Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 8
8
VISIR
Þriðjudaginn 19. júni 1945
SUMARKJÓLAR,
stórt úrval.
Kjólabúðin.
Bergþórugötu 2.
Karimanns-
reiðhjól.
Tvö karlmannsreiðhiól til
sölu, annað nýtt. Hring-
braut 67 eftir kl. 8 í ltvöld.
Stúlka
óskast strax í þvotta-
húsið Grýtu.
Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Sumarkjólar
Verð frá kr. 53,50.
Saumastofan Uppsölum
Aðalstræti 18.
BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI
HANDKNATT-
LEIKUR
hjá kvennafl. í kvöld
kl. 7.30 á túninu viS
Nýja Stúdentagarö-
inn.
Framhaldsaöalíundur í. R.
verSur haldinn i V. R., Vonar-
stræti, föstudaginn 22. þ. m. kl.
Sýú e. h.
Námskei'Siö í frjálsum íþrótt-
um heldur áfram í kvöld kl. 8
á túninu fyirr sunnan Háskól-
ann. — Stjórnin.
ÁRMENNINGAR!
Sundæfing í Sundlaug-
unurn kl. 9 í kvöld.
Gott heibeigi
með sérinngangi til leigu
fyúir reglusaman mann.
Fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð sendist Vísi fyrir
23. þ. m., merkt: „Her-
bergi 1945“.
LITLA
FERÐAFÉLAGIÐ.
JónsmessuhátíS félags-
ius verður í Þrasta-
lundi um næstu helgi.
Nánar auglýst síöar. Þátttak-
endur sæki farseðla sína í
HannyrSaverzlun Þuríðar Sig-
urjónsdóttur, Bankastræti 6,
fyrir fimmtudagskvöld. Nefndin
(504
STOFA, meS innbyggðum
skáp til leigu i nýju húsi. Til-
boð, er tilgreini mánaSargr.
og fyrirframgr. sendist Vísi,
merkt„Melar“._______ (520
GÓÐ, sólrík stofa 4X4 mtr.
í austurbænum til leigu fyrir
einhleypan. TilboS, merkt:
„1001“, sendisst Vísi fyrir miS-
vikudagskvöld. (5°8
LÍTIL íbúS óskast. Há leiga
í boSi og mikil fyrirfram-
greiSsla. TilboS, merkt: „S. B.“,
sendist Vísi. (502
2 REGLUSAMIR menn óska
eftir herbergi. TilboS, sendist
Vísi fyrir fimmtudag, merkt:
„2 reglusamir". (499
REGLUSAMUR sjómaSur
óskar eftir herbergi. TilboS
sendist Vísi ekki síSar en á
föstudagskvöld, auSkennt:
„Reglusamur sjómaSur". (498
12 ÁRA stúlka óskast til
léttra fnnihússtarfa. — Uppl. í
sima 5412. (482
ÁBYGGILEG stúlka eSa
kona óskast sem ráSskona í
sveit, þarf aS kunna aS mjólka.
Mætti hafa meS sér stálpaS
barn. GóS húsakynni. TilboS,
merkt „Sveit“ sendist. afgr.
Visis. (483
UNGLINGSSTÚLKA óskar
eftir vist hálfan daginn meS
góSu sérherbergi. TilboS send-
ist blaSinu, merkt: „Strax“. —
(485
Fæði
MATSALA. Fast fæSi fæst
á BergstaSastræti 2. (512
WÆm
TELPA, xo—13 ára, óskast
til aS gæta Ixarns. Uppl. á Vest-
urgötu 34. Sími 4708.__(494
STÚLKA óskast á matsöl-
una, BergstaSastræti 2, frá kl.
9—12. Sérherbergi._____(513
RÁÐSKONA (ekki meS
barn) óskast frá I. júlí eSa siS-
ar á fámennt heimili. Sérher-
bergi. TilboS, merkt: „RáSs-
kona — 3:945“, seíidist afgr.
Vísis. (510
BRÚNT seSlaveski tapaSist
17. júní. Skilist á Mjölnisholt
4. Fundarlaun. (489
VESKI meS peningum og
kvittunum tapaSist í gær. —
Skilist í „ísbjörninn". (496
TVÖ til þrjú herbergi og
eldhús óskast í austurbænum.
10—15 þús. kr. fyrirfram-
greiSsla ef óskaS er. Þrennt
fullorSiS í heimili. — TilboS,
rnerkt: „SjómaSur" sendist af-
greiSslu blaSsins fyrir fimmtu-
dagskvöld. (492
Krístján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Skrifstofutími 10-12 og 1-6
Hafnarhúsið. — Sími 3400.
EITT til tvö herbergi og
eldhús eða eldunarpláss óskast.
Get setiS hjá börnum 2 til 3
kvöld í viku. Uppl. í sinxa 4121.
tn 6- (495
HÚSNÆÐI, fæSi, hátt kaup,
geta tvær stúlkur- fengiS ásaiiit
atvinnu. Uppl. Þingholtsstræti
35; ' (5°9
GESTUR GUÐMUNDSSON,
Bergstaðastræti 10 A, skrifar
skatta- og útsvarskærur. Heirna
1—8 e. m. (315
áTÚLKA getur fengiS at-
vinnu nú þegar eSa um mánaöa-
mót í Kaffisölunni, Hafnar-
stræti 16. Hátt kaup. Húsnæði
ef óskað er. Uppl. Iiafnarstræd
16 eSa Laugavegi 43, fyrstu
hæð. (516
AMERÍSK karlmannsföt á
meðalmann og, frakki til sölu á
Bragagötu 30. (500
2ja MANNA dívan, .Otto-
man með lausri skúffu, til sölu
ódýrt á Vesturgötu 27. (503
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530- (353
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
LaufásVegi 19. — Sími 2656.
DÍVANVIÐGERÐIR. Ger-
um við dívana, allskonar stopp-
uð húsgögn og bílasæti. Hús-
gagnavinnustofan Bergþóru-
götu 11. (481
VANDAÐUR klæðaskápur
til sölu. Uppl, í sima 5577. (506
KVENHJÓL til sölu á Njáls-
götu 59,_ eftir kl. 7. (517
VEIÐIMENN. 2 vandaS-
ar laxa^tengur 13J/2 og 14 fet,
ásamt hjólurn, línum, flug-
um o. m. fl. til sölu. 3 dagar
í góSri veiSiá geta fylgt. Til
sýnis á VíSimel 35 eftir kl.
5 í dag. (365
ÚR REYKHÚSINU: N'ý-
reykt ' trippa og folaldakjöt
kemur daglega. ðdýrustu mat-
arkaupin. — Von. Sími 4448.
(5ii
KARLMANNS reiðhjól, sem
nýtt, til sölu. Uppl. gefur hús-
vörðurinn hjá Sláturfélagi
Suðurlands viS • Lindargötu.
__________________________ (514
SILUNGASTÖNG, ný, og
100 haglaskot nr. 12 til sölu
á Skólavöruðstíg 16 A, kl.
6- 3°—8._________________(507
TVÖ REIÐHJÓL til sölu á
Spítalastíg 2, niSri. (5JS
2 MYNDAVÉLAR, sérstak-
lega góðar, til sölu á Laugavegi
43, úrsmíðavinnustofan, kl.
7— 9 í kvöld. (539
2 DJÚPIR stólar, vandaðir,
og dívanteppi til sölu ílaeð
gjafverði. Laugavegi 41, kl.
6—8. (450
„ELITE-SAMPOO“ er
öruggt' hárþvottaefni. Freyð-
ir vel. Er fljótvirkt. Gerir
hárið mjúkt og blæfagurt.
Selt í 4 oz. glösum í flestum
lyfjabúðum og verzlunum. —
FRANSKT peysufatasjal
óskast til kaups. Uppl. í síma
2947- ______________________(493
BARNAVAGN, nýuppgerð-
ur, til sölu i Fischersundi 3.(515
BÍLL til sölu. Fólksbifreið, 5
manna, í því ástandi sem hún er
í. Til sýnis á Kárastíg 9, frá
kl. 8—10 i kvöld._________(491
VIL KAUPA svartan vatid-
aðan barríavagn. TilboS, merkt:
„Stór“ sendist afgr. Visis. (490
NOTAÐUR barnavagn til
sölu, Grettisgötu 27._____(488
5 MANNA tjald með trégólfi
til sölu, Kaplaskjólsvegi 12, II.
hæS, kl. 7 í kvöld ,og næstu
kvöld. ____(48 7
TIMBUR og fleira bygging-
arefni til sölu, Hverfisgötu 66.
Júlíus Magnússon.________(486
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu á Langholtsveg 15. —
VerS 275 kr._____ (484.
BARNARÚM til sölu. Uppl.
á Nönnugötu 9, uppi.___(473
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir má!i. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar GuSjóns. Hverfis-
ALLT
til iþróttaiSkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Idafnarstræti 22. (61
TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar
heim til kaupenda. Sími 5358-
(399
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími
5395-____________________ (297
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Verzlunin Venus. — Sími 4734-
(479
Nr. 1
TARZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA
Eftir Edgar Rice Burroughs.
Tarzan apabróðir var á heimleið.
Honum hafði með ráðsnilld sinni og
hugdirfsku tekizt að bjarga vinum sín-
um, öpunum, úr miklum hættum, sem
þeir höfðu ratað í. En ævintýrum hans
var ekki lokið, síður en svo. Nú fyrst
yoru þau að byrja fyrir alvöru.
í skugga af slóru tré húktu tveir
manngannar, illilegir ásýndum. Þeir
höfðu ekki augun af konungi frumskóg-
anna, þar sem hann fór. Annar þessara
manna var hvítur, en Ijótur og lura-
legur og augnaráð hans lýsti megnri
mannvonzku. Hinn var svarlur, dverg-
vaxinn náungi.
Dvergurinn leit á félaga sinn og'það
hrá fyrir djöfullégu glotti á Vörum lians,
um leið og hann sagði: „Strang,
þarna fer eini maðurinn, sem getur
sagt okkur hvar fílarnir halda sig.“
„Hann skal verða að hjálpa okkur til
þess að finna þá,“ svaraði hinn.
„En gættu að því, að hánn er vinur
fílanna,“ sagði Niku, svarti dvergui'-
inn,“ og hann vill ekki, að þeim sé
gert neitt mein. Auk þess er hann tíu
manna maki að húrðum, svo það er
ekki við lambið að leika sér, þar sem
liann er.“ Réttu niér eina ör,“ svar-
aði Strang.