls. 2. 107. tbl. Kensla í vélflugi hefst sennilega í júlí Pólska nefndin, sem handtekin var, éskaði eitif því, að Rássar fengjn að vifa nm hana. Hún ó'daSist um sig fyrir Lublin-síjórr.imii. Mikolaczyk, fyrrum for- sætisráðherra Pólverja, hefir gefið út tilkynningu um för pólsku stjórnmálamannanna til Póllands. Eins og menn vita, fóru nienn þessir til Póllands i marz, til þess að ná betra sambandi við leynilireyfing- una, pólsku, sem stjórnað liefir verið frá London öll stríðsárin. Mikolaczyk segir, að það bafi verið ætlun nefnd- arinnar að gera uppskátt um dvöl sína í Póllandi, jafn- skjótt og rússneskar bersveit- ir hefðu hrakið Þjóðverja úr héruðum þeim, sem nefndin var fyrst í. En Lublinstjórn- in kom þannig fram við á- hangendur pólsku stjórnar- innar í London, að nefndinni þótti ráðlegra að komast þeg- ar í samband við Rússa. Var því gert boð til London um það, að stjórnin þar tilkynnti Rússum um verustað nefnd- arinnar. Það var gert ,en síð- an hefir ekkert spurzt annað til nefndarinnar, en að liún er í haldi hjá Rússum og er ásökuð fyrir skemmdarverk og að hafa orðið rússneskum hermönum að bana. „Það liggur i augum uppi“, segir Mikolaczyk að lokum, „að nefndin hefði ekki æskt þess, að skýrt væri frá veru hennar i Póllandi og dvalar- stað, ef ætlunin hefði verið að vinna þar skemmdar- störf.“ Himmlei í Noið- tii-Þýzkalandi. Fullyrt er af fréttaritum í London, að Heinrich Himml- er, hinn illræmdi nazisti og yfirmaður heimavígstöðv- anna, hafi sézt nýlega í Norð. ur-Þýzkalandi. Það er talið víst hann hafi verið í bækistöðvum Dönitz fyrir skömmu og muni nú fara huldu liöfði í héruðunum nálægt Flensborg. Ilimmler er einn af fjórum höfuðpaur- um nazista, sem ekki hefir enn tekizt að klófesta. Hinir eru Ribbenlrop, Ley og Ros- enberg. Álitið er að sveit SS- manna sé í fylgd með Himmler. 12,000,000 smálesiir vista til Evrópu. Bandaríkjamenn ætla að senda 12 millj. smálesta af matvælum til Evrópu á næstu 12 mánuðum. Flutningarnir eru um það bil að byrja og verður lialdið Nazistar feunna efefei ai sfeammast sín. Blaðamenn tala við Schwerin-Krossigk. Fréttaritarinn Ward átti nýlega tal við Sekwerin- Krossigk, utanríkismálaráð- herra Dönitz-stjórnarinnar. Hann taldi öll tormerki á ])ví, að bandamenn gætu stjórnað Þýzkalandi sv.o nokkurt vit væri í án hjálp- ar manna, sem öllum linút- um væri kunnugir, eins og hann væri og aðrir nazistar Ðönitz-stjórnarinnar. Ilann áleit, að lil þess að koma skipulagi á atvinnu- málin og einnig ráða fram úr húsnæðisvandamálun- um, væri nauðsynlegt fyrir bandamenn, að hafa sér lil aðstoðar sérfræðinga eins og hann og þá, sem með hon- um störfuðu. Schwerin-Krossigk Iiarm- aði mjög það tiltæki banda- manna, að ætla sér að flytja vinnuafl frá Þýzkalandi, þar sem þess væri full j)örf. Hann virtist telja það einn- ig mesta óráð, að landinu yrði skipt í hernámssvæði, þvi með því yrði hætta á að hinir ýmsu hlutar slitnuðu úr tengslum livor við annan. Hann taldi það eðlilegast, að Þjóðverjar vissu bezt livern- ig ætti að stjórna Þýzka- landi. Ekki gátu fréttarilarar séð, að hann fyrirverði sig fyrir framkomu Þjóðverja við aðrar þjóðir og skilningi þeirra á því, hverjir væru bezt fallnir til þess að stjórna þeim. Dönsk og sænsk skip „landa" í Englandi. Um 100 sænsk og dönsk skip hafa lagt fisk á land í Hull og Grimsby á Englandi. Skip þessi voru á veiðum, þegar Þjóðverjar gáfust upp skilyrðislaust. Skipstj órar voru á bóðurn áttum um, bvort þeir ættu að balda til heimabafna sinna, en þótti þó hyggilegra, að liaída til Eng- Iands. Segir í fregnum þaðan, að fiskurinn hafi verið send- ur til London og þótt þar mjög góður. uppi með eins miklum fjölda skipa og hægt verður að missa frá öðrum flutningum. UNRRA hefir umsjá með dreifingu birgðanna. Sékn línveija í SuSui-Kína. Suður-Kínverskar hersveit- ir eru komnar inn í hafnar- borgina Foochow, sem stend- ur á meginlandi Asíu gegnt eyjunni Formosa. Borgin Foochow liefir ver- ið á valdi Japana í rúmlega 1 ár. 1 fréttum af þessari sókn Kínverja segir að harðir götu_ bardagar séu nú háðir í borg- inni. Eosningar í Fiakk- landi. Nxjlega er lokið bæjar- og sveitastjórnarkosningum i Frakklandi. Talningu atkvæða er ekki cnnþá lokið, en þegar hefir komið í ljós, að vinstriflokk- arnir hafa yfirleilt unnið töluvert á. Matarskortur er inikill í landinu, og búast PTakkar ekki við að geta fengið nein matvæli frá Þýzkalandi fyrst í stað. Bandamenn reyna eins og þeir geta, að greiða úr vand- ræðunum og hafa margir brezkir vörubílar farið með matvæli til þeirra liéraða, sem verst eru stödd. Þjéðveijai látnii geia föngum fatnað. Eins og menn muna var á- standið í Belchen-fangabúð. unum, sem flestum öðrum fangabúðum Þjóðverja ó- skaplegt. Fangarnir gengu um nærri dauðir úr hungri og þar að auk vo.ru falaræflarnir sem þeir gengu í svo gatslitnir, að litið sem ekkert skjló var orðið í þeim. Nazistar liéldu í föngunum lífinu með matar- gjöfum af skornum skammti til þess að liægt væri að láta þá vinna, en um fatnað var ekkert hugsað og voru því flestir fanganna í sömu föt- unum og þeir komu í þangað, en sumir voru búnir að vera þar árum saman. Nú hefir verið ákveðið að krefjast þess af öllum íjöl- skyldum sem búa í þorpum við Belclien eða nágrenni láti einn alfatnað af hendi rakna lil þess að bæta úr brýnustu fatavaudræðum fanganna. Það var filkynnt í London i gær, að Hermann Göring yrði fyrsti nazistinn, sem dreginn yrði fyrir lög og dóm. TYRKIR VILJA FA LIBYU AFTUR. Vilja að þjóSaratkvæSagreiðsIa verði látin fram fara í landinu. Tyrkir hafa hug á því, að ná í Afríku-nýlendur sínar aftur nú í stríðslokin. Eins og menn rekur minni til, liófu ítalir styrjöld gegn Tyrkjum árið 1912, þvi að þeir gimtust Tripolitaniu, sem þá var eign þeirra. Urðu Tyrkir undir i þeirri viður- eign og réðu ítalir landinu, þangað til Montgomery tók það úr höndum Jx'in-a fyrir fáum árum. Vilja þjóðar- atkvæðagreiðslu. Nú er svo komið, að Tyrk- ir vilja að þjóðaratkvæða- greiðsla verði látin fram fara, til þess að fá úr þvi skorið, hvort landsmenn sé ekki orðnir dauðleiðir á því að lúta ítalskri stjórn og vilji fá Tyrki yfir sig aftur. Mál þetla mun verða tekið fyrir á San Francisco-ráð- stefnunni, því að utanríkis- ráðherra Tyrkja, Hasan Sake, sem situr róðslefnuna fyrir hönd lands sins, hefir látið í ljós mjög eindregna ósk Tyrkja um þetta efni. í Endurskoðun Mont- reux-sáttmálans. Þá hefir Ilasan Sake einn- ig tilkynnt ráðstefnunni, að Tyx-kir sé fúsir lil að breyta eða endurskoðaf Monlreux- sáttmálann frá 1925, en liann fjallar um gæzlu Hellusunds og siglingar um það. Hafa Rússar farið fram á breyting- ar á sáttmálanum, sem geri hann þeim hagstæðari. Kennfi verður undir minna próf. Það gefur rétiindi til einka- flugs og skemmtiflugs. I næsta mánuði koma hingað til landsins tvær nýjar kennsluflugvélar frá Kanada. Verða þær notað- ar hér til að kenna flug undir minna próf og til skemmtiflugs. -Það eru flugmennirnir Jó- hannes Snorrason, Magnús Guðmundssoh og Smári Karlsson sem liafa gengizt fyrir að fá þessar flugvélar til landsins og munu þeir sjálfir annast flugkennsluna •í tómstundum sínum, en þeir eru flugmenn hjá Flugfélagi íslands. Visir hefir haft tal af þeim félögum og innt þá eftir þess. ari nýbreytni. Flugvélarnar. — Flugvélar þær, sem bér er um að ræða eru af svokall- aðri Tiger Moth gei-ð. Eru þær einkum notaðar til flug- kennslu í flugskólum í Kan- ada og hafa þúsundir ungra manna lært fiug á þeim stvrj- aldarárin. Vélarnar eru tví- þekjur með 130 hestafla vél. Þær lenda á landi, geta með_ al annars lent á sléttum tún- um og eru yfirleitt mjög auð- vcldar i allri meðferð. í vél- unum eru sæti fyrir einn auk kennarans og yfir sætunum er hhf, sem ýmist má hafa opna eða lolcaða eftir því hvex’nig viðrai’. Vélar þessar eru alveg sér- staklega hentugar til að kenna byrjendum og eru þær hinar fyrstu af þessari gerð, hér á landi. Innlend flugkennsla. -— Tilgangurinn með iixn- flulningi Jxessara flugvéla er að gefa ungum áhugamönn. um kost á að læra flug undir minna próf. Slíkt próf gefur réttindi til að fljúga einka- flugvél með kunningja sína án greiðslu. Verða flugvél- arnar aðallega starfræktar hér í Reykjavik, en einnig úti á landi svo sem á Akur- evri og viðar. Við höfum í liyggju að annast flugkennsl- una sjálfir í tómstundum okkai’. Eftir að menn hafa tekið próf munuin við gefa þeim kost á að fá flugvélarn- ar til afnota bæði til æfinga og skemmtiflugs. Flugkennslan. -—- í byrjun munum við taka nokkura menn, sem á- huga liafa á flugnámi til þjálfunar. Munum við þjálfa þá algerlega undir minna próf, þar á meðal munuiii við sjá um þá bóklegu Framh. á 3. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.