Vísir - 14.06.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 14. júní 1945
VISIR
3
Snæfeliingafélagið hyggst að starf
rækja sumargistihús að Búðum.
I Búðahrauni er einhver íegursfi sumar-
dvalarsfaður landsins.
Viðtal við Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá.
Frá Vestmannaeyjum:
Mestu folksflutningar frá Eyjum síðan
Ameríkuferðir lögðust niður.
FlugvoSlurinn. — Hreinlætisvika. — Kúabúið.
Samtök fólks úr einstökum
héruðum hér í Reykjavík,
sem í flestum tilfellum bera
nafn sýslnanna, sem viðkom-
andi fólk er frá, hafa yfirleitt
margskonar áform á prjón-
unum til að, styðja menning-
ar- og framfaraviðleitni hér-
aðanna heima fyrir.
Eitt þessara félaga er félag
Snæfellinga. Vísir hefir ný-
lega átt tal við formann þess
Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá
o ginnt hann eftir helztu nýj-
ungum, sem félagið hefir á
, döfinni.
Héraðssagan.
— Eins og skýrt hefir ver-
ið frá áður, segir Ásgeir, lief-
ir verið unnið undanfarið að
útgáfu héraðssögu Snæfells-
ness á vegum félagsins. Kem-
ur 1. og 2. hefti sögunnar út
í haust. Fyrsta heftið fjallar
um landnám héraðsins og er
sá þáttur ritaður af próf.
Ólafi Lárussyni. AnnaíLheft-
ið, sem einnig kemur út í
liaust fjallar um Helgafell og
Helgafellsklaustur er ritað af
próf. Guðbrandi Jónssyni.
Framhald útgáfunnar kemur
svo á næstu missirum. Þriðja
heftið kemur sennilega til
með að fjalla um jarðfræði-
leg efni og lýsingu á Snæfells-
nesi út frá jarðfræðilegu
sjónarmiði. Það hefti er ritað
af Jóhannesi Áskellssyni.
Sumargistihús að Búðum.
— Eitt af þeim nýmælum,
sem Snæfellingafélagið liefir
ennfremur á iprjónunum og
er eitt af þess allra stærslu
framtíðarmálum í svipinn er
bygging og rekstur sumar-
gistihúss að Búðum. 1 þessu
tilliti hefir félagið fest kaup
á stóru verzlunarhúsi að búð-
um, sem það hyggst að láta
breyta í sumargistihús. IIús
þetta er mjög vandað og mun
vera tiltölulega auðvelt að
breyta því en tekur að sjálf-
sögðu sinn tima.
Búðir eru sem kunnugt er
sögufrægur staður. Sumar-
fegurð á þeim slóðum er við-
brugðið. Rétt við gistihúsið
verður forkunnar fagur og
hentugur sjóbaðstaður. Fr
sandurinn þar í fjöruborðinu
mjúkur og ljós að lit. Skjól
er svo að segja fyrir öllum
áttum og hraunvikurnar á
ströndinni, sem sjórinn fellur
upp í eru óvenju fagrar og
hentugir liaðstaðir.
Búðahráún, sem umlykur
svæði það sem aðallega verð-
ur notað fyrir baðslað er tal-
ið eitt gróðursælasta hraun
landsins. Gróður þar er svo
f jölskrúðugur að þess munu.
ekki vera dæmi úm hraun
annarsstaðar hér á landi.
Undanfarin ár hefir féiagið
ásamst skógrækt ríkisins
unnið að ]iví að friða hraunið
og græða það frekar upp.
Ilefir mikið úuiinizl í þeim
efnum þótt iiminn sé ekki
langur sem hraunið hefir vei -
ið friðað. Má vissulega vænla
þess að mikill skógargfóður
biómgist í hrauninu, er frá
iiður.
Skíða-„sport“ allt árið
— Fyrir ferðamenn er þessi
staður sem gistiliúsið stend-
ur á og umhverfi hans mjög
ákjósanlegur fyrir íerða-
menn. Fögur héruð eru þar
á báðar hendur en sérs'.aklega
hefir það löngum verið yndi
ferðamanna að ganga a Suæ-
fellsjökul. Á jöklinum er auk
þess möguleiki til að iðka
sldðaiþróttir alit árið. Er ekki
nema steinsnar frá gislihús-
inu upp í jökulinn.
i suraar er áformað að
fullgera þjóðveginn vestur
Staðarsveit og Fróðárheiði og
ennfremur veginn vesiar uúi
Breiðuvik að Slapa. Má gerú
ráð fyrir að fferðanianna-
straumur vestur um þessai’
slóðir hefjist þegar á na;sta
vori. Verðiii' þörfin í'yi’ir
sumargistihúsið að Búðum þá
þegar mjög hrýn. Nú cr ver-
ið að leggj aveg fyrir vvbaina
félagsins frá aðalveginum
niður að gistihúsinu og verð-
ur þeirrí vegagerð væntanlega
lokið á hausti komanda.
Heimsóknir.
— Félagið hefir liafl það
fyrir reglu að fara að minnsta
kosti eina ferð heim í hérað-
ið á liverju sumri. Yið slík
tækifæri er efnt til stórra
samkvæma í héraðinu. Að
þessu sinni verður mót þella
sennilega haldið að Búðum.
Sú regla að fara slíkar kyim-
isferðir heim i héraðið hefir
verið mjög mikill styrkur
fýrir félagið og tengt höndn
æ fastar milli þeirra Snæfell-
inga, sem búsettir eru liér i
bænum og þéirra sem búselt-
ir eru héima i héraðinu. Sam-
vinna milli félagsins og hér-
aðshúa lieima fyrir hefir líka
alllaf verið með ágætum og
hefir það styrkt féLagið mik-
ið í þeirri viðleitni þess að
Nýlega liélt Rögnvaldur
Sigurjónsson píanóleikari
hljómleika í National Gallery
of Art í Washington. Um eitt
þúsund manns hlustuðu á
hljómleikana og létu þeir
hrifningu sína óspart í ljós.
Listdómendur Washing-
tonhlaðanna ijúka einróma
miklu lofsorði á píanóleik
Rögnvaldar Sigurjónssonar.
„Times IIerald“ skrifar:
„Tónlistarlíf íslands hlýtur
að liafa þróazt á mjög Iiátt
stig til að skapa listamann
(virtuoso) sem sýnir jafn
mikinn tekniskan og tón-
rænan þroska og Rögnvaldur
Sigurjónsson. Þessi ungi
pianóíeikari liefir gífurlegt
vald yfir nótrahorðinu og
leikur með kraftniiklum lón
þó að hann eigi einnig til
mýkt. Hann þekkir margar
listastefnur og virtist einkuni
una sér við músik Prokofi-
eff’s.“
„Daily News“:
„Sonur íslands hlaut inni-
legan fögnuð að launum fyrir
píanóleik sinn i gærkveldi.
Niðursuðuvörur unn-
ar úr fiskúrgangi.
Á undanförnum árum lief-
ir mestum hluta af úrgangT
frá flökunarstöðvum og hrað-
frystihúsum á íslandi verið
beinlínis fleygt, eða þá að
mjög ófullkomnar verkunar-
aðgerðir hafa verið notaðar
til þess að gera úr lionum
mjöl eða áburð. Efnatap sem
af þessu hefir leitt hefir verið
mikið og margra milljóna
verðmæti hafa farið forgörð-
um. í eambandi við nýtingu
þessa úrgangs er horfur á
því, að framleiðsla fóður-
mjöls muni gefa beztu úr-
lausnina. Jakob Sigurðsson
ráðunautur Fiskimálanefnd-
ar iiefir að undanförnu gert
tilraunir á þessu sviði og hef-
ir liann einkum lagt áherzlu
á það, áð gera niðursuðuvör-
ur úr fiskúrgöngum. Ýmsar
vörur getur komið til mála
að gera úr þessu hráefni.
Ilafa nokkrar þeirra þegar
verið reyndar og eru alíar
horfur á að þær geti verið
mjög vel markaðsliæfar ,og
að sama skapi hentugar fyrir
þann markað, sem húast niá
við að verði i Evrópu í ná-
inni framtíð. Ef verksmiðjur
verða reistar til þess að nýla
þann úrgang, sem nú fer for-
görðum, má gera ráð fyrir,
að þær gælu um leið sinnt
mikilvægum störfum á öðr-
um sviðum. Að lokum má
gela þess, að nokkur hundr-
uð dósir af tveim vöruteg-
undum úr þessum fiskúr-
gangi hafa þegar verið niður-
soðnar og er gert ráð fyrir að
þær verði notaðar sem sýnis-
horn hér og erlendis. Þeir að-
ilar sem kynnu að liafa áliuga
á að kynnast nánar þessari
framleiðslu, snúi sér til
skrifstofu Fiskimálanefndar,
sem gefur aliar hér að lút-
andi upplýsingar.
verða að sem mestu Iiði í
framfara- og mennihgarmál-
um héraðsbúa í lieild.
Rögnvaldur Sigurjónsson
kann í framtíðinni að verða
talinn einn af hinum miklu
meisturum píanóleiksins, því
að í lionum húa voldugir
píanistahæfileikar“.
„Evening Star“:
„Ungur og gáfaður islenzk-
ur pianóleikari, Rögnvaldur
Sigurjónsson, liéll í gærkveldi
hljómleika í National Gallerv
of Art, og injnnti leikur hans
á glæsileik og meistaraleg til-
þrif (virtuosity) liðinna tíma.
Þó að Rögnvaidur Sigurjóns-
son sé enn ungur að aldri, þá
er hann þegar þaulkunnugur
mörgum mismunandi lista-
stefnum og músik ýmissa
tíma, sem hann leikur af
miklum myndugleik.“
Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur
Bankastræti 7
Viðtalstimi kl. 1.30—3.30.
Sími 57i3
Eftirfarardi fréttabréf hef-
ir Vísir fengið frá fréttaritara
sínum í Vestmannaeyjum:
Talið er að um 20 fjöl-
skyldur fiytji hcðan búferl-
uín á þessu ári. Mun aldrei
fyr jafn margt fólk hafa flult
héðan í burtu, nema þá ef
vera kynni þegar Ameríku-
ferðirnar voru sem tiðaslar.
Margt af þessu fólki er á
bezía skeiði og hefir lcomist
hér vel af og er þvi mikil
eftirsjá í því fyrir byggðar-
lagið.
Flugvöllur.
Hinn nýskipaði flugmákt-
stjóri, var hér á ferð í marz-
mánuði s.l. til þess að athuga
hér flugvallarstæðið. I april-
mánuði dvaldi svo Björn
Fanö, verkfræðingur, liér um
3ja vikna tíma við mælingar
og athuganir á flugvallar-
stæðinu. Hinum væntanlega
flugvelli er ætlaður staður i
svonefndu Ofanleitislandi.
Ekki er mér kunnugt um
niðurstöður af athugunum
þessara manna, en menn liér
vænta sér hins bezta af komu
þeirra liingað og gera sér von-
ir um að nú komist veruleg-
ur skriður á flugvallarmálið.
Um þörfina fyrir Vestmanna-
eyjar að komast í flugsam-
band við meginlandið þarf
ekki að ræða, hún er hverjum
manni ljós, sem eilthvað til
þekkir.
Hreinlætisvika og
utanhúsamenning.
Á dögunum var fyrirskipuð
hér hreinlætisvika. Virðist
hún hafa borið góðan árang-
ur. Utanhúsamenning hér
hefir stórum balnað hin
seinni ár. Margir liafa girt áf
lóðir sínar og jafnvel komið
upp sncjtrum skrúðgörðum.
Sumarbióm þrifast hér á-
gællega, en trjárækt liefir
gefist misjafnlega og kenna
menn sjávarseltu um.
i öllum stærri hæjum á
landinu munu nú fagrir lysti-
garðar, sem ætlaðir eru íhú-
unum til yndis og ánægju
auk þess, sem slíkir griðreit-
ir eru hvarvetna hin mesta
hæjarprýði. Bæjarstjórn á-
ætlaði á siðustu fjárhags-
Biíreiðaskoðtudn.
í fyrradag var síðast aug-
lýsti dagur bifreiðaskoðunar-
innar í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur, en hún hófst 2.
m,aí s.l„ og hefir því staðið í
6 vikur.
Aliflestar hifreiðar í hæn-
unx voru skoðaðar en ein-
hverjir munu h.afa fengið
frest vegna viðgerða á hif-
reiðum sínum, en eins og
menn vita er miög erfill að
fá bifreiðar viðgerðar um
Jiessar mundir og tekur í
flestum tilfellum langan
tíma. Nokkrai’ hifreiðar voru
tekpar úr umferð, ]>ar sem
þær fullnægðu ekki settuni
•skilyrðum um öryggi.
Þeir hifreiðaeigendur, sem
eiga eftir að korna með bif-
reiðar sinar til skoðunar, eru
beðnir að gera það sem allra
fyrst.
áætlun til almenningsgarðar
og verður þess vonandi ckki
langt að bíða að Eystra
Stakagerðistúnið verði lagt
undir plóginn og hlóma- og
trjárækt hafin, en garðinum
er ætlaðúr staður þar.
Kúabúið.
Kúabúið.
Bæjarsjóður liófst á síðasta
ári að reka kúabú. Lét hann
reisa fjós og lilöðu fyrir 50
kýr í túni Dalajarðarinnar,
sem liann hafði keypt i Jiessu
augnamiði. Byggingunm var
ekki lokið að fullu um ára-
mótin e nunnið hefir verið að
því að ljúka henni nú. Allt
óræktað land, sem jörðinni
fylgdi hefir verið tekið til
ræktunar. Búið á nú 40 kýr.
Um rekstur búsins er lítiö
hægt að segja, liann er ennþá
í bernsku. Talið er þó að
relcstur þessi muni ekki fjár-
liagslega hera sig, hinsvegar
verður sá hagnaður, sem af
því leiðir að bæta úr mjólkur-
skortinum í hænum, ekki
metinn til fjár.
J. ó. ó.
27 þúsand Bretar
deyja í fangabúð-
um Japana.
Txtttugu og sjö þúsund
brezkir hérmenn, sem teknir
voru til fanga af Japönunx i
Singapore 1942, liafa dáið í
fangabúðum í Thailandi og á
Malakkaskaga.
Meir en 73 þúsund Bretar
vorxi teknir til fanga í Singa-
pore.
Bandaríkjamenn leystLi
nokkura þeirra úr haldi, er
þeir gengu á land á Luzon.
Og gáfu þeir þessar upplýs-
ingar um dánartöluna.
Fangarnir vol’xx látnir
vinna að lagningu járnbraut-
ar í frumskógum Thailands.
Orsök þssearar ótrúlegu tölu
dauðra var sumpart hrotta-
skapur Japana og ill meðfei’ð
og einnig máttleysi livíta
mannsins gagnvart liitaheltis-
sjúkdómum.
Sérhver þeirra sjöliu
manna sem Bandaríkjámenn
leystu úr haldi, þegar þeir
konxu til Luzoneyjár, hefir
fengið malariu oftar en einxx
sinni og þekkir liörnxungar
heri-beri og hefir þjáðst af
taugaveiki.
Þeim, sem hjargað var, eru
allir á hata vegi, því þeir
fengu þegar i stað alla þá
hjúlci’un sem kostur var á.
Þeir eru nokkuð gxilir á
hörund, en það er af notkun
meðalsins attrahin sem notað
er við malariu.
Ilver og cinn þessax-a
manna liefir efni i slóra hók
um ráunir þær sem liann lief-
nianna tíefir efni í stóra bók,
verður aldrei skrifxið því allir
vilja þeir heldur gleyma þess-
um æfintýrum sínxmi og taka
lieldur upp þráðinn aftui*
eins og skilið var við hanii í
Bretlandi fyrir 4 árum.
Nýir kaupend u r
Vísis fá blaðið ókeypiá til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
Hljómleikar í Washington:
Rögnvaldur Sigurjónsson fær glæsi-
lega dóma.
. . . „einn af hmum miklu meisturum“ . . .
(“Daily News”).