Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 1
35. ár Fimmtudaginn 21. júní 1945 Myndir af m.s. Hauki í Halifax. Sjá bls. 3. 138. tbl. Fyrsti dagur Prestastefnunnar. Sjá bls. 3. Eisenhower: Þai veriur ai udp Réttar 1 in í Moskva ræta þýzka her- Og einangra einstaka foringja. Blaðamenn hafa átt tal við Eisenhower hershöfðingja í Washington. Sagði hann í viðlalinu, að ]>að yrði að uppræta þýzka herforingjaráðið með öllu, til iþess að trvggja frið til fram- búðar í Evrópu, Þessu marki yrði að ná með því meðal annars, að eyðileggj.a öll skjöl og skilríki lierforingjaráðs- ins, svo að enginn gæti hag- nýtt sér það, sem þar er bók- fært i anda hernaðarbrjálæð- isins. Þá yrði líka að gæla þess, að einangra foringjana i ráðiuu, gæta þess að þeir geti ekki haft samneyti hver við annan. AtfötuifxMsmenn helmta nazista úi embættnm. í Aiisurrila heyrast nú há- værar kröfur um það að hreinsað verði til í opinher- um embættum oc/ allir þeir látnir fara, sem sannir eru ctð samvinnu við nazista. Fréttir frá Austurriki hafa verið mjög af • skornum skammti eftir að Rússar tóku þar við forráðum og þangað til nefnd herfor- ingja bandamana fór til Vín- ar til þess að ræða við rúss- neska herforjngja um sam- eiginlegt hernám Ausfurrík- is. Fréttaritarar hafa nú loksins fe'ngið levfi til þess að starfa þar og senda fréttir um ástandið til hlaða sinna. dauðdaga, þegar Þjóðverjar voru þar. Hitier enn / Lnndúnaútvarpinu í gter var slajrt frá einni tilgát- unni enn um hvernig liiiler hefði látið lifið. Þessi saga er sögð eftir tveimur lífvarðaforingjum Hitlers sem handteknir voiu af Kanadamönnum. Þeir segja að Hitler og Eva Braun liafi að líkindmn verið gefið eitur 1. maí og síðan llafi likin verið hrennd. Annar þeirra segist sjálfur liafa séð líkin brenna. Þessi saga gengur þó í bága við margar aðrar frásagnir um afdrif foringjans, meðal annars við frásögn Görings, sem þyk- ist Jiafa hafl lal af honum 28. apríl i Berchtesgaden. Fiá Ohinawa. Samtð um Trieste í gær var endanlega geng- ið frá samningum um hvern- ig skuli haga yfirráðunum í Triesle og öðrum héruðum sem Júgóslafar gerðu tilkall til. Júgóslafar hafa fallizt á að bandamenn hafi þar æðstu völd um stundar sak- ir, en síðar verði kröfur þeirra lagðar fj'rir friðar- ráðstefnuna og þar skorið úr réttmæti þeirra. Herstjórn bandamanna fær alger yfir- ráð yfir vegum og járnbraut- um, sem þeim eru nauðsyn- legir. Höfnin í Trieste verð- ur og undir yfirráðum bandamanna. Gengið liefir verið að þvi að leyfa 2000 júgóslafneskum liermönn- um að liafa bækistöðvar i Trieste. Leyniskyttur sitja alstaðar fyrir hermönnum Bandaríkj- anna á Okinawa. Á myndinni sjást nokkrir hermenn úr flotanum vera að bíða eftir að japanskar leyniskyttur komi út úr húsi, sem þeir kveiktu í. Bretar þiálfuðu skæruher. Þusundir njósnara og spellvirkja. Hann áfti að beijast eí Þjéðveijai tækju Bietland. Bretar þjálfuðu mikinn skæruher, þegar hætta þótti á, að Þjóðverjar gerðu innrás í Bretland á árunum. Her þessum var skipt í tvo hluta og hafði livor um sig sínu sérstaka Idutvcrki að gegna. Annar liluti hersins var bú- inn allskonar vopnum og var liann skipulagður i þúsundir smásveifa, sem höfðu hand- vélbyssur, sprengjur, hnífa og önnur slík vopn. Voru útbún- ar leynilegar en mjög öflugar bækistöðvar fyrir flokka þessa, sem áttu að fara á kreik að næturlagi og vinna Þjóðverjum þá alll mögulegt tjón, m. a. með því að ráðast á flutningalestir þeirra og ræna nauðsynjum frá þeim, sprengja upp allskonar forða- búr og gera yfirleitt allan þann usla, sem liægt var. Njósnarar. Þá voru og skipulagðar stórar sveilir njósnara, scm voru einkum fjölmennar í héruðum með ströndum fram. Þessum sveitum voru fengin leynileg útvarpssendi- tæki og var ætlunarverk þeirra að fylgjast með öllum herhúnaði Þjóðverja á Brel- landseyjum. Sérstök yfirstjórn Þessum Skæruher var sfjórnað af fámennum hópi manna, og haldið var mjög stranglega leyndu; hvar hann liafði aðsetur sitt. Yfirstjórn- in lét fara fram mjög víðtæk- ar æfjngar og einkum voru þeir æfðir kappsamlega, sem áttu að vera í sjálfum skæru- og spellvirkjasveitunum, enda var mikið undir því komið, að þær gætu unnið störf sín vel. Heimavarnaliðið. Það voru einkum menn úr heimavarnaliðinu brezka, sem settir voru í leyniher þenna. Báru þeir sérstök merki á handleggnum, meðan beðið var eftir því, hvort úr innrás yrði eða ekki og olli þ.að miklum heilabrotum hjá mörgum, hvað þessi merki gætu táknað, en aldrei síaðist það út meðal almennings, enda voru menn þessir ekki látnir vinna liin venjulcgu störf heimavarnaliðsins. Ráðstefnunni í San Fiancisco lýkui á þiiðjudag. Ráðslefnunni í San Franc- isco mun verða slitið á þriðjudaginn kemur með ræðu sem Truman forseti Bandaríkjanna heldur. Ráðstefnan hefir þá sifið á rökstólum 2 mánuði og einn dag . Þann dag verður einnig undirrituð friðarsam. þvkktin og tekur það 10 klukkutíma. Qneen Mary í New York. Brezka skipið Queen Marg kom í gær til New York með M þúsund bandaríska her- menn. Þetta var fyrsta ferð skips- ins til Randaríkjanna eftir að stríðinu i Evrópu lauk. Queen Mary er væntanleg lil Rretlands aftur í lok mán- agarins og mun þvi næst fara aðra ferð mcð hermenn vestur. Aries setur met í langilugi. Herflugvélin Aries setti ný- lega nýtt met í langflugi, er hún flaug frá Skotlandi til Rivers í Manitobafylki á 19 klukkustundum. Flugvélin er eins og áður liefir verið sagt frá á vegum hersins og er send í ýmsa rannsóknarleiðangra. Þessi flugleiðangur var farinn 8. júní s. 1. Áður liafði hún ver- ið send í flugleiðangur til pólsins og kom þá við liér á íslandi. Nóg szld við Skotland Enn er uppgripaafli á síld- armiðum fyrir vesturströnd-' um Skotlands. Fisldmenn í Stornoway hafa vai-.að fiskimcnn frá austurströnd Skollands við því að fara til veiða þar, nema matvælaráðuneytið geri ráð- stafanir til þess að auka sölu- möguleik.a sildarinnar, því að það kemur iðulega fyrir, að eitthvað af afla bátanna eyði- leggst. Parri myitdaE stjórn á Italíu. Parri er búinn að mgnda stjórn á ttalíu og lagði í gær ráðherralista sinn fgrir Um- berto prinz. í stjórninni eru nítján menn og eru 3 ráðherrar frá fimm hinna sex flokka, sem Dómur kveðinn upp í máli sakborninga í morgun. Djarfleg varnar- ræða Oknlickis. Þiíi hinna ákæiðu sýknaðii. Dómur hefir verið kveS- inn upp í Moskva í máli Pólverjanna 16, og fengu lólf þeirra fangelsisdóm, þrír voru sýknaðir en máli. eins var frestað. Okulicki hershöfðingi var dæmdur i 10 ára fangelsi, Jankowski í 8 ára fangelsi, tveir þeirra voru dæmdir í 5 ára fangelsi, aðrir 8 fengu 4—18 mánaða fangelsisdóm. Þrír voru sgknaðir og mál eins, sem hafði verið frestað vegna veikinda hans, verður rannsakað síðcir. Vörn Okulickis. Okulieki hélt sjálfur varn- arræðu sína og talaði mjög djarflega. Hann viður- kenndi, að hann hefiði haft útvax-psslöð til þess að gela staðið i samhandi við pólsku stjórnina í London, enda taldi hann hana þá hafa ver- ið þá einustu löglegu stjórn í Póllandi. Hins vegar sagð- izt liann aldrei liafa unnið nein skemmdarverk gegn Rússum né lier þeiia-a, en haldið uppi áróðri gegn Rússum, vegna þess að hann teldi Pólverjuin stafa hætta af afskiptum þeii’ra. Ekki krafizt dauðadóms. Hinn opinberi ákærandi Sovétstjóriiarinnar gei’ði ekki kröfu til þess i sóknar- ræðu sinni, að neinn hinna ákæi-ðu yrði dæmdur til dauða. Hann sagði að visu að Okulicki. og fleiri hefðu fyllileg'a unnið til þess að þeir vrðu skotnir, en rélt væi’i að sína þeim mizlcunn vegna þess að nú væri sigur- inn unninn og þeir gætu: ekki lengur unnið Sovétríkj- unum tjón. að stjórninni standa, eu sjötti flokkurinn á fjóra. Eft- irlitsnefnd bandamanna hef- ir einnig verið tilkynnt hverjir muni fara mbeð her-, flug_ og flotamál því sam- þykki hennar þarf til unx þau embætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.