Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaffinn 21. júní 1945 YiSIR 5 ItSSÖSGAMLA BIÚKMK Æíintýiakona (Slightly Dangerous) Lana Turner, Robert Young. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Unnusíinn hennar Maisie (Maisie Gcts Her Man). Red Skelton, Ann Southern. Sýnd kl. 5, Kraftpappír 90 cm. Málarinn. Vönduð Ritvélahoið tll sölu Baldursgötu 24. Njálsgötu og Barónsstíg frá 4—6 á hverju kvöld, nema laugardaga, þá kl. 9—12. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. „sooir Vestur og norður klukkan 8 í kvöld. n u Vestur og norður klukkan 8 í kvöld. Tekur póst og farþega til Isafjarðar. Oift eða ógiff. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðeins tvær sýningar eftir. Hieppstjéiinn á Hiannhamri Islenzkt gamanleikrit i 3 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Leikstjóri: Sveinn V. Stefánsson. Sýning annað kvöld kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag. — Sími 9184. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826. ÖlvtiSum mönnum bannaður aðgangur. Arður fyrir árið 1944 hefir verið ákveð- inn 6% og verður útborgaður í skrifstofu vorri gegn framvísun arðmiða. Stríðstryggingafélag islenzkra skipshafna, Garðastræti 2. MM TJARNARBló UU Bödd í stoim- inum (Voice In The Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer, Sigrid Gurie. I myndinni eru lög eftir Chopin og Smetana, leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 8EZT AÐ AUGLYSAI VlSl ÍUU NtJABlÖ MMM Makt myrkranna (“Son Of Di-acula”) Dularfull og spennandi mynd, gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðalhlutverk: Lon Chaney, Louise Allbritton, Robert Paige. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Lifla pnnsessan liin fagra litmynd með: Shirley Temple Sýnd kl. 5. Auglýsing fiá Fisldmálanefnd. Fiskimálanefnd hefir nú lokið við að reikna út verðuppbót á fisk veiddan í febrúar síðastl. Verðuppbótin er sem hér segir: 1. verðjöfnunarsvæði 7,756% 2. 4,1999% 3. --- - 5,166% 4. --- ekkert 5. 15,494% 6. 9,623% Utborgun verðuppbótarinnar annast sömu menn og stofnanir og áður. Fiskimálanefnd. SKURÐARHNÍFAR fyrir saumastofur fyrirliggjandi. Kristján G. Gíslason & Co. H/F. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síðai en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum bættir kl. 12 á há- degi á laugardögum á sumrin. Ungiingspiltui, röskur og áreiðanlegur, óskast til afgreiðslustarfa nú þégar. Kaupfélag Boigfirðinga. Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför hjartkæru konunnar minnar og móður okkar, Ingibjargar G. Eyjólfsdóttur. Sigurður Jóhannsson, Gunnar Sigurðsson. Bergþór Sigurðsson. Jarðarför Páls Ölafssonar frá Heiði, fer fram frá heimili hans, Vík í Mýrdal, laugardaginn 23. þ. m. og hefst kl. 3 síðdegis. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.