Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 4
4 VlSIR Miðvikudaginn 30, júni 1945 VfSIR DAGBLAÐ Utgefandi: blaðaUtgáfan visnt h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Tvær stofnanir. Eitt hlutverk. Viðskiptaráðið hefur nú starfað á þriðja ár og haft með höndum innflutning, gjald- eyri, verðlagsráðstafanir og vöruskömmtun. Starf þess er vandasamt og vanþakklátt, en flestir munu vera sammála um, að starfið hefur Verið leyst vel af hendi og án hlutdrgni. Slikt starf verður aldrci unnið svo öllum líki, þótt það sé framkvæmt af fullum velvilja og skilningi, vegna þess að ekki verður hjá því komizt, að vinna eftir ákveðnum línum, sem hljóta að koma misjafnlega við marga. Eitt hið allra nauðsynlegasta við fram- kvæmd stol'nunar sem Viðskiptaráðsins, er að það sé ekki látið komast í kyrrstöðu. Starf þess verður að breytast jafnóðum og aðstæð- ur hreytast í verzlun og viðskiptum lands- manná. Það má heldur ekki verða óstarfhæft með pólitískri togstz-eitu, sem gerir fram- kvæmdir þess seinlátar, liikandi og vixlgengar. Hér er stai’fandi önnur stofnun, sem nefn- ist Nýbyggingarráð. Það hefur með höndum „nýsköpun“ ríkisstjórnai’innar og hefur í því sambandi verið falið að ráðstafa gjaldeyi’i vegna innflutnings á skipum, vélum, bygging- arefni og öðru, sem nýsköpunin þarfnast. Vei'ksviðið er víðtækt og ekki skýrt markað, svo að mjög má um það deila, hversu marga vörugreina ráðstöfunarréttur Nýbyggingai’- ráðs getur náð til. Enda hefur heyi’zt, að jafn- vel vélar í prentsmiðju Þjóðviljans hafi vei’ið fluttar inn með meðmælum í’áðsins, líklega sem liður í nýsköpuninni. Heyrzt hefur, að all- xnikil togstreita hafi þegar komið upp milli jzeirra tveggja stofnana, sem að ofan grcinir, og munu Izáðar vilja ráða. Eru það einkum kommúnistar, sem vilja ná sem mestum völd- um undir Nýbyggingai’ráð um allan innflutn- ing og draga reipið að sama skapi úr hönd- um Viðskiptaráðs. Var sii tillaga sett fram í Titstjórríargrem í Þjóðviljanum fyrir sközumu, að Nýbyggingarráði væri fenginn allur inn- rflutningurinn í hendur, en Viðskiptaráðið lagt jiiður. Augljóst er, að hér fjalla tvær stofnanir um sama verkefnið, og verði ckki þegar í stað settar skorður við þeirri þróun, sem hér er uð verða í gjaldeyris- og innflutningsmálum, og ein stjórn sett yfir þau mál, eins og ver- :ið Iiefur, þá er hætt við að fullkomið öng- þvejti skapist á þessum vettvangi áður en Jangt um líður. iSamningarstir við Svia. Kaupsýslumenn kvarta nú mjög undan ]zví, að'ckki sé enn farið að veita leyfi fyrir sænsk- nm vörum, nema að litlu leyti, samkvæmt þeim viðskiptasamningi, sem gerður hefur vcr- Ið. Samkvæmt honurn er skuldbinding af Is- Jands hálfu að veita innflutnings- og gjald- oyi’isleyfi fyrir Jzeim vörum og því magni, sem.uni var samið. Seinlæti í þcssum cfnum getur valdið þvi, að erfitt vei’ði að fá vör- TU’iiar. Mikil eftirspurn er nú hvaðanæfa um sænskar vörur, og eru sumar vörutegundir ]>ar nú þegar uppseldar langt fram í tímann. Ef íslenzkum kaupsýslumönnum er ekki mi Jzegar veitt leyfi til að festa kaup á vörum í Svíþjóð, þá getur svo farið, að þeim gangi síð- ar erfiðlega að fá þaðan ýmsar vörutegundir. Martha Mana Helgason biskupsfm. Fædd 5. apríl 1866. — Dáfn 21. maí 1945. Ein af ágætustu konum þessa bæjar liefir nú liíotíð livíld eftir langvinna van- heilsu. Frú Martha María Helgason liefir átt lieimili lzér í Reykjavík um hálfrar aldar skeið. 1 ágústmánuði siðastliðnum voru 5.0 ár lið- in frá því, að hún ásaml manni sinum gekk inn á ný- stofnað heimili, sem liún æfi alla helgaði kærleika sínn og stai’f. Minntist hún þessa á hátíðlegri stund í fyrra sum- ar. Talaði hún þá, eins og ávallt, um þá heill og’ gleði, sem henni hefði lilotnazt á íslandi. Oft talaði liún við mig uin hið trygga vinafólk, sem hefði tekið á móti út- lendingnum, svo að ísland varð hennar land, sem hún festi yndi við. Ávallt leit frú Helgason á fyrsta dag dval- ar sinnar á íslandi sem heillastund, upphaf margra gleðistunda, er lienni var Ijúft að minnast. Frá Danmörku lá leið hennar Iiingað, og fslandi var hún bundin með hollr ustu og þakklæti. Fædd var frú Helgason 5. apríl 1866 í Hundborg á Jótlandsheið- um. Var faðir hennar, Licht að nafni, izrestur þar. Flutt- ist hún með foreldrum sín- um að IJorne á Fjóni. Á prestssetrinu þar lifði hún bernsku- og æskuárin. Var hún þar fram yfir tvítugsald- ur. En er faðir hennar dó, fluttist hún með móður sinni til Kaupmannahafnar. Eitt með því síðasla, sem hún talaði um nokkru fyrir andlátið, var liátiðin í Dan- möi’ku, er fengnu frelsi landsins var fagnað. En hve hún gladdist yfir.þeii’ri gleði- fregn. Hún talaði um landið fagra; sundin bláu og: beyki skþginn. Þar álti hún ó gleymanlegar æskustundir; oft vitjaði liún átthaganna og fagnaði á ný gleðinni í fögr- úm lundum. Á Hafnarárum sínum kynntist hún ungum guð fræðikandidat, sem hét Jóri Helgason. Var hrúðkaup þeirra haldið 17. júli 1894. Hélt hún því næst með manni sínum yfir hafið og reistu þau sér bú, er þau fluttu hingað í sælunnar reit. Þannig leit Jón Helgason á Reykjavík, og kona lians varð honum '.sanimála. Hér undu þau bæði vel hag sín- um ogfögnuðu liinu fegUrsta heimilislífi. Heill og lieiður heimilisins var áhugamál lzúsfreyjunn- ar. Ber öllum, sem til þekkja, saman um, að þar hafi ráð- deild og reglubundið starf verið unzvafið birtu þeirrar li’úar, sem er starfandi í kær- leika. Ávalll skipaði húsmóð- irin sess sinn mcð sæmd, er maður hennar var kennari og .siðar forstöðumaður Prestaskólans, cr hann var prófessor og síðustu 22 starfsárin hiskup. llávaða- laust leysti frú Helgason hin margþáttuðu heimilisstörf af hendi, sístarfandi með alúð og sönnum, hyggindum, vinn- andi heimilinu allt það gagn, er því mátti lil farsældar vei’ða. Á heimili þeirra hjóna var starfið í heiðri halt. Þar var ekki oft setið auðum hönd- um. Eg sé þetta allt fyrir mér: Jón Helgason við skrifborð- ið, lesandi og skrifandi. Frú Maria við vinnu sina, prýð- andi heimilið, vakandi yfir velferð barnanna. Vegna liins margvíslega starfs bi.skupsins, áttu marg- ir erindi til hans. Þeir muna hið hressandi viðmót hús- bóndans og bro&andi gleði liúsfreyjunnar. Til þeirra hjóna kornu margir útlendir og innlendir gestii’. Biskupinn var um langt skeið formaður hins dansk-íslenzka félagsskapar. Á lieimili biskupshjónanna sáust einmitt hin dönsku og íslenzku áhrif í góðri sam- einingu. Prestarnir muna svo marg- ar stundir, er þeim var há- lið lialdin á heimili biskups- hjónanna, nzuna svo vgl liina ágætu frú, þar sem hún sal, við ldjóðfærið sitt og fagn- aði góðum vinum með alúð og gesti’isni. Á heiznilinu var sönglif og hlómlíf. Þannig man eg heim- ili hinna merku hjóna. Eg sé yndisfagran stað, þar sem sólin skín á ilmandi blóm. Frú IJelgason vann um langan ævidag umsvifamik- ið og vandasamt heimilis- starf með liógværð og þreki. Heill fylgdi nýtu starfi og hcimilið var öruggt vígi for- eldrum og börnunum, þeii’ra fimm. Jón Helgason biskup ritaði hók, er nefnist: „Þeir, sem settu svip á bæinn“. Þar hef ir hann ritað einn kafla um húsmæðurnar í Reykjavík, og talar þar um vermireit heimilisdyggða, og holl- straumana, senz bárust frá heimilunum fyrir starf dug- andi kvenna. Er eg las um þessar konur, liugsaði eg um heimili hans og konu hans. Frú Maria Helgason setti svip á heimili, svo að það vgrð meðal þeirra heztu i Reykjavík. Ég þakka vináttu og tryggð þeirrar konu, senz var sönn i Izjarta og falslaus z dagfari sínu. í friði lifði hún og staz-f aði, í kærleika hjó hún vin- um sínzuzz hátið. í friði háði Iiún haráttu sína. í friði, á hátíðisdegi, fór liún licðan. Minning göfugrar konu skal í lieiðri geymd hjá oss öllum, sem þekktum liana. B. J. Bifreiðaskoðunin, í dag eiga bifreiðar nr. 1901— 2000 að mæta til skoðunar. Á inorgun ber bifreiðum nr. 2001— 2100 að mæta fil skoðunar. Fargjöld hælcka. Frá og með deginum á morgun iiækka fargjöld með slrætisvögn- unum. A ötlum leiðum vagnanna kostar fyirr fullorðna 50 aura og 25 aura fyrir börn 14 ára og yngri. Ilægt er að fá keyptar far- miðablokkir, mcð 15% afslætli og gilda þær í 3 rnánuði. Adolf Iloel fyrrverandi dósent við Oslóarliáskóía, sem nazistar höfðu gert að rektor hans, er nú í haldi í fangelsinu i Móllergötu 19. Gerfilima- Eg hefi fengið éftirfarandi bréf frá smíði. Halldóri Arnórssyni gerfilimasmið. Iiann segir: ,',út af pistli Arons uni gerfilimasmíði i Bergntáli þann 25. maí, lang- ar rnig til að biðja yður fyrir nokkur orð. Kunnleiki bréfritarans á þessu máli virðist ekki vera í réttu samræmi við áhuga hans, sem út af fyrir sig er lofsverður. Hann tekur svo til orða, að það eigi víst að heita svo, að einn maður bér á landi fáist við gerfiíimasmíði og sé þó ékki óskiptur við það verk, þar sem gefið er í skyn, að hann láti það sitja á hakanum fyrir saumavéla- og grammófónviðgerðum eða öðru slíku. * Sex sitarfs- Sannleikurinn í málinu er sá, að á menn. verkstæði mínu vinna nú sex manns og myndu þó hafa orðið fleiri, ef framkvæmd húsaíeigulaganna hefðu ekki hamlað því, að eg gæti fengið umráðf yfir eigin lnisnæði í kjallara íbúðarhúss míns. í öðru lagi eru það tilhæfulaus ósannindi, að sinnt hafi verið öðr- um verkefnum á verkstæði mínu én gerfilima- og umbúðasmíði síðastliðin fimm til tíu ár og er öllum véla- og tækjaviðgerðum harðlega neitað. * Bæmi Aron lekur tvö dæmi um seina af- Arons. greiðslu frá verkstæði mínu. í fyrsta Jagi, að maður nokkur úti á landsbyggð- inni hafi orðið að biða árum saman eftir gerfi- lim og ekki fengið hann fyrr en viðkomandi stjónaryfirvöld skárust i það mál. Mér er ekki kunnugt um þessa íhiutun stjórnaryfirvald- anna, Hitt hefir oft komið fyrir, að menn hafi orðið að bíða afgrciðstu lengur cn eg hefði kosið. Erfiðleikar á útvegun efnis undanfarið hafa verið miklir og hefir það valdið töfum, svo að eg hefi stundum orðið að fara inn á nýj- ar leiðir um efnisval. Þá hefi eg ekki getað slækkað verkstæði mitt af fyrrgreindum ástæð- um og fleira kemur til greina. * Aðalregla. Sú hcfir verið aðalregla mín, að eg hefi látið þá sitja fyrir gerfilimasmíði, sem í fyrsta skipti leita slíkrar hjálpar, svo og við- gerðir eldri lima og hefir það þá verið regla að sinna slíkum viðgerðum tafarlaust. Vilji Ar- on greina nánar frá dæmi sínu um manninn á landsbyggðinni, myndi það koma i ljós, að liann háfi haft við að bjargast gerfilim og ekki verið látinn bíða eftir viðgerð. Sama máli mun og gegna um það dærni, sem hann nefnir austan fjalls, að sá maður hafi umbúðir, þótt aðrar nýjar sé í smiðum. * Að lokum. Mál þelta snertir marga á sérstak- an og viðkvæman hátt og eg þyk- ist fiafa lagt mig fram um að leysa vanda nianna eftir beztu getu. Mér þykir oft hafa brostið á 'fullan skilning og réttmæta að- stoð stjórnarvalda og fjárveitingavalds og mun þvi ef til vill siðar verða gerð fyllri grein fyrir aðstöðu minni, byggð á sannindum og kunnug- lcika, en eg lzet þelta nægja sem svar við pistli Arons. Þó óska eg að láta fylgja góðlátlega bend- ingu til hans og annarra um það, að vcl færi á því, að þeir kynntu sér eitthvað þetta mál, áð- ur en þeir taka sér næst fyrir héndur að rita um það fyrir aímenning." Lýkur hérmeð bréfi því, sem eg befi fengið frá Halldói Arnórssyni. * Fánadagar. Það er liðið alllangt frá því, að gefin var út tilskipun um fánadaga hér á landi. Man eg ekki hversu margir þessir dagar eiga að vera, en þeir eiga það þó sam- eiginlegt, að þeir eru sérstaklega miklir hátiðis- dagar i augum jzjóðarinnar, svo að lilhlýðilegt þykir að láta hana fagna þeim sérstaklega með því að draga hvern fána á stöng. Er það ekki nema rétt og skylt, að merki þjóðarinnar sé lát- ið blakta sem víðast á tylli- eða minningadögum hennar. Það er tilgangurinn með fánanum, einn af mörgurn. * Ártíð Jónasar Fyrir fjórum dögum var öld Ilallgrímssonar. liðin, síðan Jónas Hallgríms- son’andaðist. Þann dag, síðast liðinn laugardag, var minning hans heiðruð margvíslega, svo senl vera bar. En mér fannst eiít vanta á að dagurinn væri rneð fullkomnum hátíðablæ og eg hefi heyrt marga tala um það einnig: Það var ekki flaggað nðgu víða laugar- daginnj Það átti að vera fáni við hún á hverri stöng, því að allir, sem á íslenzka tungu mæla, eiga Jónasi Hallgrímssyni mikið að gjalda. Það hefði átt að heita á alla, sem fánaslöng eiga, að draga fána að hún þenna dag. Undan því hefði enginn slíerazt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.