Vísir - 15.05.1945, Page 8
8
VISIR
Þriðjudaginn 15. maí 1945
STÚLKA
á aldrinum 12-—14 ára
óskast í sumar á gott
sveitaheimili, þar sem
eru flest nútíma þægindi,
við úti- og mmstörf. —
Uppl. í síma 5389.
STÚLKA
getur fengið atvinnu
nú þegar í Kaffisöl-
unni, Hafnarstr. 16.
Hátt kaup, og hús-
næði, ef óskað er.
Uppl. á staðnum eða
Laugaveg 43, 1. hæð
KVEN armbandsúr me'ð leð-
uról tapaðist frá Hávallagötu
niSur aö Fiskhöll. Skilist á Há-
vallagötu i._____________(483
TAPAZT hefir karlmanns-
vasaúr, merkt: „R. J.“ Finn-
andi geri aövart í síma 5248:
__________________________(498.
KARLMANNSÚR hefir tap-
azt, sennilega í Kleppsholti. j—
Vinsamlegast skilist á Efsta-
sund 32, gegn fundarlaunum.
UNGUR reglumaíSur óskar
eftir herbergi. TilboS leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir mið-
vikudag, merkt: „S. J.“ (520
STOFA óskast gegn hús-
hjálp: Tilboð, merkt: „M. E.“
sendist Vísi. (474
HÚSNÆÐI fyrir kaffi- og
matstofu óskast. Tilboð, merkt:
„Veitingar“, sendist afgr. Vísis.
__________________________ (475
STÓR, sólrík stofa í nýju
húsi til leigu. Uppl. á Lang-
lioltsvegi 28. (476
SÓLRÍK stofa til leigu á
Skólavörðustíg 12, III. hæð. —
Uppl. kl. 8-—10 i kvöld. (504
STÓR og björt stofa á
Hjallaveg 68, með sérinngangi
og afnotum af síma, til leigu
íyrir reglusaman mánn. (303
SÁ, SEM leigt gæti íbúð —
anætti vera lítil —- getur feng-
ið stúlku i vist. Tilboð, merkt:
,,X“ sendist Vísi. (510
MIÐALDRA kvenmaður óskast, sérherbergi. — Uppl. sími 4956. (485
HANDKNATT- LEIKSÆFING hjá kvenflokki í kvöld fddBj] kl. 9•—10. ' Wjyj SAMÆFINGAR. Stúlkur : 7—8. Karlar : 8—9. Það er mjög nauö- synlegt að allir þeir sem æft hafa fimleika hjá félaginu að undanförnu og einnig þeir, sem ætla sér að taka þátt í samæf- ingum, rnæti i kvöld. (491 RÁÐSKONA óskast.' Mætti hafa með sér barn. Uppí. Vest- urgötu 50 B eftir kl. 7 í kvöld.
VOR- og sumarstúlka óskast nú þegar að Auðsholti í Ölfusi. Uppl. í síma 3530. (495
STÚLKA óskast. Sérher- bergi, Inga Hoffmann, Lauga- veg 38. •Sími 4618. (499
VERZLUNARSTÖRF. Pilt- ur og stúlka, rösk og ábyggileg, óskast í matvöruverzlun. Eigin- handarumsókn. Uppl. um fyrri störf sendist afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. merktar: „Verzlunar- störf“. (500
U. M. F. R. — íslenzk glíma kl. 8—9 í kvöld í fimleikasal Menntaskólans. Áríðandi 'fund- ur að glímunni lokinni. Frjáls- íþróttamenn beðnir að mæta. — (497
HÚLLSAUMUR. Plísermg- ar. Hnappar 'yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153
DÓMARANÁMSKEIÐIÐ heldur áfram í kvöld kl. 8.30 á íþróttavellinum. Verklegar æf- in8'a''. ' (434
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656.
ÍÞRÓTTAFÉLAG kvenna. Sundkennsla er byrjuð. Uppl. í síma 3171. (509
UM HVÍTASUNN- UNA verður farið auS(-.ur undjr Eyjafjöll og gengið á Eyja- fjallajökul. Þeir, sem vilja, geta haft með sér skíði. Fólk þarf ekki áð hafa mef> sér tjöldv Lagt verður af stað úr Shellportinu kl. 18 á laugardag. Farmiðar verða seldir á skrif- stofunni á morgun (miðviku- dag) kl. 20.30—22 og í bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar á föstudag kl. 9—15. (514 Fataviðgerðixi. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707
MAÐUR, vanur sveitavinnu, sem vitl taka að sér að sjá um fjós, getur fengið gott kaup og húsnæði. — Uppl. í síma 2577. (416
_ i 0 G T
ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld. Aukalagabreyting. Kosning fulltrúa á Umdæmis- stúkuþing. Gamanþáttur 0. fl. (512 TELPUR, 12 og 15 ára, óska eftir léttri vinnu. Ekki passa börn. Tilboð, rnerkt: „B.M. — 27“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. (516
— Fæði — TEK menn í fastafæði. Há- teigur 26, niðri. (49° STÚLKA óskast strax á fá- mennt heimili. Camilla Hall- grímsson, Miðtún 7. (5^7
ÁBYGGILEG telpa, 9—12 ára, óskast til að gæta 2ja, ára barns. Frí alla sunnudagá og öll kvöld. Uppl. á Hallveigar- stig 2. Sími 2498. (5j8
WŒMMtfflL1
STÚLKA óskast vegna for- falla annarrar við létt eldhús- störf. Vestend, Vesturgötu 45.
STÚLKU vantar nió þegar um skemmri eða lengri tíma. — Getum látið vinna eingöngu handsaum. Saumastofan Sóley, Bergstaðastræti 3. (521
STÚLKA óskast til hrein- gerninga 2var í viku. Uppl. í síma 3366, kl. 10—12 og 2—5- (477
STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. í síma 4021. (522
STÚLKA óskast til upp- þvotta og hreingerninga hálfan eða allan daginn. Lyfjabúðin Iðunn. (480 STÚLKA, sein séð getur um lítið heimili óskast strax. Sér- herbergi. Uppl. í sírna 3286. — (464
STÚLKA, með barn, óskar
eftir léttu starfi á rólegu hei-m-
ili í nágrenni Reykjavíkur eða
suður með sjó. Tilboð, merkt:
„G. J.“ sendist afgr. Visis.
_________________________(489
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast til léttra húsverka á Skóla-
vörðustíg 25. (Sérherbergi).
Fjórir fullorðnir í heimili. —
Margrét Björnsdóttir. (525*
DUGLEGUR verkamaður
getur fengið góða atvinnu nú
þegar við klæðaverksmiðjuna
Álafoss í Mosfellssveit. Uppl. á
afgr. Álafoss Þingholtsstræti 2.
Sími 2804. (513
DUGLEG saumakona sem
kann að sauma karhnannabux-
ur getur fengið góða atvinnu nú
þegar. Uppl. á afgr. Álafoss,
Þingholtsstræti 2. Sími 2804.
__________________________(5f4
MAÐUR, sem þolir ekki erf-
iðisvinnu, óskar eftir léttri
vinnu, einkum við skriftir. —
Kaup eftir samkomulagi. Til-
boð, merkt: „Létt vinna“ send-
ist Vísi. (511
RÖSKUR og ábyggilegur
drengur, 12 ára, óskar eftir
sendiferðum. Uppl. á Grettis-
götu 28 B. (503
TELPUJAKKAR, Jersey-
buxur með teygju o. fl. Prjóna-
stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11,
bakhús. * (519
SKRIFBORÐ, nýtt og
vandað, til sölu. Mánagötu
16, niðri. — Sími 1791. (515
TIL SÖLU: Brún karl-
mannsföt og Smokingföt á
meðal mann bæði sem ný, eru
til sölu :og sýnis í Suðurgötu 15,
kjallara. (506
TVEGGJA kóra píanó-har-
monika, sem ný; og hawai-
gítar til sölu á Baldursgötu 28,
uppi, eftir kl. 6 í kvöld. (507
TIL SÖLU: Tauskápur, út-
varpstæki og reiðhjól á Ránar-
götu 46, eftir kl. 8. (501
TRACTOR, Fordson, ásamt
verkfærum til sölu. — Uppl. í
Von. Sjmi 4448. (496
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan Bérgþórugötu 11. (513
VIL KAUPA ritvél með
smáu letri. Sími 3680 eftir kl.
5jA-_____________________(492
TIL SÖLU góður barnavagn.
verð kr. 250. — Laufásvegi 57,
niðri. (493
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — I
Reykjavik afgreidd í sírna
4897-(364
LÍTIÐ sumarhús eða stór
garðskúr, sem þarf að flytjast,
til sölu. Uppl. í Selsvör. (473
SVART kasemirsjal til sölu.
Uppl. Skálholtsvegi 7, kjallara.
(478
TIL SÖLU forkunnar fall-
egt teppi, grænienzk handa-
vinna. Barónsstíg 28. Sími
2356-_________________(479
BARNAVAGN. Nýr barna-
vagn til sölu. Tækifærisverð.
Bakkastíg 4. (481
2 NÝIR, 'djúpir stólar, al-
stoppaðir, klæddir vinrauðu
taui, til sölu með gjafverði. —
Öldugötu 55, niðri. Sími 2486.
(482
TIL SÖLU 6 eldhússkúffur
úr rústfríu stáli, innbyggðar í
hillu. Til sýnis á Reynimel 53,
í kvöld. (484
GÓÐUR barnavagn tii sölu
í Skála 22 við Þóroddsstaði.
______________(486
ELDAVÉL. Til sölu ágæt
Scandia eldavél, nr. 911, með
miðstöðvarkatli á Fálkagötu
1Þ____________________(487
LÍTIL kolaeldavél tli sölu.
Vífilsgötu i. Sími 4146. (488
ÚTSKORNAR vegghillur.
Verzlun G. Sigurðsson & Co.
Grettisgötu 54. (236
„ELITE-SAMPOO“ er
öruggt hárþvottaéfni. Freyð-
ir vel. Er fljótvirkt. Gerir
hárið mjúkt og blæfagurt.
Selt í 4 oz. glösum í flestum
lyfjabúðum og verzlunum. —
KAUPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni
2874._____________________(442
FJÓSHAUGUR til sölu. —
100 kr. bílhlassið keyrt á
áfangastað. Uppl. í síma 4182.
__________________________ (77
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
götu 49-__________________(3T7
OTTOMANAR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofa Ágústar Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sími 3897._____(427
TIL SÖLU olíuvélar á kr.
25. og eldhúsílát ódýr kl. 8—11
f. h. Hverfisgötu 62. (435
Nr. 111 TABZAN OG LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs.
Producéö br P.rnou. Boo*» «nd PI.M; Dl.trló
UNITED FEATURE SYNDICATE,
Þegar Tarzan hafði lagt fyrsCa ap-
ann að velli, æstust hinir um allan
lielming. Þeir munduðu spjót sín og
reyndu að koma lagi á apamanninn,
en allt kom fyrir ekki. Ilann varðist
eins og hetja. ófreskjan var þarna rétt
hjá og fylgdist af áhuga með bardag-
anum. „Takið hann, takið hann!“ öskr-
íiði liún. En drepið liann alls. ekki.“
Meðan á þessum heiftarlega bar-
daga stóð, gerði Rhonda tilraun sína til
þess að komast- undan. Hún komst
ídakklaust að dyrunum, þár sem stig-
inn niður af hallarþakinu var. Þarna
varð hún að komast niður, þvi það var
eina útgönguleiðin. Hiin beið ekki boð-
anna, heldur flýtti sér allt hvað af tók
niður stigana, hvern af öðum.
Þegar hún var um það bil að komast
alla leið niður hljóp hún beint í fang-
ið á gorilla-apa, sem var á leiðinni
upp. Á eftir lionum komu aðrir tveir.
Sá fyrsti tók hana og fleygði henni til
þeirra sem á eftir honum voru. „Hún
er að reyna að komast undan,“ sagði
hann, „farið með hana til skaparans.“
Og svo lxélt hann áfram upp.
■ - r>
Á meðan þessu fór fram, hafði bar-
daginn harðnað að mun. Einn gorilla-
apinn hafði náð tökum á Tarzan, en
apamaðurinn gerði sér lítið fyrir og
beit þann hinn sama á barkann. Þá
komst annar api í færi við Tarzan
og barði hann heljarmikið högg í höf-
uðið með spjóti sínu. Þetta dugði. Apa-
maðurinn féll meðvitundarlaus niður.