Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 1
Flugmál íslendinga. Sjá bls. 3. Viðtal við aðalræðis- mann U.S.A. Sjá bls. 2. I 35. ár Miðvikudaginn 30. maí 1945 119. tbk Þýzk tundur- duflasvæði við Island. Sigllngahætta við Snæfellsnes og tátrabjarg. Skipaútgerð ríkisins til- kynnti nýlega tundurdufla hættu við sunnanvert Snæ- Forstjóri útgerðarinnar hefir skýrt blaðinu svo frá, að um allmikið af duflum sé að ræða á þessum slóð- um. Hafa Þjóðverjar til- kynnt nú eftir uppgjöfina, að þeir hafi lagt duflum í allstórum stíl á þessunt slóðunt styrjaldarárin. Eru skip alvarlega vöruð við að sigla á þessu svæði, sem nánar er tiltekið í tilkynn- ingu frá Skipaútgerðinni, er birt var í ríkisútvarp- inu. Tjon Breta í styrjöldinni. í gær gaf Churchill skgrslu um manntjón Breta í stgrj- öldinni í Evrópu. Alls nam manntjón Breta 1.228.315 mönnunt fölínum, særðum og týndum. Unt 300 þúsund ntunu hafa fallið. í þessari lölu eru ekki taldir með þeir, sem farizt hafa í loftárásum Þjóðverja á Bret- land. Einnig minntist Itann á skipatjón * bandámanna í stríðinu til þessa, og sagði það vera unt helnting þess skipastóls, sent handantenn átlu í upphafi ófriðarins. Bretar misstu 12 milljónir smálesta og Bandaríkin 5 milljónir. Loftárásir Japana á Bandaríkin. Japanar hafa gert tilraun- ir með að senda loftbelgi með s preng juf arma t i l Bandarikjanna, og hafa nokkrir þeirra komizt alla leið, en ekkert tjón orðið af, svo vitað sé. Tilkynnt var í útvarpi frá Netv York í gær, að nú hefðu Bandaríkjaflugmenn komizt að því, að þessir loftbelgir væru sendir heint frá sjálfu heimalandi Japán, og væru þeir unt fintm daga á leið- inni. Hingað til hafa sprengj- urnar aðeins fallið niður á óbyggðum svæðum, og er almennt álitið, að ekki stafi nein veruleg liætta af þeini, en menn eru heðnir að veita Wipi eftirtekt og lilkynna yfii^jldunum, ef þeir verða þeirra varir. | fellsnes og vestur af Látra bjargi. Engin von um sættir Sýrlands-Libanons og 980 if fiísund ná afíur fuihi heilsu. I útvarpi frá New York ný- lega, bar sem rætt var um heilsufar bandarískra her- manna, var skýrt frá því, að aðeins 4% særðra hermanna léti lífið af sárum sínum. í Evrópustyrjöldinni 1911- 18 var talið að liðlega 23 þús- und bandarískir hermenn hefðu látizt á vígstöðvunum í Evróþu af ýnisum sjúkdóm- um, en i styrjöldinni sent nú er að Ijúka, áð jtví er snertir Evrópu, ltafa 1200 hermenn látizt af öðfuni orsökum en vegna stríðsins sjálfs. Læknavisindunum hefir fle\'gt ntikið fram hin síðari ár og aðbúnaður Itersins all- ur er einnig niiklu betri en hinn hefir nokkurn tínta áð- ur verið. í herstjórnartil- kynningu.um þessi ntál seg- ir, að 960 af hverjunt þúsund Iiermönnum, sem særast og fluttir séu á spítala fái fullan bata. Norska stjórnin á heintleið. Norska stjórnin^sem hefir dyalið í London stríðsárin er farin heim til Noregs. Hún lagði af stað frá Lon- don í gær til Liverpool á leið til Noregs. Hákon konungur er ekki með í förinni, en bú- izt er við að hann fari einriig bráðlega heim. Degrelle á Spáni. Spænska stjórnin hefir neitað Belgum að framselja bélgiska fasistann Leon De- grelle. Degrelle flýði til Spánar, er halla tók undan fæti hjá þýzka hernum og var kyrr- settur þar. Allar fréttir frá Noregi bera vitni unt að ntikill agi og eining ríki hjá þjóðinni. Ekki hefir komið til neinna missætta milli heimahersins og hersins sém barðist utan lands um livor þeirra eigi fremur að ráða í Iandinu. Stiórn Nygaardsvold er lalin lögleg stjórn og fórráða- menn heimavigstöðvanna af- hentu þegar í stað stjórnar- ncfnd þeirri, sem kom fyrir um hálfum mánuði siðán og Olav erfðaprinz er fyrir, um- hoð sitt. Lord Haw Haw handtekinn. Lord Haw-Haw, hinn viðkunni útvarpsf grirlesari Þ jóðverja, var nglega hand- tckinn í Þgzkalandi skammt frú dönsku landamærunum. Lord Haw-Haw kölluðu Bretar hann, en hann hét réttu nafni WiIIiam Joyce og var af írskum ættum, en fór lil Þýzkálands rétt fyrir stríð og geklc í þjónustu Þjóðverja og sótli um að fá þýzkan horgararétt, sem er talið að liann hafi fengið. Hann flutti ákafar æsingar- ræður í útvarpið í Þýzka- landi, lengstum frá Berlin, og síðar frá Hamborg, gegn Bretum og bandamönnum þeirra. Joyce er nú í lialdi í Ltineborg, þar sem Himm- ler var i haldi, en heima i Bretlandi bíður lians sér- stakur klefi í Tower, sem Bretar voru búnir að heita að láta liann í, ef hann ein- hvern tima næðist. HAMBOR6 OPNUÐ 1. JÖNÍ. Höfnin í Hamborg verður opin öllum skipum á föstu- daginn fyrsta júní. Tvö skip, annað 10,000 smál. olíuskip og hitt 7000 smál. llutningaskip, komu til borgarinnar á sunnudag og voru fyrstu skip banda- manna, er þangað komu sið- an 1939. Miiller, útgefandi blaðs Hitlers, Völkischer Beobach- ter, hefir framið sjálfsmorð í Múnchen. Leynistöð nazista í Imstesdam upprætt. Nýlega hafa brezkir lög- reglumenn komizt yfir þýzka leyniútvarpsstöð, sem starf- að hefir í Amsterdam i IIol- landi. Útvarpsstöð jæssi varstarf- rækt af nazistum úr æsku- lýðshreyfingu Ilitlers og reyndi að ala á óánægju hjá almenningi með stjórn bandamanna sérstaklega á sviði malvælaúthlutimar. Hætt að sigla í skipa- lestum. Bretar hafa ákveðið að leggja nu þegar niður her- skipafglgd með kaupskipum á höfunum i Evrópu og aust- anverðu ligrrahafi. Skipum mun því liéðan í frá leyft að sigla ein síns liðs íriilli landa í Évrópu og einn- ig leiðina frá Bretlandi til Baridaríkjanna. Brezki flug- herinn mun þó liafa eftirlit með siglingum á brezkum siglingaleiðum og með skip- um, sem fara með ströndum landsins. Myndin sýnir ameríska eldsprengju, sem smíðuð er eftir 1^1. Er verið að reyna hana. Þegar henni er skotið á loft, fellur „vagninn“ undan henni. í deálu Frakka. 100 Sýríendingar drepnir og 2—300 særðir. Eden og Bidault ' ræða málið. ^orfur versnuðu til muna í gær í deilu þeirri, sem risið hefir milli frönsku stjórnarinnar og . stjórna Sýrlands og Líbanons. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, talaði við hlaða- menn í gær og sagði m. a., að Frakkar hefði alltaf æskt algers sjálfstæðis Sýrlands og LiI)anons, og þeir væru. fúsir til að flytja lier sinn á brott þaðan. En áður en. hann jæði látinn hverfa á brott, yrði að fullnægja fjór- uiri skilyrðum: 1) Viðurkenna menninagr- tengsl Frakka og leyfa frönskumf skólum að síarfa áfram. 2) Tryggja viðskiptalega hagsmuni Frakka. 3) Tryggja verndun á oliu- leiðslunni frá Irak. 4) Láta Frökkum í té flug- og flolahafnir vegna sam- bands þeirra við löiul þcirra í Asíu. ÓAÐGENGILEGT. Sendiherrar Sýrlands og Libanons í London liafa lýst yfir því, að þessi skilyrði sé með öllu óaðgengileg, því að þau mriridu veita Frökkum forréttindi, sem sé sjálfstæð- um ríkjum ósamboðin. EDEN TALAR. Anthony Eden ræddi þessi mál á þingi í gær. Sagði hann að málin væru komin á mjög hætfulegt stig, því að ef eídci næðust sættir, þá gætu þess- ar deilur slofnað flutninga- leiðum handamanna til Asíu í mikla hættu. Ilann sagði ennfremur, að Bretar liefðu ráðið Frökkum til að sýna hina rnsetu varkárni, í skipt- um sínum við Sýrland og Lí- banon. t BLÓÐ SÚTIIELLIN G AR. í gær var tilkynnt í Dam- askus, að 100 Sýrlendingar hefðu fallið í óeirðunum að undanförnu, en 2—300 særzt. Enn kemur viða til vopna- viðskipta, og m. a. hafa franskar hersveitir ráðizt inn. i bústað landstjórans í Al- eppo og gert þar liúsrann- sókn. Aðrar fregnir segja, að sýrlenzkt stórslcotalið hafí skotið á franskar herbúðir. í Damaskus, og franskir her- menn þar i horg gert árásig á óbreytta borgara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.