Vísir - 19.06.1945, Blaðsíða 4
4
VISIR
Þriðjudaginn 19. júní 1945
VlSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
LýSræði.
\/is íslendingar erum of einþykkir. Við liöf-
um vanist því að liugsa um það, sem okk-
ur cr sagt. Þetta er misskilningur. Við eigum
<kki að liugsa, og allra sízt að fordæma.
Okkur var sagt það i fyrradag, og vafalaust
daginn þar áður, að sannkallað lýðræði lýsli
sér í því að styðja stjórnina, og lofsama þing-
fulltrúana með viðeigandi orðum. Til þess
er Iiryggilegt að vita, að þingmennirnir cru í
vörn' gagnvart þjóðinni — í stað þess að
þjóðin sé í vörn gagnvart þeim. Þögn er gull!
.Þetta hlýtur að liafa verið sagt fyrir langa
Jöngu, þegar engin hlaðamennska var til.
Dag' eftir dag verðum við að fylla dálkana,
livort sem okkur likar hetur eða ver. Einu
sinni var til einveldi. Einvaldarnir gáfu út
blöð. og sögðu ritstjórunum hvað þeir ættu
að segja. Þá var gullöld. Nú er ekkert ein-
veldi. Nú rikir lýðræði, en einkennilegt er
það, að við, ósviknir Islendingar, skulum
aldrei hafa Jært að mela að þögn sé gull.
jVið höfum jafnvel eklci Jærl að segja amen,
þótt bibhan og Hávamál vilji kenna okkur
að vbra fáorða.
Lýðveldi var stofnað að forminu til á
Þingvöllum i fyrra, — fyrir ári og tveimur
jdögum hetur. En afsakið, — það var ekki
Jýðræði og heldur ekki þingræði. Þá var
engin stjórn til, þar sem Iiver ráðlierra var
herra sinnar stjórnardeildar. Þá var engin
stjórn, til, þa rsem liver mátti fara sínu fram
og enginn bar ábyrgð. Þar, sem lýðræði ríkir
þer vitanlega enginn ábyrgð, — nema fjöld-
jnn, er kosningar skera úr hver hefir haft á
jréttu að standa, ef ágreiningur verður. „Ingj-
ialdur í skinnfeldi“ réri einn á báti, en var
tlógur til að Skapa þjóðtrú. Nú þurfa fimm
menn að róa, lxver á sínum háti, til þess að
skapa þjóðtrú og má þó ekki læpara standa.
;ÖUú fer aftur og situr liver að sínum lilut.
ÍVegirniT eru órannsakanlegir og liggja „þvers
og kruss“. „Eg er kominn aflur“ segja sum-
ir þeir, sem villzt liafa. Aðrir koma ekki
aftur.
Nu.eru umbrotatímar. Þeir hafa fj'rr kom-
ið yfir þennan heim. Hvi skyldum við, — lítil
þjóð vera að kvarta? Við, sem höfum fórnað
nokkrum hundruðum sjómönnum og eigurii
þess vegna rétt á þátttökuí San-Francisco
ráðstefnunni. Nú hafa verið keyptir tuttugu
nýir togarar, hundrað og fimmtíu nýir vél-
bátar. Svo veiðum við. Ryðkláfarnir liggja
bundnir hér við land, af þeim tvennum sök-
ium, að samkomulag er ekkert um launa-
greiðslur á síldarvertíð, og heldur ekki horg-
iar sig að gera út á karfa. En þelta lagast.
Sjómennirnir ganga i land, sökum þess að
laun þeirra eru lægri en landkrabhanna, sem
vinna að aflanum. En látum fljóta. Vilji ein-
istaklingar eða félög ekki kaupa nýju togar-
ana kaupir ríkið þá. Þar með er örjrggið
ifengið, sem sjómennirnir og allur landslýð-
nr, sækist eftir, og þangað fara skipshafnirn-
ar. Þetla er eðlileg og sjálfsögð þróun. Eng-
5nn rikisrekstur. — Aðeins öryggi. Við skul-
ium hætta að róa, þar til ríkisreksturinn kem-
Ur og öryggið eykst.
Jón Adólfsson kanpmaStu
á Stokkseyri.
Austur á Stokkseyri eru
til grafar- borr.ar í dag jarð-
neskar leifar eins liins merk-
asta og mætasta manns aust-
Ur þar, Jóns Adólfssonar
kaupmanns. Hann var fædd-
ur að Móhúsum 31. maí 1871
og því fullra 74 ára að aldri
nú, er líanii lézt, hinn 9. þ. m.
eftir laiiga og stranga bana-
legu.
Foreldrar lians voru þau
hjónin, Kr. Adólf Adólfsson
formaður og útvegsbójidi á
Stokkseyri (d. 31. des. 1913)
og kofta hans, Ingveldur
Ásgrímsdóttir verzlunar-
manns, Eyjólfssonar á Eyrar-
bakka, og ólst Jón upp hjá
þeim fyrstu æviár sin, — en
móðir hans andaðist 16. júni
1876 — og siðan hjá föður
sínum og síðari konu hans,
Sigrúnu Gísladóttur prests
Thórarensen. Eftirhfandi
konu sinni, Þórdísi Bjarna-
dóttur organista Pálssonar
kvæntist Jón 23. júní 1901.
Eignuðust þau 4 börn, Ivrist-
inu, er andaðist á æskuskeiði,
Ingveldi, konu Guðjóns Jóns-
i sonar útgerðarmanns á
Stokkseyri, Margréti lconu
Hilmars Stefánssonar banka-
stjóra og Bjarna bankarit-
ara i Reykjavik, sem kvænt-
ur er Margréti Jónsdóttur frá
Vestmannaeyjum. Jón Ad-
ólfsson var um langt skeið
kauimi.aður á Stokkseyri,
vinsæll mjög og virtur vcl;
hann var uni mörg ár odd-
viti lireppsnefnda hrcpps
síns og meðal hinn ágætustu
formanna austur þar, að-
gætinn v.el, þótt sókndjarfur
væri, enda aflasæll og hepp-
inn.
Fágætt mun að finna áreið-
anlegri mann cn Jón Adólís-
son v.ar, grandvarari og
gætnaiá í orðum og athöfn-
um, stilltari í skapi né stað-
fastari í lund. Ileimili þeirra
lijóna var ávalll eitt hið
þrýðilegasta að snyrti allri
og umgengni innanhúss sem
utan.
Allir þeir hinir mörgu
menn, sem riokkur kynni
höfðu af þessum megingóða
og mæla manni, munu sam-
mala um það, að hann var
mikilhæfur maður á marga
lund, maður, sem i engu
mátti vamm sitl vila, en
vildi öllum vel og hvers
manns hag bæta, eigi sizl
b.arna hinna mörgu bág-
stöddu manna og dýra, er á
leið lians urðu.
Söngrödd fagra mjög og
skæra hafði Jón Adólfsson;
reikningsgáfa lians var frá-
bær og ritliönd falleg mjög.
Að v.allarsýn var hann tígu-
legur maður, fríður ásýndum,
svipur lians lireinn, og fus
hans og framkoma öll til-
gerðarlaus og alúðleg við
livern sem var. Eiga nú
vandamenn lians og vinir
allir á bak að sjá riianni
þeim, er gæddur var mann-
kostum hirium heztu, end.u
naut liann verðskuldaðrar
vináttu þeirra og virðingar
í ríkum íriæli. Þessa ágæta
æskuvinar míns, margra ára
samverkamanns og félaga,
nákomiiu skyldmennis og
venzlamanns minnist' eg nú,
sem eins hins ágætasta
manns,, sem eg hefi komizt i
kynni við.
Blessuð sé minnjng Jóns
Adólfssonar!
Reykjavík, 19. júní 1945.
Jón Pálsson.
Sjötugur:
Emil Rokstad.
í gróanda þjóðlífsins kom
hann hiiigað, „austan um
liyldýpis-haf“ ,og reisti hér
býggð og hú. Nel'ndi hann
hæinn sinn „Bjarmaland“,
og hefir það reynst réttnefni,
því þar er alltaf birla og yl-
ur.
Emil Rokstad er fæddur
19. júní 1875 í Rosfjörd í
Tromsöfylki í Noregi. Frá
tvítugsaldri rak harin verzl-
un í Noreg'i og stundaði jafn-
framt veiðar sér til gamans
og upptökin að því að hann
flutti hirigað, var áliugi hans
fyrir laxveiðum. Haustið
1905, kom hann hingað fyrst
til lands, en varð þó að snúa
héirn frá Seyðisfirði. En vor-
ið 1906, fluttist hann hing-
að all'arið og liefir verið hú-
scttur hér síðan.
Fyrsta fólkið sem hann
kvnntist hr voru þau merku
lijón, Þórður Þórðarson og
Ingunn Einarsdóttir í Laug-
nesi. Dvaldizt lumn hjá þeim
iim hríð og gekk að eiga dótt-
urina, Jóhönnu, árið 1912.
Hafði Iiann áður reist mynd-
arlegt hús, við Laugarnesveg
er hann nefndi Bjarmaland.
Eítir að Rokstad fluttist
hingað, gerðist hann hrátt
athafnasámur á ýmsa lund.
Varð hann fyrstur til að setja
hér upp lifrarbræðslu. Hon-
um hlöskraði að sjá lifrina
grotna niður og verða að
engu, jafn dýrmæta vöru.
Það varð honum líka lil láns,
að fá ágætan mann, Jes Zim-
sen, í lið með sér. Ráku þeir
félagar hræðslu saman í 25
ár og var svo trútt með þeim,
að aldrei skeikaði, eða hall-
aði orði og er slikt með eins.
dæmum. Jafnframt ræktaði
hann hér stór lönd og rak bú-
skap af kappi. Tunnuverk-
sniiðju rak hann hér um
skeið. Einnig fiskimjöls-
verksmiðju til skarimis tíina.
Yið síldarútgerð fékst hann
og um hríð. Það er því ekki
ofsagt að hann hafi verið at-
hafnasamur i sínu nýja
heimkynni og gerist góður
borgari þessa lands, sem
hann hefir helgað starfs-
krafta sína, enda hefir hann
fengið hér borgararétt.
Þráll fvrir ári'n, er lundin
enn lélt og starlsþrekið mik-
ið. Ilans mesta yndi er að
grípa veiðistöngina og'
hregða sér í „Kor,pu“ þar
sein liann hefir feTigið marg-
an góðan feng, enda er liann
annálaður veiðimaður.
Emil Rokstad helir verið
gæfumaður. Ilann hefir vei’-
ið sístarfandi, eignast marga
góða og trygga vini og siðasl
en ekki sízt eignast góðan
lífsförunaut, sem hefir húið
Framli. á 6. síðu.
Hátíða- Þegar merin fóru almenrit á fætur í
höldin. fyrradag voru helzt allar horfur á
því, að vcðrið mundi verða hið sama
og 17. júni i fyrra, úrkoma, og yfirleitt lítt
fallið til útiskemmtana. En hetur fór en á horfð-
ist i fyrstu, því að veðrið fór æ batnandi eftir
því sem leið á daginn, unz komið var ljúfasta
veður síðdegis, blitt og milt, svo að ekki varð
á hetra kosið. Fólk flykktist lika út á göt-
urnar og mun sjaldan eða aldrei, hafa sczt ann-
að eins mannhaf og í Hljómskálagarðjnjuri.
*
Þáttur Eg ætla ekki að fara út í að lýsa
kvennanna. hátíðahöldunum hér, enda munu
allir háfa tekið þátt i þeim eða
hlýtt á frásögn af þeim í útvarpinu. En bréf
ætla eg að birta frá „roskinni húsmóður“, sem
þykir karlmennirnir hafa setið yfir hlut kven-
þjóðarinnar í hátiðahöldunum. Held eg að ekki
sé hægt að segja annað mcð nokkurri sanngirni,
en að aðfinnslur þær, sem fram koma i bréf-
iing sé á fullum rökum reistar og ætti að liafa
Jiær í huga, þegarTTatíðahöld til minningar um
slofnun lýðveldisins verða haldin næstu árin.
*
Hvar var Jæja, hér kemur þá bréfið: „Eg
konan? ætla að vona, að það hafi verið
gleymska en ekki ásetningur lijá
nefndinni, sem sá um hálíðahöldin, að fulltrúi
kven'na kom þar hvergi fram. Bæjarstjórnin
gekkst fyrir hátíðahöldunum að þvi leyti, að
nefndin starfaði á vegum hennar og hefði
gjarnan mátt minnast þess, að allir flokkaf í
bæjarstjórninni eiga þar fulltrúa úr hópi
kvenna, sem munu á sína vísu ekki vinna lak-
ara að málefnum bæjarins en karlarnir. Að
vísu tóku konur þátt i sönginum, en þar var
ekki svo auðvelt að ganga framhjá þeim þar.
>i<
sjálfstæðið. íslenzka konan hefir alllaf bar-
Iíonurnar og izt við hlið karlmannanna fyr-
ir sjálfstæði landsins, siðan hún
hlaut jafnrétti í þjóðfélaginu, og ekki munu
þær hafa sólt lýðveldiskosningarnar í fyrra-
sumar lakar en karlmennirnir. Það hefði sann-
artega átt að láta fulltrúa þeirra koma fram
á'siiiinudaginn. Vonandi verður þess gætl fram-
vegis, þégar 17. júní verður hátíðlegur hald-
inn.“ Bréfíð frá „roskinni húsmóður", er ekki
lengra og er nefndinni heimilt að svara hér,
ef hún óskar þess.
*
Smjörið. Út af bréfi því frá „B. J.“, sem eg
hirti á dögunurn um erlenda smjör-
ið, hefi eg fengið eftirfarandi bréf frá Halldóri
Eirikssyni, forstjóra Mjólkursamsölunnar: „Út
af fyrirspurnum og ýmsum ummælum, sem Vís-
ir birti 15. júní, varðandi erlent smjör, sem
mjólkurbúðir Samsölunnar safa til sölu, vil eg
upplýsa: Smjör þetta er flutt inn af ríkis-
stjórninni. Það hefir verið meðhöndlað (hnoð-
að upp) samkvæmt fyrirmælum hcnnar, og er
selt við þvi verði, sem liún hefir ákveðið.“
*
Er það skemmt 1 upplýsingum þessum felst
eða ekki? ekkert, sem snertir það, sem
var aðalatriðið í fyrirspurn
„B. J.“ og síðan rætt nokkuru frekar hér i
pistlunum. B. .1. hélt því fram, að smjörið væri
skemmd vara — og það stendur óhaggað —
og þvi ekki boðleg, þótt vera kunni að
menn neyðist til að kaupa liana, þar sem
smjörþurrðin er svo mikil og sá skammlur,
sem ákveðinn var á sinum tima, mjög knapp-
ur. Ilefði verið hyggilegra að liafa skammtinn
ríflegri, ef 'ekki var hægt að útvega svo gott
geymslurúm fyrir smjörið, að það skemmdist
ekki.
*
Vegabréf. Eg hefi verið spurður að því, hvort
vegabréf þau, sem gefin voru út fyr-
ir almcnning fyrir nokkurum árum, sé enn í
gildi. Munu ýmsir telja, að þau gildi ekki fram-
ar, þar sem hernaðarásand það, sem rikti, þeg-
ar ákveðið var að laka þau upp, sé nú úr sög-
unni að mcstu og því ekki hin sáma þörf fyrir
þau og þá. Vegabréf skyldu allir hafa, sem
voru á aldrinum 12—00 ára.
*
Koma oft Eg hefi spurzt fyrir um þetta lijá
að gagni. Sigurjóni Sigurðssyni, fulltrúa lög-
réglustjóra. Kvað hann vegahréfin
enn í gildi og þeir, sem nœðu tilskildum aldri,
kæmu flestir til lögreglunnar, til að sækja
vegahréf sín. M. a. þætti bönkunum oft' gott að
geta látið menn sýna vegabréf sin, þegar þurfa
þætti. — Að svo komnu mun ekkert liægt að
segja um það, hvort vegabréfin verða Játin
gilda til frambúðar.