Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 19. júní 1945 VISIR 5 BOIGAMLA BIÖSKK Æfintýiakona (Slightly Dangerous) Lana Turner, Robert Young. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ullaiefni,. sérstaklega falleg í kven- sjöl. — Péysuf a taf rakka- efni kr. 39,50 meter. — Prjónasiíki. — Drengja- fataefni frá kr. 19,75 m. — Sportskyrtuefni, margar tegundir. Verzlun Guðbj. Bergþórsdóttur, Öldugötu 29. Þakasbest, 7 og 8 feta, kjölur tilheyr- andi. Asbest, slétt. 8x4 fet. Asbest-skolprör 4". Þakpappi, margar teg. Masonite Veggflísar Handláugar Vatnssalerni, með öllu tilheyrandi Gúmmíslöngur. %" og 1" Stunguskóflur Kranar allskonar. Á. Einarsson & Funk. Tryggvagötu 28. Sími 3982. Ciyslei 1942. nýskoðaður, til sölu og sýnis á Hringbraut 67. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Vegna brottfarar af land- inu eru til sölu stoppuð húsgögn sem ný, sófi og stólar. Freyjugötu 37, uppi. „Gift eða ógiff. Gamanleikur í 3 þáttum gftir J. B. Priestley. Sýiaing arniað kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðeins örfáar sýningar eftir. Áinesingaiélagið í Reykjavík: ónsmessuháfíð félagsins verður á Þingvöllum um næstu helgi. — Laugardagskvöldið dansleikur í Valhöll. Sunnudaginn guðsþjónusta í Þingvallakirkju kl. 1 1 f. h. — Síðan sameiginlegt borðhald, eftir það staðurinn kynntur. Að öðru leyti frjálsar skemmtanir. Þátttaka í borðhaldi tilkynnist Guðjóni Jóns-i syni, Hverfisgötu 50, fyrir föstudagskvöld. Bílferðir ganga frá B.S.f. Sími 1540. I. S. í. I. B. R. (MEISTARAFLOKKUR) heldur áfram í kvöld kl. 8,30. Þá keppa FRAM og VALUR. Dómari: Guðjón Einarsson. Línuverðir: Guðbjörn Jónsson og Þórður Pétursson. . Hvor sigrar nó? P Nn má engan vanta á vöilinn! Mótanefndin. TJARNARBIÖ Rödd í stoim- inum (Voice In The Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer, Sigrid Gurie. I myndinni eru lög eftir Chopin og Smetanaj leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum „ innan 16 ára. KKK NÝJA BIÖ KKK Makt myrkranna (“Son Of Dracula”) Dularfull og spennandi mynd, gerð eftir liinni frægu draugasögu. Aðalhlutverk: Lon Chaney, Louise Allbritton, Robert Paige. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N o k k r i r fallegir pelsar til sölu. Indian Lamb, Persian Lamb, Kálfskinn og Moldvörpuskinn. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SOÍSOQO!5;iaíÍGOGÖOtÍO!iOQÍS5SOn 8EZT AÐ AÚGLYSAI VlSl ssOooooooooöooooooooooooí S M1 PAUTC E no Augíýshig um Flóabátaferðir 1. Norðfjarðarbátur. Bátur- inn Hafþór gengur á milli Norðfjarðar og Viðfjarðar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í sambandi við áætlunarferðir bifreiða. Báturinn fæst leigður þess á milli í einstöku ferðir og ber í því sambandi að snúa sér til eigandans, Óskars Lárus- sonar, Norðfirði. 2. Berufjarðarbátur verður í ferðum yfir Berufjörð í sam- bandi við áætlunarferðir bif- reiða. ISVÉL til sölu. CAFE HOLT, Laugaveg 126. % TILR0Ð ÓSKAST I: 1. Lítið bókasafn með nokkium ófáanlegum bókum. 2. Hjólsög með 3 blöðum. 3. 4 stykki dekk 600X17 með 2 slöngum, notað. Upplýsingar Laugaveg 66, uppi, kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI, Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísii. KRAFTPAPPÍR. 90 centímetra. JÁRNIÐNAÐARMENN * vantar okkur nú þegar. Stálsmiðjan h.í. Jarðarför Guðnýjar Ásbjörnsdóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Kirkjugarðsstíg 8, fimmtudaginn þ. 21. júní kl. 10,30 f. h. Einar Guðmundsson. Guðm. Guðmundsson. Margrét Ágústsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.