Vísir - 07.06.1945, Side 6
6
Notið gróðurinn.
Nú er yfirstandandi sáðn-
jngar o,g gróðursetningar-
tíminn. í haust flytjum við
uppskeruna heim í búrið
okkar. Holi og nærandi grös
sem reynslan og vísindin
hafa sýnt að maðurinn má
ekki án vera, ef lionum á að
líða veL
Það eru margar jurtir sem
íslenzk náttúra ber okkur á
borð, hara ef við vildum og
kynnuin að notfæra oklcur
þær sem skyldi.
Hvönn þekkja allir. Hún
er bráðþroska og auðræktuð.
Blöðin eru holl og nærandi,
ágæt í súpur og jafninga.
Bragð hennar er sérstaklega
lystugt og aðlaðandi.
Vallhumall ætti að vera
borðaður miklu meira en gert
er. Það er sérstaklega lioll og
græðandi jurt. Magaveikt
fólk fær oft bata sem neytir
vallhumals.
Skarfakálið er einnig al-
islenzk planta, auðræktuð og
þolgóð. Skarfakál ætti að
vera á liverju borði. Það er
mjög nærandi, jafnast á við
síírónur að næringargildi.
Það er ein sú auðugasta ís-
lenzk jurt af vílamínum,
sem elin er. Margir þjást af
vítamínleysi og er því rétt að
neyta þeirra í skarfakálinu,
en láta ekki snjó og frost
ræna því þar sem það er til
og lítt notað.
Gras'aukur er afar hollur
og læknar ýmsa kvilla í blóði
og hjarta. Er okkur nauðsyn
að.neyta hans í ríkum mæli.
Hann er okkur hollari en
flest annað sem móðir nátt-
úra ber oss á borð. Salat og
spínat eru Ijúffengir kál-
réttir og hollir. Þessar jurtir,
sem liér hafa verið nefndar,
eru auðfengnar og einnig
auðræktaðar. Við ættum að
nota meira af grænum grös-
um til manneldis og neyta
minna af þurrkuðum úllend-
iiim ávöxtum. Sumir álíla það
kannske ekki eins fínt að
borða íslenzka jurtarétti, en
~hoIlustan og gæðin eru trygg-
ing fyrir þvi að hreysti og
fjöri er okkur ekki úthlutað
í ríkari mæli en þar. Al'ar
þessar jurtir er hægt að fá
vlijá flestum garðyrkjumönn-
um. Flestum verður mjög létt
um að rækta þær svo óþarft
er að fjölyrða meira um þá
hluti. Túnsúra, eða réttara
rótarblöð túnsúrunnar, er
ágætis ætijurt sem gerir fólk
friskt og fjörugt. Margar
fleiri islenzkar jurtir voru
etnar i gamla daga svo sem
njóli, blóðberg og rjúpnalauf.
Einir var soðinn og seiðið
drukkið i te stað. Þótti það
ágætl te. Allar grænar jurtir,
nýteknar áf jörðunni, eru
fullar af fjörefnum og er
mikill fengur að ná í þær og
ættum við að neyta þeirra svo
lengi sem auðið er.
Jón Arnfinnsson,
garðyrkjumaður.
íslendingur ferst með erl. skipi.
Fyrir skömmu barst sú harma-
fregn hingað að íslenzkur sjó-
maður, Helgi Helgason að nafni,
hafi farist með ertendu vöru-
flutningaskipi. Hetgi heitinn var
íæddur 5. júlí 1912 og var því að-
eins 32 ára er hann fórst. Hánn
var sonur hjónanna Helga Jóns-
sonar frá Tungu og Friðrikku
Pétúrsdóttur, og eru þau hæði
látin.
K. R. vann 2. flokks mótið.
Fór úrslitakappleikur fram i
gærkveldi milti Vals og IÍ.R. og
fóru leikar þannig að K.R. sigr-
aði með 2 mörkum gegn einu.
Friðarfögnuður
veldur skemmdum
á fiski,
í blaðinu „Press and
Journal“, 11. maí 1945, birt-
ist grein um mistök, er urðu
á afgreiðslu fiskiflutninga-
skipa i Aberdeen dagana
8.—10. maí, vegna fagnaðar-
ins, er friði var lýst i Evrópu.
Segir þar m. a.: „Af friðar-
fögnuðinum leiddi leiðinleg
mistök á fiskimarkaði í
Aberdeen. Vegna afturkall-
aðra pantana kaupenda suð-
ur um land, varð að fleygja
um 125 smálestum af fiski í
sjóinn í gær. Má búast við að
meiri fiskur f.ari sömu leið,
ef matvælaráðuneytið tekur
élcki strax í taumana.“
í greininni er þess gelið, að
i Aberdeen sé aðeins hægt að
afgreiða 7—8 skip á dag, en
að um þær mundir bíði um
30 skip afgreiðslu. Þess er
VISIR
getið, að meðal þeirra, sem
biða, séu skip frá Aberdeen,
Færeyjum og íslandi.
Mörg blöð í Englandi geta
um þessi tíðindi og krefjast
róttækra aðgerða í því skyni
að forða verðmætri nauð-
synjavöru frá skemmdum.
Reyltjavík, 5. júní 1945.
Norðmenn flytja
út Sskniðursnðn
í ár.
Samkvæmt „Bergens Tid-
ende“ hefir fiskimálastjóri
Norðmanna látið svo um
mælt, að líkindi séu fyrir því,
að Norðmenn geti farið að
flytja út fiskniðursuðu strax
á þessu ári.
Hann segir, að þegar sé bú-
ið að útvega umbúðir undir
190 þúsund dósir af smásíld
og þar að auki sé von um
350 þúsund dósir til viðbót-
Sumarferðalög Breið-
firðingafélagsins.
Eins' og undanfarin sum-
ur Stofnar félagið til nokk-
urra ferða. Nú þegar hefir
ein ferð verið farin, var það
gönguför um Seltjarnarnes á
annan í hvítasunnu. Þátttak-
endur voru 22.
Gnnur ferð verður 9. og 10.
júní í Jósefsdal.
30. júní og 1. júlí gengið á
Esju. Tjaldað lijá Mógilsá.
7.—9. júlí farið að Hvera-
völlum og tjaldað í Árskarði
við Kerlingarfjöll.
21. júlí til 3. ágúst sumar-
leyfisferð í Búðahraun á
Snæfelslnesi.
4.—6. ágúst (verzlunar-
mannahelgin) Dalaferð: Á
’augardaginn verður ekið að
Kjarlaksstaðaá á Fells-
strönd og tjaldað þar.
18. og 19. ágúst Þingvalla-
ferð.
Siðasta ferðin verður
sunnudaginn 2. september:
Berjaferð í Botnsdal. (Ef
leyfi fæst).
Að undantekinni berja-
ferðinni hefjast allar ferðir
frá Iðnskólanum kl. 2 e. h.
á laugardögum. Aðgöngu-
miðar verða seldir i Hattabúð
Reykjavíkur, I.augavegi 10.
Nánari upplýsingar gefnar ef
óskað er alla virka daga í
síma 2973.
Fimleikasýning
ísfiizku stúlknanna.
Isfirzkar stúlkur úr Gagn-
fræðaskóla Isafjarðar sýndu
leikfimi síðdegis í gær í Iðnó,
undir stjórn Maríu Gunnars-
dóttur leikfimikennara.
Sýningin tókst hið ágæt-
asta í alla staði. Var frammi-
staða stúlknanna mjög róm-
uð, enda að verðleikum.
Vonandi verður sýningin
endurtekin, því hún er svo
nýstárleg og skemmtileg, að
unun er að horfa á.
I byrjun sýningarinnar á-
varpaði Hannibal Valdimars-
son skólastjóri sýningargesti.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfú Stefanía Ágústs-
dóttir, Ásum í Gnúpverjahreppi,
og Guðmundur Ámundason, Bar-
ónsstíg 27, Reykavík.
Gamla Bíó
sýnir í kvöld kl. 9 kvikmynd-
ina Leyndarmál Mörthu. Aðal-
hlutverk leika Marsha Ilunt og
Richard Carlson. Kl. 7 sýnir það
myndina Uppreist í Arabíu með
George Sanders í aðalhlutverk-
inu. Þá er sýnd aukamynd frá
fangabúðum Þjóðverja í Belsen
og Buehenwald, sem sýnir glögg-
lega hina hrottalegu meðferð
Þjóverja á föngum sinum.
ar.
Kjötverzlun og pylsugerð til sölu.
Nánári uppíýsingar geíur Málflutningsskrifstoía Ein-
ars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar,
Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.
K. F. U. M.
Skógarmenn
VATNASKðGUR
Sumardvalaflokkar munu verða á vegum K.F.U.M.
í sumar í Vatnaskógi sem hér segir:
1. fl. 14. júní—21. júní 5. fl. 18. júli—25. júlí
2. II. 28. júm—4. júK B. 11. 25. júlí—3. ág. (10 daga)
3. fl. 4. júlí—11. júli 7. fl. 8. ágúst—15. ágúst
4. fl. 11. júlí—18. júlí 8. fl. 15. ágúst—22. ágúst.
í 3.—6. fl. verður ekki hægt að taka yngri drengi en
12 ára og í engan flokkinn yngri en 9 ára. — Piltum
er að öðru leyti heimil þátttaka, á meðan rúm leyfir,
hvort sem þeir eru meðlimir í K.F.U.M. eða ekki.
■ ÞÁTTI'ÖKUGJALD i vikuflokki verður kr. 90,00 fyr-
ir 14 ára pilta og eldri, en kr. 75,00 l'yrir yngri drengi.
Sé dvalið lengur en viku bætist við kr. 8,50 á dag fyrir
pilta, en kr. 7,50 fyrir drengi.
UMSÖKNUM er veitt móttaka í skrifstofu K.F.U.M.,
Amtmannsstíg 2B, sími 3437, alla virka daga kl. 5—
e. h. Þar eru einnig gefnar allar nánari upplýsingar.
Stundin er komin
Á bókamarkaði vorum fáið þér óhemju af úrvals lesmáli fyrir litla
peninga, — til dæmis:
Heimsstyrjöldin, eftir Þorstein Gíslason. Ragnar Finnsson, eftir Guð-
mund Kamban, Skuggasvein, eftir Matthías Jochumsson.
Enn fremur mikið úrval af bókum eftir Kiljan, Einar H. Kvaran, Guð-
mund Friðjónsson, Sigurjón Jónsson, Gunnar Benediktsson, Þórberg
Þórðarson, Þorgils Gjallanda,'Kristmann, Hagalín og marga fleiri.
Bókaveizlun Guðmundar Gamalíelssonar,
Lækjargötu 6A. — Sími 3263. — Pósthólf 156.
Fimmtudaginn 7. júní 1945
BÆIABFBETTIR
□ Kaffi 3—5 alla virka daga.
Veðurhorfur í dag.
Næturlæknir
er i Læknavarðsioiunni, simi
5030.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunni.
Leiðrétting.
1 frásögn af aðalfundi Flugfó-
lags íslands í blaðinu í gær var
ranghermt að Eimskip hefði á-
kveðið að lána F. í. 1,5 milljón
kr. Upphæðin sem hér um ræðir
er ekki nema ein milljón. Þetta
leiðréttist hér með
Næturakstur
annasl bsf. Bifröst, sími 1508.
Áttræð
verður í dag Katrín Ásbjarnar-
dóttir frá Skrauthólum, nú tiL
heimilis á Túngötu 42.
j Bifreiðaskoðunin.
í dag eiga bifreiðarnar nr. 2501
—2000 að koma til skoðunar. Á
morgun hifreiðarnar nr. 2001—
2700.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir skopleikinn „Gift eða ó—
gifl“ annað kvöld kl. 8.
Blómsveigur
var lagður á leiði Axels heit..
Tuliníusar í gær. Voru það stjórn-
ir 1. S. í. oð Bandalags ísl. skáta,
sem gerðu það. Axel heitinn var
forseti 1. S. 1. i 14 ár og skáta-
höfðingi í 12 ár.
Biskup íslands
mun sækja fund biskupa í
Kaupmannahöfn og hefst hann
29. júní næstk. Kom skeyti frá
Damgaard Sjálandsbiskupi. Auk
hans og biskups íslands, munu
aðrir biskupar Danmerkur sækja
fundinn svo og Berggrav Noregs-
biskup, Eidem Svíabiskup og.
Lehtonen Finnlandsbiskup.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar-
inn Guðmundsson stjórnar): a)
Lagafiokkuf úr óperunni Carmen
eftir Bizet. b) Krolls-valsinn eft-
ir Lumbye. c) Marz eftir Hein-
ecke. 20.50 Sögur og sagnir
(Guðni Jónsson magister). 21.15
Hljómplötur: Frspgir fiðluleikar-
ar. 21.25 Frá útlöndum (Björn
Tranzson). 21.45 Hljómplötur:
Chaliapine syngur. 22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
KR0SSGATA nr. 67.
Skýringar:
Lárétt: 1 Traust, 3 nagdýr,
5 ógn, 6 öðlast, 7 þræll, 8
rómv. tala, 10 talað, 12 dá,
14 allslaus, 15 auð, 17 biskup,
18 villt.
Lóðrétt: 1 Töluorð, 2 slá, 3
hnettir, 4 minnka, 6 fram-
koma, 9 deigt, 11 vænn, 13
dýr, 16 fleira.
Ráðning á krossgátu nr. 66:
Lárétt: 1 Föt, 3 búk, 5 al„
6 lo, 7 fýl, 8 dá, 10 sarp, 12
ali, 14 ráp, 15 aða, 17 Na, 18
ógagni.
Loðrétt: 1 Falda, 2 öl, 3
bolar, 4 kroppa, 6 lýs, 9 álag„
11 ráni, 13 iða, 16 Ag.