Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. júni 1945 VISIR CT S&/oyd /3, <3)ouq/qs .' r^id/ríi/íínn 145 .og hafði á honum miklar mætur. Þegar allir héldu liann dauðan, reis liann á fætur, brosti og lirópaði: „Eg sé hann!“ Og — eg veit hann sá hann!“ „Ekki þarftu samt að segja keisaranum þetla,“ sagði senatorinn önuglega. „Jú lierra! Bleyða væri eg, ef eg þyrði ekki að bera vitni um þetta, þar sem eg hefi heyrt það og séð! Því að sjálfur er eg líka kristinn, herra! Eg get ekki annað!“ Gallíó svaraði engu. Með drúpandi höfði sneri liann sér liægt við og gekk út án þess að líla aftur. Það liryggði Marsellus, live faðir lians varð fyrir miklum vonhrigðum. Hann gekk í hægð- íjríi sínum í áttina til laufskálans og var viss um, að Lúsia biði eftir honum. Það var svo, og liún stökk á móti honum, er hún sá hann koiíia og togaði hann með sér af kátinu i áttina til uppáhaldsstaðarins þeirra. „Hvað er að?“ spurði liún og hristi á lionum handlegginn, sem liún hélt i. „Þu hefir þó ekki verið a"ð rífast við senatorinn?“ „Eg særði liann,“ tautaði Marsellus. „Vonandi hefir þú ekki verið að tala við liann um þessa vitleysu þarna i Jerúsalem, sem gerði þig hugsjúkan!“ „Nei, væna. Eg var að tala við hann um manninn þaðan — og eg ætti að segja þér frá lionum líka.“ „Eg vil ekkert um þetta heyra, hróðir sæll!“ sagði Lúsia Ijáðslega. „Eg vil ekki heyra orð af því! Það er nú kominn tími til, að þú gleym- ir öllu þessu! .... Komdu Bamho greyið! .... Leiktu þér við liann, Marsellus. Hann þekkir þig varla.“ Hún selti stút á varirnar. „Eg þekki þig svo sem eklii heldur,“ muldraði liún. „Ætl- arðu aldrei að vera kátur aftur? í gærkvöld héldum við öll, að þú værir búinn að ná þér. Eg var svo glöð, að eg ætlaði aldrei að geta sofnað! Nú ert þú súr á svip!“ Tár glitruðu i augum hennar. „Æ, góði Marsellus!“ „Fyrirgefðu, systir góð.“ Ilann faðmaði liana að sér. „Við skulum fara og skoða rósirnar .... Komdu, Bamho!“ Bambo vappaði til lians og féllst á, að scr væi i klappað. Keisarinn liafði verið við hina verstu heilsu undanfarnar vikur. Snemma í apríl ætlaði hann að sýna livíhkt karlmenni hann væri og gekk aleinn i ausandi regni út að höllinni, sem ver- ið var að reisa austast í skemmtigarðinum og fekk svæsið kvef, sem hafði mikil og ólieilla- vænleg áhrif á andríki lians. Undir venjulegum kringumstæðum hefði Tí- heríus, sem gætti vanalega hinnar ítrustu var- færni méð heilsu sína, alls ckki lagt í slika hættu sem þessa; og ef svo liefði þó íarið, þá liefði hann áreiðanlega flýtt sér í rúmið og skammazt og skipað fyrir, að hann væri þegar í síað vaf- inn allur i heita bakstra og hellt í hann öllum þeim lyfjum, sem hirðlæknarnir gátu upp- hugsað. En í þcssu tilfelli hafði keisarinn orðið ung- ur á ný — eða gengið í harndóm og setið renn- votur inn að slcinni lijá Díönu í raka loftinu í nýju höllinni. Síðan hafði hann gengið ofur- hægt til baka til Jovis og þótzt hafa líkað rign- ingin ágætlega og neitað, að sér væri hjálpað, En til allrar óhamingju hnerraði hann ofsalega heint framan í herbergjstjórann, um leið og hann hélt þvi fram með miklum tilburðum, að hann væri alheilbrigður. Allt þjónustufólkið var nú sammála um, að Díana ætti ein sök á þessari slysni — og mörgum öðrum heimsku- pörum af liálfu liins aldraða keisara. Hin fagra Díana var nú farin að valda mönn- um ærnum heilabrotum. Fyrstu vikurnar eftir komu hennar til Kapri voru allir himinlifandi yfir þvi, hve Tíberíus yngdist upp við komu hennar, nema Júlía keisaradrottning, sem var að sálast úr afbrýði. Ást hans á Diönu gerbreytti honum til hins betra. Hann var svo barnalega Frá mönnum og merkum atburðum: var steinhættur að híta fólk. Og-þótt áður hcfði hann gert öllum gramt í geði með því að vafra um eins og argasta úrhrak til fara, þá var liann nú farinn að lofa þeim að raka sig nærri því á hverjum morgni og hafði fengið mikinn áhuga á klæðaburði sínum. Allir þeir liöfðu fagnað þessari breytingu mjög, sem gegndu einhverri stöðu í sambandi við keisarann, og það var næstum hver maður á Kaprí; ráðgjafar, söngvarar, læknar, dansmenn, garðyrkjumenn, bruggarar, klæðskerar, stjörnu- spámenn, sagnaritarar, skáld, matreiðslumenn, varðmenn, trésmiðir, steinhleðslumenn, mynd- höggvarar og nærri því liundruð þjóna, frjálsra og í ánauð. Því lengur sem þeir gátu haldið líf- inu í keisaranum, þvi hetra fyrir eigin afkomu þeirra, og þvi ánægðari sem hann var, því auð- unnara var slarf þeirra og umsjá með lionum. •Því var eðlilegt, að Díana væri vinsæl. Skáld- in þar settu saman íhurðarmikil ljóð til að lofa fegurð hennar, sem var mikil, en heldur tók að bera á oflæli er þcir hófu upp til skýj- anna hið blíða og ljúfa lundarfar hennar, þvi að liún var heldur fljót lil og sat alls ckki á sér, ef henni þótti. ■ En er tímar liðu fram var það farið að berast út, að keisarinn oftæki sig alveg á þessum elt- ingaleik við Diönu. Hann var á hælunum á henni frá sólarupprás til sólarlags, þrammandi um allar götur í 'eynni i hvaða veðri sem var og hljóp lafmóður upp og niður stigana í hinni nýju og íburðarmiklu höll hennar, sem átti jafnlangl i land og fyrir sex mánuðum, þótt lmndrað vanir smiðir hefðu unnið við hana af öllum kröftum livern einasta dag. Aldrei gátu þeir gert honum til hæfis. Skrautleg cldstæði lét liann þá rifa niður og byggja upp aftur hvað eftir annað. Skrautmáluð gólf og veggir voru rifin upp og máluð á nýjan leilc. Og dag nokkurn hafði gamli maðurinn sagt önuglega, að hann hefði litla trú á því, að verkinu vrði nokkrn tima lokið ,og þótt sagl væri liugsunar- laust, rættist spáin samt. Um skeið höfðu menn nokkura samúð með Diönu. Þótt enginn vissi hug hennar til hlítar, — því að liún var nógu skynsöm til að trúa ekki þeim fyrir leyndamálum sínum, sem stóðu i sambandi við þessa gróðrarstíu kjaftaslúðurs, ástamakks og undirferli, — þá gátu menn sér þess til, að hinni fögru stúlku væri haldið þar gegn vilja hennar. Þessu var til sönnunar, að Diana grét ávallt sáran, cr móðir liennar fór aftur, en Pála koih í heimsókn til dóttur sinnar á nokkurra vikna fresti. Að ýmsu levti gæti það'verið þægilegl að vera efthlætisgoð, sem öll athygli keisarans beindist að, cn til lengdar hafði það ýmsa annmarka. Smám saman hafði myndazt einskonar liclgi- sögn um, hvað Díana hvggðist fyrir. Herbergja- stjórinn hefði hvislað því í eyra varðforingj- anum, að hin laglega dóttir Gallusar hershöfð- ingja væri ástfangin í syni senators Gallíó, en vonlaust væri samt, að sá ráðahagur tækist, því að hinn ungi herforingi væri geðveikur og hefði verið laumað úr landi. Þetta barst brátt um alla eyna. Enginn lét sig meira slcipta framtiðaráætlanir Díönu cn Júlia og tókst benni að komast yfir hvert það hréf, sem henni var senl og frá henni fór, Og menn héldu hana senda Gajusi afrit af öllum þessum bréfum, því að í hvert sinn, sem bréf kom frá Diönu eða fór frá henni, sendi hún sérstakan sendiboða með skrá . til prinsins. Ekki hafðu Gajus komið lil Kaprí þann vel- ur. En vegna lasleika keisarans taldi liann sér skylt að koma í lok aprilmánðar; kom Iiann með oflátungslega miklu fylgdarliði, var þar i viku og þóttist harma ]>að mjög, hve slæm væri heilsa gamla mannsins. Ekki var liryggð- in samt svo mikil, að hann nyti ekki gleðinnar i næturveizlunum, sem Tiberius lét halda. Við þau tækifæri var varla hægt að segja, að keisarinn væri glæsilegur. fulltrúi keisaraveld- isins, Svo var hann þreyttur eða máttfariim, i því, sem hann át og drakk, heldur einnig í því, sem hann sagði og gerði. Nú varð keisarinn örsjaldan áberandi drukkinn. DutlungaköSt fekk hann ekki eins oft og ekki eins ofsaleg. Þegar hann varð vondur, kaslaði hann ennþá í ráðherrana, því sem hendi var næst. En liann ákafur að gera allt henni til hæfis, að hánn ástundaði nú meiri bindindissemi ekki aðeins»|að hann hélt varla höfði og ýmist dottaði með liöfuðið niður á bringu eða reis upp og brosti tilgerðarlega og dottaði aftur. Hægra megin við hann lá Júlia gamla skreytt hárkollu og öll- um regnbogans litum í andlitinu, logaði öll af gimsteinum, en var undarlega föl. Hún gaf engan gaum keisaranum, en brosti flírulega til „Við emm fil frásagnai" Þeir reyndu á margan hátt að drepa í okkur kjarkinn, til dæmis með því að segja okkur, að mikil sjóorusta licfði vcrið háð og handaríski flot- inn væri á mararbotni. Daginn eftir var búið að festa upp blað, sem á var letrað kvæði, þar sem skopazt var að fullyrðingum Japana um sigur í Coralhafs-orustunni. Efni kvæðisins var í stuttu máli þetta í bundnu máli: „I Tokyo þ. 21. júní var tilkynnt í aðalbækistöð' hinnar keisaralegu japönsku herstjórnar, að Banda- ríkjaflotanum hefði verið sökkt. — I Goralhafs-or- ustunni, sem háð var fyrir hálfurn mánuði, var sökkt 10 amerískum orustuskipum og 49 kafbát- um, en tjón Japana var mjög lítið — í sannleika sagt svo lítið, að það tekur ekki að minnast á það. En vcr tökum hér frarn, hvert tjón Japana var, svo að allur heimurinn megi vita, hversu heiðarlegur er tilgangur vor: Sex bréfdúfur, sem sendar voru fram til þátttöku í orustunni, komu ekki aftur til stöðva sinna.“ Engan Japana hötuðum við eins og Hashimoto, scm við kölluðum „Cæsar litla“, .sem fyrr var get- ið. Hann var nýbúinn að fá liðsforingjatign og var var ákal'lega hégómlegur og hrokafullur eftir þessa upphefð, og var þó ekki á slíkt bætandi. Hashimoto hafði gaman af að ávarpa okkur og byrjaði þá vanalega með því að segja: „Eg, Hashimoto lautinant“, og endurtók þetta hvað eftir annað. „Eg, Hashimotö lautinant, geri þetta af umhyggju fyrir ykkur .... Eg, Hashimoto lautinant, mun koma sanngjarnlega fram við ykkur.“ Hashimoto var vafalaust einn af ljótustu mönn- um i heimi — ljótur Japani, og hann var mildu Ijótari en Japanar eru vanir að vera, og eru Jap- anar þó yfirleitt óíríðir menn. En hann var karl- mannlegur. Hann var sterklega Byggður, eins og all- ir japanskir gíímumenn, svíradigur mjög og herða- breiður. Fæturnir stuttir, gildir og sterklegir. Það var eins og Hashi, en svo nefndum við hann, væri alltaf að verða mislyndari, og oft fataðist hoji- uni sýnilega. Hann varð olt öskureiður af cngu til- cfni og eftir á iðraðist hann og reyndi að bæta úr öllu saman. Hann drakk talsvert mikið og var þá vart með sjálfum sér. Það var eitt sinn, er þannig stóð á, að fangi, sem við getum kallað Jim, stal tveimur sardínudósum úr eldhúsi Japana, og — var staðinn að verknaö- inum. Sardínudósirnar voru tómar og Jim ætlaði að notn jjær til þess að gera við ofn 1 skála okkar. Litli Cæsar vildi láta þetta líta svo út, sem Jim korpórall liefði stolið þessu til að útbúa sér tæki til að klippa sundur gaddavír í því skyni að kom- ast uiidan. Jim taldi margt fram sér til afsökunai* og til þess að fá Cæsar litla ofan af firru sinni. Jim var dreginn inn í aðalbækistöð Japana og sviptur klæðum. Hann fékk ekki einu sinni að halda mittisskýlunni. Þarna var honum skipað að standa í hermannsstöðu. Og svo hóf Ctesar litli að beita hann liinum þrælslegustu Judo-brögðum. Hóf haim á loft, varpaði honum til jarðar, sló hann með flöt- um lófanum, sparkaði í hann, — jafnvel ti-aðkaði á andliti hans, þótt hann væri í leðui’stígvélum. Eftir klukkustund fóru þeir með hann inn í eld- hús Japana, þar sem gripdeildin átti sér stað, og þnr varð hann að sýna, hvernig hann hafði hagað sér, er hann stal þessu. Að svo búnu var hann fluttur í aðalbækistöðina, og Cæsar litli tók' til við mis- þyrmingar sínar á nýjan lcik. Cæsar litli hafði bætt á sig, meðan Jim var í eldíiúsinu, og nú var farið harkalegar mcð Jim cn nokkur okkar hinna liafði nokkru sinni orðið fyrir. Hashi hélt áfram í fullar þrjár stundir eða fram undir miðnætti. Það cr erfitt fyrir menn almennt. að gera sér fyllilega ljóst, hversu ægilegar slíkar mis- þyrmingar eriu Þér lesið um þetta, en þér getið ekki gert yður í hugarlund, að þetta geti bitnað á fem- hverjum, scm þér þekkið vel. En ef þér yrðuð sjúlf^ ur fyrir þe'ssu, eða sæjuð vin eða félaga þannig leik- íiin, munduð þér skilja þetta til fulls. ( ( Jim var un'gur piltur, frá Yonkers, knattspýrpui .maðm- góðui’, af pólskum ættum, laglegur, þrek- mikill og vel byggður, en eftir þá útreið, sem lianrt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.