Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. mai 1945 VISJR. CL (S . . . * 2Z/oyd r/o. '^ZÁoug/as '. 4kW*3 128 snöggt liárið var farið að grána. Hann var glæsilegur á að líta. Hann gekk til móts við gest sinn við dyrnar og faðmaði hann að scr. „Velkominn, góði Marsellus!“ sagði hann. „Og vellcominn til Gahleu; þótt þú sért henni sennilega kunnugri en eg, af ferðalögum þín- um.“ „Iívað það gleður mig að sjá þig aftur, Pál- us!“ sagði Marsellus. „Eg óska þér alls góðs, lieppni og velgengni í nýja starfinu! Það var fallega gert af þér að senda eftir mér!“ Pálus héll nú um axlir vinar síns og leiddi hann að stól við horðið og gekk að slól hinu mcgin. „Gjörðu svo vel og setztu niður “ Hann fyllti hikarana. „Drekkum nú skál þessara eiidur- funda! Og nú verðui’ þú að segja mér hvers vegna þú kemur til liinnar kyrrlátu, litlu Galí- Ieu.“ Marscllus lióf bikarinn á loft og hrosti yfir hikarröndina til vinar síns og lmeigði sig. „Eg yrði að í klukkutíma, ef eg ætti að segja frá erindi minu, Pálus,“ sagði hann um leið og hann dreypti á vininu. „Það er löng saga og all- óvanaleg líka. í stuttu máli sagt skipaði keisar- inn mér að rannsaka mál Galíleumannsins, sem við tókum af lifi.“ „Leiðinlegur starfi fyrir þig, hugsa eg,“ sagði Pálus lítið eitt hugsi á svip. „Eg ásaka mig enn fyrir að eg kom þér í þessa klípu í veizlu lands- höfðiugjans. Eg hitti þig ekki cftir það, annars liefði eg heðið þig fyrirgefningar. Ef það er ekk'i of seint nú að segja það, þykir mér það mjög Ieill, að þetta skeði. Eg var drukkinn." „Það vorum við allir,“ sagði Marsellus. „Eg áfelldist þig alls ekki:“ VSÍEn það var ekkí drvkkja, sem að þér gekk, þegar þú fálmaðir þig'út úr veizlusalnmn. Eitt- livað skeði hið innra með þér, þegar þú fórst í kyrtil liins dauða. Eg sá það, þótt drukkinn væri. í nafni guðanna! Eg hélt þú hef.ðir séð draug!“ Pálus hóf bikarinn og drakk lajigan leig og hælti nú þessu dapurlega hjali og sagði glaðlega: „Iiví ættum við að rifja þessar leið- inlegu minningar upp? Þú varst lengi veikur. Eg lieyrði það og hryggðist. En nú ertu hraust- ur orðinn, og það er gott. Þú ert ímynd hreyst- innar, Marsellus. Drekktu, vinur! Þú hefir varla bagðað á vininu. Þetta er hezta vin.“ „Innlent?“ Masellus saup annan sopa. Pálus glotti, en gerði sér upp alvöru og þótt- isl segja með mikilli virðingu: „Hinn tigni verndari minn,“ sagði liann háðs- lega, „minn göfugi herra, hinn ólýsanlegi Heró- des Antípas, landstjóri í Galileu og Pereu, sem rænir fátæka og þvær hverjum tignum Róm- verja um tærnar, sem hann nær til — hann sendi vínið. Og þótt Heródes sc lífvera á lágu stigi, er vin þetta frábært!“ Pálus lagði af sér þetta hálíðlega gerfi og sagði létlilega: „Eg liefi ekki fengið neitt inn- lent vin ennþá. Annars segja menn hér um slóð- ir að Jesús þessi hafi séð lieilli brúðkaupsveizlu fyrir frábærum drykkjarföngum og gert það með því að syngja yfir vatnskrukku. ótöluleg- ur fjöldi af slíkum sögnum gengur' um landið. Þú hefir lcannske heyrt þær.“ Marsellus kinkaði koili, en var ekki háðs- legur á svipinn eins og vinur lians. „Já,“ sagði hann alvarlegur i hragði. „Eg hefi heyrt þær. Þær eru mjög torskiIdar.“ „Torslcildar!“ át Pálus eftir. „Segðu mér ekki, að þú hafir reynt að skilja þær! Er ekki nóg af slíkum helgisögnum i Róm, scm enginn heil- brigður maður ljær eyra!“ „Já, eg veit það, Pálus,“ sagði Marsellus lágri röddu. „Og síðastur allra myndi eg Irúa þem, cn —“ Þegar liann þagnaði, stóð Pálus upp og hellti 1 bikaraha. Hann i'étti Marsellusi silfurbakkann með kökunum, en Marsellus afþakkaði. Hann settist síðan dálitið óþolinmóður i bragði. „Vonandi ætlar þú ekki að halda því fram, að Jiessar Galileusögur séu trúlegar, Marsellus, sagði liann kuldalega. „Þessi Jesús var sérkennlegur maður, Pálus.“ „Vissulega! Alls ekki venjulegur maður! Hann var furðanlega liugrakkur og einhver tign var yfir honum — algerlega eiginleg. En eg vona að þú trúir þvi ekki,.að liann hafi brcytt vatni í vin!“ „Já, en hvað slíal segja, Pálus,“ sagði Mar- s sellus dræmt. „Eg sá barn, sem fæddist bæklað á fæti, en var eins sprækt og hinir drengirnir.“ „Hvernig veizt þú, að hann fæddist bæþlað- ur á fæti?“ spurði Pálus. „Allir þorpsbúarnir vissu það. Þeir liöfðu enga ástæðu til að skrökva upp sögunni mín vegna. Þeir tortryggðu mig. Og afi drengsins, leiðsögumaður minn, vildi ekkert um það tala.“ „Þú mátt samt vera viss, að einhver senni- leg skýring er á þvi,“ sagði* Pálus þurrlega. „Þetla fólk er eins hjátrúarfullt og þrakversku þrælarnir okkar. Þeir trúa.meira að segja því, að maður þessi hafi lifnað við — og sézt!“ Marsellus kinkaði kolli hugsi á svip. „Eg Iieyrði þessa sögu i fyrsta sinn fyrir stundu síðan, Pálus. Ilún er furðuleg!“ „Ilún er fáránlega yitlaus!" hrópaðí Pálus. „Þessir bjálfar ættu að láta ser nægja með sögur um, að vatni er breytt í vin og sjúkir læknaðir á dnlarfullan hátt.“ Pálus sötraði ann- an sopa. Rauðleilt andlitið lýsti gremju,, þegar hann liorfði á Marsellus, sem fitlaði viðutan við fótinn a hikarnum. „Þú ættir þó að vita að Galileumaðurinn er dauður!“ sagði hann reiði- lega. „Enginn gelur sannfært þig um, að hann hafi lifnað við!“ Pálus dró upp ermina á skikkju sinni og lagði fingurna á vöðvastæltan handlegginn eins og til að mæla og sagði liátt: „Eg slakk spjóli íninu svona djúpt í brjóst lians!“ Marsellus leit upp, kinkaði kolli og leil niður aflur. Pálus laut skyndilega fram á borðið og barði niður hnefanum. „í nafni guðanna! Marsellus,“ sagði liann. „Þú trúir þessu!“ óþægileg þögn varð langa stund. Marsellus hreyfði sig til og leit upp, eins og ekkert liefði í skorizt. „Eg veit ekki hverju trúa skal, Pálus,“ sagði haun lágum rómi. „Auðvilað fellir enginn mað- ur sig við þetta; en það er mikill leyndardómur í þessu fólginn, vinur minn. Ef sagan er upp- login vitleysa þá eru menn þeir óðir, sem stofn- að liafa lífi sinu í liætlu með þvi að segja hana, og samt lala þeir ekki sem óðir væru. Þeir iiafa ekkert að vinna — og öllu að tapa — með því að boða, að þeir hafi séð hann.“ „Já — þetla játa eg,“ sagði Pálus háðslega. „Það er alls ekjvi óvanalegt, að ofstækismenn séu óhræddir við dauðann. En sjáðu til, Marsell- us! Hversu torskilið, sem það er — þá getur dauður maður alls ekki risið úr gröf sinni! Mað- ur, sem gæti yfirunnið dauðann, gæti jafnvel —“ „Einmitt,“ skaut Marsellus inn í. „Hann gæti ógnað öllu valdi á jörðu! Ef hann vildi það, gæti hann eignazt allan heiminn að ríki sínu!“ Pálus drakk með ákefð og hellti lítilsliáttar á borðið. „Skrítið að heyra þetla af þinum vörum,“ sagði hann og var loðmæltur. „Þeir töluðu eitthvað um þetta konungsríki við réttarrannsóknina, manstu? Pílatus spurði hann þeirrar kjánalegu sþurningar, að mér fannst, hvort hann væri konungur.“ Pálus liló köldum lilátri. „Hann >' sagðist vera það, og Pilatus varð líka dálítið livumsa við. Reyndar urðu allir forviða sem snöggvast, hvað liann var djarfur og rólegur. Eg talaði við Vinitus um kvöldið í veizlunni og liann sagði að Galíleumaðurinn liafi talið ( riki sitt ekki vera i lieiminum. En þetta er mein- ingarleysa. Finnst þér ekki?“ „Meiningarleysa væri það, ef eg segði það,“ svaraði Marsellus. „En ef maður, sem verið hef- ir utan þessa lifs og gæti komizt liingað aftur þaðan sem — sem liann var — gæti hann auð- vitað átt konungsriki þar.“ „Skelfileg vitleysa er þetta hjá þér, Marsell- us, “ sagði Pálus. „Eg skal koma þér til hjálp- ar,“ hélt liann áfram lítið eitt drafandi. „Þú ert geslur minn, og eg verð að vera kurteis. Ef það er svo —, að einhver ■ dauður maður, — sem á eilthverl annars konar riki — hafi kom- ið aftur til lífsins -— og taktu nú eftir, eg velt, að svo er ekki, — en ef það væri svo, — þá vildi eg lieldur, að það væri þessi Jesú, heldur en Kvintus eða Jóhannes eða Pílatus — eða Gajus, sem er hálfvitlaus og Júlja gamla gaut.“ Hann hló ofsalega að vitleysunrii í sjálfum sér. „Eða Tiþeríus gamli! í nafni guðanna! — þegar Tmeríus gamli deyr, þori eg að veðja, að liann verður svo steýidauður, að liann lifnar ekki við! Ætlar þú annars að fara lieim og segja gámla asnanuni þessa sögu? Hann trúir lienni, vertu Frá mönnum og merkum atburðum: Leystir úr haldi i Amiens. Eftir W. B. Courtney og Betty Winkler. svæðið 10 mínútum siðar cn annar hópurinn, og þá skyldi sprengjum varpað á þá staði, sem hæfa varð, en liinum liópnum liafði ekki tekizt. Áhöfn huerrar flugvélar am sig hafði sínu ákveðna hlutverki að gegna. Ef vel tækist að varpa sprengjunum úr flugvél- um fyrstu tveggja hópanna gátu flugvélar þriðjai hópsins bara baldið heimleiðis og flugmennirinirt komið heim aftur með sprengjurnar. Þær mundu; fá merki frá Pick, sem yrði í einni flugvelinni ?. fyrsta hópnum, en liún átti að „doka við“, til þess<; að atliuga mætti hver árangurinn yrði af árásum fyrstu tveggja líópanna. Allar aðrar flugvélar áttu að fljúga heimleiðis þegar í stað, er búið var að varpa sprengjunum, þ. e. allar flugvélarnar nema. kvikmyn dunar-flugvélin, og svo flugvél Picks, sem, fyrr var gctið. Kvikmyndunarvélin átti að bafa sig eins mikið i frammi og frekast var unnt milli þess,' er sprengjunum var varpað niður. Hér var um að ræða loftárás, sem framkvæmaj varð af meiri nákvænmi en dæmi voru til áður. Hver spreugja varð að liæfa sinn stað —< á tilsett- um tíma. Alll var undir nákvæmni og samvinnti komið. Nákvæmni, sem mætti líkja við léttleika og| afl dansmeyjarinnar, cr lær liennar snerta leik-í sviðið. Eg liorfði á cftir piltunum, er þeir flýttu sér út — og að flugvélum sinum. Einkennilegum glömp- uni brá fyrir í gáfulegum augum þeirra. Ilver and- litsdráttur bar því vitni, að þeir voru ákveðnir í að standa sig. Og andlitssvipurinn allur bar með sér, að þeir voru lireyknir af að vera, i hópi þeirra, sem höfðu fengið -svpna mikilvægt hlutverk til að inna af höndum. — Hríðaryeður var og vart sást' handa skil. Um 100 ínetra bil var milli flugvýla og það sást ekki frá neinni flugvél til annarrar, né heldur sást lil jarðar, fyrr en strendur Énglarids voru að baki. Nú skipuðu flugvélarnar sér í fylkingu og Typ- hoon-flugvélarnar komu á vettvang. Og þegar hver flugvél hafði tekið sér „stöðu“ í sínum hóp var flogið inn yfir Frakkland,vtil þess að gera hina mikilvægu árás úr mjög lítilli liæð á fang-i elsið i Amíens. Sprengjuruar, sem Mosquitoflugvélarnar liöfðu meðferðis, voru tímasprengjur, — þ. e. tímasprengj- ur sem sprungu 11 sekúndum eftir að þeim var varpað. Var það gert lil þess, að flugvélarnar hefðu i „hársbreiddar-tækifæri“ lil þess að komast hjá að laskast sjálfar af völdum sprengjanna. Iredale flugforingi, sem stjórnaði öðrum flugvéla- hópnum, er flaug yfir aðalþjóðveginum til Amiens,. sá berum augum, er sprengjúr flugvélanna i fyrstaí; hópnum lentu á múrveggjunum -— og flugvélarnar lialda heimleiðis. Áköf skothríð úr loftvarnabyssum var byrjuð og þýzkar orrustuflugvélar voru byrjaðar að reyna að rjúfa „hring“ Tytihoonflugvélanna. „Mér var mikill vandi á liöndum og félögum mín- um“, sagði Iredale. „Við máttum ekki koma of snemma, því að sprengjur flugvélanná úr fyrsta liópnum urðu að vera búnar að valda þvi tjóni, sem þeim var ætlað. Og við máttum ekki koma of seint, þvi að reykur og rykský mundu þá liylja allt sjónum voruni. Siðast en ekki sízt, við urðum að skipta okkur í tvo liópa, til þess að hæfa báða að- : alenda byggingarinnar, og við urðum að gæta þess vandlega að fljúga irin yfir fangelsið i hæfilegii . fjarlægð liver flugvél frá annarri, til þess að ekki kæmi til árekstra, sem liætt vai1 við, i reyk og ryk- skýjum, þegar flogið er með miklum liraða yfir mjög takmarkað árásarsvæði. Útreikningur okkar, að því er réttan tíma snerli, til þess að varpa niður sprengjunum, hlýtur að liafa verið hárréttur. Að minnsta kosti sáum við greini- lega aðalbygginguna gegnum reykinn og eftir at- huganir okkar á fangelsislíkaninu vissuin við ná- kvæmlega livar sprengjunum skyldi varpa — og það gerðum við. Þær komu niður þar sem til var ætlazt. — Hinar þrjár flugvélarnar, sem voru und- ir minni stjórp, hæfðu hinn ehda byggingarinnar, eins og til var ætlazt. Svo skipuðum við okkur i fylkingu í lofti og flugunii lieimleiðis. - -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.