Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1945, Blaðsíða 2
VIS I R Miðvikudaginni30/ júní 1945 Svíar fagna auknu sam- bandi við umheiminn. Nýr aðalræðismaður lyrir Bandaríkin á Íslandi. Viðíal við Harry E. Carlson Hingað er nýlega kom- inn nýr aðalræðismaður fýrir Bandaríkm. Heitir hann Harry E. Carlson og tók við störfum sínum hér í síðustu viku. Carlson hefir veriS fyrsti fulltrúi sendiherra Banda- rikjanna í Stokkhólmi í Sví- þjóð 511 stvrjaldarárin og er því mjög kunnugur afstöðu Svía Íil stvrjaldarinnar og þeirra viðfangsefna, er hún leiddi af sér þar í landi. Blaðamaður frá Vísi liefir átt tal við aðalræðismanninn og innt liann almennra frétta frá Sviþjóð. Sigurhátíðin í Stokkhólmi. — Eg var staddur i Stokk- hólmi, þegar styrjaldarlokin i Evrópu voru tilkynnt. í til- efni af styrjaldarlokunum fóru mikil hátíðáhöld fram í Stokkhólmi. Báru þau fyrst og fremst svip Nor.ðmanna og Dana þótt Svjai; tækju visSulegá mikinn þátt i þeim einnig. Norðmenn og Danir gengu í fylkingum undir fán- um sínum syngjandi ættjarð- arsöngva, um götitr borgar- innar og staðnæmdust fyrir framan sendisveitir landanna ]>ar sem mannfjöldinn var á- varpaður af sendiherrum ]>essara tveggja viðkomandi þjóða. í heild voru hálíðahöldin ]iin ánægjulegustu. Að vísu voru þau all liávaðasöm eins og líka var eðlilegt, en til ó- spekta kom alls ekki og eg vissi ekki til að neinar rúður væru brotnar nema í áróðurs- skrifstofu þýzku stjórnárinn- ar í Kóngsgötu. Þá fáu daga, sem eg dvaldi i Svíþjóð eftir að friður var kominn á, virtist mér, sem hið daglega lif byrjaði að færast í hið eðlilega horf aft- ur borið saman við það sem tiðkaðist fyrir stríð. Sérstak- lega munu Sviar liafa fagnað Iiinu aukna sambandi við umlieiminn. Styrjahlarárin var það mjög of skorhum skammti eins og kunnugt er. Eg flaug í einni fyrstu flug- vélinni, sem fór að degi til milli London og.Stokkhólms. Með mér í vélinni var margt fóík, sem liafði farið ]>essa sömu leið og kannske þrisv- ar f jórum sinnum styrjaldar- árin, æfinlega í myrkri, ein- hvern tíma að nóttu til þegar minnstar líkur voru til að svo mikið sem tunglsskinsglæta lýsti leiðina. Margt þessara manna hafði orð á því við jnig að sér skildist fyrst nú að styrjöldin væri búin, þeg- ar unnt væri að fljúga þessa leið í glaða sólskini um miðjan dag, sem áður hafði verið hértekið óvinasvæði, húið hinum römmuslu tor- timingartækjum jafnt fyrir þá sem fóru loft eða lög. Mér fannst þessi leið heillandi er við fórum liana nú og get vel skilið að þeim hafi brugðið við að sjá það sem fyrir aug- un bar, sem einungis liafa farið þessa sömu leið í svarta myrkri að nælurþeli. í Svíþjóð. — Strax og Þjóðverjar liöfðu hernumið Norðurhind urðu aðflutningaleiðir Svía mjög lakmarkaðar. Samt hefir ekki horið á neinum skorti á matvælum í landinu styrjaldarárin. Frá því fyrsla að syrjöldin hófst hefir mjög nákvæmt skömmtunai’fyrir- komulág verið ríkjandi í Svíþjóð. Má heita að alll sem er matar- og klæðnaðárkyns, sé skammtað. Skömmtunin hefir hins- vegar verið mjög rúm þannig að allir liafa liaft nóg en ekki getað safnað að sér nauðsynj- um i óhófi. Auk matar og fatnaðar hefir allur trjávið- ur til eldsneytis verið skammtaður mjög strang- lega frá því fyrsta. Ekkerl lieitt vatn hefir verið í ihúð- arhúsum til dæmis í Slokk- hólmi, nema það sem liitað er af fjölskyldunum sjálfum við gas. Gas er þó skammtað einnig og er þvi notkun heits vatns takmörkuð yfirleitt. Svíar hafa mjög mik- ið af góðum almenningsböð- um og og hefir því skortur á heitu vatni enganveginn haft áhrif á hreinlæti sænskra fjölskvldna, en eins og kunn- ugt er jnunu Sviar v.era með allra þrifnustu þjóðími al- mennt. Atvinna og verkfÖJl. — Styrjaldarárin hefir ver- ið yfrið nóg atvinna í Svi- þjóð. Hefir aldrei borið á að ekki væri nóg fyrir alla að starfa. Þrátt fyrir innilokun eða að minnsta kosti tak- markaðar samgöngur við umheiminn hefir Svíum tek- izt að lialda iðnaðinum starf- andi með svipuðu sniði og fyrir styrjöldina. Aðrar at- vinnugreinar vii-ðast ekki hafa dregizt saman til. muna þrátt fyrir stríðið. Að undanförnu hefir stað- ið mjög hai’ðvítug vinnudeila milli vei-kamanna í stál- og járniðnaðinum almennt og atvinnurekenda í þeirri grein. Er deilt um kaupgjald fyrst og fremst. Þessi vinnudeila liefir staðið lengur en vinnu- deilur gei’a almennt í Sví- þjóð. Venjulega standa slík- ar deilur ekki lengi, þvi að Svíar hafa komið á lijá sér fyrirkomulagi, sem gerir auð- veltlara að lej’sa slíkar deilur með samkomulagi á skömm- um tíma. Vegna verkfallsins í járn- iðnaðinum er orðið mjög erfitt að fá keypta ýmsa venjulega Iiluti úr málmi svo sem vasahnífa og fleira smá- vegis og öllum stærri fram- kvæmdum hefir seinkað mjög i landinu vegna þessa verkfalls. Að minnsfa kosti þeim franikvæmdum, sem að einhverju leyti byggjast á járn og stáliðnaðinum öðrum þræði. Búizt er við að þetta verkfall geti ekki slaðið mik- ið lengur, en þó var ekki'nein endanleg lausn fundin í mál- inu er eg fór frá Stokkhólmi. Engir viðarbílar hér. Það sem mér bregður einna mest yið, frá Stqþk- hólmi þegar eg kem Iiingað, segir Cárlsson meðal annars, Harry E. Carlson er að eg skuli ekki sjá neinar bifrciðar, sem ganga fyrir viðargasi. .4 götum Stokk- liólms og öllum stærri borg- um Svíþjóðar úir og grúir af bifreiðum óg almeiínings- vögnum, sem ganga fyrir þessari gastegund. Hefir verið settur sérstakur útbúnaður a allflest ökutæki, svo að unnt væri að notast við þessa gas- tegund til að drifa bifreið- arnar áfram. Þessi framkvæmd hefir haft mjög mikla þýðingu fyrir Svía styrjaldarárin. Án þess að nota þessa gastegund liefðu Svíar seunilega orðið að neita sér algerlega um allar bifreiðar óg einnig liefðu almenningsvagnar á Jang- ferðaleiðuni vai'alaust orðið að Iiætta starfsenii sinni líka, vegna þess að benzin liefir alls ekki verið til í landinu nema af svo skornum skammti, að það liefði alls ekki nægt til slarfrækslu al- menningsbifreiða og einka- vagna. Viðargas til 100 km. Notkun viðargassins hefir ýinsa erfiðleika i för með sér. Það tekur uin 15 mínútur að koma vélum bifreiðanna i gang með því og geymarnir taka ekki meira en svo, að forðinn í þeim endist ekki nema sem svarar 100 km. keyrslu. Verður þá að endur- nýja forðann. Eins og eg sagði áðan hefir þetla fyrir- komulag þó komið í veg fyr- ir að Svíar yrðu að neita sér um að liafa bifreiðar styrj- aldarárin. Ef maður spyr Svía að því hvort þeir muni halda áfram að nota þessa gastegund á bifreiðar sínar þegar þeir geta fengið benzin, er svarið afdrállarlaust „Nei.“ Viðargas til þessara afnota mun hafa verið fundið áður en styrjöldin liófst og hafa verið reynt í ýmsum löndum en Sviar munu liins- vegar vera þeir fyrstu, sem nota þetta gas í almennings- þarfir. Þjóðverjar í Svíþjóð. — Þjóðverjar í Stokkhólmi og öðrum stærri sænskum borgum skiptust í tvo and- Slæða liópa. Annarsvegar voru Þjóðverjar, sem voru i sambandi við þýzka sendi- ráðið og ríkisstjórnina en hinsvegar eru svo þýzkir flótlamenn, flest Gyðingar eða kommúnistar. Þýzka sendiráðið í Stokk- hólmi var mjög fjölmennt lengst af. Ilvað margir liafa starfað þar að staðaldri gct eg ekki sagt um með neinni vissu. Þeir höfðu mjög mikla áróðursstarfsemi í frannni frá því fyrsta og voru fyrst- ir til af erlendum þjóðuni til að dreifa prentuðum áróðri meðal sænsku þjóðarinnar. En brátt komu bandamenn mcð sinn áróður í kjölfarið, einnig prentaðann að sjálf- sögðu. Áróður Þjóðverja var mjög vel skipulagður, eins og starfsemi þeirra af sliku tagi var vfirleitt. I Sviþjóð liafa koniið úl tvö nazistablöð að undan- förnu. Eru þau prentuð af sænskum nazistum, sem vafalaust slóðu að eiuhverju leyti í sambandi við þýzka sendiráðið. Blöðum þessum er allmikið dreift út, en Sviar hera yfirleitt djúpa fyrir- litningu fyrir nazistum al- mennt. Pólitískl er viðhorfið í Svíþjóð þannig, að hæði kommúnistar og nazistar hafa komið scr upp litlum skipulögðum Iiópuni, sém Jiafa reynt að afla sér fylgis undanfarin ár. öll slik starf- semi virðisl hinsvegar unnin fyrir gýg. Sænska þjóðin er ’fyrst og fremst lýðræðis- sinnuð og áróður einræðis- stefnanna virðist ekki liafa neinn hljómgrunn meðal landsmanna nema örfárra þeirra. Nazistalilöðin sáust aldrei i strætisvögnum og mjög sjaldan á alniannafæri 3’firleitt. Einn lielzti forvígis- maður sænskra nazista er Sven Hedin landkönnuðurinn frægi. „Menningarsamband“ Þjóðverja. Þjóðverjar við þýzka sendi- ráðið liöfðu með sér félags- skap, er þeir nefndu „Menn- ingarsamband“. Þeir gáfu út fjölrituð blöð og allskonar prentaða miða. Þeir liöfðu áróðursskrifstofu á Kóngs- götunni. Voru rúðurnar í byggingunni brotnar svo að segja daglega og eins og eg sagði frá áðan, voru rúðurnar í þeirri byggingu nálega þær einu sem voru brotnar á friðardaginn. Var talið senni- legt að þýzku flóttamennirn- ir væru þarna að verki, frek- ár en sænskir borgarar. Þjóðverjar voru mjög natnir við að dreifa áróðri sípum út meðal Iiorgarbúa í Stokkhóhni. Kom iðulega fyrir að fólk fann eitlhvað af lionuni prentaða áróðri þeirra i póstkössum sinum livern niorgun. Upp á síðkastið mið- aðist Jiessi áróður aðallega við það takmark, að vekja ineðaunikvun Svia með þýzku þjóðinni. Síðasta plaggið, sem eg sá af þessu tagi var frá Dresden. Var það eins og flesl annað af áróðri Þjóðverja picntað plagg. Á franihliðinni voru ljósmyndir frá Dresden eins og liún leit út fyrir loftái’ásir og skotliríð bandamanna á borgina, en á bakhliðinni voru myndir af borginni eins og hún litur út nú eftir hernaðaraðgerðirnar. Þýzku flóttamennirnir í Stokkhólmi höfðu með sér skipulagðan félagsskap i ýmsum myndum, meðal ann- ars liöfðu þeir með sér sam- lök s'tjórnmálalegs cðli^. Þá gáfu þeir út smá blöð og rit- linga. r *v Svíþjóð fréttamiðstöð. — Fáar borgir munu liafa verið eins mikil alheims fréttamiðstöð og Stokk- hóhnur styrjaldarárin. Þar ægði isaijiiaii (fgægum frétta- riturum og allskonar crind- rekum frá öllum löndum ver- aldarinnar. Meðal amlars höfðu amerísku blöðin og fréttastofurnar þar mikið af starfsliði öll styrjaldarárin; Þar voru einnig þýzkir og japanskir fréttamenri. Flest- ir þessara manna bjuggu á Grand Hotel i Stokkhólmi. Sjálf voru öll sænsku blöð- in, fvrÍL’ utan nazistasnepl- ana, sem enginn virtist vilja lita við, mjög mikið á móti nazistum eins og reyndar öll sænska þjóðin. Fluttu þau mikið af greinum, sem gagn- í-ýiidu nazismann og alit háttalag þeirra, er stjórna i anda þeirrar slefnu. Einna fremst í þeirri gagnrýni stóð þó Götaborgs Mandels- och Sjöfarts-Tidning. v Svíþjóð og flóttamennirnir. Öll styrjaldarárin streyindu flóttamenn til Svi- þjóðar frá Norðurlöndum, Þýzkal. og Eystrasaltslönd- unum. Einna flestir munu , flóttaniénnirnir liafa verið frá Noregi. Sænsku stjórnar- völdin vöru injög frjálslynd í öllu er laut að hinum norsku flóttamönnum. Á sama augnabliki og þeir komust yfir sænsku landamærin frá Noregi, tóku sænskir landa- mæraverðir þeim opnuin örmum og komu þeim eins fljótt og unnt var í samband við norskan féjagsskap, sem starfaði öll stríðsárin að því í Svíþjóð, að veita norskum flóttamönnum aðhlynningu og matvæli. Danir komu líka í stórum stil yfir til Syíþjóðar og var þeim tekið nijög vel ,þar. Hinir dönsku flóttamenn voru flestir Gyðingar. Bæðj Norðmenn og Danir starf- ræktu opjnberar flótta- mannaskrifstofur i Svíþjóð, sem sáu um flóttarnenn við- komandi þjóða í samvinnu við sænsk stjórnarvöld. Baltísku flóttainennirnir skiptu tugum þúsunda. Komu þeir annað livort á opnuin bátum yfir til Sviþjóðar eða Jiá landleiðiua um Finnland. Voru þeir settir í sérstakar flóttamannastöðvar og hlynnt þar að þeim eftir föngum unz þeir liöfðu fengið atvinnu en sérstök stofnun sá um það alriði. Samanlagt mun það vcra algerlega ómælt hverja þýð- ingu það hefir liaft fyrir hin hernumdu lönd i Skandinavíu að Sviar voru ekki styrjaldar- aðili. Vegna þeirra aðstöðu hefir þeim tekizt að vcita hin- um mikla flóttamannastraum móttöku og aðhlynningu auk margs annars. Mér finnst að viðhorf Svía til málanna í framtíðinni sé að miklu leyti mótað af þeim sjónarmiðum að lijálpa nágrannaþjóðun- mn, sem hafa orðið fyrir barðinu á árásaraðila, til að endurreisa atvinnulíf sitt og þjóðlíf ahnennt á næstu ár- um. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl• 1.30—3.30. Sími 5743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.