Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1945, Blaðsíða 2
VISIR 2 Fimmtudagmn 21. júní 194S Ráðningarstofa Landbúnaðarins: Eílirspimi bænda eítir kanpafólld er mnn naeirl en Iraitiboð vinnuafls. Um 130 manns ráðnir fyrir milíigöngu Ráðningarstofunnar. Vísir Kafði tal af Metúsal- em Stefánssyni, fram- kvæmdarstjóra Ráðmngar- skrifstofu landbúnaðarins, ög innti hann frétta af ráðn- ingu kaupafólks til bænda í sumar. Metúsalem sagði svo frá:l Eins og fyrri sumrin hefir eftirspurn eftir kaup,afólki veríð mun. meiri lieldur en framboSiS og lætur nærri, aS hvort Iveggja sé mjög svipaS og í fvrra sumar á sama tima. Bændur háSu RáSningarstofuna um 80 karlmenn; einungis 31 buSu sig fram til kaupavinnunn- ar og 20 af þeim hafa nú veriS ráSnir. Aftur á móti var heSiS um 150 kvenmenn, cn 76 báSu um vinnupa og af þeim eru nú 34 ráSnar. Þá var beSiS um 50 drengi og gáfu sig 48 fram viS RáSn- ingarstofuna, en 30 voru ráSnir og 12 unglingsstúlk- ur hafa veriS ráSnar, en þaS, eru jafnmargar og beSiS var um, en 16 buSu sig fram, svo ekki þurfti á þeim öllum aS lialda. Rétt er aS geta þess, aS þaS sem liér aS framan hefir veriS taliS er jjegar ákveSiS, en nokkurar ráSningar munu bætast viS enn, þótt ekki sé ehdanlega gengiS frá ráSn- ingunum, því aS ráSningar- stofan hefir veriS nokkurs- konar milliliSur milli vinnu- fólksins og hændanna og séS um aS aöilar gætu hitzt og rætt saman um kaup og kjör, sem aS vinnunni lýtur og 'veil því ekki meS vissu ,hvort ráSningar hafa tekizt eSa ekki. Kaupið er nú hiS sama og þaS var í fyrra sumar, eSa mjög svipaS og lætur nærri, aS fram undir þaS'helmings munur sé á kaupi kvenna og karla, en kaup kvennanna fer þó heldur liækkandi. RáSningarstofan átli upp- haflega von á um 80 Færey- ingum liingaS til lands, sem liöfSu í hyggju aS stunda hér kaupavinnu og jafnvel 40— 50 í viShót, en ekki hafa enn gefiS sig fram nema 37 þess- ara manna. Annars hefir ver- iS nokkurum erfiSleikum bundiS aS reiSa sig á Færey- ingana i sambandi viö ráSn- ingu þeirra í kaupavinnu hér- lendis. Til dæmi's má geta þess, aS fjórir Færeyingar voru ráSnir á vegum RáSn- ingarstofunnar upp i Borgar- fjörS, og fóru þeir héðan úr bænum meS þaS fyrir augum, aS því er bezt varS vitaS, til þess aS stunda vinnu á þeim stöSum, sem þeir voru ráSn- ir til, en aSeins einn þeirra I lbúarnir á Okinawa voru að ýmsu leyti illa haldnir, þegar Bandaríkjamenn gengu þar á land og mátti það m. a. heita undantekning, ef nokkur maður sást þar á skóm. Þarna sést amerískur hermaður vera að útbýta hermannaskóm meðal eyjarskeggja. kom til skila. Hinir þrír réðu sig á leiðinni (á Akranesi) á"n lpess að skeyta neitt ulii fyrri ráðningar sinar. Einn Færeyingur, sem var á leiS til Svarfá'Sardals, fór ekki nema til Dalvikur og réði sig þar. Er slikt, sem hér liefir veriS nefnt ákaflega var- hugavert, að ixienn ráði sig hér og þar, en skeyti svo ekki frekar um fyrri loforð sín, en gangi fram hjá þeirn sem ógefnum. Því auk jiess, sem það kemur sér mjög illa fyr- ir bændur að missa vinnuafl- iS, þá er þeim fyrirmunaS aS leita sér vinnumanna annars slaðar, meðan ekki verður út- séð um þaS, livort sá maður kemur, sem uppliaflega var ráSinn. VerSur að telja víst, að liér sé aðeins um undan- tekningar að ræða, að Færey- ingar liagi sér svona, því þeir eru yfirleitt ® heiðarlegir menn i viðskiptum, og er þetta leiðinlegra fyrir þá sök. Sönglög bóndans á Haísteinsstöðum í Skagaffrði. Eg vil með linúm' þessum vekja atliygli á söngvum eftir íslenzkan bónda, en söngvar þessir eru samdir við verð- launasjóð Iluldu og Jóliann- esar frá Kötlum í tilefni af lýðveldisstofnun á íslandi 17. júní 1944. Lögin eru sex að tölu og samin fyrir karlakór. Það þarf ekki að taka það fram, að þau fengu ekki verðlaun i sönglagasam- keppninni, en samt liafa þau margt sér til ágætis, eru fall- eg og vel fallin til söngs og sum þeirra líkleg til að ná vinsældum, ef kórar okkar vildu syngja þau. Lærðir menn í söngfræð- inni mundu hafa sitt livað að athug.a við raddfærsluna sumstaðar í lögunum, og þarf engan að undra slikt, þar sem bóndi á í lilut, sem ekki liefir átt kost á að sinna Söngfræðinni nema í tóm- stundúm og það upp á eigin sþýtur. Höfundur þessara sönglaga er Jón Björnsson, bóndi aö Hafsteinsstöðum í Skaga- firði. Hefir hann verið söng- stjóri karlakórsins „Heimis“ þar í sveit um margra ára skeið. Hann liefir fengizt þó nokkuS við sönglagasmíðar og kunna margir þar um slóð- ir sönglög eftir hann. Lithoprent hefir ljósprent- að lögin eftir eiginhandriti höfundar og er frágangur allur prýðilegur. B. A. Skáldsaga írá Reykjavik á hernámsárunum. Eftir G u ð m u n d G. H a g a 1 í n. I bóh þessari sýnii höíundurinn í nokknun ljósum og lilandi myndum, hveinig atbuiðii „éstandsáianna” homa fyrii sjónii gamallar vestfiizkiai honu, sem með hlífðarlausu launsæi segii hverjum sitt álit á því, sem henni flnnst miðui fara i bæj- arlífinu. 1 ,,Móðii Island" eru á iistiænan hátt tekin til meðíeiðai eíni, sem margii hafa lætt um opinbeiiega á undanföinnm áinm og þé íieiii hngsað um í einrúmi og þvi líkiegt, að hún eigi eftii að vekja deilui. bók hefii ! i,i() i *í Hagalín enn skapað fagurt iistaveik. . . . • : . ■ } Í. L* !: ‘. • -o , »f * Bókfellsntgfáfan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.