Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 1
5ala hraSfrysts
fiskjar 1944.
Sjá 3. síðu.
Aðalfundur Bók-
menntafélagsins.
Sjá 6. síðu.
35. ár
Þriðjudaginn 19. júní 1945
136. tbl.
m 0
V
Tekkar undir áh
um frá Rússum.
!
v r
ttarhöldin í máli
Pólverjanna hafin.
Loitárás lapana á skápalest.
Hér sjást skytturnar á einu hjálparskipinu horfa upp í loftið á meðan að sprengjur
Japana rigna niður á skipinu allt um kring.
Ætla ai stóiauka
viðskipti sin vio
Sevétiíkin.
Moskvaíör Benesar
réði árslitum.
j^hnfa Rússa gætir nú
meir en áður um öll mál
í Tékkóslóvakíu.
Miklar breytingar eru
væntalegar i framleiðslu- og
i ðnaðarm álum Tékkósló v-
akiu og mun stjórnin fram-
vegis ætla sér að hafa miklu
meiri afskipti af öllam
rekstri framleiðslutækja en
verið hefir hingað til.
Firlinger. forsælisráðherra
Tékkóslóvakíu, tilkyrinti
þessar breytirigar á stjórnar-
fjri’irkomulaginu og sagði, að
stjórri liaris væri nú að undir-
búa þær og þessar breyting-
ar myndi koma til fram-
kvæmda mjög bráðlega.
Eftirlit með iðnaðar-
og bankamálum.
í fyrsta lagi segir í tilkynn-
ingu forsætisráðberra, .iriun
stjórnin setja á eftirlit með
öllunx iðnaðarmálum lands-
ins, og einnig bafa hönd i
bagga með bankastarfsem-
inni í landinii.
Stórjörðum skipt upp.
í öðru lagi verður unnið
að þvi, að útrýma veldi stór-
jarðeigenda og koma á jafn-
ari skiptingu, cn til þessa
liefir verið. Stjórnin mun
reyna að komast yfir sem
mest af jarðeignum landsins
og skipta þeim upp á milli
smábænda, með líku fyrir-
komulagi og er í Sovétrikj-
unum.
Ennfremur sagði forsælis-
ráðherrann, að sú leið yrði
farin að fá samþykkt lög,
sem gæfu stjórninni heim-
ild til þess að taka jarðirnar
eignarnámi.
í þriðja lagi eiga Sovét-
ríkin að verða grundvöllur-
inn Undir allri utanríkis-
verzlun Tékka.
Árangurinn af Moskva-
för Benesar.
Benes, forseti tékkneska
lýðveldisins, fór fyrir
skönnnu til Moskva og ræddi
þá við Slrilin, og munu þeir
bafa rætl um framtíðarstöðu
Tékkóslóvakíu lil Sovétríkj-
anna, Ávöxturinn af þessum
viðræðum var svo sá, að þeg.
ar heim kom, gei’ði hann
breytingar á stjórninni og
selti ýmsa menn inn í liana,
sem voru sérstaklega lilið-
bollir Rússum og meðal ann-
arra Firlinger, sem nú er for-
sætisráðhei’ra. Talið er, að
Stalin hafi sett þessi skilyrði
og Benes ekki séð sér fært
að neita þeim.
heyrðist 30 km.
En enginn beið hana.
í fyrradag varð sprenging í
skotfærabúri hjá borginni
Whitley í Surrey í Englandi.
Skotfærabiir þetta var í
kanadiskum berbúðum og
iþótt sprengingin væri svo
mikil, að dynkurinn heyrð-
ist í allt að þi’játíu kilómetra
fjarlægð og skemmdir vrðu á
búsiittx i 15 km. fjarlægð,
mun enginn maður hafa beð-
ið bana af völdum sprenging-
arinnar. Fjórir memx særð-
ust — allir kanadiskir.
Biikner hérshöfðingi, yf-
irmaður Herafla Bandarikja-
manna á Okinawa, er fallinn.
Nimitz aðmíráll sagði er
lxann tilkynnti þennan at-
biirð að Biikner liefði fallið
einmitt er öll mótspyrna
Japana var brotin á bak aft-
ur og þeir flýðu sem fætur
toguðu til klettanna syðst á
Okinawa, cn þar eru loka-
virki þeirra á evjunni.
Biikner hershöfðingi féll
er sprengikúla sprakk
skamml frá horium.
Mark Clark mun fara til
Brasilíu, þegar hersveitir
Brasilíumanna sem börðust
á ítalíu koma heim.
Yfiimaður ELAS
íellur.
Haíði flúið til fjalla.
Maðurinn, sém stofnaði
ELAS-hérinn grískajiefir nú
fallið í bardaga.
Þegar samkomulag varð
um það i febrúarmánuði sið-
astliðnum, að skærusveit-
irnar skyldu leg'gja niður
'vopn, neitaði hann, sem var
yfirniaður liersins að hlýða
fyrirmælum um það. Flýði
liann til fjalla með ÍOO
manna flokk. I byrjun vik-.
unnar umkringdi hersveit úr
gríska hernum fjokkinn og
féll foringinn ásamt fjórum
nánustu fylgismönnum sín-
um.
Bretai leystlr úr her-
þjénustu.
/ gær var bgrjað að leysa
menn úr herþjónustu í Bret-
landi.
Hundrtfð manna fóru ur
einkennisbúningi sínum og
klæddust aftur borgarlegum
klæðum. Menn þessir vorú
allir yfir 48 ára að aldri og
liöfðu flestir þeirra tekið
þált í fyrri Iieimsstyrjöld-
inni.
Auk þess voru margar gift-
ar konur leystar frá störfum
í kvennahernum.
Aðeins eitt flugvirki kom
ekki til baka er 520 þeirra
gerðu árásir á Osaka á föstu-
daginn.
Ætiuðu að myrða
Montgomery.
Tveir danskir hryðjuverka-
seggir, sem nýlega voru
handteknir, lxafa játað á
sig, að þeir efðu haft á
prjúnunum ráðagerð um að
ráða Montgomery bana.
Þetta var tilkynnt í út-
varpi lrá Damnörku í gær,
og var þar sagt að franx-
kvæma befði átt ódæðis-
verkið er Montgomery koixi
til Kaupnxannalxáfnar í
heimsókn nokkrunx dögum
eftir að þýzki liérinn þar
gafst upp.
Mennirnir silja nú, i lxaldi.
Wavell neitai að
•
fiiesta misteinunni
í Simla.
Lord Wavell vaiakonungur
í Indlandi hefir hafnað mála-
leitun Jinnah foringja Mú-
hameðstrúarmanna' um að
fresta í’áðstefnunni í Simla.
Ákveðið liefir verið að ráð-
stefnan verði baldin þann 25.
júní. Wavell sagði aðþaðværi
æskilegt að farið væri út í
snxáatx’iði jxegar í slað ogþess
vegna leldi liann ekki ástæðxx
til þess að fi’esla henni þang-
að til Jinnah gæli kallað sam-
an fxiíltrúaþing Múhameðs-
trúarmanna.
Sex indverskir lciðtogar
liafa samþýkkt að konxa auk
Gandis og Jinnah. .
Moskva segii
íiesta játa sekt
sína.
Mems einn neitar
ellum áburði.
|^|álaferlin gegn Pólverj-
unum 16 hófust í gær,
og segir í fréttum frá.
Moskva, að 12 þeirra hafi
játað sig seka um öll atrið-
in? 3 um sum, en einn telji
sig saklausan.
Þessi kynlegu málaferli
eru m'i loksin hafin í Moskva.
Það hefir þó sætt nokkurri
undrun, að þau skuli hefjast
um leið og umræðurnar ern
að byrja um myndun nýrrar
stjórnar i Pállandi. Seiuli-
nefnd sú sem rétlarhöld eru
mí hafin yfir, fór einmitl
austur þangað í þeim sömn
erindagerðum, að greiða
götuna fyrir mýndun stjórn-
cir sem allir flokar gælu sam-
einast um.
Líldegt má telja, að þessi
réttarlxöld geti liaft töluvei’ð
álxrif á samningana um.
stjórnarmyndunina og gætu
þau nxeira að segja orðið
stei’kt vopn í höndum Rússa,
ef þeir kærðu sig um að
beita því.
Rannsókn lokið.
Á.ður var tilkynixl í Moskva
að bráðabirgða rannsókn
væri lokið i máli pólskxi
seiidinefndarinnar, er Rúss-
ar tóku fasta i marz s.l. Mál-
inu hefir verið vísað fyrir
sérstakan herdónxstól, sem á
að dæma í máli þeirra og
íxxunu réttai’höldin bráðlega
hef j'ast, eftir þvi senx Moskva-
útvarpið skýrði frá.
Ákæran.
Rxxssar ákæra þá fyrir uixd-
irróðxir og skemmdarstarf-
semi, að baki víglínu rúss-
hesku herjanna í Póllandi og
ennfremur fyrir að liafa.
sendistöð í fórum sínnni.
Sum kæruatriðin þykja
hárla einkennileg, þar sem
vitað er, að fléslir sendinefnd-
arniannanna voru mjög
hlynntir samvinnu við Rússa.
Málið vekur undrun
víða um heim.
Handlaka þessara 16 Pól-
verja hefir vakið íxiikla
furðxi víða um heim og varð
meðal annars hrezkum hlöð-
unx íxijög tíðrætt um málið
og sérstaklega hve laumu-
lega Rússar liöfðu farið nxeð
handtökurnar i fyrstu og lát—
ið, sem þeir vissu ekkert livar
Pólverjarnir væx-u niðujr
konxnir. „Times“, senx hefir
ávaílt verið hlynnt Rússum,
kallaði jxetta skýlaust brot á
Franxh. á 6. síðu