Vísir - 23.05.1945, Síða 2
V 1 S I R
Miðvikudaginn 23. maí 1945
Byggbigarkostnaður nærri fjórfald-
aðist í Reykjavík á árunism 1939—44.
Vísitalan var 356 stig s.l. hi, miðað við
100 árið 1939.
1 emu af heftum Hag-
tíðmda á þessu án (1945)
er sagt frá vísitölu bygg-
mgarkostnaðar í Reykja-
vík fyrir áriS 1944. Reynd-
ist hún vera 356. ÞaS er
mjög margt fróSlegt um
byggingamál í því, sem
HagtíSmdm segja um þetta! armúr á milli). Er það tví-
Og m«n« margir hwfar'W A **
húsi af ákveðinni gerð og
stærð og áætlun um bygg-
ingarkostnað slíks húss í
Reykjavík. Var teikningin
birt í apríl-hefti Hagtíðinda
1944, og hefir hagstofan
góðfúslega lánað Vísi hana
til birtingar nú.
Hús þetta er einbýlishús,
en áfast við annað (þ. e. tvö
byggð saman m'eð eldvarn
|eru 2 herbergi, eldhús, and-
blaðsins hafa mikmn áhugajdyri, búr, fataklefi og stiga-
hús, og úr því gengt upp á
efri hæð og niður í kjallara.
Á efri hæð eru 3 svefnher-
liergi, baðherbérgi og skáp-
ar. 1 kjallara þvottahús ..og
geymslur auk útigangs.
Húsið er gert úr steypu
og járnbentri steypu, útvegg-
ir og þak einangrað, sem
venja er til, 'fyrir hitaút-
streymi að utan, skelhúðað,
með bárujárnsþaki, að inn-
an allt húðað, málað, vegg-
fóðrað og dúldagt, pípulagn-
ir allar huldar. Framlag allt
og frágangur vandað, án í-
burðar. Flatarmál hússins er
64 m2, en teningsmál 500 m3.
fynr því. Er því hér á
eftir birt aðalefni greinar-
innar í Hagtíðmdum:
Arið 1943 var það lögfest,
að bæjarstjórn sé heimilt að
breyta brunabótaverði liúsa
í Reykjavík samkvæmt vísi-
tÖlu byggingarkostnaðar, og
skuli Hagstofa Islands reikna
slíka visitölu árlega í janúar-
mánuði, samkvæmt verðlagi
næstliðins árs, miðað við
byggingarkostnað árið 1939.
Ilefir hagstofan fengið
skrifstofu húsameistara rík-
isins til að gera teikningu af
Vemdið heilsuna.
.
MAGNI H.F.
Sími 1707.
Ayglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Byggingarkostnaður (í krónum) Vísitölur (7ia-38-V,0,39 = 100
1939 1943 1944 •39 ’43 44
Trésmíði 3375 11 712 12 376 100 347 367
Múrsmiði 4 G84 15 060 19102 100 322 408
Krfiðisvinna og akstu.r 4 004 16 070 18 771 100 401 469
Málun ■ 1 309 5 380 .5 563 100 411 425
Raftögn Miðstöð, eldfæri, pípur og pípu- 2 415 9 253 10 080 100 383 447
lagnir o. fl 4 964 13 075 12 142 100 263 245
Veggfróðrun og gólfdúkun .... 2 002 4 291 4 451 100 214 222
Járn, vír og blikkvörur Hurða- og gluggajárn, saumur, gler 0. fl ,2 328 5 712 6 281 100 245 270
689 2 270 2 270 100 329 329
Timbur 1 975 10 665 7110 100 540 360
Hurðir og gluggar 1 275 5 534 5 824 100 434 457
Sement 2 623 7 306 7 303 100 279 278
Sandur og möl 563 3 527 3 490 100 626 620
Ýmislegt 1 077 3 311 3 834 100 307 356
Samtals pr. m3 (33 283 66.57 113166 226.33 118 597 237.21 100 340 356
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Yfirlitið hér á undan sýn-
ir byggingarkostnað slíks
húss, sem að framan er skýrt
frá, síðaslliðið ár, bæði í
heild og skipt niður á ýmsa
kostnaðarliði, en til saman-
burðar er líka tekið næsta
ár á undan og næsta ár fyr-
ir stríðið. Ekki er miðað við
almanaksár, heldur er árið
látið byrja 1. október og
reiknað til septemberloka.
Fyrsta árið gildir fyrir tíma-
bilið 1. okt. 1938—30. sept.
1939 og árin á eftir fyrir til-
svarandi tíma. Vísitala þessi
á að sýna hinar almennu
verðbreytingar á byggingar-
efni og byggingarvinnu á
þessum tíma, en hins vegar
má ekki búast við að unnt
sé að heimfæra liana upp á
livert einstakt hús, sem byggt
liefur verið á þessum árum.
Húsin eru svo margvísleg að
efni og gerð, og auk þess geta
verið ýmsar sérstakar ástæð-
ur, er gera það að verkum,
að sams konar hús verður
dýrara eða ódýrara í einu til-
felli heldur en öðru.
I áætlun þeirri, sem hér er
miðað við, er gert ráð fyrir
sama vinnumagni við hús-
bygginguna á hverju ári, þ. e.
sama vinnustundafjölda og
því ekki tekið tillit til þeirra
kostnaðarbreytinga, sem
kynnu að stafa af breyttum
afköstum vinnunnar. Hins
vegar hefur verið tekið tillit
til yfirvinnu og helgidaga-
vinnu þannig, að miðað
hefur verið við það yfir-
vinnu- og helgidagavinnu-
magn, sem algengast hefur
Danii svara
heillaskeyti.
Sem svar við hcillaskeyti
þvi, sem forseti sameinaðs
Alþingis, Gisli Sveinsson,
sendi forsetum ríkisþings
Dana, fyrir nokkru, Iiafa þeir
sent Alþingi svolátandi
skey ti:
Ríkisþing D.anmerkur vott-
ar Alþingi alúðar-þakkir fýr-
ir kveðju þess og góðar óskir
í garð dönsku þjóðarinnar, í
tilefni af þvi, að Danmörk
hefir endurheimt frelsi sitt,
og tekur ríkisþingið undir
hirár einlægu óskir Alþingis
um farsæla samvinnu milli
bræðraþjóðanna. (Frá skrif-
stofu Alþingis).
Óvenju fjörugt skáklíf í Reykjavík.
Eins og frá hefir verið
skýrt hér í blaðinu, urðu þeir
Guðmundur Ágústsson og
Magnús G. Jónsson jafnir á
Reykjavíkurmótinu með IO V2
vinning hvor. Þeir þurftu því
að þreyta einvígi um titilinn,
„Skákmeistari Reykjavíkur
1945“. Þessu einvígi er nú
lokið og sigraði Guðmundur
með 4 vinningum gegn 1.
Fyrirkomulag einvígisins var
þannig, að sá, sem vann fyrr
3 skákir bar sigur úr bítum.
Leikar fóru þannig að Guð-
mundur vann 3 skákir og
tvær urðu jafntefli.
Guðmundur Ágústsson er
fæddur og upp alinn Reyk-
víkingur. Hann er fæddur
8. nóv. 1916 sonur hjónanna
Ingigerðar Sigurðardóttur og
Ágústs Guðmundssonar.
Hann missti móður sína ung-
ur og ólst eftir það upp Irjá
móðursystur sinni, frú Stein-
uniii Sigurðardóttur og
manni liennar, Sveini Hjart-
arsyni bakarameistara.
Guðmundur tók ungur að
iðka skálk, og kom brátt í
ljós, að hann var mörgum
þeim kostum búinn, sem góð-
an skákmann prýða. Hann
hefir og, þrátt fyrir tæpa
heilsu og erfiðar aðstæður
stundað skákíþróttina. af
mikilli elju, og það mun ekki
ofsagt, að hann sé nú einn af
okkar beztu skákmönnum,
og mun hann eiga eftir
að auka hróður okkar á þess-
um vettvangi, bæði utanlands
og innan.
—o—•
Það mun óhætt að full-
yrða, að skákfélagið hafi
sjaldan eða aldrei staðið með
verið á hverju ári, eftir þeim
upplýsingum, sem skrifstofa
húsameistara hefur getað
aflað sér.
1 síari hluta töflunnar hér
að ffaman er sýntmeð vísitöl-
um, hve mikið byggingar-
kostnaðurinn hefur aukizt
tiltölulega síðan fyrir stríð
samkvæmt framansögðu,
bæði i heild og einstakir
kostnaðarliðir sér í lagi.
Samkvæmt því hafa vísitölur
byggingarkostnaðar í heild
verið ár hvert svo sem hér
segir, þegar kostnaðurinn
næst fyrir stríð er talinn 100.
Ilækkun frá
Vísitölur á undan á undan
1939 .... 100 —
1940 .... 133 33 %
1941 .. . . 197 48 —
1942 .'... 286 45 —
1943 . . . . 340 19 —
1944 . ... 356 4 —
Af hinum einstöku kostn-
aðarliðum í töflunni hér að
framan eru þrír hinir fyrstu
hreinir vinnuliðir, 4 hinir
næstu blandaðir (vinna og
efni), 6 þeir næstu hreinir
efnisliðir, en Iiinn síðasti
blandaður.
-+7o-t-
JZ,/o -
■Y. ha2&.
- /■ i'í'-f
---------1
meiri blóma en nú. Það hefir
sjaldan eða aldrei komið fyr-
ir áður, að svona fjölmenn
keppni og Reykjavíkurmótið
var hafi farið fram í þremur
flokkum, án þess að nokkur
hafi helzt úr lestinni, eða ein-
hver vandkvæði orðið á því,
að fá menn til að ljúka skák-
um sínum. Taflmennskan
var og með bezta móti og
nokkurar skákir voru þarna
mjög vel tefldar. Þetta er
sjálfsagt fyrst og fremst
vegna þess, að áhuginn er
mikill, eins og áður er sagt,
en hitt mun þó ráða nokluiru,
að aðstaðan til skákiðkana er
nú með bezta móti. Það má
segja, að taflfélagið hafi
undanfarin ár verið á hálf-
gerðum verðgangi, og að-
búnaður þess og aðstaða hef-
ir verið þannig, að það verð-
ur að teljast furðuleg þraut-
seigja, að menn skyldu ekki
gefast upp á því að fást við
taflæfingar og kapptefli. Nú
hefir vepið bætt úr þessú að
all-verulegu leyti. Forráða-*
menn Reykjavikurbæjar liafa
lánað félaginu lmsnæði á
Ilótel Heklu. Þetta er að vísu
ekki stór salur, en liann er ný-
gerður og vel búinri að nauð-
synlegum liúsgögnum, svo að
segja má, að hér séu konung-
legar vistarverur samanbor-
ið við þ’að, sem áður hefir
þurft að notast við. Þá er og
þess að geta, að félagið mun
liafa þetta endurgjáldslaust,
og kemur það sér vel, því
fjárliagur þess hefir aldrei
verið beisinn og er það ekki
enn.
Þetta ber að þakka þeim,
sem hlut eiga að máli, og það
er vist, að félagsmenn rrietá
lijálp þessa að verðleikum.
Endurgjald þeirra verður
Irinsvegar einungis í því fólg-
ið, að þeir munu leitast við
að sýna betri árangur í list
sinni en áður, en það eru
sjálfsagt þau laun, sem vel-
gerðarmenn félagsins æskja
helzt.
Skáklistin hefir orðið að
liggja á hillunni hjá flestum
þjóðum heims siðustu árin,
og liklegt er að margir góðir
skákmenn, sem frægir voru
orðnir fyrir afrek sín á skák-
borðinu, fyrir stýrjöldina,
séu nú orðnir fallbyssukúl-
um og' ógnum styrjaldarinn-
ar að bráð. Vér íslendingar
megum í því efni, eins og
mörgum öðrum, vera þakk-
látir fyrir þá náðargjöf for-
sjónarinnar, að mega iðka
þessa íþrótt vora nokkurn
veginn óáreittir, og halda liði
voru óskertu meðan aðrar
þjóðir hafa orðið að hugsa
um það eitt, að verja fjör sitt
og frelsi gegn villimennsku
og tortimingaræði þeirra nið-
urrifsafla, sem nú um lirið
liafa farið ránshendi um
heiminn.
Þess má samt sem áður
vænta, að með liinum lang-
þráða friði,. sem nú er að
halda innreið sína i heiminn,
konrist íljótlega skipulag á
' skákmál þjóðanna, sem og
1 önnur menningarmál þeirra.
Þá ættum vér íslendingar að
standa vel að vígi með þá æf-
ijiigu og aðstöðu, sem vér liöf-
pin haft á liðnum árum. Þá
niætti svo fara, að skákmenn
vorir ættu ekki að reynast
yerðugir fulltrúar hins unga
lýðveldis, engu síður en oft
áður, þegar þeir liafa lagt að
velli skákjöfra stórþjóðanna
og kynnt þannig betur land
sitt og þjóð, en flestar aðrar
„sendinefndir“ vorar, að
þeim ólöstuðum.