Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Fimmtudaginn 21. júní 1945 VlSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN visir h/f Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Nálega allt er égeit. Tlrlendnr maður, sem hér hafði dvalið um skeið, lét þess nýlega getið í bréfi, að um 1 sland væri margt gott að scgja', en þjóðinni I’.ætti lielzt til um of við að stæra sig af því, : 'in hún hefði komið i framkvæmd á undan- i jrnitm áratugum. Þetta cr rétt og hefir þær sálfræðilegu orsakir, að fátækir miklast af litlu, en auðugir áf fáu og gera sem minnst úr velgengni sinni. Hvað sem þesssu líður, verður allur almenningur að gera sér fyllilega ljóst, að nálega allt er ógert hér á landi, eins og fjármálaráðherra komst iiýlega að orði. Þótt nokkuð hafi áunnizt, er þar aðcins um upphaf að ræða að því, sem verða vill, cnda er jafnvel grundvöllur fyrir heilbrigðu og eðli- legu athal'nalífi ekki skapaður ennþá. ömurlegt cr til þess að vita, • að heita má að laridið allt sé óræktað og jafnvel í upp- blæstri. Víðáttumikil landflæmi hafa lagzt í auðn, meðfram af þeim sökum, að ekkert var gert af hálfu hjóðarinnar til að afstýra því, Og hefði þó mikið mátt í upphafi gera, ef full- ur skilningur hcfði verið fyrir hendi. Hér verð- jum við nú að liefjast handa og taka öll ný- tízku tæki í þjónustu okkar, til þess að vinna Upp margra alda kyrrstöðu og taka jáfn stórstíg spor i framfáraátt í landbúnaði og gert hcfir verið í sjávarútveginum. Jafnframt þarf að efla sjávarútveginn stórkostlega, þannig að framleiðslan verði fjölbreyttari og fullnægi nútímakröfum, cn of langt mál yrði að ræða það hér lrekar, enda rikari skilning- ur fyrir hendi á þessari þörf, en þörfum land- jbúnaðarins. Ilver heilvita maður hlýtur að skilja, að það er þ jóðinni á engan hátt sæmandi, hvernig bú- ið hefir verið að landi því, sem þjóðinni hefir yerið trúað fyrir. Bændur hafa að vísu verið ríflega styrktir til ræktunar og margskonar minni háttar framkvæmda, og allmikið hefir áunnizt í framfaraátt. Fjöldi jarða hafa verið sæmilega hýstar, þótt margvísleg mistök hafi þar átt séra stað, og unnið verður áfram að slíkum framkvæmdum. Mjög hæpið cr, að fpeðra fé út um land, svo sem gert hcfir verið, ’án nokkurs öryggis um að féð komi að tilætl- uðum notum. Hitt væri eðlilegra, að löggjaf- jnn gerði þar fullan greinarmun á þörfu og jóþörfu, liyggði minna að að styrkja bændur til framkvæmda, sem að óverulegu gagni koma, en tæki sjálfur frumkvæði að stór- felldum framkvæmdum, svo sem fyrirhleðslum framræslu og öðrum slíkum undirbúnings- athöfnum til landsnytja og þjóðþarfa. Slikar framkvæmdir eru einstaklingum um megn, en þeir geta tekið við, þar sem hið opinbera hætt- jr. Stórhugur einn og ærið fjármagn geta kom- jð hér að fullu gagni, cn auk þess cr allt hitt got f, sem einstaklingar gera jörðum sínum til góoa. Landbúnaðinn á að hcfja til vegs og yirðingar að nýju, og þjóðinni er ekki vanza- laust, hversu hirðulaus hún hefir verið um land sitt, sem er enn óræktað að mestu, og Jiggur að nokkru í sárum. Einn þáttur í þessu endurreisnarstarfi er skógræktin. Nokkuð hefir þegar áunnizt í því efni og skilingur þjóðarinnar á þörfinni auk- izt. Slíks skilnings þarf landbúnaðurinn að pjóta í heild. Sfofnþing sambands sveitarfélaga: Nauðsyn á emhirskoðun útvarslaganna og stofnun hælis fyrir vandræðafélk. Ríkið greiði allan kostnað aí löggæzlu og skólahaldi. Eftirfarandi tillögur voru bornar fram á stofnþingi Sambancls íslenzkra sveitar- félagá sem háldið var í Reykjavík 11.—13. júní s.l. og hlutu þar afgreiðslu þái er hér greinir: Endurskoðun ú tsva rsl aga nna: Frá Jónasi Guðmundssyni var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Stofnþing Sam- bands íslenzkra sveitarfé- laga samþykkir að skora á rikisstjórnina að láta fara fram sem fyrst gagngerða endurskoðun á löggjöf þeirri sem fjallar um tekjustofna svei tarfélaganna. Sérstaklega nauðsvnlegt telur þingið að útsvarslögin verði rækilega endurskoðuð, og upp í þau tekin m. a. nán- ari ákvæði um reglur þær, er fylgja ber við álagningu út- svara en nú eru þar, og að tryggt verði að á þennan að- al-tekjustofn — útsvörin — verði ekki gengið af öðrum aðilum, nema sveilaríelög- unum sé jafnframt séð fyr- ir tekjum á annan hátt. Þingið veitir stjórninni heimild til þess að skipa nefnd sveitarstjórnarmanna er starfi milli þinga til þess að gera tillögur um fast kerfi fyrir álagningu útsvara, sér- staklega að því er tekur til hreppsfélaganna og felur þingið stjórninni að koma þeim tillögum á framfæri þegar endurskoðun úlsvars- laganna fer fram. Stofnun hælis fyrir Vandræðafólk. Um það mál samþykkti þingið eftirfarandi tillögu frá Jónasi Guðmundssyni: „Stofnþing Sambands ís- lénzkra sveitarfélaga sam- þykkir að beina þeirri áskor- un til væntanlegrar sam- bandsstjórnar að hún athugi níeð hverjum hætti sé til- tækilegt að komið verði upp í, landinu hæli fyrir vand- læðafólk það, sem nú er á vegum sveitarstjórna heima í lireppum og kaupstöðum cn hælisvisl eða fast athvarf fæst hvergi fyrir eins og sakir standa. Sérslakléga er stjór'ninni falið að athuga vel hvort ekki væri rétt að sveitarfé- lögin kæmu sér upp í félagi liæli fyrir þelta fólk t. d. á þeini grundvelli að hvert sveitarfélag tryggði sér þar rúm fyrir einn eða fleiri menn og stæði undir stofn- kostnaði hælisins að þeim hluta. Stjórnin skili áliti i málinu á næsta landsþingi. Ýmsar tillögur. Eftirtöldum tillögum var vísað til f ulltúaráðs og fram- kvæmdastjórnar til athug- unar: Tillögur frá fulltrúum Vestmannaeyjakaupstaðar og oddvita Neshrepps utan Ennis: Stofnþing Sambands ísl, sveitarfélaga samþykkir að fela fulltrúaráði og fram- kvæmdarstjórn að athuga og leggja fyrir næsta landsþing rökstutt álit silt á því, livorl ekki sé rétt: 1. Að allur kostnaður við löggæzIuT land'inu verði greiddnr úr ríkissjóði. 2. Að öll laun kennara við barna- og unglingaskóla verði greidd úr ríkissjóði. 3. Að skemm tanaskáttur renni óskiptur til þess sveitarfélags þar sem skennntunin fer fram. 4. Að lögum um ríkisstyrk sjúkra manna og ör- kumla verði breytt á þann hátt að sjúklingar sem dvelja í heimahús- um verði einnig fulls styrks aðnjótandi. Leikíéiag Haínarf jarSar: Hreppstjórinn á Hraunhamri. Leikfélag Hafnarfjarðar hafði frumsýningu á leikrit- inu „Hreppstjórinn á Hraun- hamri“ síðastl. föstudags- kvöld. Er þetta skopleikur í þrem þáttum, eftir Loft Guð- mundsson, frá Vestmanna- eyjum. Efni leikritsins er frekar veigalítið, svo sem gerist og gengur um gamanleiki, og þarf ekki að koma að sök, ef „replikkurnar“ væru fyndnar og smellnar, en sliku er því miður elcki alltaf til að dreifa. — Leikurinn gerist í sláttu- byrjun sumarið 1943 heima á sveitabænum Hraunliamri og fjallar um ástabrall, „á- stand“ og fjárglæfra. Verð- ur efni haris ekki rakið hér. Heildarmeðferð leikend- anna á hlutverkum leiksins er í meðallagí, en mikið vantar á að liún sé góð. Leik-- stjóri er Sveinn V. Stefáns- son. Hefir honum tékist mis- jafnlega við leikstjórnina, sérstaklega eru stáðsetning- ar leikendanna og framkoma þeirra á sviðinu bæði óviss og hikandi. En nokkur af- sökun er það, að Sveinn er frekar ungur á leiksviði og skortir þá reynslu og æfingu, sem góður leikstjóri þarf að hafa, en vafalítið á hann framtíð fyrir sér sem slíkur. Sveinn' fer einnig með stærsta hlutverkið, hrepp- stjórann á Hraunhamri og tekst honum vel upp í því, en nokkuð finnst manni hann stæla leik Vals Gisla- sonar í lilutverki Sigvalda presls í Manni og konu. Ársæll Pálsson fer með hlutverk Bjarnþórs, fóstur- sonar lireppsstjórans og tekst honum mæta vel með- ferð Jæss hlutverks. Er leik- ur lians tvímælalaust beztur, enda er Ársæll mikilhæfur gamanleikari. Cesar fjósa- maður, sem er hálfviti, er leikinn af Valgeir óla Gísla- syni, sem gerir hlutverki sínu góð.skil. Aðrir leikend- ur fóru þölanlega með hlut- verk sín, cn J)ó einkum var Sigurður Kristinsson, sem leikur Berg. kaupamann, stirður og óviss í lilutverki sínu og sama máli gegnir um Ilelga Viihjálmsson, senii fór vneð hlutverk Herberts Holt, heildsala. G. Ein. Skemmtanir í Síðaslliðinn mánudag líljómskálagarðinum. gekk eg með gárðyrkju- ráðunaut bæjarins, Sig- urði Sveinssyni, um Hljómskálagarðinn. Hann hafði viljað sýna mer, hvtrnig garðurinn var út- leikinn eftir hinn rnikla mannfjölda, sem þar hafði safhazt söman daginn áður, 17. júní, til þess að taka þátt í útiskemmtuninni, sem þar var haldin. En þarna i garðinum kom saman einhver mesti, ef ekki langmesti, mannfjöldi, sem hér hefir sézt samankominn í bænum, enda var veður óvenjulega gott og hagstætt til útisam- kómu. * Verksum- Sigurður vildi sýna mér, eins og eg merkin. sagði áðan, verksummerkin eftir hinn mikla mannfjölda. Garðurinn var nær allur þakinn bréfarusli, rjómaíshylkj- um, flöskuhettum, flöskum og flöskubrotum. Þó skal það tekið fram, að ekki var þarna um nein- ar vínflöskur að ræða, því að eins og getið hefir verið í blöðunum, sýndi almenningur hina mestu háttprýði og reglusemi að því er snerti vín- nautn á þessuin degi. En það nægði þó ekki, til þess að sitthvað færi miður en skyldi, enda vart við'öðru að búast, þar sem mannfjöldinn var svona gífurlegur. * Annan stað. Garðyrkjuráðunauturinn vill, að bærinn láti útbúa annan stað sem ætlaður verði útiskemmtunum í framtíð- inni. Ekki komi til mála að hans áliti að nota Hljómskálagarðinn til slíks, því að eftir liverja skemmtun þurfi hann mjög mikillar viðgerðar, meðal annars vegna þess, live mikið eyðileggst af trjám og plöntum, ef eitthvað er af fólki í garðinum. Vill garðyrkjuráðunauturinn, að út- búið verði útiskennntanasvæði fyrir sunnan Hljómskálagarðinn, á grasflötunum fyrir neðan Iláskólann, en þar er ennþá engin byggð, en land- rými virðist hinsvegar nóg, ef úr þessu skyldi verða. * Útiskémmtanir Það fer ekki milli mála, að úti- eru nauðsyn. skemmtanir, sem sóttar eru af prúðu fólki í góðu veðri, eru einhverjar beztu skemmtanir, sem hægt er að liugsa sér. Eins og nú standa sakir, eru vart aðrir staðir til slíkra skemmtana hér i bænum en Arnarhólstún eða Hljömskálagarðurinn. Þtir eru báðir ræktaðir og varið ærnu fé til viðhalds þeijn og fegrunar á ári hverju. Er þvi leitt og mikið tjón að því, þegar lialda verður skemmtan- ir þar, því að það hlýlur alltaf að hafa i för með sér, að einhverra viðgerða verður þörf á eftir. > * Iíostnaðar- Auðvitað hlýtur það að hafa nokk- hliðin. urn kostnað í för með sér, ef i það verður •’áðizt að gera ein- hvers staðar sérstakt svæði til útiskemmtana, til dæmis fyrir sunnan Hljómskálagarðinn, eins og Sigurður bendir á og hér ér getið að framan. En þess er þá líka rétt að gæta í því sambandi, að meðan notazt er við garðinn, eða Arnarhól, þarfnast báðir þeir staðir aðgerðar, sem kostar nokkurt fé, en sá kostnaðúr mundi sparast ef hægt væri að flytja skemmtanirnar þaðan. * Skemmtistaður Annars er sannleikurinn sá, að almennings. almenning skortir tilfinnanlega skemmtistað skamint frá bæn- um, þar sem hægt er að vera dag og dag fjarri bæjarrykinu, stunda sjó- og sólböð og ýmsa leiki. Fyrir nokkurum árum var til vísir að slík- um stöðum, til dæmis að Eiði, þar sem Sjálf- stæðisflokkurinn átti nokkurt land, en af ein- hverjum orsökum — að líkindum mest sakir flutningaerfiðleika — lagðist það niður, að slíkir staðir væru sóttir. Er skaði að þvi, að slíkir skemmtistaðir skuli leggjast i auðn, því að bæjarbúum er vissulega þörf á að geta notið þeirra. * Samtök. Eg lield, að það væri vel lil fallið og niundi hljóta vinsældir almennings, ef félagasamtök tæku sig saman um að koma upp góðum samkomu- og skemmtistað skammt frá bænum. Fólk er í auninni orðið þreytt á þvi að þurfa^ að þjóta óraleiðir lil þess að komast á gras. Það er orðið uppgefið á hraðanum, sem nú þarf að vera á öllum hlutum og vill fegið fá að hvíla sig. En þess er ekki alltaf kostur, því að meðan verið er i sjálfum bænum, er smitandi hraðinn allt í kringum menn. En ef hægl væri að gefa fólki kost á að komast spölkorn út fyr- ir bæinn, til að anda að sér liressandi sveita- lofti, helzt blandað dálítilli sjávarseltu, þá væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.