Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 8
8 VlSIR Miðvikudaginn 30. ji'mí 1945 ..... Ivanadiskir liermenn í norðvestur Evrópu eru farn- ir að greiða atkvæði sín í almennum kosningum, sem eiga að fara fram í Kanada á næstunni. NÁMSKEIÐIÐ í' frjálsum íþróttum fimmtudag Kennari hefst n.k. I«ll« 31. maí. 'Baidúr Ivristjónsson. Innritun hefst í dag í skrifstofunni Í.R.- liúsinu, Túngötu kl. 5—8. Símj 4387. Nánar um tilhögun á morsfun. allir. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í kvöld: Kl. 7—8: 2. fl. Stjórn K.R. FRJÁLSÍÞRÓTTANÁM- SKEIÐ. 1 kvöld kl. 6 fer fram æfinga- keppni fyrir þá drengi, sem veriö hafa á námskeiöinu að undanförnu. Mætiö réttstundis. íþróttanefiidin. ÆFINGAR í KVÖLD Á K.R.-túninu: Kl. 6,30: Knattspyrna 4. flokkur. — iVIætiö kvenna, fiml. Kl. 8—9: Glímuæíing. Kl. 9—10: 1. fl. karla, fiml. Miuni salurinn: Ki. 9—10: Hnefaleikaæíing. í Laugardalnum: Kl. 8: Handknattleiksæfing hjá kvennaflokknúm. Námskteiöiö í frjálsíþróttum hefst kl. 7.30 í Háskólahúsinu. Mætiö vel. Stjórn Ármanns, VORMÓT 3ja flokks heldur áfram á morgun, fimmtudag, kl. 8 í Laugadal viö Þvottalaugar. Þá keppa Valur og Víkingur. Dómari: Einar Pálsson og strax á eftir til úrslita Fram og K.R. Dómari Hrólfur Benediktsson. — Vormót 2. f 1. hefst á íþrótta- vellinúm föstudaginn 1. júní kl. 8. — Keppa þá Fram og Valur. Dórnari Þóröur Péturss.on. — •Strax á eftir K.R. og Víkingur. Dómari Albert Guðmundsson. K.R.R.__________________ (97i SAMKÓR TÓNLISTARFÉ- LAGSINS. Söngæfing og fund- ur í Þjóöleikhúsinu á fimmtu- dagskvöld kl. 8j4 síöd. Árið- andi aö félagar mæti vegna skemmtiferðarinnar á laugar- dag. Farmiðar seldir á fundin- um. Stjórniii. (97Ó Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofotimi 10-12 og 1-0. Aðaltstræíi 8. — Sími 1043. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. AÐFRANÓTT föstudags tapaðist giftingarhringur af gamalli gerð. Helztu einkenni: 3 stimplar. Skilist á Franmes- veg 34, uppi, gegn mjög góðum fundarlauhum. . . (962 GYLLT víravirkisnæla tap- aðist í síðastliðinni viku. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila henni á Bergstaðastræti 82.(964 TAPAZT hefir lindarpenni, Parker 51 með gullhettu fyrir ca. yí mánuði síðan. Skilist tih Friðriks Bertelsen & Co., h.f. (965 SKIPSTJÓRI óskar eftir herbergi tim 2ja mánaða tíma í mið- eða vestur-bænum. Uppl. i sima 5082. (946 PAKKI með silfurlxirðbún- aði gleymdist i Kron, Skóla- vörðustig 12 í gær. Finnandi geri aðvart i sima 4895. Fund- arlaun. (97° FUNDIST hefir armband o. fl. Ránargötu 24. (978 PARKERBLÝANTUR (gull) tapaðist 28. þ. m. frá mennta- skólanum að Sólvöllum. Uppl. í síma 4057. (960 SEÐLAVESKI tapaðist á mánudaginn með ökuskírteini og peningum i. Finnandi geri aðvart í síma 3580. (948 FORSTOFUSTOFA til leigu Aðeins sjómaður kemur til greina. Gæti verið fyri'r 2. — Tilboð sendist Visi, merkt: ,,Sjómaður“,_______(959 2 SYSTUR í fastri stöðu óska eftir herbergi. Einhvers- konar hjálp kemur til greina. —- Uppl. í síma 3062 eða 2816 frá 1—6. " (963 HÚtLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Simi 2530-______________ (T53 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-______________ (7£7 Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. NOKKURAR stúlkur gek fengið atvinnu við netahnýt- ingu. Uppl. í síma 4607. (739 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta 2ja ára telpu. — Uþpl. Kjartansgötu 7, miðhæð. (952 STÚLKA getur fengið leigt lítið herbergi með einhverju af húsgögnum, ef óskað er gegn því að sitja hjá börnum 2—3 í viku. Tilboð, merkt: ,,Kvöld- seta“, sendist afgr. blaðsins. 7 0 %, .1954 14 ÁRA piltur óskar eftir einhverskonar vel borgaðri at- vinnu, helzt með framtíðarstarf fyrir augum. Tilboð, merkt: „Vinna“, leggist á afgr. Vísis fyrir 1. júní. (966 TELPA óskast til að líta eftir barni á 3. ári. Gott kaup. Uþpl. Miðstræti 8A, uppi.__(968 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta 2ja ára telpu. Hverf- isgötu 28. Sími 1197. (973 GET bætt við mig fáeinum kápum í saum i júní. Kristín Guðlaugs, ILallveigarstíg 2. (2 hringingar). _________(957 GÓÐ stúlka eða unglingur óskast í vist. Dvalið í sumarbú- stað. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 5770. kl. 2/—7 í dag. (979 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Uppl. í síma 5812.______________________ KONA eða stúlka óskast til að ræsta gólf 2 tíma á dag. — Uppl. í síma 3256 milli 7 og 8 aS'kvöldi._____________(983 STÚLKA óskast í létta vist liálfan daginn. Sérherbergi fylgir. Svavar Hjaltalín, Flókagötu 15.. __________(984 ÓSKA eftir að taka heim liandhægan iðnað. Umsókn, merkt: „Vön saumum“ send- ist blaðinu strax. (982 TELPA, 12—14 ára, ósk- ast til að gæta barns. Uppl. kl. 5—7. Bryndís Thoraren- sen, Reynimel 37, neðri hæð. (9Sx GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. GOTT drengjahjól til sölu. Ingólfsstræti 23.________(951 GOTT kvenhjól óskast. Uppl. í síma 5716 frá kl. 2—5 á rnorg- un._______________________(9^ KODAK-kvikmyndavél fyrir 1 :g, til sölu. Uppl. Finnur Ól- afsson, Austurstræti 14. (967 „BARNAVAGN“. Litið notr aður og ný úppgerður barna- vagn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í Ingólfsstræti 7 (nýrðri endi). . * (969 ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN, R.C.A. Victor, 9 lampa, til sölu á Njálsgötu 48, uþpi._(972 LÍTIÐ notaður, vel með far- inn barnavagn til sölu. Uppl. Þórsgötu 3, niðri, eftir kl. 6.30. .____________________(974 RAFMAGNSPRESSUJÁRN (5 kg.) óskást til kaups. Uppl. í síma 5284,__________(975 BORÐSTOFUBORÐ. og tauskápur óskast. Uppl. í, sírna 1841.________________ (977 LJÓS sumarfrakki til sölu, meðal stærð, verð 200 kr. Til sýnis -Spítalastjg 2 B, miðviku- dag og fimmtudag. (9S0 KVIKMYNDAVÉL, Kodak, upptökuvél 16 mm., til sölu. Amatörverzlunin, Laugavegi 55-____________________(95S GÓÐ barnakerra til sölu. — Einnig myndavél. Uppl. Eiríks- götu 13. uppi-__________(956 KJÓLAR og annar kven- fatnaður sniðinn. Saumastofan Frygg- Ingólfsstræti 5. (955 NÝ dömukápa til sölu. Verð kr. 275.00. Uppl. Njálsgötu 34. ' (953 HARMONIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rin, Njálsgötu 23,__________(95° VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, margar gerðir. —- Verzl. Riu, Njálsgötu 23. (949 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL „Júnó“, í ágætu standi er til sölu í skála nr. 4, Skólavörðuholti. _______________________(912 FRÍMERKJAS AFNARAR! íslenzk og útlend frímerki. Glæsilegt og fjölbreytt úrval. Bókabúðin, Frakkastíg 16. (797 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49-________________(3U KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sími 2874.__________________(442 ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (74° KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5 alla daga nenia laugardaga. — Sími 5395- (873 EF ÞIÐ eruð slæm .í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — KAUPI GULL. ^ Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 NOTIÐ ULTRA-sólar- ’olíu og sportkrem. — Ultra- sólarolía sundurgreinir sólar- ljósið' þannig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. (741 Fæst í næstu búð. Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. (741 Nr. 123 TABZAN 0G LJÖNAMAÐUHINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Hún hafði gengið lengi og var orð- yfir til hins bakkans. Með því var hún að minnsta kosli örugg um það, að vera úr allri hættu fyrir Ijóninu. Þeg- ar hún kom upp úr ánni og gekk upp á hakkann hinu megin, fann hún til þess í fyrsta skipti um langan tíma, að hún hafði von um frelsi. Hún var að minnsta kosti laus við gorilla-ap- ana og ijónið. Einnig vissi hún hvar flokkur henn- ar hélt sig. Með því að ganga niður með ánni mundi hún fyrr eða síðar koma lil Omwam'wi-fossanna, og þar myndi flokkurinn bíða hennar. Hug- rökk og vonglöð hélt hún leiðar sinn- ar. Þetta var vissulega erfið og hættu- leg ferð, sem hún átti í vændum, en allt var i sölurnar leggjandi fycir frelsið. Rhonda kastaði sér í ána og synti in sárþreytt í fólunum. Hún dróst á- fram spor fyrir spor. Hún var hætt að vera eins varkár um sig og hún hafði verið fyrst í stað. Skilningarvit hennar voru farin að slóvgast. Ilún tók því ekki eftir hættu, sem steðjaði að, fyrr en það var orðið um seinan. Und- arleg skepna stóð fyrir framan hana! Fyrst í stað var Rhonda of skelfd, til þess að hún gæti hreýft legg eða lið. Þessi skepna hafði allt i einu stokkið niður úr tré, sem var þarna i grennd. Skyndilega sneri stúlkan við, með þeim ásetningi, að flýja til ár- innar og freista að sýnda aftur yfir. En þá sá hún aðra skepnu koma á móti sér. Þessar ófreskjur réðust nú á hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.