Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Fimmtudaginn 21. júní 1945 Lítil búð, á góðum stað, eða gott her- bergi, á 1. hæð, óskast nú þegár, eða um mánaðamót. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskv., merkt: „Húsnæði“. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skemmtiför aíi Gullfoss og' Geysi næstkom. sunnudag. Lagt á staö kl. 8 árdegis frá Aust- urvelli. Komiö veröur að Brú- arhlöðum. Sápa látin i Geysi og reynt að ná fallegu gosi. I baka- leið ekið austur fyrir Þing- vallavatn til Reykjavíkur. Far- •miðar seldir á föstudag og til hádegis á lfiugardag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5-______________(554 Stúlka óskast strax. Caíé „Höll". Húsnæði. Námskeiðið í frjálsum íþróttum heldur áfram í kvöld kl, 8 á túninu fyrir sunnan Háskól- ann. — Þátttakendur beönir að fjölmenna.________(573 Í.R.R Í.B.R. Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum verður hald- ið dagana II., 12., 13. og 14. júlí n. k. Keppt verðúr í eftir- töldum greinum: 100 m., 200 m., 400 m., 800 m., 1500 m. og 5000 m. hlaupum, 110 m. og 400 m. grindahlaupí, langstökki, há- stökki, stangarstökki, kúlu- varpi, kringlukasti, spjótkasti, 4X100 m. og 4X400 m. boð- hlaupi og fimmtarþraut. Einnig verður keppni í 100 m. hlaupi, hástökki, spjótkasti og 4X100 m. boðhlaupi íyrir konur. Öllum félögum innan Í.B.R. er heimiluð þátttaka. Í.R. sér um mótið og ber að tilkynna þátttöku til stjórnar- innar viku fyrir mótið. Stjórn Í.R. SKÁTAR. Stúlkur og piltar! (yfir ió ára). Farmið- ar í Jónsmessuförina verða seldir á Vega- mótastíg á föstudagskvöld kl. 8—iQ- (593 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Fyrsta sumaríeyfisferð félags- ins hefst 30. júní og er það 9 daga ferð norður í land. Komið verður á alla merkustu staði, svo sem að Mývatni, Dettifoss, Ásbyrgi, í Axarfjörð, að Hólum í Hjaltadal og víðar. Áskrift- arlisti liggur frannni á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5 :og séu fanniðar teknir fyrir 27. þ. m. (555 DRENGJAMÓT ÁRMANNS í frjálsum íþróttum verður haklið dagána 2. °g 3- júlí. Keppt verður í þessum greinum: 80 m., 400 m., 1500 m. og 3000 m. hlaupum, 1000 m. boðhlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, spjót- kasti, langstökki, liástökki, þrí- stökki og stangarstökki. — Öllum félögum innan Í.S.Í. er heirnil þátttaka. Tilkynningar uih þátttöku sendist til Jens Guðbjörnssonar viku fyrir mót. Innanfélagsmót Ármai^p: hefst á íþróttávellinúm laugar- daginn 23. júní. — Þá verður keppt í langstökki, 300 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi. Frjálsíþróttanefnd Ármanns. HERBERGI. Stúlka óskar eftir rúihgóðu, sólríku kjallara- herbergi með aðgangi að eld- unarplássi strax eða síðar. — Ujipl. í sima 3240 eða 4219. (562 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kauji geta tvær stúlkur fengið, ásamt atvinnu. Uppl. Þingholtsstræti 35' ‘ (509 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar eða 1. október. Má vera óstand- sett. Tilboð sendist til blaðsins, inerkt: „S. O: S.“ (5/4 TIL LEIGU er nú þegar á bezta stað 1 herbergi og að- gangur að eldhúsi og baði. Nauðsynlega einhver fyrirfram- greiðsla. Sanngjörn leiga. Hent- ugt fyrir 2 stúlkur sem vilja vera saman. Tilboð sendist til dagbl. Vísis fyrir kl. 7 í kvöld, merkt: „Sanngjörn leiga“,______(57Ó EF ÞÉR viljið leigja reglu- sömum mánni herbergi, þá hringið í síma 4719 til kl. 7 i kvöld. (586 Leiga. LAND fyrir - sumarbústað óskast til leigu. Tilboð sendist í Box 413. (583 KARLMANNS armbandsúr, „Deca“ tapaðist 17. júní, lík- lega í Hljómskálagarðinum. — Finnandi beðinn að hringja í síilia 2054. (568 TAPAZT hefir bensínlok R2251. Vinsamlegast skilist á VÖrubílastöðina Þfótt. (580 UNGUR maður óskar eftir að komast að sem nenti við húsa- sntiði. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Iðnnemi“. (571 GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergstaðastræti 10 A, skrifar skatta- og útsvarskærur. Heima 1—8 e. m._____________(315 HÚLLSAUMUR. Plíseríng- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_________________(£53 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sírni 2170._________________(707 Faftayiðgezðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. NOKKRAR reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Uppl. í skrif- stofum Kexverksm. Esja h.í., Þverholti 13. ________(533 STÚLKA óskast til að ræsta 1 herbergi í Vesturbænum 2—, 3svar í viku. Uppl. í sima 2755. ______________________[558 ÓSKA eftir að aka góðum vörubíl. Tilboð, merkt: „K. 0.“ sendist afgr. Vísis. (560 SENDISVEINN óskar eftir starfi. Uppl. á Bjargarstíg 6. — (566 HREINGERNINGAR. Eí yður vantar hreingerningu Jiá. pantið Hörð & Þórir. Sirni 4498. (577 ANNAST skatta- og úfsvars- kærur. Viðtalstími 1.30—3.30. Steinn Jónsson, lögfræðingur, Laugavegi 39. Simi 4951, (590 UNGLINGSSTÚLKA, 12 ára, óskast til léttra innistarfa. Uppl. í síma 5412. (591 TIL SÖLU greiðslusloppur og ullartauskjóll (stærð 42) á saumastofunni í Lækjargötu 8. (585 SEM NÝ rafknúin sauma- vél til sýnis og sölu í Miðtúni 26. (588 NÝR 12 LAMPA radíó- grammófónn til sölu á Báru- götu 16. Uppl. þar frá kl. 9—9 i kvöld.________________(592 ORGEL. Til sölu á Víðimel 66, kjallaranum, frá 8—10 í kvöld. (556 SEM ný sumarkápa til sölu. Veghúsastig 1. Sími 5092. (559 BARNAVAGN til sölu. Rán- argötu 29. Sími 3926. (561 TILBOÐ óskast í sem nýja Kodak-ntyndavél, útdregin 8x ioýl í leðurtösku ásamt stativi. Tilboð sendist afgr. Vísis, — nierkt: ,,Kodak“.______(563 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu. Uppl. Holtsgötu 31. (5Ó4 NARRAK nr. 2 óskast til kaups strax. — Verzl'. B. H. Bjarnason. (565 ERFÐAFESTULAND, einn hektari til sölu ásamt litlum sumarbústað. Landið liggur að sjó og bílfært að því. Listhaí- endur leggi nöfn sín i umslag á afgr. Vísis merkt: „Erfðafestu- land 19“ fyrir laugardag. (557 BARNAVAGN til sölu eða í skiptum íyrir kerru. Skáli nr. 13 við Sölvhólsgötu.____(567 TIL SÖLU: Hitavatnsdunk- ur, Ránargötu 12, stéinhúsið. _____________(569 TIL SÖLU: Ný, ljós kápa (nteð bláref) nr. iS, einnig sumarkjóll nr. 16. Reynimel 51. _______________________(572 JERSEY-BUXUR, með teygju, og barnapeysur nijög ódýrar o. fl. Prjónastofan Iö- unn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (5£ ÁNAMAÐKAR til sölu. — Skólavöruðholti, Bragga 13. ______________________ (575 TIL SÖLU: Nýr sumarkjóll og sumarkápa nteð skinni. Verð kr. 350.00. Uppl. Ljósvallagötu 28. Sími 5208. (578 ÞVOTTAPOTTUR til sölu. Uppl. i sima 1569._____(579 NÝR, enskur arinn (kamína) með öllii tilheyrandi, til sölu. Uppl. í sínia 2900, eftir kl. 8. (581 ÚR REYKHÚSINU: Ný- reykt trippa og folaldakjöt kemur daglega. Ödýrustu mat- arkaupin. — Von. Sími 4448. (5£i DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar GuSjóns, Hverfis- ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22: (61 TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar heim til kaupenda. Sími 5358. _______________________(399 GANGADREGLAR tU sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (297 Nr. 3 TAHZAN KONUNGUR FRUMSKÓGANNA Apamaðurinn hafði ekki hugmynd um þá hættu, sem yfir honum vofði. Hann liélt því ferð sinni ótrauður á- fram, glaður í huga yfir vel heppn- uðum störfum. Dvergurinn hafði mið- að vel, áður en hann skaut eitur- örinni að Tarzan, enda fór svo, að örin þitti hann i aðra öxlina. Konungur fruniskóganna tók snöggt viðbragð um leið og örin stakkst á kaf í hold hans. Hann fann til mikils sárs- auka í öxlinni, þegar hann tók örina úr sárinu. Svo rak hann upp villimannslegt öskur og þaut af stað í áltina að skógar- runnanuin, þar sem mennirnir héldu sig. Dvergurinn Niku varð dauðskelkað- ur, þegar hann sá, að apamaðurinn koin lilaupandi í áttina til þeirra, i stað þess að hníga niður eins og hann hafði bú- izt við. Hann flýtti sér að miða aftur og svo skaut hann annarri eiturör að Tarzan. Þessi ör hilti, sem liin fyrri. Eftir Edgar Rice Burroughs. Konungur frumskóganna öskraði enn hærra en áður. Hann hann að nú dró úr honum allan mátt. Hann svimaði Og allt umhverfið rann út i þoku fyrir aug- um hans. Hann féll til jarðar og í ör- væntingu sinni reyndi hann að ná ör- inni úr sárinu, en missti meðvitund áð- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.